Morgunblaðið - 07.04.1971, Side 15

Morgunblaðið - 07.04.1971, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971 15 Verzlun í Hafnarfirði til sölu í góðu húsnæði. Góður lager. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „7479“. Skrifstofustnlkur óskust Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlkur nú þegar eða síðar í vor eftir samkomulagi. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 10. þ. m., merkt: „Skrifstofustarf A. B. 7 — 466". JASMIN Indversk undraveröld Mikið úrval sérkennilegra austurlenzkra skrautmuna til fermingar og taekifærisgjafa NÝKOMIÐ: REYKELSI OG REYKELSISKÉR jois - mmui glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Útimálning Tilboð óskast í málningu fjölbýlishúsanna Háaleitisbraut 15 og 17. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri. HF. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR Sóleyjargötu 17. Avextir Nýir niðursoðnir og þurrkaðir ávextir nýkomnir. OPIÐ TIL KL. 19 í KVÖLD. Skeifunni 15. í miklu úrvali. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju. fáið þér í JASMIN, Snorrabraut 22 Einbýlishús — flusturbær Höfum til sölu einbýlishús í Austurborginni. Húsið er 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús og bað .þvottahús og geymslur, falleg eign. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGUR3BSS. 36349. ÍBÚÐA- SALAN PÁSKAEGG Glæsilegt úrval. 10% afsláttur af smásöluverði. Borgarkjör Crensásvegi 26 Sími 38980. Op/ð til kl. 10 í kvöld HACKAUP SKEIFUNNI 15 SÍMI 30975. Blaðburðar- iólk óskast í eftirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Suðurlands- braut Hátún FERMINGARUR Öll nýjustu PIERPONT- urin og úrval af öðr- um þekktum merkjum. Úraviðgerðir Vekjaraklukkur, rafmagnsvekjaraklukkur, skeiðklukkur og skákklukkur til ferm'ngargjafa. Óskar úrsmiður Laugavegi 70 — Sími 24910. Stuttbuxur með og án smekks. Fjölbreyttir litir og efni. Ennfremur bekkjóttar Slroifpeysur í fallegum litum. Blússur með hnepptu hálsmáli og löngum ermum, úr þykku prjónanæloni. ^tmoiiii. ■NHIIWimi jffomMuiii mmmmmii imummmr mmMtimiMi IMI.m'MIMItmMMMMMMMMMMMIIIIIo. UIIIIIUIMMMMIMMMIItUUIHlllHUIHIIIMH* i|MHMmiim^^^^Kiiiimiim». ...... limmiHmM, fMMMiiuimm •IMtlDllMMim 1IIMHMMHIHH •itimmmMM IIMMIIMIMMM •mmiMime IftfWHMHM* .. 1..........................MMIMttM* ...................................

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.