Morgunblaðið - 07.04.1971, Side 6

Morgunblaðið - 07.04.1971, Side 6
„Bach orðinn hundleiður á gömlu sálmunum MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971 Bessastaðakirkja. „Og hversu margir verð- ið þið?“ , „Ja, Mdega 12—14, ein- göngu lúðrar, einitómiur iaop- ar. Þá má ekid gleyma að geta þess, að Páll Kr. Páls- son organisti leikur undir hjá okkur og leikur einleik á org elið, einmitit upphaflegu sálm- ana, svo að fóik getur borið saman auðveldlega." „Má ég svo spyrja um það að lokum, hvort seldur sé að gangur að þessum helgitón- leikum?" „Nei, síður en svo, í Bessa- staðakirkju eru allir vel- komnir, „það er ókeypis allt, með ánsegju falt," eins og skáldið sagði, og það yrði okkur til gleði ef fólk fjöl- mennti." „Þá vitum við það, Bjöm, þakka þér fyrir spjaliið, og ég óska þér gleðilegrar hátíð ar.“ „1 sama máta, ég vona þetta verði eilítið til hátíða- brigða.“ — Fr.S. Tveggja mínútna símtal „Hallö, er þetta Bjöm R. Einarsson?" „Já, það er hann." „Við fréttum af því héma á Morgunblaðinu, að þíð í Lúðrasveit Reykjavíkur ætlið að spila á lúðra í Bessa- staðakirkju á föstudaginn langa. Er það rétt?" „Já.vissulega. Þennan dag ætlar hluti af lúðrasveitinni að leika I kirkjunni kl. 4. Þetta verða-eins konar helgi- tónleikar. Við leikum mest verk eftir Jóhann sáluga Se bastian Bach. Þetta eru sáima útsetningar, sem Bach gerði, og þannig til komnar, að sálmamir voru auðvitað til, en Bach var orðinn örlítið leiður á þeim; honum hund- leiddist þetta gamla form, og útsetti þá að nýju, og það er sú útsetning, sem við, nokkr- ir félagar úr Lúðrasveit Reykjavíkur, ætlum að leika þar.“ „Og tilgangurinn með þesssu stússi með Bach að þessu sinni?“ „Þótt við veljum föstudag inn langa til þess ama, er þetta þó í og með eins kon- ar páskagleði, sem hver mað- ur ætti að hrífast með af.“ Lúðnasveit Reykjavlkur undir stjóm Páls Pamplicheirs Pálssonar. Sextugur er í dag 7. apríl Hörður Runólfsson, verkstjóri, Hóiisvegi 16, ReykjaMílk. Laugardaginn 10. apríl verða gefin saman í hjónaband í Kaup mannahöfn af sr. Hreini Hjartar syni ungfrú Sólveig Erlendsdótt ir, Miðtúni 46, og Sveinn Hllfar Skúlason, Laxalóni. Dvalarstað- ur brúðhjónanna er að Lökke- Maðurinn Drottinn, Guð þinn, er hjá þér, hetjan cr sigur veitir (Zef. 3,17). 1 dag er miðvilaidaguruin 7. apríl og er það 97. dagur árs- ins 1971. Eftir lifa 268 dagar. Árdegisháflæði id. 4.47. (tjr ís- lands alosuiakimi). Næturlæknir í Keflavík 6. 4. Guðjión Klemenason. 7.4. Jón K. Jðhannssoin. 8. 4. Kjartan Ólafsson. 9., 10. og 11. 4. Ambjöm ÓGafss. 12. 4. Guðjón KJiamenzsofn. 13.4. Jðn K. Jóhaninsisan. m AA-samtökin Viðtalstimi er 1 Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 eJi. Simi 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ðkeypis. Mænusóttarbólusetning fj’rir fullorðna fer fram I Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarf éiagsins þriðjudaga kL 4—6 síðdegis að Veitmsundi 3, sími 12139. Þjón- astan er ókeypis og öllum heim- a Frá Ráðleggingastöð ldrkjunnar Lækndrinn verður fjarverandi um mánaðartiima frá og með 29. marz. Svanur í Sigtúni toften 9 2620 Albertslund, Köb enhavn. Og máttar- völdin Guðmimdur G. Hagalín. Hagalín talar um Manninn og máttarvöldin á Vestf jörðum í tíð Kristrúnar í Hamravik á kirkjukvöldi í Dómkirkjunni. Á skiírdagskvöld M. 8.30 efnir Bræðraféílag Dómkirkjunnar til kÍT'kj.ukvödds í Dámfcirkjiunni. Verður Guðmundiur Hagallín þar með erindi um nýstártegt efni. Kallast erindi hans: „Maðui-inn og máttarvöldin. Trú og hjátrú á Vestfjörðum í tíð KrLstrúnar I Hamravík.“ Miun marga fýisa að heyra mál hans eftir hið vel heppnaða sjónvarpsleikrit, sem gert var eftir skáldsögiu hans, Kristrúniu í Hamravík. Þá mun diómtoórinn flytja atriði úr Passiu eftir hið vinsæla, unga tónsteáíM, Atla Heimi Svetnsson og einniig leifcur Ragnar Björnsson á ongeláð þrjlú kóraliforspil eftir Badh. Síðasita atriði efnissfcrárinnar er einsöngur. Guðrún Tómasdóttir synigur þrjú islenzfc þjóðHög (Grátandi kem éig, Guð minn, til þín, Grafskri.ft og Veróníkulkviæði) og einníig Máriuvers, gam- alt islenzíkt sálmalag. Bræðraifélagið væntir þess, að margir muni eiga leið í dóm- kirikjiuna þetta (kvöllicL 70 ára er í dag Hans P. dhristiansen, Ásbergi, Garða- hireppi. Nýlega hafa opinberað trúlaf- un sína ungfrú Sigurlaug Guð mundsdótitir, 'handavinnukennari frá Hvammi í Norðurárdai o.g Indriði Valdimarsson, prentari, Akranesi. Um páskana mun Lúðrasveitin Svanur flytja sig frá Austur- velli og inn í Sigtún við Aust- uirvöll (gamla Sjálfstæðishús- ið). Á aniian dag páska verður þar frumflutt „Músikrcrian 1971“. Þessi reria isamanstend- ur af léttri rm'isík, pop, dixie- land og fleirl tegimdum. Við hljómlistina eru fléttaðir gaman þættir eftir Jón Hjartairson. Leikstjóri er Borgar Giwðarsson, sem tekur auk þess þátt i JiennL Músíkin er útsett að mestu leyti af Hlöðveri S. HaraldssynL Skemmtun þessi er ætluð allri fjölskyldunni. Önnur sýning revíunnar verðux kl. 9 þriðju- daginn 13. apríl. Myndina að ofan teiknaði hinn þjóðfrægi skopteiknari og uppfinningamað ur, Sigmund. & Lúðrasveitin Svanur n*' nt *r'~* ru*. p- ÚRVé ÚRVALS NAUTAKJÖT Nautagrillsteik, bógsteik, snitsel, gúllas, foundue. Kjötmiðstöðin Laugalæk Kjötbúðin Lauyavegi 32. NÝTT FOLALDAKJÖT Úrvals buff, gúllas, snitsel, hakk, kótilettur, saltað og reykt. Kjötbúðin Laugavegi 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. SVlNAKJÖT Allar tegundir af nýslátruðu svínakjöti. Kjötbúðin Laugavegi 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. LAUGARDAG TIL KL. 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin Laugalæk sími 35020. GLÆSILEG HERRAGARÐS- HÚSGÖGN nýkomin. Borð stofusett og stakir stólar. Úrval af smærri hlutum, glæsileg fermingargjöf. Antikhúsgögn, Vesturg. 3, kj. PLÖTUR Á GRAFREITI Áletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Hagst. verð. Pantanir í síma 12856 eftir kl. 5 daglega. PÁSKABLÓMIN 1 ÚRVALI Gott verð, góð þjónusta. Blómaskálinn, Kársnesbraut, Laugavegi 63 og Vesturgötu 54. MÓTORHJÓLAEIGENDUR Vrl skipta á nýjum 30 þús. kr. EPIPHONE bassagítar og mótorhjóli. Get borgað á milli. Uppl : síma 98-1710, Vestma n naeyj um. UNG BARNLAUS HJÓN óska eftir að taka á leigu góða 2ja-—3ja herb. íbúð frá og með byrjun ágúst, helzt í Vesturbænum. Algjör reglu semi. Uppl. í síma 85920. STAPAFELL — KEFLAVlK Til fermingargjafa: Viðtæki, segulbönd, vindsængur, svefnpokar, Ijósmyndayörur, tjöld. Stapafell, sfmi 1730. FRlMERKJASAFNARI Viljum taka inn nokkra áreiðanlega safnara. Frímerkjaklúbburinn „Dvergasteinn" Drápuhlíð 1, 2. hæð. ÓSKUM EFTIR GÓÐRI 2ja—3ja herb. íbúð. Vinsam- lega hringið í síma 83415 eða 18948. STÚLKA 23 ÁRA óskar eftir símavörzlu og létt um skrifstofustörfum, einn- ig vön afgreiðslustörfum. — Uppl. í síma 84199. KEFLAVlK Páskaegg. — Páskaegg. Bæjarins bezta úrval. Brautarnesti. SANDGERÐI Til söki mjög vel með farin 3ja herb. íbúð, teppalögð. Sérinngangur og þvottahús. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, sími 1420 og 1477. ARNAD HEÍLLA DAGBÓK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.