Morgunblaðið - 07.04.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971
21
Ýmist stuðzt við f jar-
lægðarreglur eða botn-
lögunar o g dýpisreglur
Rætt við Svend Aage Malmberg
um landhelgiskort
Nýlega birti Mbl. í sambandi
við langtielg ismálið tvö kort,
úr skýrslu landgrunnsnefndar
til Rannsóilcnaráðs ríkisins.
Fylgdu ekki skýringar á línum
þeim, sem dregnar voru á kort-
in. Kortin voru teiknuð á Haf-
rann.sókna s tofnu n i n n i oig unn-
in af Svend Aage Malmberg, haf
fræðingi. Þar sem fróðlegt væri
að átta sig betur á þesssum kort-
um, hefur Mbl. snúið sér til
Svend Aage Malmberg og beð-
ið hann um skýringar með þeim.
í upphafi samtalsins sagði
Svend Aage til skýringar, að
hann hefði verið einn af nefnd-
armönnum 1 landgrunnsnefnd
Rannsökn aráðs, sem próf. Trausti
Einarsson veitti forstöðu. Nefhd
in Skilaði skýrsl-u sinni i apríl
1970, og samdi hann fylgirit sem
slkiptist í tvo hi'uta. Sá fiyrri fjall
ar um alimenn og alþióðleg sjón
anmið «n skiigreininigu á land-
grunni og afmörkun þess, en sá
siðari um landigrunn íslands og
hrvernig hin aliþjöðlegu sjónarmið
falla að aðstæðum hér, sagði
Svend Aage Malmberg. Þes.sar
myndir, sem þið birtuð sýna
helztu atriðin.
— Mér er ljóst að réttindi ís-
lendinga á hafinu umhverfis
landið eru ekki bundin neinum
náttúrufræðilegum takmörkum
heldur einigöngu þörfum lands-
manna og ber að skoða það,
sem ég segi hér á eftir um dýpi
og botnlögun og fjarlægðir í
því ljósi, sagði Svend Aage enn
fremur. - Eins og flestir vita,
þá er ýmist stuðzt við fjarlægð-
arreglur og/eða botnlögunar-
og dýpisreglur, þegar fjallað er
um réttindi strandrikis á haf-
inu. Jafnfjarlægð, eins og 50 sjó
míiiur frá grunnlínu, samsvar-
ar meðalbreidd landgrunnsins
á jörðunni allri miðað við 200
metra dýptarlínu, en 100 sjómíl-
ur samsvara meðalbreidd land-
grunns og landgrunnshalla. Það
er þá landgrunnspallur að svo-
nefndum brekkufæti, en meðal-
dýpi heiimshafanna við brekku-
fót er u.þ.b. 2500 m. Þó aðeins
um 1000 m hér við land.
— Þessi hugtök eru nú ekki
alveg Ijós leikmönnum. Gætirðu
skýrt þau nánar?
— Til nánari skýringar á hug
tökum og nafngiftum á lögun
botnsins, er rétt að víkja að með
al hæðar- og dýptardreifingu
fyrir jörðina alla. Má þá greina
á milli ákveðinna aðstæðna, frá
háfjöllum um löndin víð og
breið að sjávarmáli, þaðan út yf
ir landgrunnið, en siðan tekur
við landgirunnsbrún, sem engan
vegimn ei'nislkorðast wið 200 m
dýpi, og landgrunnshal'li, þar
sem dýpi fer ðrt vaxandi að
brekkufæti og loks djúpsjávar-
botn, rennur og gjár. Slík
mynd er táknræn fyí'ir jörðina
í heild, en einnig fyrir staðhætti
á einstaka stöðum víðast hvar á
jörðinni. Landgrunnið er þar
með skilgreint sem flötur jarð-
ar frá sjávarmáli að þeim stað,
þar sem dýpi fer ört vaxandi.
Landgrunnið og landgrunnsliall-
inn nefnast svo einu nafni larul-
grunnspallur.
, — Hvernig lítur þetta út hér
við ísland?
— Ef litið er á dýptarkort af
höfunum umhverfis landið, þá
kemur glöggt í ljós hið tiltölu-
lega viðáttumikla landgrunn,
sem ásamt landinu sjálfu og
landgrunnshalianum myndar
greinilega samfellda heild, einn
miikinin paílll, sem rís úr djúpimu
al'lt í kring. Að öðru ieyti er
landið fjarri öðrum löndum, en
það er einnig hluti neðansjávar-
hryggja, sem að sumu leyti
tengja landið við önnur lönd.
Fyrra atriðið ræður því, að
skipti eftir jafníjarlægðarregl-
um koma vart til greina innan
vissra marka. En seinna atriðið
getur leitt til umhugsunar um
afstöðu til nágrannaþjóða.
Dýpi landgrunnsbrúnar hér
við land er breytilegt eftir lands
hlutum og er það allt frá hin-
um hefðbundnu 200 m að 500 m,
hélt Svend Aage áfram skýring-
um. Brekkufótur aftur á móti er
á um 1000 m dýpi nema á neð-
ansjávarhryggjunum. Dr. Her-
mann Einarsson, fiskifræðingur,
lagði á sínum tima fram þá til-
lögu, að landgrunn Islands
skyldi miðað við 400 m jafndýpt
arlínu allt í kringum land-
ið. Miðaði hann tillögu sina við
lögun landgrunnsins og hagnýt-
ingarmöguleika frá fiskifræði-
legu sjónarmiði. Þetta dýpi ér
hér við land yfirleitt i ofanverð
um landgrunnshallanum nema
fyrir miðju Norðurlandi, þar
sem það skerst langt inn í
grunnið. Með auknum hagnýting
armöguleikum virðist mega ætla
að 400 m sé algert lágmark og
að t.d. 1000 m sé nær sanni, jafn
framt því sem sú lína fylgir
brekkufæti hér við land og um-
lykur landgrunnspallinn ís-
lenzka. Hvort líta beri á land-
grunnsbrún eða brekkufót sem
náttúrleg ytri mörk strandrík-
is, það sýnist mér vera hug-
myndafræðilegur orðaleikur, en
bæði þessi hugtök eru einkenn-
andi fyrir botnlögun heimshaf-
anna og standa í nánum tengsl-
um við löndin. Á nokkrum stöð-
um við landið, sem teljast verða
utan eiginlegs brekkufótar, er
dýpi þó minna en 1000 m. Er
það á neðansjávarhryggjunum.
Milli íslands og.Færeyja er t.d.
dýpi sums staðar aðeins 250 til
300 m. Er það vissulega íhugun-
arvert hvort þessir staðhættir
gefa tilefni til þess að íslend-
ingar eða Færeyingar eigi ítök
á hryggnum milli landanna sam-
kvæmt jafníjarlægðarreglum,
sem samsvara mundu u.þ.b. 100
sjómílna fjarlægð frá grunnlín-
um. Slík sjónarmið hafa verið til
umræðu erlendis varðandi þetta
svæði. MiBi fslands og Græn-
lands er um 650 m dýpi, þar sem
állinn er grynnstur milli land-
anna. En ádflinn skier væntanlega
úr um mörkin á þeim slóð-
um. Mið-Atlantshafshryggur
inn, sem nefnist Reykjaneshrygg
ur næst Islandi að sunnan, er
einnig þess verður að honum sé
gaumur gefinn, en syðsti hluti
hans með minna en 1000 m dýpi,
er í meira en 200 sjómílna fjar-
lægð frá grunnlínum við ísland.
f sambandi við þessa hryggi virð
ist eðlilegt að kröfur íslend-
inga um sameiginleg ákvæði,
varðandi réttindi til sjávar-
botns, sjávar og sjávarlífs, séu
þungar á metunum, þegar
ákivarðað er hversu langit út ís-
lendingar telja þörf á að helga
sér réttindi á hafinu umhverfis
landið. Sem kunnugt er hallast
margar þjóðir að þröngri fisk-
veiðilögsögu, þ.e. 12 milum, en
mun rýmri ákivæðum um sjáv-
arbotninn. En ekki sýnist mér
að íslendingar eigi að láta ótta
sinn um útfærslu annarra þjóða
aftra sér frá stækkun fiskveiði-
lögsögu hér við land, þvi við
hljótum að treysta mest og bezt
heimamiiðuim.
Við fyrstu sýn gætu fjarlægð-
arreglur einar sér virzt hag
kvæmastar i viðhorfum til rétt-
inda strandríkis eins og íslands
á hafinu umhvérfis- landið. Þó
verður að hafa í huga að það
eru hagnýtingarviðhorfin, sem
skýra og styrkja kröfur um sér-
réttindi, en hagnýtingin fer
einkum eftir botnlögun og dýpi
en ekki fjarlægð. Svo vikið sé
aftur að fjarlægðarreglum, þá
má miða þær víð breiðustu ræm-
una við landið, að 400 m dýpi
t.d. eða að brekkufæti á 1000 m
dýpi (75—100 sjómílur) eða
jafnvel jafnfj&rlægð á hryggj-
unum (100 sjómilur eða meira).
Einnig er unnt að hugsa sér sér-
ákvæði um hryggina, þar sem
dýpi er minna en 1000 m.
1 þessu sambandi er nauðsyn-
legt að bæta þekkingu okkar á
dýpi, lögun og gerð sjávarbotns
ins umhiverfis landið með aukn-
um rannsóknum.
—- Annars er það ekki ætlun
mín að leggja neinn dóm á að-
gerðir okkar varðandi stækikun
fiskveiðimarkanna, heldur leit-
ast við að veita nokkurn fróð-
leik um staðhætti hér við land
í einu algengasta umræðuefni
manna þessa dagana. Ekki vil
ég kalla það deilumál, því mér
sýnast aliir vera á sama máli i
þessu svokallaða landgrunns-
máli og þvi deilt um keisarans
skegg. Aftur á móti langar mig
til að nota tækifærið, fyrst við
erum að tala um þetta, til að
koma á framfæri leiðréttingu
eða áréttingu. I þingsályktunar-
tilllögunni þar sem fjailað er
um rannsóknir á landgrunninu.
er vikið orðrétt að tillögum
„landgrunnsnefndar“ Rann-
sóknaráðs um verkefnaval, enda
er það tekið fram. Á hinn bóg-
inn er ekki vikið að breyting-
um, sem gerðar hafa verið á til-
lögum „landgrunnsnefndar* um
skipulag rannsóknanna, en far-
ið að ráðum fraimJkivœmdanefnd-
ar Rannsóknaráðs, sem leggur
til að Raunvísindastofnun Há-
skólans verði „miðstöð" land-
grunns.ran nsókna, án þess að
nokkurt samráð sé haft við
nefndarmenn um breytinguna.
Sérfræðingarnir í „landgrunns-
nefnd“ lögðiu aftur á móti
uim eða till jafnaðar 0,007 próm.
af heildarútgjöldu.r.iuim tiil nátt-
úruverndairstarfa í eirru eða öðnu
fonmi. Á sama t'íma og aðrar
þjóðir sem ég hef afilað mér
nýrra uppiýsinga um, verja ekiki
undir 1%’ og sumar al'lt að 3%,
ekki prómiLl, heldur prósenitum,
og jafnvel upp í 5% af útgjö'ld-
um síniuim tii niáttúruivemdar-
mála. Þetta .er nú slík hnieisa, að
ég heild, að Við geltum e'kki
blygðunarlaust liorft á þetta til
lengáar. Það e.r sagt, að peninig-
ar séu afl þeiiri-a hliuta sem gera
skal og það er vissuiliega rétt.
Hitvs vegar he'.d ég að menoi
geri sér ekki aliltaf ljóst, að þeir
peninigar, se-m varið er ti;l nátt-
úruvemdar renta sig áreiðan-
iega ekki 'akar en aðrir fjár-
m'uinir, sem þjóðin ávaxtar.
Við erum að tala um að
gera íslenzkt atvinn'uiliif fjöl-
breyttara og árvissara. Það er
benit á ýmsar lieiðir iðnvæðintgar,
stóriðju og sitt hvað annað. A18t
er þetta vafalauist góðra gjalda
vert. En sumir ha-fa benit á, að
íaland gæti haft nokkrar tekjur
af því að verða það sem kaflað
er ferðamannal'and. Ég skal fús-
lega játia að á því eiru tvær hlið-
til í skýrslu sinni, að fi'am-
kvæmdastjóri landgrunnsrann-
sókna hefði aðstöðu á Hafrann-
sóknastofnuninni. Þykir mér
rétt og skylt að láta þetta koma
fram, þar sem um þingsályktun-
artillögu er að ræða. Að mínu
áliti er það slæmt að íslenzkir
vísindamenn og sérfræðingar á
ýmsum sviðum skuli svo oft láta
stjórnmálamönnum og stjórn-
sýslumönnum eftir að túlka
sjónarmið þeirra og verk, án
þess að vikið sé að heimildum.
1 þessu tilfelli sýnist þetta
koma fram i fýligiskjali þings-
ályktunartillögu í sambandi við
störf „landgrunnsnefndar,-
a>r. Það eir sjálifsagt gott að hafa
tekjur af ferðamömnium, en bví
fylgja Iiíka stundum nokkriir
agnvíar. En um það er ekki að
fást, vegma þess, að það er greini-
iegt, hvað þarna gerist í þeim
efnium. ísland er að verða íerða-
mamnaland, hvort sem við vilj-
uim eða viiljum ekki. Og þess
vegna skiptir það miklu mátli að
beitma þesisari nýju abvinmugrein
inin á réttar brautir. Ég held að
þarna verðum við að byrja
strax og gæta varfærni. Og ein-
mitt þarna koma náttúruvernd-
arlög og náttúruverndarstarf að
vissu gagni. Við þurfum að
koma á ákveðnum uimigemgniis-
reglum fyrir innilienda og er-
lenda ferðamenin í sambandi við
okkar náttúru og við þurfum
Líka að sjá um að ferðafólkið
njóti bæði innanlands og er-
lendis hæfilegrar aðstöðu. Það
er ágætt að friða lönd og það
er ágætt að stofma þjóðgarða,
en samtimis skuilium við gera
þetta þaninig að fótllkið hafi
þarna greáðan aðgang og aðstaða
sé sköpuð uim hreinlæti og aðra
þá hliu'bi, sem nauðsynlegir eru.
Þá vék Bingir Kjaran að því,
að með þeim breytingum, sem
gerðar hefðu verið á frumvarp-
imu, hefði allt vald varðandi
friiðlýsinigiu verið tekið úr hönd-
manna", en þess vandlega gætt
við aðra liði fylgiskjalsins að
nefna hverjir eigi hlut að máli.
En kannski geta vísindamenn og
sérfræðingar sjálfum sér um
kennt.
Að lokum er rétt að taka
fram hverjir voru i landgrunns-
nefnd. Prófessor Trausti Einars
son, jarðeðlisfræðingur var for-
maður, dr. Vilhjálmur Lúðviks-
son, efnaverkfræðingur ritari,
dr. Guðmundur Sigvaldason,
jarðefnafræðingur, Guðmundur
Pálmason, jarðeðlisfræðingur,
Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræð
ingur og dr, Svend-Aage Malm-
berg, haffræðingur.
uim Náttúruverndarráðs, en
gömlu lögin frá 1956 heimiliuðu
ráðinu friðlýsingar, svo fremi
að ágreiningur kæmi ekki upp
eða kostnaður færi ekki fram úr
ákiveðinni hámarksupphæð. Nú
er þessu steppt sagði Birgir Kjar
an. Virðist þebta ákvæði aðeins
kailla á óþarfa skrifstofu-
memnsku og getað orsakað seina-
gang mála og dregið úr áhrifa-
valdi Náttúruverndarráðs gagn-
vart almemniinigi, þar sem því
virðist aðeins ætlað það hluit-
hiutverk að vera eiftir þessu
nokkurs konar hlaupatík milHi
þegna og ráðuneyta í smávægi-
legum málurn, sem siamkomiufag
kann að nást um undir hand-
leiðslu eða blessun hinis háa
stjórnarráðs.
Einhverjum kamn að koma það
svo fyrir sjónir, að ég hafi hér
verið nokkuð hvassyrtur í þess-
uim athugasemdum, en þvi er til
að svara, að málið er méir
kannski meira hugðarefni en
suimum öðrum og mér finn®t
við nátiúru'verndanmienin ekkií
uppskera sem svarar því er sáð
hefuir verið til. Á hinn bógimn
er ég svo gagnikuimnuigur þróun
þessara mtála í gramnrikjum okk-
ar, að mér er emgin dull á því.
að ekki verðut- alllt fengið
einum áfanga eða atremnu.
— Birgir
Fraamhakl uf i>ls. 12.