Morgunblaðið - 07.04.1971, Page 25

Morgunblaðið - 07.04.1971, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MíÐVTKUDAGUR 7. APRÍL 1971 25 Margs konar aðgerðum til stuðnings Calley hefur verið haldið áfram meðal annars und irskriiftasöfnunum, kröfugöng- um og úrsögnum úr herkvaðn ingarnefndum. Ríkisstjóri Flor ida, Reubin Askevv, lýsti því yfir í gærkvöldi að harm væri þess fullviss að Nixon forseti mundi gaumgæfa dóminn yfir Calley og kvaðst vona að mildi jrrði sýnd, þar sem Calley hafi Það liefur einhver verið að leika á þiff, IVrry, ée h«ð ekki irm neina lögregluað- Stoð. St jórnstöðin gerir ekki mörg sftk mistök, C’ass, ég skaf heidiir Itetnr gera grín Jtð þelm fyrir j>etta. (2. mynd) Hvers vegna ferðti út um bakdyrnar? Ég er hjá- tmarfuiltir, þu) lntðar ógæfu að fara ekki út itrn söntu dyr og ntaður kont inn uni. (3. mynd) VEKÐUM við að gefa skýrslu unt jtetta? Ef við getunt jtað ekki, jtá ger- ir einhver almennttr borgari það. Vtð skiiluni vona að liann hafi góða ista-ðM| fyrir að vera á bar i vinniitimanum. Jóhannesarvaka Hamrahlíðarskólans MENNTSKÆLINGAR í Haimjraihiliíð halda um þessar muinidir hátáðahöld miikil, svo- kaitJaðia J óhannesarvöku. — Þetta er yf irgri psm i kil vafca, sem stóð frá 2. til 6. apríl, og komu þar fram úr skúma skwbunium fjölmargir nemend- ur sem ýmiest lesa, leiika eða syngja verk imnfæddra í I iamiraMíð. Fösbudagskvöldið 2. april var tónliistenkvöld í skólahús- inu, þar sem feikin voru þjóð- lög, fnamúnstefmuitóinili'sit, jass og bl'ues og áih'orfeindum hald- ið í sætimuim á þriðju klutkku- stund. Á sunnudaginn 4. apríl var barniagaman fyrir böm nem- enda og aðstandendiur, en þar var gen.gið i krinig um eini- berjainunin og siíðbúinir jóla- sveinar komu í heimisókn. Á efitir var 'kvikmyndaisýninig í skólianium. Dagana 4. til 6 apríl stóð yfir myndlistarsýning á vegum MyndlUatanfélagsins, en 5. april var bókmenntavaka i sikólainium. t>ar komu fram is- lenzíkukeniniarar og lásiu úr Þtymisikviðu í leikbúninigi. Þá var kveðiisit á að formium sið, 'tesið úr venkum memenda o. fl. Jóhannesarvöku lauk í gær kvöldi 6. apríl. Um daginn var dagskrá í Austurbæjar- bíói. Leiklistarfélagið sýndi leikrítið Bæn eftir spænska skáldið Arabel. Þá var miargt,“ sem fjalliar um skól- arm og nemenidur, gerð af Þorvaildi Jónissyni og Emi Elíasisiym, sem báðir eru rtem- endur í skóJanium. Bamakór fjögu/ri'a ára banna í Hamra- borg söng stúdentalög, tveir kennarar sungu lög eftir Sig fús HalWónsison, faitaife'IIIin'g var sýnd og tveir nemend- ur tungu nokkra glunta o.fl. Um kvöldið var síðari dansað i Kjarvalisiskála á Miklatímii ifiram á nauða nótt og Jóhiaininieisiarvaíka dön3- uð Út. | Fjöaimargir nemonduir hafa lagt hönd á ptóginn við firam- kvæmd J óhamnesa rvöku og er þar mikið venk sem unnið hiefiur verið Form. skemmti- ráðs er Jakob Frimann Maigniúsison, sem jaifntfnamt er aðal huigmyndaifræðingur og framikvæmdastjóri Jóhaninies- arvökiu í Hamraihíl'íð, en þesa má geta að vafcain hieitiir eftir Jóhianmiesi húeverði M.H. Árshátíð Meuntaskólahs í Hamrahlíð var i gærkvöldi í Kjarvalsskálamun og á fleiri stöðum í borginni, en í fyrra- dag héldu nemendur Iitlu árshátíðina fyrir börn nentenda í menntaskólanum, en alls voru um 20 börn á liátíðinni. Eru meðfylgjandi myndir teknar á IHIii árshátíðinni, en meðal atriða á skemmtuninni var að siðbúnir jólasveinar koniu frarn. Jólasveinarnir á litlu árshátíð Menntaskólans Hantraiilíð, nokkuð stðbúnir. Calley hlýtur fádæma samúð Fort Benning, New York, Houston, 3. apríl NTB-AP GEORGE Wallaee, ríkisstjóri í Alabama, fór í óvænta heim- sókn í gærkvöldi til William Calleys iautinants og sagði hon um að hann gerði ráð fyrir að Nixon forseti mundi náða hann. Hann sagði, að íbúar Alabama hefðu aldrei verið eins einhuga í nokkru máli og stuðningi sín um við áskorun löggjafarþings fylksins til Nixons forseta um að náða Calley, sem hefur ver ið dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir ásetningarmorð á 22 víet nömskum borgurum í My Lai fyrir þremur árum en fær að ganga laus meðan fjallað er um áfrýjun dómsins. f Hvíta húsinu var frá þvt skýrt, að Nixon forseta hefðu borizt 50.000 símskeyti um mál ið síðan dómur var upp kveð- imn. Alls hafa 38.000 skeyti ver ið send þingmönnum um Calley. f langflestum skeytunum er lát in í ljós óánægja með dóminn. verið „fórnarlamb kerfisins". Rikisstjóri Ohio, John J. Gillig an, kvaðst telja að yfirmenn Calleys, þjóðþingið, stjórn Nix ons og allir sem hefðu sætt sig við Víetnamstriðið væru samsek ir liðsforingjanum. Aðrir hafa hvatt Nixon til að fara með gáit, þeirra á meðal Ramsey Clark fyrrum dómsmála ráðherra, sem sagði að forset- inn ætti ekki að náða Calley „vegna tilfinningahræringa“ og kvaðst telja að hermaður sem dræpi konur og börn að yfir- lögðu ráði væri sekur. Hljóm- Frá hatidavinnusýningunni Handavinnusýning — vistmanna á Reykjalundi Mosfellssveit, 4. apríl — FÖSTUDAGINN 2. apríl sl. var að Reykjalundi í Mosfellssveit haldin sýning á handavinnu nokkurra vistmanna. Þarna var um að ræða, annars vegar, muni gerða úr leir (keramik), sem vistmenn gerðu á námskeiði hjá Steinunni Marteinsdóttur að Hulduhólum í Mosfellssveit. Vistmennimir voru einkar ánægðir með námskeiðið hjá frú Steinunni, einkum vegna þess hve hún var þeim hjálp- leg og hluta af kennslunni lét hún í té endurgjaldslaust. Hins vegar var á sýningunni sýnt „tauþrykk“ sem vist- menn höfðu unnið og lært und ir handleiðslu frú Ingigerðar Sigurðardóttir, héma að Reykja lundi. Að sýningu þessari stóðu 14 vistmenn, og höfðu þeir aliir tekið þátt i námskeiðunum. Sýning þessi var afar smekk lega uppfærð og allir munirnir sérstaklega vel unnir. — P.H,' (Ljósrn. Sigfús Bl. Cassaita). plata, sem gefin var út áður en réttarhöldin gegn Calley hófust, „The Battle Hymn of Lt. Call- ey“, er skyndilega orðin met- söluplata. í Houston sagði fyrrum yfir maður bandaríska herliðsins í Vietnam, WíIIiam Westmoreland yfirhershöfðingi, að hann teldi sig ekki meðábyrgan um fjölda morðin í My Lai. „Ef slík grimmdarverk koma fyrir, stafa þau af slæmri stjórn her sveita . . . Hermenn okkar vissu að þeir áttu að gera allt sem í þelrra valdi stóð til að hlífa óbreyttum borgurum. Öll grimmdarverk átti að tilkynna og rannsaka samkvæmt Genfar sáttmálanum og það er skylda okkar að rannsaka og heigna fyr ir ölll hermdarvierk,“ sagði West.. moreland. I.O.O.F. 7 = 152478’/2 = M.A. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. RMR-7-4-20-VS-A-FR-HV. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- Kvenfélag Ásprestakalis aníu, Laufásvegi 13. Michael Saumanámskeið fyrir félags Harry og Konrad Maier And- konur hefst í Ásheimtlinu, ersen tala. Allir velkomnir. Hólsvegi 17 15. apríl n. k. — Þátttaka tilkynnist til Guðnýj- ar Valberg, sími 33613, sem fip jj ^ \ gefur nánari upplýsingar. Stjómin. KR-ingar, skíðafólk Gönguferðir um páskana Ferðir í skálann um páskana: 8/4 Vífilsfell. Fimmtudag kl. 10 f. h. og til 9/4 Valahnúkar — Helgafell. baka kl. 6. 10/4 Borgarhólar — Mosfells Laugardag kl. 2 e. h. og til heiði. , baka kl. 6. 11/4 Reykjafell — Hafravatn. Mánudag kl. 10 f. h. og til 12/4 Lækjarbotnar — Sand- baka kl. 4 og kl. 6. fell. Mikill snjór er í Skálafelli og Lagt af stað í allar ferðirnar gott skíðafæri. 4 lyftur. kl. 13.30 frá Umferðarmiðstöð Skíðafólk fjölmennið í Skála- inni (B.S.Í.). fell um páskana. — Stjórnin. Spiiakvöld templara, Hafnarfirði Heimatrúboðið Félagsvistin í kvöld, miðvrku- Samkomur um páskana að dag 7. april. — Fjölmennið. Öðinsgötu 6 A. Skírdag, al- Almenn samkoma menn samkoma kl. 20.30. — Boðun fagnaðarerindisins í Föstudaginn langa, almenn kvöld, miðvikudag kl. 8. samkoma kl. 20.30. Páskadag sunnudagaskóli kl. 14.00. Al- Félag Austfirzkra kvenna menn samkoma kl. 20,30. — heldur skemmtifund fimmtu Annan páskadag, almenn sam daginn 8. april að Hallveigar- koma kl. 20.30. — Allir vel- stöðum kl. 8,30. Skemmtiat- komnir. riði. — Stjómin. ELETTA Á NÆSTA LEITI • eltir John Saunders og Alden McWilliams OUR DI3PATCHER DOESN'T MAKE MAtSY MISTAKE3, CASS/.,.X'LL KID HIM ABOUT THIS R IF WE DON'T, SOME CITIZEN WILL...LETS HOPE HE HAS A SOOO REASON TO BE INSIDE A 5ALOON WHILE HE'S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.