Morgunblaðið - 07.04.1971, Síða 18

Morgunblaðið - 07.04.1971, Síða 18
MORGTJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 7. APRÍL 1971 L18 I Loust storf hjd ríkisstofnun Ríkisstofnun óskar að ráða sem fyrst stúlku til alhliða skrif- stofustarfa. Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisstarfmanna. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu eigi síðar en 14. þ.m. merktar: „Rikisstofnun — 6474". Býður nokkur betur Til sölu VOLVO F 86, vörubíll árg. 1966, ekinn 240 þús. km. Bíllion er með sturtum og 5 m járnpalli (4 mm). Verð 750— 800 þús. sem greiðast má, ef um semst með jöfnum afborg- unum í 2—3 ár, gegn veði í fasteign eða öðru sambærilegu. Upplýsingar gefur Guðmundur Magnússon Leirvogstungu, sími (91) 66-15-2. Ms. Cullfoss fer frá Reykjavík kl. 16 00 i dag til ÍSAFJARÐAR. Farþegar mæti til skips k.ukkutima fyrir brottför. H.F. EiMSK fPAFÉLAG ÍSLANDS. EBE tekur afstöðu til friðunar fiskimiða Framkvæmdanefndin athugar tillög- ur um kvikasilfursmagn í fiski Einkaskeyti til Mbl., Briissel, 5. apríl — AP FRAMKV ÆMDANEFND Efna- hagsbandalagsins skýrði frá því í dag að hún mundi beita sér fyrir því að stuðlað yrði að því að EBE tæki samræmda afstöðu til vemdunar fiskimiða, eink- um í Norðursjó. Framkvæmdanefndin hyggst einnig athuga tiilögur um að ákveðið verði hvert skuli vera leyfilegt hámarksmagn kvika- silfurs og eiturefna í fiski í ám og sjó, þannig að hann geti talizt hæfur til manneldis. Nefndin skýrði frá þessu í í svari við tveimur fyrirspurn um frá Henk Vredeling, þing- manni úr flokki sósíalista í Hol landi, sem á sæti á Evrópuþing inu. Vredeling spurðist fyrir um hvað framkvæmdanefndin ætlaði að gera vegna þeirrar hættu sem stafaði af rýrnun fiskstofnsins í Norðursjó. Hann benti á, að Danir, írar, Norð- menn, Hollendingar, Vestur- Þjóðverjar og Svíar væru skuld bundnir sem aðilar að Norðaust ur-Atlantshafsfiskveiðinefndinnli til þess að banna síldveiði í maí mánuði og á tímabilinu frá 20. ágúst til 30. september. Nefndin sagði, að Frakkar og Belgar — sem einnig eru aðilau að fiskveiðinefndinni — hefðu neitað að íallast á þessar tak- I markanir. I Um kvikasilfursmagn í fiski íbúð óskast 2ja — 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í sima 52397, 85694. Lón til nóms í félngsráðgjöf Reykjavíkurborg mun veita nokkur lán til rráms í félagsráð- gjöf erlendis námsárið 1971 — 1972. Lán þessi eru ætluð þeim, sem hyggjast taka á hendur félags- málastörf við Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Frd Byggingasamvinnufélagi barnakennnrn Fyrir dyrum standa eigendaskipti á íbúð á vegum félagsins við Langholtsveg í Reykjavík. Þeir félagsmenn er neyta vilja forkaupsréttar hafið samband við skrifstofu félagsins fyrir 20. apríl n.k. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu Félagsmálastofn- unar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími 25500. og skulu umsóknir hafa borizt þangað eigi siðar en 10. maí n.k. í kvöld kl. 20,30 úrslitaleikur Ármann — KR Dómarar: Björn Kristjánsson Sveinn Kristjánsson. Verð kr. 75 — Böm 25 kr. Kirkjukvöld í Dómkirkjunni SKÍRDAG kl. 8.30 e.h. • Dómkórinn flytur atriði úr Passíu eftir Atla Heimi Sveins- son, einsöngur Vilborg Árnadóttir. 0 Ragnar Björnsson, dómorganisti, leikur þrjú kóralforspil eftir J S, Bach. • GUÐMUNDUR G. HAGALÍN, rithöfundur talar: • „MAÐURINN OG MÁTTARVÖLDIN. TRÚ OG HJÁTRÚ Á VESTFJÖRÐUM í TÍÐ KRISTRÚNAR í IIAMRAVÍK. 0 Guðrún Tómasdóttir syngur einsöng: Þrjú íslenzk þjóðlög og Máríuvers: Gamalt islenzkt sálmalag. Aðgangur ókeypis. Fjölmennið í Dómkirkjuna skírdagskvöld! Bræðrafélag Dómkirkjunnar KJÖR5KRÁ fyrir Kópavogskaupstað til Alþingiskosninga sem fram eiga að fara hinn 13. júní 1971 liggur frammi á bæjarskrifstofunni í félagsheimilinu 2. hæð á venjulegum afgreiðslutíma frá og með 13. apríl — 11. maí næstkomandi. Kærur út af kjörskránni ber að skila til skrifstofu bæjarstjóra eigi síðar en laugardaginn 22. maí 1971. BÆJARSTJÓRI. Tónlistarunnendur — Söngfólk Kór Richmondháskóla frá Bandarikjunum heldur samsöng i Héteigskirkju í kvöld kl. 20,30. Söngstjóri James Erb. — Fjölbreytt efnisskrá. Öllum frjáls aðgangur, meðan húsrúm leyfir. TIL LEICU er þriggja herbergja íbúð á mjög góðum stað í Austurbænum. Væri einnig hentug fyrir skrifstofuhúsnæði. Tilboð sendist afgreiðslunni fyrir 15. þ.m. merkt: „7476". Saumakonur óskast Vanar saumakonur óskast strax. Til að byrja með er um að ræða konur, sem geta tekið heimavinnu, en síðar að geta unnið á saumastofu. Hér er um fjölbreytilegan sáumaskap að ræða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „Saumaskapur '71 — 7480". sagði nefndin, að Bandaríkin Kanada hefðu ákveðið að viður kenna hæfan til manneldis fisk sem hefði kvikasilfursmagnið 0,5 hluta í þúsund einingum. — Svíar hefðu lagt til 1967 að magnið yrði 1 hluti í hverjum þúsund einingum, en FAO, matvæla- og landbúnaðarstofn- unin, hefði stungið upp á 0,02 til 0,05 hlutum í hverjum þús- und einingum. Kamerún viður- kennir Peking Hong Kong, 3. apríl — NTB — AP PEKING-útvarpið hefur til- kynnt að Kína og Afríkuríkið Kamerún hafi ákveðið að taka upp stjórnmálasamhand. Eitt annað Afrikuríki, Nígeria, hefur tekið upp stjórnmálasamband við Peking-stjórnina. Hringbraut 121 sími 10600 Chrysler- umboðið HJARTACARN í miklu úrvali. Verzlunin Hot Þingholtsstræti 2 - Sími 16764 Hagstæð kjör. Volkswagen 1600 Fastb. '67 Simca 1301, »70 Cortina '70 Rambler American '66—'67 Plymouth Belvedere '66 Rambler Rebel '67 Dodge Coronet, sjálfskiptur, '67 Rambler Ambassador '66 Austin Gipsy '64 Rambler Classic ’64 Nokkrir bílar seldir gegn fast eignatryggðum skuldabréf um. Úrval af notuðum bílum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.