Morgunblaðið - 07.04.1971, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.04.1971, Qupperneq 3
MOftGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971 3 Arsenal sigraði EFTIRTALDIR leikir voru leikn ir í ensku deildakeppninni í gær kveldi: 1. DEILD: Arsenal — Coventry 1:0 Ipswich — Everton 0:0 Liverpool — Newcastle 1:1 2. DEILD: Millwall — Cariisle 2:1 Q. P.R. — Sheff. Wed. 1:0 '■ -W Á L w', Hp, ’jSS- Æ j Emil Jonsson á Alþingi; Eini ágreining urinn er um tímamörk 12 sjómílna mörk ná aldrei % samþykki á hafréttarráðstefnunni „íslenzkur aðall4í — í þriðju prentun Skíðaskólinn í Kerl- ingarfjöllum heiðraður — á 10 ára afmæii í DÓMKÓRINN í Reykj aivíik I flytur Paisisíu At'ia Heiimis I Sveinislsiomair í Dómikirkiunni á | fösltatdagiinin; liamiga kil. 17. l Paissíam vair fruimifiutt 1970. [ Að þessiu simmi muinu memmta- ) skólíamem'air í Reykj’avdk amm- J ast mippiliestui- úir Paisisíiuisiálm- I unium uinidir leiðsö>gli Biaidvims ; H aiLldóirssomar leitoama. Höfumdairimm lleiikiur á orgel, | em isitjórmiamdi veirðuir Raignar i Bjömnssiom, dómorgamdisti. Pasisiam verðuir miokkuð r stytt og tekur ffliutniimiguirimm 1 um það bil eiina klukkuistuind. I»órbexgiur Þórðarson. fjórða verk Þórbergs Þórðarson- ar, sem fyrirtækið endurútgefUr; hin fyrri eru: „Bréif til Láru", „Ofvitimm" og „ÆJvisaga Árma pmáfiasts Þórarinssonar" — (tvö bindi). íslenzkur aðall er 233 blaðsáð- ur; Prentsmiðjan Hóílar h.f. prenfaði. Káputeikninig er etftir Sverri Haraldsson. EMIL Jónsson, ntanrikisráð- herra, sagði í ræðu á Alþingi í gær, að engar líkur væru á því, að það fengist samþykkt á hafréttarráðstefnunni 1973 með % hlutum atkvæða að hinda fiskveiðitakmörk þjóða við 12 sjómílur. Utanríkis- ráðherra sagði ennfremur, að eini ágreiningurinn í land- helgismálinu væri um tíma- mörk við útfærsluna. Ríkisstjórnin vill fyrst réyna að ná samkomulagi en ef það fæst ekki og ef það er nauðsyn legt vegna ágangs erlendra fiski sikipa er ríkissitjórmm ráðin í eim hliða útfærslu. En æskilegast er að fá samkomulag um út- færsluna, sagði Emil Jónsson. Við munum færa út fiskveiði- takmörkin ef samkomulag næst ekki, en það er engin ástæða til þess að espa aðrar þjóðir upp á móti okkur. Gert er ráð fyrir fjórum undirbúningsfund- um fyrir ráðstefnuna, tveimur á þessu ári og tveimur á næsta ári. Á þessum fundum verður Ferðastyrkir til Bandaríkjanna MENNTASTOFNUN Bandaríkj- anna á íslandi (Fulbright-stofn- iinin) tilkynnir að hún mimi veita ferðastyrki íslendingum, sem lokið hafa háskólaprófi eða munu Ijúka prófi á þessu ári og fengið hafa inngöngu í háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir f Bandaríkjunum til framhalds- náms á námsárinu 1971—1972. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík til þeirrar borgar, sem næst er við- komandi háskóla og lieim aftur. Með umsókinium sfcufltu fylgja afrit af skitókjuim fyirir því, að umsækjatnda hiatfi verið veiitt iinin- gamiga í hásfcólia eða æðiri meninita- stotfnuin í Bandaríkjuinum. Eininig þarf umsækjandi að geta sýnt, að hamin get'i staðið straum af kostnaði við nám sitt oig dvöl ytra. Þá þairl umsækjaindi að ganvga undiir sérstakt enafcupróf í sfcritfsitofu stofnunairinniair og eininijg að sýna he ffl'bri gð isvottorð. Umsækj endur skulu vera islenzk- ir ríkishorgarar. Umisófcniareyðulblöð eru atfherat 1 sfcritfstofu Menmtastofnunar Biamdairíbjattima, Kirkjutorgi 6, 3. hæð. Umsóikmir skuOu aíðan eerndaa- í pósitlhóltf stofniumiairiinri- air nr. 1059, Reykjarvík, fyrir 20. ©príl mæstfcomamdi. hægt að kynnast viðhorfum annarra þjóða. Utanríkisráðherra minnti á, að Bandaríkin og Sovétrikin hefðu viljað alþjóðaráðstefnu á þröngum grundvelli, sem ein- göngu væri haldin til þess að á- kvarða 12 sjómílna mörk. Ég skýrði sendiherrum þessara 1 SAMTALI við Morgunblaðið S gær sagði Jón Þorsteinsson, al- þingisinaður, að ftkveðið vætri, að Pétur Pétursson, forstjóri, Rvík, skipaði efsta isæti á llista Aiþýðu- flokksins S Norðurlandskjördæmi vestra við þingkosningarnar í vor. Sem kunnugf er Hætur Jón Þor steinsson nú af þingmennskiu, en hann hef.ur setið á Allþimgi flyrir Alþýðuflokkinn sdðan 1959 og jafinan verið i framiboði í Norður landstajöirdæmi vestra. Við kiosn imgarnar í vor mun Jón skápa tíunda sæti listans, en frá idstan- Halldór Laxness. „HÚS skáldsins" — síðara btndi ritverks Peter Hallbergs um skáldverk Halidórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplii, er fconiið út hjá Máli og menningn S þýð- inga Helga J. Halldórssonar. 1 bófcinni er fjaMað um „Óílatf Kárason", „Sjö töframenn", „Is- landsMiufctauna", „AitómBtöðina" og „Gerplu" c*g 14. teatfld verks- ins fjaliar um „Stildnn — hug- ríkja frá því, að íslendingar mundu ekki taka þátt í slíkri ráðstefnu. Ert smátt og smátt breyttust sjónarmiðin. Við og fjölmargar aðrar þjóðir vildum ráðstefnu á víðum grundvelli og það hefur nú verið ákveðið en á móti því greiddu atkvæði, 7 riki, Sovétríkin og fylgiríki þeirra. Bandaríkin breyttu hins vegar afstöðu sinni og greiddu atkvæði með okkar tillögu. Ut- anríkisráðherra sagði að lokum að hann hvikaði ekki frá fyrri ummælum sínum um siðleysi stjórnarandstöðunnar í þessu máli. um verður endamlega gemgið á næstunnd að sögn Jóns. „ÍSLENZKUR aðall" Þórbergs Þórðarsonair er kominn út þriðja sinni og nú á vegum Máls og menningar. Fyrsta prentun Islenzks aðals kom út 1938 á vegum Bókaútgáí unnar Heimskrinigflu oig Helga- fiell sendi úit aðra prentun 1959. Utgiáia Máls og menningar nú er SKlÐASKÓLINN í Kerlingar- tfjö'llum er 10 ára um þessar mundir. Var aifmæílisina mininzt í hófi sl. föstudaig í Þjóðleikhús- kjiaharanum. Þar voru saman kominir margir ai gömJum og nýjum nemendum sikólans ásamt forstö ðumönDum hans og starfs- liði. Skólanum var sýndur sératak- lægni og hlutlæigni". Heimilda- skrá og skýringar fyligja og einn ig natfnaslkrá fyrir bæði bindi íslenztau þýðingarinnar. Lotas er svo ritskrá, sem reteur ritsmiðar HaJldórs Laxness, fyHigir henni Skorá um viðtöl i íslenzikum oig er lendium biöðum 1924 til 1956. Bókin er 246 blaðsiður; prent- uð hijá prentsmiðjunni Hóium hJ. ur heiður atf hálifu Skiðasam- bands ísflands og Skiðaráði Reykjaviteur, en Þórir Jónsson, formaður SkSðaisiambands Is- liands, afheniti sikóianum slkraut- ritað viðurkenningarskjall, það fyrarta, sem Skíðasambandið hef- ur veitt tii þessa, en með því er SkiðaskóQanum i Keriingamfjöll- um þakkað ágætt starf í þágu sikiðaiíþróttarinnar hér á landi. Þórir Láruisson, tformaður Skiðaráðs Reykjavíkur, færði skólanum að igjöf fagra áietraða skipsklukku, sem þakklætisvott Skíðaráðsins fyrir framlliag Skiða skóiams till etfHimgar skiðaíþrótt- inni sunnaniands, því eins og teumnugt er, hatfa Reytevilkinígar sérstaklega notið góðs atf srtörí- um Skiðaskóians í Keriimgar- fjöilum og fjölmargir borgarbú- ar lært þar tfyrst á sfcdðum. Þá ávörpuðu Eysteinn Jónsson alþimgismaður og Andrós Sveins- son tfóretöðumenn slkólans og þökitauðu ifyrir sdna hönd og ann- Framh. á bis. 14 Pétur Pétursson fram fyrir Alþýðuflokkinn — í Norðurlandskjördæmi vestra „Hús skáldsins“ Síðara bindi komið út STAKSTEIIMAR Persónun j ósnir Austri sfcrifar í Þjóðviljanum undir fyrirsögninni „Njósnað um skólabörn": „Nú er dr. Bragi Jósepsson kominn hingað til lands á nýjan leik og reiðir að eigin sögn með sér sjóð mikinn, fimm til sex milljónir króna, sem bandariskir aðilar hafa lagt honum til í far- areyri. Og enn sem fyrr er er- indið að stunda persónunjósnir. Að þessu sinni beinist hin svo- kallaða könnun að börnum. Þeim er gert að svara yfir 200 spurn- ingum, m. a. um einkahagi sína, foreldra sína og ýms atriði, sem nota má til þess að draga álykt- anir um stjómmálaskoðanir. Einnig er kennurum sagt að leggja til vitneskju nm hvem einstakan nemanda. Síðan á að vinna úr þessum svörum í tölv- um við háskóla í Kentucy í Bandarikjunum. Leiðir þessi iðja hugann að sívaxandi umkvörtun bandariskra þegna um óbærileg- ar pcrsón un j ósn ir ...“ Og fyrr í greininni segir hann, um tilsvarandi njósnir nm kenn- ara, eins og Austri orðar það og telur vera frá bandarísku leyni- þjónustunni: „Vakin var athygli á þessari fráleitu iðju doktors- ins hér í blaðinu og skoðana- njósnum af þessu tagi mótmælt harðlega. Bar það þann árangur að íslenzk stjómarvöld skárust í leikinn og bönnuðu þessa hátt- semi Braga Jósepssonar." Stjórnmála- skoðanir leikhúsgesta Þannig vekur Austri athygli á þvi, að slíkar kannanir um einka- hagi séu óhæfa og geti aðeins verið njósnir í þágu einhvers. En skömmu áður birtist í Þjóð- viljanum frásögn af könnun á stjórnmálaskoðunum leikhús- gesta, sem Þjóðviljinn virðist hafa haft aðgang að. Þar var um að ræða Blýhólkinn, leikrit Svövu Jakobsdóttur. Segir í Þjóðviljanum: „Spumingalistum var dreift meðal leikhúsgesta fyrir sýningu og þeir Siðan innheimtir í Méi eða eftir sýningu. Spumingar nr. 1—G eru varðandi aldur, kyn og stöðu. Þar er spurt um fæðingar- ár, kyn, hjúskaparstétt, hvort viðkomandi vinni utan heimilis og þá hvaða stari, hverjar séu mánaðartekjur. Sú ellefta og tólfta eru þannig. Álítið þér að konaii hafi nú a) forréttindi til staria fram yfir karimenn h) fullt jafnréttl c) formlegt en ekki raunverulegt jafnrétti til starfa miðað við karlmenn 12. spurningin vax svo- hljóðandi: Ef gengið væri til kosninga á morgun hvað mynd- uð þér þá gera: a) kjósa ekki eða skila auðu? b) kjósa Al- þýðuflokk? c) kjósa Alþýðu- bandalagið? d) kjósa Framsókn- arflokkinn? e) kjósa Samtök frjálslyndra og vinstri manna f) kjósa Sjálfstæðisflokkinn g) kjósa Sósíalistafélag Reykjavik- ur?" Síðasta spurningin hefur ýms- um leikhúsgestum sjálfsagt fund- izt nokkuð nærgöngul í landi, þar sem eru leynilegar kosning- ar, án þess kannski að telja það hættulegar njósnir slunginna að- ila. En nú hefur Austri bent á í hvaða tilgangi slíkt er gert og hvemig megi nota þetta. Og Þjóðviljinn leggur út af svörun- um og virðist hafa haft aðgang að vfirlýsingum fólks um hvaða flokk það muni kjósa. Það virð- ast þvi fleiri en bandaríska leyniþjónustan stunda „óbæri- legar peraónunjósnir" að matl Austra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.