Morgunblaðið - 07.04.1971, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971
Ingibjörg Bene-
diktsdóttir - Minning
ÞANN 31. marz andaðist
í Borgarsjukrahúsinu Ingibjörg
Benediktsdóttir, HoÆteigi 16
Rey'kjavik.
Hún verður í dag til moldar
borin frá kapellunni í Fossvogi.
t
Móðir okkar,
Mínerva Sveinsdóttir
frá Stóru-Gröf, Skagafirði,
andaðiist í Sjúkrahúsi Sauðár-
króks 3. apríl.
Jarðarförin ákveðin siðar.
Börnin.
Ingibjörg var fædd á Isafirði
3. október 1900. Foreldrar henn-
ar voru Jarþrúður Jónsdóttir og
Benedikt Stefánsson Bjarnason-
ar sýslumanns.
Hún ólst upp hj& foreldrum
sinium ásamt 4 systkinum. Þau
voru Ragnar, síðar skijÆtjóri á
Isafirði, Stefán málarameistari,
sem fhittist til Bandarikjanna,
Camillus málarameistari, nú
búsettur í Kópavogi og Alhed
Dagmar, er búsett var í Reýkja-
vík. Einnig átti hún hálfstystur,
Jústu Benediktsdóttur er búsett
var i Hafnarfirði. Nú er
Camillus einn þeirra systkina á
lifi.
Ingibjörg giftist 8. janúar
1919 Guðmundi Kr. Guðmunds-
syni frá Keflavík. Þau hófu
búskap á ísafirði. Þar eignuð-
t Sonur minn, Sigurjón Einarsson, andaðist þann 6. aprffl sl. Unnur Pjetursdóttir. t Móðir okkar, Hólmfríður Þorgilsdóttir frá Kambi, amdaðist í sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 2. aprffl Sl. Jarðarförim fer fram að Hofi á Höfðaströmd laugardaginn 16. þ.m. M. 2 e.h. Fyrir hönd bræðra minna og annarra vandamamma, Steinþór Ásgeirsson.
t Árni Guðnason frá Þórshöfn, lézt að heimffli sinu, Greniteig 12, Keflaví'k, aðafararnótt sunnudagsins 4. april. Jarðarförin fer fram frá Kefflavíkurkirkju laugardag- imn 10. aprfl kl. 1 e.h. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Otför Hansínu Finnbogadóttur frá Holti, Aðalvík, tffl heimilis að Mávabraut 10A, Kefflavík, fer fram frá Kefla- víkurkirkju þann 10. apríl M. 3. Guðjón Finnbogason og fóstiu-synir.
t Koma min, móðir okkar, t Útför föður okkar, bróður,
tenigdamóðir, systir og aamma, tengdaföður og afa,
Guðrún Jónína Guðmundar
Bjamadóttir, Kristjánssonar,
Heimagötu 30, húsasmíðameistara,
er lézt í sjúkrahúsi Vest- Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarn.,
mannaeyja 2. april, verður fer fram frá NesMrkju 7.
jiarðsungin frá Laedakirkju, apríl M. 13,30.
Vestmamnaeyjum, laugardag-
imm 10. april kl. 2 e.h. Hrafnhiidur Guðmundsdóttir,
Helgi Guðlaugsson, Kristjana Guðmundsdóttir,
Bjami Heigason, Sjöfn Jónasdóttir,
Helga Sigurðardóttir, Helgi Kristjánsson,
Guðlaugur Heigason, Katrín Kristjánsdóttir,
Lilja Jensdóttir, Margrét Kristjánsdóttir,
Ólafía Bjarnadóttir, Arndís Kristjánsdóttir,
Erlendur Jónsson Kristján Kjartansson,
og barnabörn. Guðmundur L. Kristjánsson.
Eiginmaður t minn
KRISTJÁN l. gestsson
framkvæmdastjóri, Smáragötu 4,
lézt 5. apríl.
Auðbjörg Tómasdóttir.
t
Okkar hjartanlegustu þakkir til Björgunarsveita og allra þeirra
sem þátt tóku í leitinni að litla drengnum okkar
IMIRÐI GARÐARSSYNI
Höskuldarkoti.
Einnig þökkum við auðsýnda samúð við fráfall hans og biðjum
guð að blessa ykkur.
Arndis L. Tómasdóttir, Garðar Magnússon
Höskuldarkoti Ytri-Njarðvík.
ust þau 2 syni, Benedikt, kvænt
an Valdisi Sigríði Sigurðardótt-
ur. Nú búsett á Faxabraut 2
Keflavík og Guðmund Kr.
kvæntan Oddnýju Sigtryggs-
dóttur til heimilis á Miðbraut
4 Seltjamamesi. Báðir eru þeir
lærðir skipstjórar. Einnig áttu
þau kjördóttur, Þórunni Maggý
Guðmundsdóttur, fædda á Isa-
firði 19. september 1933, dóttur
Ragnars, bróður Ingiibjangar, og
Guðrúnar Hjaltadóttur á Isa-
firðL Þórunn er búsett að Vallar
tröð 10 Kópavogi.
Frá Isafirði fluttust þau til
Reykjavíkur, síðar til Keflavík-
ur, en voru búsett í Hafnar-
firði frá 1930 til ‘34 en fflutt-
ust þá til Kefflavikur aftur og
bjuggu þar lengst. Guðmundur
var orðiagður dugnaðar og at-
orteumiaður, sem skipstjóri og
útgerðarmaður. Hann þótti bera
af í snyrtimennsku, orð-
lagður affla- og sjósóknarmað-
ur. Og var um margar vertíðir
afflahæstur yfir venstöðvar
á Suðumesjum. Vetrarvertiðina
1946 var Guðmundur skipstjóri
á eigin bát. Hinn 9. febrúar 1946
gerði aftaka veður af norð-
vestri, fórst þá m/b Geir út af
Garðskaga með allri áhöfn. Var
það mikið áfall fyrir að-
standendiur og Keflavifkur-
byggðarlag að missa svo dug-
mikinn forustumann á góðum
aldri ásamf áhöfn un,gra og dug
mikilla manna. Mörgum er enn i
fersku minni hið miMa ofsaveð-
ur 9. febrúar 1946, þegar m/b
Geir fönst. Myrkrið grúfðd yf-
ir, sjórinn varð næstum ófær.
Fólk stóð í hópum í vari. Eitt
og eitt siglingaljós kom í au.g-
sýn fyrir Hólmsberg. Það voru
bátamir sem voru að koma að
landi eftir tvísýna baráttu á
bylgjum hafsins. Sumir höfðu
orðið fyrir áföilum. Sjömanns-
konur hlustuðu í ofvæni eftiir
hverju hljóði, sem heyrðist á
öldum ljósvakans frá talstöðv-
um skipanna. Skyndilega hætti
rödd Guðmundar að berast.
Hann svaraði ekki iengur. Ótti
greip um sig; hafði eitthvað
gerzt? Menn biðu milli vonar
og ótta. Heima beið konan hans
Ingibjörg og vonaði að rödd
hans heyrðist á ný, en án árang-
urs. Þessi bið var óbæriieg. Hún
t
Þakka auðsýnda samúð og
vináttu við andilát og jarðar-
för móður miimar,
frú Ragnheiðar
Benjamínsdóttur,
Bakka, Bjarnarfirði.
Fyrir mína hönd og annarra
vaindamanina,
Sigurður Jóhannsson.
t
Við þökkum innilega sýnda
samúð við fráfall og jarðarför
Skafta Guðjónssonar,
bókbindara,
Sérsfeakar þakkir færum við
Bókbiindarafélagi Mands og
ttarfsfóiki Laindsbókasafnsins.
Guðný Guðjónsdóttir,
Karl Vilhjálinsson,
varð að fá fregnir frá fyrstu
hendi frá sjómönnunum, sem
komu síðast að landi. Hún hédt
af stað frá húsi sínu, þótt hagl-
él og sviptivindar hrektu hana
tiL Hún kornst niður að höifn
og fé(kk þar fregnir frá þeim
sem síðast komu og lent höfðu
í áföllum, að þvi miður miðað
við Vindstöðu og veðumfsa,
væru litlar líkur fyrir því að
m/b Geir kæmi að landi.Gat
það verið að hann sem sivo oft
hafði barizt og sigrað vœri horf
inn af sviðinu? Hún gat ekki
sætt sig við það. Þarna stóð hún
í veðurotfsanum, sem ein af hin-
um mörgu sjiómannskonum og
mæðrum sem á ströndinni biða
á hverjum tima við svipaðar að-
stæður, þjiást, þrá og vona. En að
þessu sinni án árangurs. M/b
Geir kom ekki að landi. Það voru
þung spor á heimleiðinni með
brostnar vonir. Næsta dag þeg-
ar gengið var á fjörur, fund-
ust sannanir fyrir þvi að þeir
á m/b Geir mundu aldrei lif-
andi að landi berast. Þetta var
mikil sorgarfregn fyrir Ingi-
björgu og aðra aðstandendur.
Kjarkurinn bilaði ekki, en þó
fannst henni sem eitthivað brysti
í sál sinni við fráfaffl Guðmund-
ar. Hún sem flestir aðrir trúði
á framhald iífsins á öðru lífs-
sviði. Þar sem ástivinir ættu þess
kost að mætast á ný.
Mæður þeirra beggja voru á
heimili þedrra, þegar Guðmund-
ur fél frá. Etftir fráfaffl hans varð
þar á breyting; ffluttust þær á
elililheimili.
Elftir fráfaffl Guðmundar fór
Ingibjörg að vinna utan heimil-
isins, fyrst í Ketflavik og siðan
fkittist hún til Reykjavilkur og
stundaði þar vinnu. Affls stað-
ar naut hún trausts og virðinig-
ar atvinnurekenda sinna, sök-
um árvekni og trúmennskiu í
starfi. Hún stundaði vinnu utan
heimMisins síns þar tii hún að
læknisnáði hætti störfum tveim-
ur vikum áður en hún dó.
Ingibjörg var hin mesta mynd
arkona. Hún var orðlögð fyrir
reglusemi, stjómsemi á heimili
og myndarbrag, enda var heim-
ili þeirra hjóna viðbnugðið fyrir
snyrtimennsku og reglusemi.
Voru þau hjón mjög samhent á
þvi sviði.
Enda reyndi mjög á stjóm-
semi hennar, þar sem maður
hennar hafði mannaforráð yfir
langt úfegerðartimabil.
Ingibjörg var kona virðuleg í
afflri framikomu, orðvör og heyrð
ist aldrei hallmiæla þeim er ekki
Þorsteinn
Jónsson -
MANN setur Mijóðan er sivip-
legir atburðir geraisit og svo fór
með miig eiinis og alla kuminiinigj-
hna hams Steinia er við fréttum
um lát hainis. Ég kynintiist Steinia
er ég hóf leiguibílaalksfur á
Hreyffli aftur eftir nokkurra ára
fjarveru. Auiðvitað þekktí. ég
marga þar frá fyrri árum. En
eimihvem vegirnn varð hairm mimrn
bezti vimuir strax frá okkar
fyristu kynmium. Þaer eru ógieym-
amjTiegar þaar ámsegjustuindir er ég
og þeir sem bamn þekktu áttum
í mávisf bams. Hamm var aliit
af hrókur afflis fagmiaðar þar sem
hamn var. Steimi áttí hug mimin
aiiliam því mér leið aPtaf svo vel
í niávist haims með aHia sfina kát-
ínu og fjör og ég veif að um leið
og ég rifja þetta upp, þá munu
margir vifa hvað þeir hafa
misst.
var viðstaddur. Væri talað illa
um einhvem í hennar nærveru,
tók hún annaðlhvort svari þess
er um var rætt, ef hún til þekktí
eða vék sér frá og tó(k ekki þátt
í þannig umræðuim. Hún
var hreinsikilin í öfflium viðræð-
um, liét álit sitt í ljós,
hivort sem var við æðri eða
lægri, hver sem átti í Mut,
vók ekki frá því, er hún taldi
rétt vera og gat þá verið orð-
hvöss, því hún var kona skap-
stór. Ingibjörg var ákafflega vel
verki farin. Bera hinir vönduðu
velgerðu munir á heimiii henn-
ar þvi vitni. Höfðu margir eggj-
að hana á að setja hina liist-
rænu muni á sýnimgu, en af því
varð þó ekki.
Barnabörn hennar voru orð-
in 16 og barnabarnabörn 5. —
Bömum sínum og barnabörmum
veitti hún móðurlegan stuðning
og aðstoð, hvenær sem með
þurfti, enda bar hún gæfu til
að geta verið veitandi til hinzta
dags.
Það var eitt sem Ingibjörg
hafði nokkrar áhyggjur af. Hún
sagði við mig: Ég kvíði ekki ell-
inni ef ég held heflsu, en að
verða gömiul, missa heilsuna og
þurfa að sitja auðum höndum
það yrði þjánimg fyrir mig.
Forsjónin veiitti henni náð til
að þurfa ekki að reyna þær þján
ingar. Hún veiktist um miðjan
dag af kransæðastiifflu þ. 26. marz,
var fflutt á Bongarsjúkrahúsið
og andaðist þar að kveldi hins
31. marz siðast liðinn.
Með Ingibjlörgu hefur merk
kona og kjarkmikffl gengið lífs-
braut sina til enda. Þótt sár
söknuður sé kveðinn að ástvin-
um og aðstandendum, skal á
það bent, að samkvæmt trú
olkkar og von, liggur leiðin frá
lifi tíl fflfs gegnum for-
tjald dauðans.
Karvel Ögwnuidsson.
Ólafur
■ Minning
Steiini var gæfuimaður í sáinm,i
j'arðviist. Hamm var fæddur 6.
apríl 1936 og hefði því orðið 35
ára mú. Honum hilotmiaiðist sú
hamimigj a að eignast góðiam föru-
rnaut, sem reyndist homium og
bömrumum góð eiginkonia og móð
ir.
Þau hjómin voru einistaklega
gestirisim og ihöfðu mjög gaimam
af að gleðja aðra. Og ég veit að
það eru margir sem munai sakma.
Er ég a@ Iteiðarlokum þakka
Steima fyrir hams góðu viðkymni-
ingu bið ég góðam Guð að blesisa
mimmingu hamis. Um leið lamigar
mig till að færa eigimkomu hams
og börmium og öðrum alðistamd-
emduim mímiar immillteguistu saimúð-
arkveðjur í Guðis mafmi.
fsleifur Gissurarson.
t
Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og
vináttu við andlát og útför
HAUKS HAUKSSONAR,
blaðamanns.
Margrét Schram og böm,
Else Snorrason,
Hildur Hauksdóttir Tobin,
Krístin Hauksdóttir.