Morgunblaðið - 07.04.1971, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971
Birgir Kjaran í þingræöu:
Okkar kynslóð gegnir
róttæku hlutverki
— í náttúruverndarmálum
VIÐ erum vissulega ham-
ingjusamir Islendingar að
eiga enn, kannski., einir Evr-
ópuþjóða óspillt land, sagði
Birgir Kjaran við aðra um-
ræðu í neðri deild Alþingis
sl. fimmtudag um frumvarp
ríkisstjórnarinnar um náttúru
vernd. Við eigum ekki mikið
annað að undanskildum fá-
mennum en vel kunnandi
mannafla og þá orku sem
felst í orkulindum landsins,
vatnsafli og jarðhita. Og svo
er það fegurð landsins, heil-
næmt loft og tærar lindir,
sem eru ómetanlegar. Þeim
arfi verðum við að skila kom-
andi kynslóðum óskertum.
Með þessp er ekki sagt, að
náttúruvernd höfði gegn
tæknilegum nýjungum, sagði
þingmaðurinn ennfremur,
því að ef við viljum, verð-
um við að taka tæknina í
vaxandi mæli í okkar þjón-
ustu. Vélvæðing og tækni
geta einnig auðveldlega átt
samleið með náttúruvernd,
ef í framkvæmdir er ráðizt
með fyrirhyggju. Ódýrasta
virkjunin þarf ekki alltaf að
vera sú ákjósanlegasta, ef
henni fylgir herför gegn nátt-
Úrufegurðinni og þeirri nautn
sem henni fylgir.
Birgir Kjaran sagði í ræðu
siimi að hanoa þyrfti hvert stór-
fyrirtæiki, stór mamin vÍTiki, rraeð
hliðsjón af hagntaði og hagsæld
þjóðariininar í heild. Huindruð
Matthías Á. Mathiesen í forseta
stól Neðri deildar en hegg.ia
vegna við hann eru skrif'arar,
Ingvar Gíslason nær og Friðjón
Þórðarson fjær
rafstöðva og orkuvera, stynjandi
stórverksmiðjur, aunaflóð og
aJlsnægtir geta eikki fært þjóð-
inni aftur þá lífshaminigju, sem
græmt gras, lágvaxið kjarr,
tröliaukimi fossaföll og klið-
mjúlkar lækjalæmur veita heruii.
Við meguim ekki fórna néttúru
íslands, því að el'ia verðum við
rótslitin þjóð, sem e'kki á lemgur
frumburðarrétt til þe-ssa lands,
sagði Bimgir Kjaran. Náttúru-
verod er nýtt hugtak, nýtt við-
famgsafni, ný staðreynd sem
þjóð okkar þarf að horfasit í
augu við. Það þarf tíma til þess
að kynina allþjóð niáttúruvernd-
arsjónarmiðiin, gera henini ljóst,
að máttúruiveænd er enigin spjátr-
ungsieg sérvizka, búin til á
skrifpúlitum lærdómsofvita mieð
aðstoð tölivunnar né heidur
bláköid hagsmunastaðreynd
veru'leikanis. Okkar kynslóð og
sú næsta muinu gegnia og þumfa
að gegna róttæku hliuitverki í nátt
úruverndarmálum. En komandi
Á FÖSTUDAG urðu talsverðar
umræður í Neðri deild Alþingis
um Landsvirkjun er áfram var
haldið 2. umræðu um samnefnt
frumvarp. Hrakti Geir Hall-
grímsson þar ýmsar staðhæfing-
ar frá stjórnarandstæðingum,
sem ekki höfðu við rök að styðj-
ast.
Geir Hallgrímsson rifjaði upp
í byrjum ræðu sinmar, að Búr-
fellsvirikjum hofði áldnei orðið tii,
hefði ekki verið til staðar orfcu-
söLusamninguir við Áiféiiagið, sem
tryggt hefði fjárhagsgrumdvöl
virkjunarimmar. Sem betur fer,
væri svo að sjá sem breytimigar-
til'lögur og álit minmi hTuita iðm-
aðamefmdar bæru þess viitmi, að
stjórniarandstæðimgar hefðu niú
meiri og betri skilming á nauð-
syn þess að hafa miamkað fyrir
rafmagnisframlleiðsluna.
Þetta kæmi fram í breytim'gar-
MATTHÍAS Á. Mathiesen, f'lutti
ræfhi í útvarpsumræðuniun s.I.
fimmtu(lagskvöld um landlielgis-
niálið og fer hér á eftir fcafli úr
henni:
„Vinnubrögð stjórnarandistöð-
unnar eru því fordiæmanlegri,
þegar sú staðreynd liggur fyrir,
að kröfur okkar til landgrunns
ins eiga sér djúpar rætur i þjóð
ernisvitund okkar íslendinga og
þar koma engin sérsjónarmið
stjórnarflokkanna til. Samfara
því, að skilningur er í vaxandi
mæli hjá okkur vinveittum þjóð
um fyrir þörf okkar á aukinni
fiskveiðilandhelgi. Við skulum
og minnast þess, að fyrr á öld-
um var landhelgi okkar miklu
stærri en hún er nú og það hef-
ur verið og er vi'Iji þjóðarinnar,
að enduriheimita svo stóra land-
helgi sem unnt er.
Spumingin er hvaða aðferð-
kymglóð mium ekki gera það, ef
við svo búið verður Tátið standa,
einis og í dag, án þess að staldrað
sé við og hu'gað að þess'um þýð-
ingarmifcliu miálium.
í upphafi ræðu sinnar i«m
niátitúruiverndarmáll rakti Birgir
Kjaran aðdraganda þeiss frum-
varps um náttúruvernd, sem Al-
þinigi hefur fjalllað um að undan-
förmu. Hanin minnti á, að frum-
varpið var kynnit á vorþimgi
1970. En síðan heifði það gengið
í gegmum margþættan hneinis-
unareld og veirið afgreitt frá efri
dei.ld með nokkrum breytingum.
Ég skal játa, að mér eru von-
brigði að ýmsum breytimgum
sem frumivarpið hefur tekið í
rmeðförum aðila, sagði þingmað-
urinn, enda þótt ég geti að vísu
viðurkeinint, að sumt er þar til
nokkurra þóta. En þau atriði
vega í mínium huga miklum muin
mieira, sem niður hafa verið fe-lM,
heldur en ’nin sem hafa átt að
bseta firuimvarpið. Á ég þar sér-
stafcllega við ákvæðin um Nátt-
úruiverndarsjóð, sem að mímu
tillögu þeirra Magnúsar Kiart-
amssonar og Lúðvíks Jósefssonar,
en með þeirri tillögu hygðust þeir
vimna þót á skorti á rafmagms-
kaupendum með því annars veig-
ar að auka hitun húsa með raf-
magni og hins vegar að hafa það
sem varaskeilfu, ef ekki reyndiist
unnit að sjá fyrir öruggum inn-
llendum kaupemdum, að fara þá
út í minna orkuver.
Þesis mætti geta í sambandi
við hitunarmál, að um rúm'Tega
árs skeið heifði verið starfandi
nefnd á vegum Orkusfofnunar,
sem heifði fjalilað um hvtumarmál
og iivaða hitagjafi væri hag-
kvæmastur i tiverju tilviki og
væri von á áliti þessarar raefndar.
RAFMAGN TIL HÚSHITUNAR
Geir Halilignimsson saigði í þessu
sambandi, að Landsvirkjun Oig
Rafmagnsveita Rvíkur hefðu
um skal beitt við það. Tillaga
níkisstjórnarinnar gerir ráð fyr
ir að nefnd skuli kosin, sem
skili tillögum sínum til Alþing-
is um æskileg vinnubrögð í
þessu máli. Það er skoðun okk
ar Sjálfstæðismanna, að þannig
skuli aðhafzt í máli þessu, að
stuðzt verði við lög og rétt og
við séum ávallt viðbúnir að
hlíta úrskuirði a’lþj óðadóm'Stóiis
hvort svo sé eða ekki. Það sem
rneira er, er að formaður Fram-
sóknarflokksins Ólafur Jóhann
esson prófessor, er okkur stuðn
ingsmönnum ríkisstjómarinnar
sammála í þessum málum, eins
og fram hefur komið hér í
kvöld, en forsætisráðherra og
Birgir Finnsson lásu upp úr
ræðu Ólafs Jóhannessonar er
hann flutti hér á Alþingi 14.
nóvember 1960, en í þeirri ræðu
lagði prófessor Ólafur áherzlu
viti rýriir til'finmanllega vaid
náttúruiveirndarráðs fr’á því sem
áður var, og ég tel vissulega
mikinn ljóð á frumvarpinu, eitoe
og það nú ©r. Engu að síður er
ég þeirrar skoðu'nar, að við vilj-
um he'ldur stíga þetta spor, sem
við teljum í rétta átt þótt
mörgiu sé áfátt, heldur en að
láta m'álið niðuir fállla. Birgir
Kjaran vék síðan að einstökum
greiimuim fruimvarpsinis og kvaðst
teilja það veirsta ágalla frum-
varpsims, eins og það nú lægi
fyrir, að ákvæðin uim náttúru-
verradarsjóð hefðu verið feilid
niður. Þær aðferðir til tekjuöfl-
unar til handa sjóðnum, sem við
gerðuim tiilllögu um, voru ekkert
aðaiatriði, saigði þingmaðurintra.
Sjóðinn tolduim við hins vegar
sérstakieiga endurskoðað gjald-
skrár sínar með tilfliti til þess, að
urant yrði að auðvelda rafmagras-
kaupendum að nýta raforku á
sem hagkvæmastan hátt. Engiran
vafi léki á því, að aðrar raf-
rraagnsveituir myndu fara í kjöT-
farið varðandi siíkar gjalTdskrár-
breytiingar, sem auðvitað væru
oft á tíðum forserada fyrir því,
að eðl'ifeg þróum gæti orðið á,
að rafmagn yrði notað til hús-
hitiuinar.
Þá vék þingmaðurinn að þeirri
hu'gmynd að reisa minni virkjun
í stað þeirra, sem frumvarpið
gerir ráð fyrir, en það væru allit
að 170 megavatta virkjanir við
Sigöldu oig við Hrauneyjarfosis í
Tungnaá, ag væri þá talað um
30 megavött virkjun í Efstadal.
50—70% DÝRARI
Vitraaði Geir HaUgrim.sson til
ásétrjaraa, sem legið he'fðu fyrir
Al'þiinigi, er ákveðið var að ráðast
í BúrfelGisvirkjun. Ef þær kostn-
aðaráætlanir væru færðar til
á að málin væru alltaf svo bú-
in, að við værum viðbúnir að
leggja mál okkar til úrlausnar
alþjóðadómstóls.
En einmitt þessi skoðun Ólafs
Jóhannessonar var það sjónar-
mið, sem fram kom i saimnimg-
um við Vestur-Þjóðverja og
Breta 1961, að við skyldum
ával'lt vera reiðubúnir, til að
leggja landhegisákvarðanir okk
ar fyrir alþjóðadómstól, ef þess
yrði óskað.
Ræða Ólafs Jóhannessonar er
að vísu haldin fyrir um það bil
tiíu oig hiálMu ári. En grun-ur minn
er sá, að prófessor Ólafur hafi
ekki skipt um skoðun. Það er
hins vegar endalaus eyðimerkur
ganga flokks hans í neikvæðri
stjórnarandstöðu, sem hefur
skapað mikla ólgu i Framsókn-
arflokknum og leiðir af sér ör-
væntingarfullar tilraunir þeirra
til að undirbúa nýtt vinstri sam
starf um rlkisstjórn, sem fær
Ölaf og flokk hans til þess, að
viikja frá þeiim grundivailllarregl-
1'ra.iuliald rá |>ls. 14.
raauðsyn og álitum ábyrgðar-
litið að benda ekki samtímis á
tekjuöfl'unarfeiðir. Ég óttast af
fenginni reynslu að ef Náttúru-
verndarráð þarf að sækja undiir
fjárveitiragu á fjárfögum hverju
siinnd verði starf og möguiTeikar
ráðsinis mjög ótryggir og ég tiél
það því tiil tjóns, að ekki Skul’i
vera gert ráð fyrk öðrum föst-
um tekjuistofraum í frumvarpinu,
eims og er um svo margar aðirar
hliðstæðar stofnanir í okkar
þjóðfé'-agi.
í þau 15 ár, sem Nátt'úru-
verndarráð hefur starfað, hefur
íslenzka ríkið ekki verið örTát-
ara í þessuim efraum en svo að
það hefuir varið frá 0,04 próm.
til 0,14 próm. af útgjöldium sín-
Framhiald á bls. 21.
verð’ags nú, þá mætti gera ráð
fyrir því, að silík virkjun í
Brúará í Efstadal myndi verða
50—70% dýrari á arfcueininigiu,
heldiur en gert vœri ráð fyrir í
Tunigraaárvk-kjun. Þá væri auk
þess ekki miðað við 30 meigavatta
virkjun í Brúará, þvd að hún
myndi hluitfall'sliega dýrari, óhag-
kvæmari miðað við hverja orku-
einiragu — heidur væri þar ein-
ungis miðað við 22 iraegavatta
virkjun í Brúará, em það svaraði
till um tveggja ára þanfar fyrir
það orfcuveitusvæði, sem T.ands-
virkjuin afiiar raforku ti.1. Væri
þegar af þeirri ástæðu tjaldað
til eiranar nætur, ef fara ætti
eftir áðuir gireindri breytingar-
til'lögu.
Rétt væri, að það kæmi fram,
að vonir stæðu til, að rafortou-
þörf orfcusvæðis Landsvi'rkjun'ar
ykist meiira en reyraslan hefði
sýrat undanifarin ár, en samkv.
þeiim áætilumum væri gert ráð
íyrir því, að almienin OTkuþönf
ykist um 10 misgavöbt á hverju
ári. Það, sem renndi stoðum
undir þessa skoðun, væri, að
rraai-gs konar áform vseru uppi um
nýjar iðmgreinar og siem dæmi
þessa þótt ekki væri getið sér-
stakil'ega urn nýja álbræðsiu eða
nýja keirjaröð hjá ísal, sem myndi
þuirfa 80--100 megavatta afl,
mætti niefna járnbiiendisverk-
smiðju, sem ýmsir heifðu sýnt
áhuga á og þyrfci 30—100 mega-
vött, lengingu seimni kerjarað-
arinnar hjá ísal, sem þarfnaðisit
20 megavatta, oJlíuhreinsunarstöð,
sem þyríti £rá 8—40 megavött,
mál.aiiSteypi.i, senn þa.rf um ö—10
megavött og ýmsan nýjan iðnað,
sem ekki væri of hátt áætlað, að
þyrfti 10—20 megavött.
ÚI.FALDI ÚR MÝFLUGUNNI
Efltlir fyrri hluta uimræðunnar
hefði Þjóðviljinn birt frásögn af
herarai með 5 dálka fyrirsögn, sem
hljóðað hefði þannig: Vexður
Landsvirkjiuin leyiflt að drefekja
Þjórsárver'uim? Þessi fyri'rsögn
hefði komið sér spánökt fyrir
sjónir, þa-r seim Magnús Kjartana-
son hofði gert ráð fyrir því á
þiingskjaiTi, að sú heimilld í Lands-
vir'kj'uraarlög'uim stæði óbreytt,
sem heiimillaði Landsvir'kjun að
gera þær ráðstafanir á vatna-
svæðunnm ofan við virkj andr síra-
ar, siem niauiðlsynfega'r þættu til
þess að tryggja rekstiur þeinra á
hverjum tíma. Það væri því
I'i-aiiihald á I»ls. IJO.
Virkjun í Brúará 50-70% dýrari
— en Tungnaárvirkjun miðað
við orkueiningu
Matthías Á. Mathiesen, um landhelgismálið:
Byggjum aðgerðir á
lögum og rétti
— Tíminn vinnur með okkur