Morgunblaðið - 07.04.1971, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, JVDÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971
Ný stjórn
Rithöf undas j óðs
Endurskoðun laga um
almenningsbókasöfn að ljúka
í NÝÚTKOMNU fréttabréfi Rit
höfundasambands íslanda kem
ur fram að menntamálaráðherra
hefur skipað stjóm Rithöfunda
sjóðsins til næstu þriggja ára.
Eftirtaldir menn eiga sæti í
nefndinni: Einar Bragi, Guðm.
G. Hagalín, tilnefndir af Rithöf
undasambandi íslands og Knút
ur Hallsson tilnefndur af
menntamálaráðuneytinu. Einnig
kemur fram í fréttabréfinu að
Tómas Guðmundsson skáld hef
ur verið tilnefndur í stað Ing-
ólfs Kristjánssonar í fulltrúaráð
Listhátíðar í Reykjavík af hálfu
Rithöfundasambands íslands.
Eitt af nýmælum samnings
Rithöfundasambands íslands og
Ríkisútvarpsins, sem gerður var
sl. sumar, var ákvæði um stofn
un samstarfsnefndar þessara að
ila, en hlutverk hennar á m.a.
Colombo, Ceylon, 6. apríL
AP—NTB.
MISHEPPNUÐ byltingartilraim
var gerð á Ceylon aðfararnótt
þriðjudag-s, og herma opinberar
heimildir að mikið mannfall hafi
verið í liði byltingarmanna. tít-
göngubann er í borgum landsins,
og f jölmennt lið lögregiu- og her
manna er á verði á götum höf-
uðborgarinnar Colombo.
Að byltingartilrauninni stóð
svonefnd „Þjóðfrelsisfylking", og
tilkynnti frú Sirimavo Bandara
naike forsæitisráðlherra í dag að
öll starfsemi þeirra samtaka
væri bönnuð. Sagði hún að bylt-
iingarmenn hafi verið vel vopn-
um búnir, og að þeir hefðu í nótt
Saigon, 6. apríl.
SUÐUR-vietnamskur herflokkur
gerði í dag enn eina leifturárás
á stöðvar Norður-Vietnama á Ho
Chi Minh-stignum í Laos. Um
300 hermenn voru fluttir með
þyrlum inn í Laos, og settir nið-
ur skammt frá stöðinni. Að árás
inni lokinni, hörfuðu þeir undan
og þyrlumar sóttu þá aftur.
Suður-Vietnamar hafa gert
nokkrar sMkar árásir síðan inn-
rásarheríiðið var flutt þaðan í
Mk mairz, og hafa þær borið góð
an árangur. Árásirnar eru gerð-
ar á staði sem þeir fundu á með
an á innrásinni stóð, en hún afll-
aði þeim m.a. miklu meiri þekk
ingar á Ho CShi Minh-stígnum, en
þeLr höfðu fyrir.
KÓR Richmond-háskóla í Virg-
imíu í Bandaríkjuuum heldur
hljómlleika í Háteigskirkju í
kvöld klukkan 20.30 undir stjóm
dr. James Erb.
Kóriran er í Evrópuíerð, og
symgur m. a. í Luxemborg, Brusa-
el, Loudon, Ájnsterdam, Svias og
hér,
að vera það, að fjalla um fram
kvæmd samnings og túlkunarat
riði. Hefur Björn Bjarman verið
tilnefndur í nefndina af hálfu
Rithöfundasambands fslands, en
Guðmundur Jónsson af hálfu
Ríkisútvarpsins.
Loks kemur fram í fréttabréf
inu að stjórnskipuð nefnd hef
ur í vetur unnið að endurskoð
un laganna um almenningsbóka
söfn. Er þar m.a. fjallað um til
lögu rithöfunda um kaup hins
opinbera á tilteknum fjölda
eintaka af fagurbókmenntum.
Samkvæmt upplýsingum frá
Stefáni Júlíussyni bókafulltrúa
ríkisins sem sæti á í nefndinni,
er störfum hennar að ljúka
og verður niðurstaða nefndarinn
ar væntanlega afhent mennta-
málaráðuneytinu fljótlega eftir
páska.
gert 25 árásir á lögreglustöðvar,
lögreglusveitir og ýmisar opinber
ar skrifstofur.
Hernaðarástand hefur rikt á
Ceylon undanfamar þrj'ár vitour,
og útgöngubann frá kliuktoan 18
til dögunar. Hefur bannið verið
langt þannig að það gildir nú
frá kJutokan 15. Engin dagblöð
tooma út á Oeylion á morgun, mið
vikudag, og vinnu var víðast hætt
stoömmu eftir hádegið í dag til
að allir gætu verið toomnir heim
áður en útgönigubamnið hæfist.
Þingið kom saman til fundar í
dag, en samtovæmt ósk rátois
stjómarinnar var fundum þess
frestað tii 21. þessa mánaðar.
Frá Laos berast þær fréttir að
Norður-Vietnamar hafi náð á
sitt vald sjö vígstöðvuin stjóm-
aæhersins í norðurhluta landsins,
eftir mjög harða bardaga. Komm
únistar gerðu árás á allar stöðv-
arnar samtimis, og tefldu fram
afurefli liðs. Herstjómin i Pnom
Penh, sagði að stjómarherinn
hygðist gera gagnárás til að ná
stöðvunum aftur á sitt vald.
Þá hafa borizt fréttir al smá-
árásum kommiúnista á ýmsum
öðrum Stöðum S Laos, meðal
annars hafa þeir sprengt upp
tvær brýr og haldið uppi elid-
flauga- og fallbyssustoothríð á
þorp og bæi. Ektoi hefur þeim
þó tekizt að ná neinum mikil-
vægum stöðum á sitt vald.
Á efnisskránini er barokk og
ranjaissaince tóoilliiflt, klassísk og
rómantísk, s. s. Mozart, Mendels-
sohn og Sdhubert, ásamt brezkri
og bamdarískri 20. aldar tónilist,
s. s. Britten, WMiamis Charles
Ives, þjóðflögum og ffleku.
Aðgaingur er öíEum frjáls, með-
an hiisrúm leyfir.
Lýst eftir vitnum
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
lýsir eftir vitnum í sambandi við
bílslysið við Hringbraut aðfarar-
nótít summjudags, sem leiddi til
dauða 23 ára háskólastúdeints.
Eimtoum óskar ranmisóknarlög-
reglan eftir vitnesikju um ferðir
fólksbílsisns áður em sllysið Varð.
— Kosygin
Framh. af bls. 1
hafi þingsins, var henni sjón-
varpað og útvarpað beint til
allra Varsjárbandalagsríkjanna,
og blöð birtu hana í heild ásamt
stórum myndum af honum. —
Þegar Kosygin hóf ræðu sína,
vori^ endurfluttir þættir úr ræðu
Brezhnevs í sjónvarpi og útvarpi
og þar á eftir voru viðtöl við
aðra kommúnistaleiðtoga, sem
kepptust við að lofa Brezhnev.
- Kjörskrá
Framh. af bls. 32
á skráma eftk að kærufrestur eir
útrumininin, em hamm er till 22. maí
nk., og eimmig verða þek sem
iátizt hafa á tímabillámu frá því
að aammingu kjörskrá lauk og
þair til kjördagur remmiuir upp,
strikaðir út af sbrómmi.
— Skíðaskólinn
Framh. af bls. 3
arra nemenda skóilams og ámuðu
honum heillíla á komamdi árum.
Einis og kunmugt er hóf Skíða-
skólimm í Kerlingarfjöllum starf-
semi sinia sumarið 1961 með
námistoeiðum og siðan hefur haen
starfað sleitulauist og stóraukið
starfsemi sina m.a. með því að
byggja myndarlega sflciðasikála í
Kerlinigarfjöflllium. Er hamn eini
sumarskiðaskólirm á íslamdi og
eimm sá fyrsti sinnar tegundar,
sem stafnaður hefur verið í
Evrópu.
— Matthías Á.
Framhald af bls. 12.
um, sem þeir telja, að smáþjóð
verði að lifa eftk.
Óskynsamlegra athæfi væri
ekki hægt að hugsa sér fyrir
þjóð, sem býr yfir engu öðru
afli, en því, sem lög og réttur,
hófsemi og sanngirni veittu
henni. 1 umræðunum hér í
kvöld, var því haldið fram af
Bimi Jónssyni, að i samningun
um frá 1961, hefðu Islending-
ar afsalað sér einhlliða rétti til
þess að færa út landhelgina. Ég
mótmæli þessu sem röngu og
skora á þingmanninn eða flokks
bróður hans í ræðutíma þeirra
hér á eftir, að lesa upp þá grein,
sem þeir vitna til. Verði það
ekki gert, veit þjóðin að annað
hvort veit þingmaðurinn ekki
betur eða hann hefur farið vis-
vitandi með rangt mál.
Ólafur Jóhannesson, varpaði
hér fram 3 spurningum í kvöld.
Sú fyrsta var: Telur stjómin,
að stækkun iandhelginnar eigi
að bíða fram yfir hafréttarráð
stefnu Sameinuðu þjóðanna?
Eins og fram kom I ræðu for-
sætisráðherra, svo og utanríkis-
ráðherra geta þau atvik skapazt
m.a. þau atvik sem Bjöm Jóns-
son var að spá hér í kvöld, að
ekki verði beðið eftir ákvörðun
Sameinuðu þjóðanna með út-
færslu landhelginnar. En hug-
leiðingar Bjöms Jónssonar
sýna okkur hversu fráleit tifl-
laga stjórnarandstæðinganna er
um útfærslu landhelginnar ein-
hvern ákveðinn dag.
Þegar spurt er: Telur stjórn
in að landhelgissamningurinn
við Breta og Vestur-Þjóðverja
sé óuppsegjanlegur er því svar
að neitandi.
3ja spumingin: Telur stjórnin
að við eigum að eiga það undir
úrskurði Haagdómstólsins,
hvort fiskimið landgrunnsins til
heyri íslendingum einum. Eins
og er teljum við óráðlegt, að
eiga það undir Haagdómstólnum
en eins og fram kom í ræðu for
sætisráðherra vinnur tíminn
fyrir okkur og með okkur og
það er trú okkar, að við mun-
um öðlast alþjóðarviðurkenn-
ingu á rétti oflfikar til fiskveiði-
lögsögu á landgrunninu öllu á
næstu misserum.
Vonast ég til að þessi svör
hafi komizt til skila.“
— íslenzkir
rithöfundar
Framh. af bls. 32
ríkisstjómir aninarra Norður-
landa að tiillaga íslenzku rithöf-
undanma um noirænu þýðingar-
miðstöðina komist í örugga höfn
á þessu ári. Eirnnig gerir stjórnin
það að tillögu sinind í bréfinu,
að stofruuð verði nefnd, eða
bókmeninitaráð, fulltrúa frá öll-
um Norðuiríönduinum, seim hefði
frumkvæði að útgáfu á þeim
verkum, sem hún hefði sérstak-
an áhuga á að út væru gefin,
en auk þess gætu eimistök út-
gáfufyrirtæiki á Norðurflöndum
fenigið styrki til útgiáfu ein-
stakra verka. Loks bendir
stjóm Rithöfundasambands ís-
lands í bréfi sínu til ríkisstjóm-
arininar á að sú nefnd, sem
trúað yrði fyrir stönfum niorr-
ænu þýðingamiðstöðvarinnar
þurfi á verulegu fjármagni að
haMa og því sé mauðsynlegt að
rikisstjómir Norðurlanda korni
sétr saman um framlag hvers
lamds fyrir sig.
— A-Pakistan
Framh. af bls. 1
og skotið þá umsvilfaiaust í gegn-
um höfuðið. Aðrir flóttamenn
voru tregir til að leysa frá skjóð-
unni af ötita við að þeir útlend-
imgair, sem enn eru í A-Pakistan
verði lártnir líða fyrir.
Stjóra Paldstaín bar í gær
fram opinber mótmæli við U
Thant, framflcvæmdastjóra Sam-
einiuðu þjóðanna „vegna ihlutun-
ar Indlandsstjómar í innanrílcis-
máll Pakistan. Indlandsstjóm
neitaði því opinberíega í dag, að
nokkuð væri hseft í þeim ásök-
unum að Indverjar hefðu gert
skæruárásir yfir landamærin til
Austur-Paflcistan. Því var einmig
neiitað að iindverskar hersveitir
vseru að safnast sarnan við landa
mærin.
1 indverskum tifllkynninigum
segir að ernn sé víða barizt af
mikiifli hörku í Austur-Pakistan
og að stuðnimgsmenn Mujiburs
Ráhman hafi víða náð yfirtökun
um. Segir í tilkymningunni að
margar hersveitir séu nú ein-
anigraðar, og að sumar hafi orð-
ið að hörfa frá stöðum sem þær
höfðu náð á sitt vald.
— Jórdanía
Framh. af bls. 1
sókn þaðan úr landi, gegn her-
sveitum Husseins, sem saurna nú
að þeim sem eftir eru í Jórd-
aníu. Stjórnarherinn hefur hald-
ið uppi moktouð harðri skotihríð
á vigstöðvar skænuliða í nánd
við Jerash-hæðimar, og segjast
sflcæruiiiðar gera árásina til að
létta þrýstingi af þeim sem séu
þar til varnar. Fréittum frá öðr-
um en Skæruliðum ber noklcuð
saman um að hersveitir Husseins
konungs eigi létt með að hailda
skæruliðum í skefjum, og að
þær hafi ölfl ráð þeirra í hendi
sér. Skæruliðaforinigjar segja að
nýtt borgarastríð sé að hefjast
í Jórdaníu og kreifjast þess að
stjómin segi af sér.
Frá Tel Aviv berast þær frétt-
ir að Moshe Dayan, flandvama-
ráðherra, hafi á fundi Verka-
mainnafiokksins, lýst þvi yfir að
hann vildi heldur að Israel færi
í stríð, en að herteiknu svæðun-
um yrði öllum skilað. Dayan
sagði að ísrael gæti eflcki treyst
á neinar alþjóða tryggingar varð
andi öryggi sitt, það eina sem
hægt væri að treysita væru landa
mæri sem þeir gætu varið. Þvl
væri ekki hægt að láita af hendi
svæði eims og Golan-hæðimar,
Sharm E1 Sheik og Gazasvæðið.
Stjómmálafréttaritarar minnast
þess ekki að Dayain hiafi verið svo
-myrkur í máli áður, þegar þessi
máll hefur borið á góma.
- Brekkukots-
annáll
Framh. af bls. 32
mum einmig stjómia kvik-
myndinmi.
Að sögn Medchsners hefur
ekki verið endamlega gemgið
frá því hvart myndin verður
að öllu leyti framleidd af
NDR eða í samviinmu við
norræna aðila.
Hiins vegar er ákveðið, að
myndin verði tekin hér á ís-
fliandi og með íslenzkum leik-
urum, ef þess reynist nokkuir
kostur. Stendur tdl að hingað
feomi flokkur frá NDR til að
veilja leikara í kvibmyndina
nú með voriniu. Meicflisner
segir aið íslenzk veðrátta sé
kostnaðarmönnium kvikmynd-
arimnar nokflcurt áhyggjuefni,
þar eð aðeins sé hægt að
kvikmynda hér sex vi'kur
sumarsinis. Erm hefur ekki
verið álcveðið hvenær kvik-
myndataka murni hefjast, að
því er Meichsmier upplýsir.
— Landhelgiii
Framh. af bls. 32
1948 talið, að við hefðum réttar
heimild til þess að byggja á.
í tilefni af ummælum Lúðvílcs
Jósefssonar þess efnis að óvar-
legt væri í hæsta máta og óþarft
að bíða úrslita á hafréttarráS-
stefnunni, spurði Jóhann Haf-
stein, hvort unnt væri að fram-
fylgja ályktun Alþingis frá
1959 á annan hátt en þann að
afla" viðurkenningar á rétti okk
ar í fyrsta lagi með samkomu-
lagi við aðrar þjóðir, í öðru
lagi með alþjóðasamþykkt og í
þriðja lagi með dómi.
Forsætisráðherra sagði,- að
risaveldin gerðu mikinn mun á
landhelgi og fiskveiðilögsögu.
Það er rétt, að risaveldin vildu
hafa hafréttarráðstefnuna
þrönga og fyrst og fremst um
hafsbotninn en við, ásamt öðr-
um þjóðum börðumat mjög hart
gegn því og vildum ekki taka
þátt í ráðstefnunni nema á
breiðum grundvelli. Málstaður
okkar sigraði og tillaga um
þetta var samþykkt með öllum
greiddum atkvæðum nema 7 A-
Evrópuþjóða. Það fær ekki stað
izt, að öll stórveldi séu á móti
okkur sagði forsætisráðherra
ennfremur.
í afstöðu ríkisstjórnarinnar
felst ekki, að ekki geti verið
mögulegt að færa út fiskveiði-
lögsöguna fyrir ráðstefnunau
Það er ekki réttur skilningur á
okkar afstöðu að halda því
fram, sagði Jóhann Hafstein.
Því miður höfum við ekki getað
orðið sammála um eina og sömu
tillögu, sagði forsætisráðherra,
en ég legg áherzlu á, að okkur
ber ekki mikið á milli. Um-
heimurinn þarf líka að vita, að
við deilum um aðferðir en ekki
markmið.
Birgir Kjaran mælti fyrir
nefndaráliti meirihluta utanrík
ismálanefndar í Sameinuðu Al-
þingi í gær. Hann rakti þróun
ina í landhelgismálinu sl. 10 ár
og sagði, að meirihluti utanrík
ismálanefndar Alþingis vildi að
athuguðu máli styðja tillögu
ríkisstjórnarinnar, að allt kapp
yrði lagt á að færa málstað okk
ar fram til sigurs.
Eysteinn Jónsson sagði, að
minnihluti utanrlíkismálanefnd-
ar teldi að efna ætti til þjóðar
atkvæðagreiðslu um tillögurnar
tvær og hefði tillaga um það
efni verið lögð fram i nefnd-
inni en verið felld með 4 atkv.
gegn 3. Sagði þingmaðurinn, að
með því gæti fólk tekið afstöðu
til málsins án samúðar með ein
stökum flokkum.
Lúðvík Jósefsson, sagði að
það væri augljóst, að ríkisstjóm
in vildi ekki að teki* yrði bind
andi ákvörðun um stækkun
landhelginnar. Hún vildi halda
áfram að kynna málið fyrir öðr
um þjóðum, þótt hún hefði haft
til þess 12 ár.
Reynt að steypa
Ceylonsstjóm
Suður-Vietnam
gerir leiftur-
árásir í Laos
Kór Richmond-háskóla
í Háteigskirkju