Morgunblaðið - 07.04.1971, Page 23
MORjGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971
Sigurður Sigurðsson
bátsmaður - Minning
23
Vertíðarfréttir frá
Breiðdalsvík
SIGURDUR Sigurðssan, fynrver-
Euri'di bátsmaður hjá Lan<Íhelgis-
gæzlunni, er láitiinin. Sigurður var
irúimtega sexitugur þegar hann
lézt.
Áður en Sigturður hðf störf hjá
Landhe'lgis'gæziunini var hann á
taguruim ag því þaulreyndur
sjómaður þogar hann byrjaði
sem hásefti á varðskipinu Þór.
Það þurfti því ekiki að leita lamgt
þegar bátsmanmsstaðan á Þór
l'asnaði. Sigurður var gerður að
bátsmanmi og þegar nýi Óðinn
FÓTMÁL daiuiðanis fl'jótt er siág-
ið. Þaikfkir skiulu færðar lábnum
vini, Guðmrumdi Kriistjánisisyei. —
Hamn var mér og mininii fjöl-
Skyildu viiniuir og bróðiir. Hann
vair fósturdótálr minni, Kolbrúnu
Bj amadóttur, sem nú dvelur er-
lemdia, bezti faðir fr‘á því hún
vair lítið bann. Hún semdir hon-
uim þaklkir fyrir föðuirtega uim-
hyggju.
Verið glöð í sor'giinini, því
Jesúis Kristurr sagð i: Ég eir upp-
risam og lífið svo rað hver sem á
var sórtJtur var Sigurður þar
bátsmaður.
Leiðir okkar Sigurðar lágu fyrst
samain þegar ég var fyrsti stýri-
maður á Óðni og kynntist ég þá
m'annkioistum Sigurðar. Hairrn var
Olínan á miilli yfirm'anna og há-
seta og sú Hímia er oft vandrötuð.
En Sigurði var hún ekki vand-
rötuð, því hann hafði það í eðli
sínu að sltjórna mönnum aif festu,
en þó með mildum höndum,
þajnmiig að strákumum þótti hánn
sem faðir. Og yfirmennirnir
trieystu honum fiulliikomtega,
þannig að ef Sigurður lét eitt-
hvað í Ijós um hvað betur mætti
fara skipimu til góða, þá var það
tekið fullkomílega fil greina.
Enda bápu þau skip, sem hann
var báitsmaður á, þesis merki að
þar væri mömnium vel og vitiur-
tega stjómað. Bátsmamnisstaæfið
er í þwí fól'gið, að taka við fyrir-
meeOium yfirmannanna um hvaða
verk eigi að vimma og siiðan er
það unidir bátsrmianninium komið
hversu vel og hagfcvœmtega verk-
ið er unnið. Sigurður var í rik-
um mæli gæddur hæfileikum í
bæði þesisi hliu/bverk.
Það fcom að því að Landhelgis-
gæzflam þunfti á liaigtækum manni
að halda í landi ti'l ýmiissa þeirra
veaika, sem henni eru falin. Sig-
mig trúir glatist ekki, heldur
öðlist eMiíft Mf.
Við skul'um ekki gráta Guð-
mun.d Kristjánisson, því það var
homum fjiamri skipi. Hanin var
sömgmaður góður og siömg jaifint
fyrir Ctifendur sem Blátnia.
Fjölskyldiu hainB voftum við
ininillega samúð og þö’kk fyrir
afllf, sem þau hafa gert fýrir
okkur.
,,En ég veit, að iliátinm litfir
það er huggun harmi gegn.“
Guðbrandur Jakobsson.
urður var sjáWkjörimm til þeirra
starfa og var hann í því sam-
bandi sendiur út til Danmerkur
þtur scm hann var þjálifaður hjá
damska sjóhermum i eyðingu
tundurdufla og annarra sprengja.
Sigurður starfaði síðan í landi
hjá Lamdheigis'gæzlumni og hiafði
þar með höndum eftirilit á
g úmmiíbj örgunarbáifcum og eyð-
ingu bundurdufia. Þó nú eigi að
heita friðarti'mi þá eru alltaf
tundurdiufl að skjóba upp koillin-
um ifirá stríðstímanum og gerði
Sigurður nokkur þeirra óvirk.
Sigurður bar hag sjómanna sér
'fyrir brjósti og um borð í þeim
iskipum, sem hann var á, var
hann fuil'trúi Sjómannaféiagisins
og þar áttu sjómenn öruggan
fulltrúa. Eftir að Sigurður kom
í Oianid var hann kjörinn ful'ltrúi
Sjómanniafélagisiins til sebu á
þingum A.S.l.
Með Sigurði er fafllimn í valinn
eimn af himum trausibu fuliitrúum
s j ómannastéttarinnar.
Eftirlifandi koniu hans, börmum
og öðrum ástvinum, færi ég fyrir
hönd okkar starfs'fé'laga hans
hjá LamdhelgisigæZlunni okkar
dýpstu samúð og bið Drottin
að gefa þeiim styrk.
-Blessuð veri minning þessa
ágæta félaga okkar.
Helgi Hallvarðsson.
— Hestamenn
læra
tamningasiði
Framli. af bls. 10
bæði menn og hestar verði
þannig nákvæmari.
Menn virtust sem sagt al-
mennt mjög ánægðir. Og
Walter Feldmann eldri
sagðist líka vera ánægður
með hesta og reiðmenn. Það
væri athyglisvert, að beztu
reiðmennirnir hefðu verið
fljótastir að taka leiðbeining
um. En á þessu námskeiði
hefði verið farið hratt yfir
sögu og því nauðsynlegt að
halda áfram, fá hæfa íslend-
inga til að kenna öðrum.
Þeir tamningamenn, sem
vilja tileinka sér það, geti
notað sér þessar leiðbeining-
ar til að temja hesta fyrir
þýzkan markað og það getur
stórbætt sölumöguleikana,
því margir fara hestarnir í
Breiðdalsvlk, 4. aprí'I.
FBÁ vertíðarbyrjun liafa borizt
liér á land 1050 lestir af þreniur
bátum, sem veiða í net, þ. e.
Sigurður Jónsson SU 150 320
lestir, Hafdís SU 24 430 lestir,
Gléttingur NS 100 300 lestir.
Hraðfrystihúsið gerir út Sigurð
Jónsson, skipstjóri er Þröstur
Þorgrímsson.
Fiskurirnn er unniinn í frysti-
húsi efitir því sem manniafili leyf-
ir, en nokkur hiuti er saltaður.
Hjá frystihúsin'U vinna 30 til 40
mianns á sjó og landi.
Bragi h.f. gerir út hina tvo
báfcana, skipstjóri á Hafidísi er
Ingvi Raifn og á Gtettingi Árni
Guðmundisson. Aflinn er safltað-
ur. Hjá Braga h.f. vinna 50 til
60 manns, en hann rekur einnig
verksmiðjuna og í dag verður
afskipað 100 lesfium afi fiski-
mjöli. Af vetraraflramium hatfa
þegar verið fiiutit út 40 tonm atf
ufsafilöfeum frá Briaga hf.
Tíðarfiar hér eystra er mjög
gott og það nálgast aprílfrétt að
því er manni virðiist, að oflt er
hendur óvönum. Nú eru
kröfurnar til íslenzku hest-
anna líka mjög breyttar í
Þýzkalandi. Fyrir 5 árum var
til dæmis góður markaður
þar fyrir brokkhesta, en nú
kvað hann hreina brokkhesta
óseljanlega, eftir að kaup-
endur hefðu kynnzt öðrum
gangi.
Ekki kvaðst Feldmann
kominn hingað til að kenna
íslenzkum hestamönnum að
temja til tölts og skeiðs, held
ur væri hann aðeins að
koma á framfæri vissum
stjórnunaratriðum, sem not-
uð eru um allan heim og
sem hann hefði sjálfur lært
af öðrum. Tamning á þenn-
an hátt í girðingu væri liður
í að fá hestinn ljúfan og
fjaðrandi, stilltan og léttan
í taumi. Ekki mælti hann
með stöngum, heldur hringa-
mélum og í lok námskeiðs-
ins voru reyndar allir komn-
ir með hringamél, jafnvel á
erfiðu hestana.
sama eða meira hitjajsitijg á Dialla-
taniga en í New York og Kaup-
mannahötfn.
— Fréttaritasri. .
Tító hvetur
herinn
Zenfca, Júgóslavíu, 5. apríl. AP
TlTÓ, tfonseti Júgóslavíu, hélt
ræðu í dag, þar sem hann hvatti
her landsins til að vera enn bet-
ur á verði til að vernda lamdið
gegn inniliendium og erlendum
f jandmönnum. Tító sagði í ræð-
unni, að heimrurinn væri orðinn
brjálaður og að á tímum sem
þessum yrði herimm að vera
vel á verði til að verja lamdiít
og hið sósíalistíska sjálfstjórnar
kertfi. Forsetimm hvatti ekunig til
einingar og samstöðu tiil að halda
inirnlendum fjiamdmönmium í sketfj-
um. Hann sagði ekki við hverjia
hanrn ætti.
Þökkum af öllu hjarta þeirn
fjölmörgu, sem sýndu ofekur
samúð og virnarhug við andlát
og jarðarför sonar okkar,
Karls. S. Kristóferssonar.
Guð blessi ykkur öll.
Helga Kristjánsdóttir,
Kristófer Jónsson.
Innilega þakka ég öllum þeim,
er heimsóttu mig með gjöf-
um og hlýhiug á 75 ára afmæli
míniu 18. mairz.
Guð blessi ykfeur öll.
Hjáimfríður Hjálmarsdóttir,
Vestmannaeyjum.
Guðmundur Kristjáns-
son - Minning
ilmandi brauð...
og íslenzkt smjör...
..mmm...
ilmandi ristað brauö og
hituð rúnnstykki
með íslenzku smjöri
-það bragðast...mmm.