Morgunblaðið - 07.04.1971, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÉL 1971
JMtáyMttMitfrft
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson.
Rilstjórar Matthías Johannessen.
Eyjóifur KonráS Jónsson.
Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands.
i lausasölu 12,00 kr. eintakið.
FORYSTA UM
SAMSTARFSNEFNDIR
F'yrir nokkru skýrði Jóhann
* Hafstein, forsætis- og iðn-
aðarráðherra, frá því á Al-
þingi, að hann hefði skipað
nafnd manna ti'l þess að und-
irbúa samstarfsnefndir starfs-
fólks Sementsverksmiðjunn-
ar og stjórnenda verksmiðj-
unnar. Kvaðst forsætisráð-
herra hafa falið Sveini Bjöms
syni, framkvæmdastjóra Iðn-
aðarmálastofmmar Íslands,
formennsku í þessari undir-
búningsnefnd og óskað jafn-
framt eftir því, að Vinnuveit-
endasamband íslands og Al-
þýðusamband íslands til-
nefndu hvort sinn fulltrúa í
nefndina. Með þessari yfir-
lýsingu lá ljóst fyrir, að for-
sætisráðherra og formaður
Sjálfstæðis'flokksins hafði tek
ið fmmkvæði og forustu í
því, að komið yrði á fót slík-
um samstarfsnefndum í opin-
berum fyrirtækjum, en áhugi
á þeim hefur farið vaxandi
á undanförnum árum.
Þrátt fyrir þessa staðreynd,
sem Alþýðublaðinu og þing-
mönnum Alþýðuflokksins er
jafnvel kunnugt um og öðr-
-um, heldur Alþýðublaðið því
fram í forustugrein í fyrra-
dag, að tillaga eins af þing-
mönnum Alþýðuflokksins um
samstarfsnefndir í ríkisverk-
smiðjum hafi hlotið góðar
undirtektir á Alþingi hjá
þingmönnum allra þing-
flokka, nema Sjálfstæðis-
flokksins, eins og segir í blað-
inu og jafnframt bætir Al-
þýðublaðið við, að þingmenn
Sjálfstæðisflokksins hafi ekki
viljað styðja tillöguna.
Eins og ljóst er af frum-
kvæði Jóhanns Hafstein í
þessu máli, fer því fjarri, að
þingmenn S j álfstæðisf lokks-
ins hafi verið andvígir hug-
myndum um samstarfsnefnd-
ir í ríkisfyrirtækjum. Þvert
á móti hefur formaður Sjálf-
stæðisflokksins tekið frum-
kvæði um skipun slíkra sam-
starfsnefnda og má óhikað
fullyrða, að þær aðgerðir
rnunu bera meiri raunhæfan
árangur starfsfólki ríkisfyrir-
tækja til hagsbóta en orða-
vaðall Alþýðublaðsins um
þetta mál.
Umbótastefna í tryggingamálum
F’ins og kunnugt er, hafa
^ skoðanir verið nokkuð
skiptar um það, í hvaða átt
beri að þróa almannatrygg-
ingakerfið á næstu árum.
Sjálfstæðismenn hafa lagt á
það áherzlu að sníða beri al-
mannatryggingakerfið að
þörfum nýrra tíma með það
fyrst og fremst í huga, að al-
mannatryggingar komi til
hagsbóta þeím sem á aðstoð
þurfa að halda, en ekki verði
miklu fjármagni varið til
greiðslu til þeirra, sem ekki
þurfa þess með. Alþýðuflokk
urinn hefur ekki viljað fall-
ast á þetta umbótasjónarmið
Sjálfstæðismanna í trygginga
málum.
f umræðum á Alþingi í
fyrradag um almannatrygg-
ingafrumvarp ríkisstjómar-
innar, lýsti Geir Hallgrímsson
yfir því í þingræðu, að hann
teldi eðlilegast, að fjölskyldu-
bætur kæmu fram sem hækk
un á persónufrádrætti, þann-
ig að persónufrádráttur yrði
hinn sami í krónutölu fyrir
hvem gjaldanda, en þeir sem
ekki fái notið hans að fullu
vegna þess, að tekjur þeirra
éru lægri en persónufrádrætt
inum nemur, fái þá endur-
greiðslu úr ríkissjóði. Jafn-
framt sagði Geir Hallgríms-
son, að hann teldi að taka
þyrfti til meðferðar, hvort
og að hve miklu leyti iðgjöld
til almannatrygginga skuli
vera frádráttarbær frá skatti,
þannig að það fjármagn, sem
til almannatrygginga fer, nýt-
ist sem bezt og einkum þeim
til handa, sem mestu þörf-
ina hafa.
Undir þessi orð Geirs Hall-
grímssonar er fyllsta ástæða
til að taka. Með þeim er tví-
mælalaust mörkuð sú fram-
tíðarstefna, sem vinna ber að.
Því miður hefur Alþýðu-
flokkurinn ekki viljað fallast
á slíkar umbætur á trygginga
kerfinu, en greinilegt er, af
þeim umræðum sem fram
hafa farið um tryggingamál-
in á Alþingi að undanförnu,
að svipuð sjónarmið og Geir
Hallgrímsson setti fram í
ræðu sinni á Alþingi, eiga
vaxandi fylgi að fagna í öðr-
um flokkum. Enda er það
augljóst, þegar almanna-
tryggingakerfið er orðið svo
víðtækt sem raun ber vitni
um, að höfuðnauðsyn er að
koma fram umbótum á því
á þann veg, að ekki sé greitt
mikið fé til þeirra þjóðfélags-
þegna, sem hafa svo miklar
tekjur, að þeir þurfa þess
engan veginn með að fá slík-
ar greiðslur. Er þess að vænta
að þessi umbótasjónarmið
hljóti vaxandi fylgis á næst-
unni.
Hugleið-
ingar
við lát
Stra-
vinskys
í TILEFNI aif láti Igors Stravinskya,
sem frá er skýrt annars staðar í blaðin.u,
birtir Mbl. huígLeiðingar þrigigja ís-
ienzkra tómskálda:
horfuim, opinberun nýrra sanminda.
Slíkur maður verður ekki gamall þótt
hann eldist, og deyr ekki þó að jarð’lífi
ljúki. Ölll Djúlitfandi tónsbáld — og
fjöldi liðinna — standa mieð eimhverjuim
hætti í þakkarskuld við hkm Mtma
snillling. Áhrif hams á tórulist 20. aldar-
inmar, þróuin hemmair og viðgang, verða
aldrei ofmietin.
Páll ísólfsson segir:
Igor Stravinsky er hniginin í val'inn.
Hann var eimn rismesti og sfórbrotn-
astá persónuileiki og baráttumaður í
heimd fónllistarimnar á þessari öld.
Hanin var að vísu mjög umdeilduir í
upphafi tónsköpumar sinnar. Bn hanin
sigraði giæsilega með nýstárlegum verk-
um sínuim, sem bera vott um riisa-
vaxnar gáfur og mikla huigfcvæmná.
Áhrifa hams gætir víðs veigar um heirn
al'lan í tónilist hinina ymgri tónisfcálda,
en þau dýrka hamn sem hina miiklu
fyrirmynd að stóinmeástara.
Jón Þórarinsson segir:
Með Igor Stravinsky er liðimn hinn
síðasti þeirra tánsikáilda, sem hæst bar
í heiminium á fyrra helmingi þessarar
aldar. Hamn hafði lifað lengri og við-
burðaríkri ævidaig en flestir startfs-
bræður hans hafa gert og afkastaði
meiru. Hanin var rumnámn úr jarðvegi
hirnnar þjóðlegu rússmesfcu rámanití'kur,
sem teygði rætur sínar lamigt atftur á
19. öld. í sex áratuigi var hann í sviðs-
Ijósinu. Fyrst umlgur fu'Ilbrúi gamalilar
hefðar síðan umdeilldur byltiingamaður,
loks viðuirtoemnduir meistari og spámað-
ur. En gífeflffit leitandi, oft að því er
virtist ymgstor himna umgu allit fram á
ell'iár. Með hverju nýju verfci harus
mábti búast við nýjum tón, nýjum við-
Þorkell Sigurbjömsson segir:
I árabuigi hafa nötfnin Stravinsky og
Picasso verið eims konar tálkniheiti mý-
tízitou'mnar í Iistium. Stavinsky hugsaði
strax öðru vísi um tóníáisit en róman-
tísku fynirrennarar hanis. Hann sagði
m.a.: „Tónfliistin tjáir ektoert mema
sjálfa sig“. Og öðru sinni skillgreindi
hann tóniliist sem „skipufl'ag tóna í tíma-
röð“ og að innibllástur væri bara það „að
vinna“. En hst hans einfcenndist um-
fram allllt af skýrri og rö’krænmi hugsum,
hlluiblægri afstöðu tíl smíðatækmimmar.
Verk hans eru oftast litrík og í lifandi
fjöilbreytilegu M’jóðíaMH. Hann virtist
síuingur í verlkum sínum fram á seán-
ustu ár, óþreytandi að ieilta inn á nýjar
brauitir og var vel heima í hinum óilík-
uistu stílbrögðum. Hann var tvímæla-
lauist klassísk't stórsikáild mieð beitita
kímnigáfu, agaðar og djúpar trúartil-
finningar.
Kennaraháskólafrum-
varp samþykkt
en tilraun gerð til að stöðva
að viðhöfðu nafnakalli með 18
atkvæðum gegn 11. Frumvarpið
var síðan samþykkt sem lög frá
Alþingi með 18 atkvæðum gegn
6.
það á síðustu stundu
A SÍÐUSTU stundu gerðu
nokkrir þingmenn í neðri
deild Alþingis tilraun til þess
að stöðva frumvarp ríkis-
stjórnarinnar urn Kennara-
háskóla íslands.
Þeir Jón Kjartansson, Ágúst
Þorvaldsson, Halldór E. Sigurðs
son og Björn Pálsson fluttu til
lögu til rökstuddrar dagskrár
þar sem lagt var til, að af-
greiðslu málsins yrði frestað,
vegna mótmæla, sem fram háfa
komið gegn frumvarpinu m.a.
frá háskólamenntuðum kennur-
um, þar sem önnur frv. um
skólamál verða ekki afgreidd og
þar sem samþykkt hefði verið
í Efri deild að endurskoða yrði
lögin að tveimur árum liðnum.
Tillaga þessi var felld með 19 at
kvæðum gegn 13.
Þá fór fram atkvæðagreiðsla
um breytingartillögu Ingvars
Gíslasonar þess efnis, að Kenn
araháskólinn yrði staðsettur á
Akureyri og var sú tillaga felld
Vikulegar
ferðir læknis
tii Þórshafnar
AÐ gefmu tilefni í sambandi við
frétt í blaðinu uim lækmadkort á
Norðiaiugtuiriiandi sikall það tekið
fram, að héraðslækinirinjn á
Vopniafiirði hetfur þjónað Þór.*-
hafinarlækn'iwhéraði umdajntfairiin.
ár. Hetfur hanin komilð þar vilku-
flega hið minmisiba og haifia efcki
fiallið niðuir fierðir stl. tvö áir.