Morgunblaðið - 07.04.1971, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971
Laus staða
Staða við embætti skattstjórans í Vestfjarðaumdæmi er laus
tíl umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir um stöðu þessa sendist til skattstjórans í Vest-
fjarðaumdæmi. Fjarðarstræti 15, Isafirði, eigi síðar en 1. maí
næstkomandi.
Isafirði, 2. apríl 1971
Skattstjóri Vestfjarðaumdæmis.
Opið til kl. 10 í kvöld
SENDUM HEIM.
Verzlunin BREKKA
Ásvallagötu 1, sími 11678.
Frá Skiðaskálanum Hveradolnm
Kalt borð verður i hádeginu um páskana, heitur matur á kvöldin.
Njótið fjallaloftsins og drekkið eftirmiðdagskaffi.
MIKILL CG GÓÐUR SKÍÐASNJÓR.
SKÍÐASKALINN I HVERADÖLUIUI.
Páskaegg Páskaegg
PÁSKAEGGIN fyrir alla fjölskylduna
fáið þér hjá okkur.
Verzlunin ÞÖLL Veltusundi 3
(Gengt Hótel ísland bifreiðastæðinu).
Sími 10775.
FULLTRÚARÁÐ /
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA
í Kópavogi efnir til fundar i Félagsheimilinu kl. 2C.30
fimmtudaginn 15. apríl n.k.
Dagskrá:
1. Kjör fulftrúa á landsfund.
2. Matthías A. Mathiesen flytur
ræðu um nýorðnar breytingar
á skattalögum.
FulHrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að fjölmenna.
STJÓRNIN.
ísafjörður Nærsveitir
FÉLAGSMÁLANÁMSKEIÐ
Ungir Sjálfstæðismenn efna til félagsmálanámskeiðs dagana
16.—18. apríl n.k. i Sjálfstæðishúsinu. Isafirði.
DAGSKRA:
Föstudag 16. apríl ki. 20.00.
UM RÆÐUMENNSKU.
Laugardag 17. apríl kl. 18.00.
UM FUNDARSKÖP OG FUNDARFORM.
Sunnudag 18. apríl kl. 20.00.
UMRÆÐUFUNDUR.
Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur.
öllu Sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka.
Samband ungra F.U.S. Fylkir, (safirði.
Sjálfstæðismanna. F.U.S. í N-isafjarðarsýslu.
— Getraunlr
Framh. »1 blis. 30
Liverpool — W.B.A. 1:1
Man. City — Everton 3:0
West Ham — Man. Utd. 2:1
Wolves — Nott. Forest 4:0
2. ðeild:
Blackburn — Sheffield W. 3:2
Cardiff — Bristol City 1:0
Carlisle — Leicester 0:1
Chariton — Orient 2:0
Hull — Watford 1:0
Luton — Birmingham 3:2
Oxford — Middlesboro 2:2
Portsmouth — Millwall 0:2
Q.P.R. — Bolton 4:0
Sheffieíd Utd. — Norwich 0:0
Sunderland — Swindon 5:2
Leeds vann öruggan sigur gegn
Burníey og skoraði Allan Clarke
öll mörk Leeds, tvö í hvorum hálf-
leik. Clarke lék vörn Bumley gTátt
og hann nýtti ekki nokkur gullvæg
tækifæri. — Arsenal lætur engan
bilbug á sér finna, þrátt fyrir marga
erfiða leiki að undanförnu og
Chelsea beið ósigur á Highbury.
Ray Kennedy ^koraði bæði mörk
Arsenal í síðari hálfleik. Higtibury
var troðfullur áhorfendum eða 62
þúsund talsins og hafa þá 180 þús-
und áhorfendur séð Arsenal leika á
einni viku. — Hugh Curran skoraði
þrjú mörk Úlfanna gegn Nott. For-
est, en fjórða markið skoraði
Bobby Gould. — West Ham vann
góðan sigur gegn Man. Utd. og er nú
sennilega úr fallhættu. West Ham
skoraði tvívegis á fyrstu níu mín-
útum leiksins og voru þeir Geoff
Hurst og Bryan Robson þar að
verki. Man. Utd. sótti ákaft í síðari
hálfleik og Willie Morgan misnotaði
vitaspymu. Undir lok leiksins skor-
aði George Best heppnismark með
aðstoð dómarans. — Blackpool tap-
aði á heimavelli fyrir Newcastle og
er nú með annan fótinn í 2. deild.
Alan Foggon skoraði eina mark
leiksi-ns í síðari hálfleik. — Gordon
Banks stóð ekki í marki Stoke gegn
Crystal Palace og þar með vann
Palace sinn fyrsta leik síðan i des-
ember. — Man. City vann auðveld-
an sigur gegn Everton en Everton
virðist dautt úr öllum æðum eftir
tapið gegn Liverpool í bikarkeppn-
inní.
Og þá er röðin komin að get-
raunaspá vikunnar:
Bmrnley — Blackpool 1
Bæði liðin ramba á barmi
falls í 2. deild, en þó er staða
Blurnley öllu skárri. Liðin
skiidu jöfn i fyrri umferð, en
að þessu sinni hlýtur Burnley
að bera sigur úr býtum.
Everton — Wolves 1
Það hefur ekki reynzt gæfu-
legt að veðja á Everton að und-
anförnu, en trúlega reynir liðið
að spyrna við fótum í þessum
leik. Úlfarnir eru ekki lengur
nein lömb að leika sér við, en
á undanförnum árum hafa þeir
aiitaf tapað á Goodison Park.
Ég spái Everton sigri.
Huddersfield — Man. City X
Huddersfield hefur gert sjö
jafntefli á heimavelli og Man.
City jafnmörg jafntefli á úti-
vellL Man. City á leik á föstu-
daginn og undanúrslitin í Evr-
ópukeppni bikarhafa eru
skammt undan og varla leikm1
iiðið stíft til vínnings. Ég spái
jafntefli.
Man. LHd. — Derby 1
Man. Utd. hefur unnið hvem
leikinn af öðrum á heimavelli
að undanförnu, en Derby hefur
tapað þremur síðustu leikjum
sinum á útivellL Liðin skildu
jöín í Derby 4:4, en nú veðja ég
eindregið á Man. Utd.
Newcastle — Leeds X
Newcastle hefur ekki tapað
á heimavelli í langan táma og
mig langar hálft í hvoru að spá
liðinu sigri, en ég þori það
varla, þar sem Leeds er annars
vegar. Ég spái jafntefli og mega
þá bæði líðin vel við una.
Southampton — Arsenal X
Southampton hefur aðeíns
tapað einu sinni á heimavelli
tíl þessa, en þrir af síðustu fjór
um leikjum hðsins þar hafa
orðið jafntefli. Arsenal er til
alls líklegt, en ekki tel ég lík-
Jegt að liðið nái báðum stigun-
um í Southampton. Liðin skildu
jöfn á Highbury og ég reikna
með sömu úrslitum riú.
Stoke — Liverpool 1
Stoke befur tapað tveimur
síðustu leifejum sínum á heima-
velii, en að þeim leikjum sieppt
um hefur liðið ekki beðið ósig-
ur á heimavelli í vetur. Liver-
pool hefur tapað tveimur sið-
ustu leikjum sínum á útivelli.
Bæði liðin hafa lagt áherzlu á
bikarkeppninna að undanförnu
og Liverpool á einnig eftir að
berjast við Leeds í undanúrslit-
um Borgarkeppni Evrópu. Liðin
skildu jöfn í Liverpool, en ég
reikna með sigri Stoke í þese-
um ieik.
3310 3 2 Carlisle 2 9 6 50-37 42
35 13 2 2 Middle«á>. 4 5 9 53-36 41
36 10 7 1 Norwich 4 6 8 46-42 41
3511 5 2 Birmwigham 5 3 9 56-42 40
36 10 5 3 Millwall 4 4 10 46-39 37
35 12 4 2 Swindon 1 4 12 51-42 34
35 10 5 3 Sunderland 2 4 11 43-48 30
35 5 7 5 Oxford 6 4 8 34-43 33
36 10 5 3 Sheff. Wed. 2 4 12 47-60 33
35 5 9 3 Orient 4 5 9 25-40 32
34 8 4 5 Q.P.R. 3 5 9 47-47 31
35 9 3 6 Portsmouth 1 7 9 42-53 30
35 5 5 7 Watford 3 6 9 32-51 27
35 7 5 5 Bristol C. 1 4 13 39-57 25
36 5 6 7 Blackburn 1 51132-59 23
34 6 4 8 Charlton 1 6 11 31-56 22
36 6 4 8 Bolton 1 4 13 31-61 22
R. L.
Blackpoo! — Xottenham 2
Þesai leikur verður leikinn á
annan dag páska, en þá tel ég
vist, að Blackpool verði þegar
fallið í 2. deild. Tottenham hef-
ur átt erfitt uppdráttar að und-
anförnu, en þessi leikur gefur
liðinu gott tækifæri til þess að
ná sér á strik á ný. Ég spái því
Tottenham sigri.
Cheisea — Liverpool 1
Bæði hðin leika í Evrópu-
keppnum um miðja næstu viku
og líklega verður þessi leikur
færður til vegna óska beggja fé-
laganna. Ég spái Chelsea sigri
að öllu óbreyttu.
Derby — Soufhampíon 1
Bæði liðin standa í ströngu
á laugardaginn og úrslit þessa
leiks eru því torráðin. Derby
hefur gengið illa að undanförnu
svo að tími er kominn til, að
liðið sýni hvað í því býr. Sout
hampton verður varla auðunn-
ið, enda hefur liðið augastað á
sæti í hinni nýju Evrópukeppni
(UEFA-Cup) að ári, en ég spái
samt Derby sigrL
Man. Utd. — Woíves 1
Ég hefi áður spáð Man. Utd.
sigri gegn Derby og Úlfunum
tapi gegn Everton á laugardag-
inn og ef þau úrslit koma upp
spái ég Man. Utd. sigri á ný á
heimavelli. Úlfarnir unnu naum
an sigur á heimavelli fyrr í vet
ur, en ég held, að taflið snúist
við í þessum leik.
Newcastle — Man. City 1
Newcastle er eins og áður
sagði harðsnúið lið á heima-
velli. Man. City hefur óskað eft
ir frestun á þessum leik vegna
undanúrslita í Evrópukeppni
bikarhafa, en verði liðið neytt
til þess að leika þennan leik á
annan í páskum, reikna ég með
öruggum sigri 'Newcastle.
Að lokum birtu við hér að
venju stöðu liðanna í 1. og 2.
deild:
l.
36 14 2 2 Leeds
33 14 3 0 Arsenal
35 12 2 4 Wolves
36 10 5 2 Chelsea
3511 5 1 South.ton
34 10 8 0 Liverpool
33 8 4 4 Tottenham
34 7 7 2 Manch.
35 8 6 3 Newcastle
34 7 6 4 Manch. Utd.
34 9 3 5 Coventry
36 9 6 3 Everton
35 7 4 7 Derby
36 8 5 6 C. Palace
34 8 6 2 Stoke
36 9 6 3 W. Bromw.
36 6 7 5 Huddersf.
36 8 3 6 Notth. For.
35 8 2 8 Ipswich
36 4 8 6 West Ham.
36 2 8 8 Bumlev
35 2 7 8 Bíackpool
deild:
10 6 2 64-27 56
8 3 5 59-26 50
7 5 5 99-49 46
6 7 6 47-38 44
4 6 8 47-36 41
3 6 7 34-20 40
6 7 4 45-30 39
5 7 6 40-28 38
5 3 10 38-40 35
548 49-51 34
4 5 8 29-31 34
2 5 11 49-53 33
5 4 8 46-49 32
3 5 9 32-40 32
2 5 11 40-43 31
0 7 10 53-64 31
3 5 10 36-44 30
3 4 11 36-52 29
2 510 37-43 27
3 5 9 31-54 27
2 5 ÍO 25-56 21
1 413 27-59 17
City
2. deild :
35 11 5 2 Leicester
3410 7 1 Cardiff
35 10 6 1 Sheff. Utd.
34 11 5 1 Luton
35 8 5 4 Hull
8 5 4 49-27 48
7 4 5 56-28 46
7 5 6 59-37 45
5 6 6 50-27 43
« 6 4 46-32 43
— Skotanýting
Framh. af bls. 30
ein og til dæmis Heidermann,
sem nú var mun verra að taka
úr umferð.
Dómarar í leiknum voru
sænskir, og verður það að segj
ast, þvi miður, að þeir dæmdu
afar illa. Tæpast verður þó
hægt að saka þá um viljandi
hlutdrægni, en hjá því fór samt
ekki að manni fannst þeir taka
strangar á leikbrotum íslend-
inganna en Dananna. Annara
var misræmið í dómum þeirra
það versta, annar dæmdi t. d.
vítakast á brot sem hinn dæmdi
tæpast aukakast á. Slíkt kann
ekki góðri lukku að stýra.
En íslendingar þurfa sannar-
lega ekki að bera kinnroða,
þótt þessi leikur tapaðist. —
Þegar á allt er litið verður ekki
annað sagt en að íslenzka liðið
hafi leikið ágætlega, og er
greinilegt að „kjarninn" er að
þéttast og leikmennimir famir
að ná saman betur en oft áður.
Þetta lið á sannarlega framtið-
ina fyrir sér, þar sem elzti mað
urinn í því er aðeins 25 ára.
Takizt að halda því sem áunn-
izt hefur og laga það sem mið-
ur fer, getur þetta lið orðið
enn meira stórveldi en það er,
og gert stóra hluti í keppni
keppnanna, sem það á framund
an — Olympíuleikunum.
í leiknum á mánudagskvöldið
komu mörkin þannig:
Z mín. 1:0 Jón
3. mín. 1:1 K. Andersen
5. mín. 2:1 Gísli (vítit)
7. mín. 3:1 Geir
8. mín. 3:2 Iwan Christ.
10. min. 4:2 Geir
11. mín. 4:3 Heidemann
12. mín. 4:4 B. Jörgensen
13. mín. 4:5 K. Andersen
17. mín. 5:5 Jón
21. mín. 5:6 Heidemann
25. mín. 5:7 Klaus From
26. mín. 6:7 Geir
29. mín. 6:8 Iwan Christ.
30. min. 7:8 Gísli (víti)
33. mín. 7:9 B. Jörgensen
35. mín. 8:9 Gísli (víti)
35. min. 8:10 K. Anderson
36. mín. 9:10 Bjarni
36. mín. 9:11 Heidemann
37. mín. 10:11 Stefán
39. mín. 11:11 Geir
45. mín. 11:12 K. Andersen
48. mín. 12:12 Jón
48. mín. 12:13 Iwan Christ.
50. mín. 12:14 Iwan Christ.
51: mín. 12:15 B. Jörgensen
54. mín. 13:15 Gísii
55. mín. 14:15 Gunnsteinn
58. mín. 15:15 Viðar
60. mín. 15:16 K. Andersen
Þremur dönskum leikmönn-
um: Jörgen Frandsen, Kjeld And
ersen og Iwan Christiansen og
þremur íslenzkum: Gunnsteini
Skúlasyni, Gísla Blöndal og Sig
urbergi Sigsteinssyni var vísað
af leikvelli í 2 mín.
Víðavangshlaup ÍR
— á sumardaginn fyrsta
VÍÐAVANGSHLAUP ÍR mun
fara fram á sumardaginn fyrsta
í 56. sinn. Keppt er um ein-
staklingsverðlaun auk þess sem
keppt er í 3ja, 5- og lOmanna
sveitum. í fyrra unnu KR-ingar
3ja manna sveitina en UBK
hinar báðar í þriðja sinn í röð
og þar með bikara þá, eem um
var keppt, til eignar.
Þátttaka í fyrra var mjög mik
íl eða um 40 manns, en nú er
búizt við að sú tala hækki að
mun, því sjálfsagt munu marg
ir trimmarar og skokkarar vilja
taka undir áskorun dr. Gunn-
laugs Þórðarsonar frá í fyrra
um að þeir, sem skokki um sér
til heilsubótar, hafi þátttöku í
víðavangshlaupinu sem hápunkt
æfinga sinna, líkt og Svíar gera
við sín löngu hlaup, Vasagöng
una og Lidingöhlaupið.
Þátttökutilkynningar þurfa að
hafa borizt til þjálfara ÍR-inga,
Guðmundar Þórarinssonar, Bald
ursgötu 6, síma 12473, eigi siðar
en 19. apríl.