Morgunblaðið - 07.04.1971, Side 30
30
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971
Úrslitaleikir í íslands
mótinu í körfubolta
1 KVÖLD og á morgiin ver&ur
JieKkið til úrslita í öllium ílokkum
S felam&símótiinu i körfuknat'tJleik
þar sem úrslit hafa erun ekki
Æangizt. Úrslitakeppnin hetfst i
kvöld með fimnm leikjum, sem
fara fram í ÁMtamýrairskólla. Ár-
Trimm
á sklðum
MIKILL snjór er nú á helztu
ekíðasvæðum Reykvíkinga, og
hið ágætasta skíðafæri. Er
ekki að efa að margir borgar-
búar munu bregða sér á skíði
■um hátíðina, ef veður verður
gott.
mamm og Ilörður frá Paitreksfirði
leika fymst í 4. fU. Síðam fara fram
tveir leikir 5 3. fl. KR Jeifcur við
Þór frá Akureyri og Vadiur leikur
við Hörð frá Patrefcstfirði. Síð-
uistu leikimir verða svo leikir
KR og KPl (ísatfjörður) og HSK
og Þórs í 2. fl. Þesisir leikir eru
alQir úrslitaileikir í felamdsmótin'u
og verður þessari keppni haldið
áfram á morgum, skirdaig. Þá
hefst keppnin kl. 10 f.h. og verða
þá leikmir þrír leikir. Kl. 13 hefst
svo keppmim að mýju og fara þá
fram sex sáðuistu leikir íslamds-
mótsins. Fyrsti leikiurimm, sem
þá er á dagskrá, er leikur UMFN
og UMFS, en þessi iið keppa um
réttimm til að leika í 1. deild á
mœsta ári. Er efcki að efa að þar
verður hart barizrt, emda mikið í
húfi fyrir félögin.
— gk.
_____________ tjr fyrri leiknum — Björgvin kominn í færi, en tókst ekki að skora (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
Síðari landsleikurinn:
Skotanýting íslendinga
var afar slæm
— en liðið í framför og á
framtíðina fyrir sér
Á vegum Skíðafélags Reykja-
víkur verður opin trimmgöngu
braut við Skíðaskálann í Hvera
dölum frá og með fimmtudegi
og fram yfir helgidagana.
Göngustjóri þar verður for-
maður Skíðafélagsins, Leifur
Möller. Skrásetningarbók mun
liggja frammi í Skíðaskálanum.
Skíðafélag Reykjavíkur hefur
áður efnt til slíkrar trimm-
göngu og var hún mjög fjöl-
sótt.
Þá mun íþróttafélag kvenna
einnig hafa opna trimmbraut
við skíðaskála félagsins í Skála
felli. Hún verður einnig opnuð
á fimmtudaginn kl. _ 14, og er
ræsismarkið við ÍK-skálann.
Báðar þessar trimmbrautir
verða um 2 km að lengd.
Innanhúsmótið
í knattspyrnu
ISLANDSMÓn Ð í innanhúss-
knattspymu fer fram í Laugar-
dalishöllinni um páskana og þar
íer einnig fram fyrsta kvenna-
knattspymumót, sem háð hefur
verið hérlendis. Hefst keppnin
kl. 10.00 á skírdag og verður þá
ieikið fram tii klukkan 22:10 um
kwöldið með litlum hléum.
Keppnin heldur svo áfram á laug
ardag og mánudag (annan í pásk
um) og fara þá fram úrslitaleik-
ir keppninnar. Mjög mikil þátt-
taka er í mótánu og verður nán-
ar sagt frá tillhögun keppninnar
i bteðinu á morgun.
í VETUR hefur verið starfrækt-
ur goifskóli í Reykj avik, á veg-
um Golfklúttos Reykjavíkur og
hetfur hann verið ætlíiðuir bæði
fyrir algjöra bjrrjendur í íþrótt-
irmi, svo og þá sem iengra eru
kiomnir. Háfa allmairgiir orðið til
þess að nema þessa skemmtilegu
íþrótt í skólanum, og aldur nem-
enidamina hefur verið frá tíu ára
táfl sjötugs. Golfiskólinn hefur að-
ertöðu fyirir stairfsemi sínia í Suð-
uirveri við Hamrablíð yfir vetrar-
tímamn og á sumrin er hann
starfræktur á athatffiasvæði Golf-
Múbbs Reykjavikur í Gratfar-
holti, en í skála félagsáns þar eru
ntú net uppi, og geta félagar í
Múbbnum haft þair æfingaað-
Btöðu.
J>6 það Uiá *
EINS og frá var skýrt í Mbl. í
gær sigruðu Danir íslendinga í
síðari landsleiknum í handknatt
leik með 16 mörkum gegn 15.
Var sá sigur fyllilega verðskuld
aður og sýndi danska liðið mun
betri leik en á sunnudaginn. —
Skotanýting þess var til muna
betri en hjá íslenzka liðinu í
þessum leik. Áttu Danir sam-
tals 30 skot að íslenzka mark-
inu í leiknum og gerðu 16
mörk, en íslendingamir skutu
alls 43 sinnum og gerðu 15
mörk. Voru sumar skottilraunir
íslendinganna fremur vonlitlar
og 8 þeirra lentu í vamarvegg
Dananna og út á völlinn aftur,
auk þess sem markverðimir
vörðu 15 skot, sem voru mis-
jafnlega hættuleg. Eins og í
fyrri leiknum var. skotanýting
Jóns Hjaltalíns fremur slæm,
enda gerðu félagar hans lítið
til þess að skapa honum færi,
Bezti maður íslenzka liðsims í
síðari leiknum var Geir Hall-
lamigam tíma og kosti milklia æf-
imigu að verða góður goQfleifcari,
gerta þeir serni fara í kenmslu nú
fyrir vorið þegar í sumar leikið
goitf sér tii mikfflílar ánægj u, em
emmiþá mum vera hægt að komiaist
að í skólamum og gefur kemmiari
gkólamis allar upplýsimgar um
íþróttimia, feiagið og goíftæki í
síma 85075 virba daga eftir há-
degi.
Einm stærsti kosturinn við
goltfíþróttima er að hama getur
fólk á ö'l'Lum aldri stumdað,
og því er húm tilvalim trimm
iþrótt, enda stumduð sem slík af
fjölmörgum. Tffl þess að aúka emm
á líkamsrækt félaga simma hetfur
GoJffclúbbur Reykjavíkur eimmig
gengizt fyrir skokki frá skálam-
um í Gratf'arihoati á hverjum
summudagsmorgmi.
steinsson, sem jafnframt var
áberandi bezti maður vallar-
ins. Var eitt markanna, sem
hann gerði í þessum leik sér-
staklega glæsilegt og honum
einum lagið að skora þannig.
Þá stökk Geir hátt upp og virt
ist bíða í loftinu meðan varnar
menn Dananna féllu niður, en
skoraði síðan með sanmkölluðu
þrumuskoti. Annars var vörn
íslenzka liðsins betri hluti þess
í leiknum og varðist ágætiega
leikfléttum og „biokkeringum"
sem Danirnir reyndu. Er greini
legt að landsliðinu hefur farið
mjög mikið fram í að leika
Trimm
á Selfossi
NÆSTKOMANDI laugardag kl.
14 boðar UMF-Selfoss alla
trimmara og trimmáhugamenn
til fundar í HSK húsinu á Sel-
fossi. Á fundi þessum verður
rætt um möguleika fólks til
þess að stunda útivist og trimm
á Selfossi. Auk þess gefst fólki
gott tækifæri til þess að koma
hugmyndum um þessi efni á
framfæri.
GETRAUNASPÁMENN hlað-
anna reyndust slakir í spám
sínum í síðustu viku sem oft
áður. News of the World og
Sunday Telegraph náðu bezt-
um árangri með sex leiki rétta,
en næstir komu spámenn
Morgunblaðsins, Þjóðviljans,
The People og Sunday Times
með fimm leiki rétta, Þátttak-
endur í getraununum virðast þó
ekki láta sérfræðingana glepja
sig, því að tveimur þeirra tókst
varnarleik, sem löngum hefur
verið þess veika hlið, t.d. í
heimsmeistarakeppninni í fyrra.
í síðari leiknum var einnig
lofsverð frammistaða Ólafs H.
Jónssonar, fyrirliða liðsins, sem
jafnan var á mikilli hreyfingu
og stöðug ógnun í spili hans.
GETRAUNASEÐILL vikunnar
er settur saman með leikjium á
laugardaig og annan dag páska
og þess vegna vantar alia spá-
menn ensku dagblaðanna að
þessu sinni. Á ensku getrauna-
að geta rétt til um úrslit allra
leikjanna og þegar hafa fundizt
29 seðlar með ellefu leiki rétta.
Á næsta getraimaseðli eru
eingöngu leikir í 1. deild, en
stjóm Getrauna hefur valið
þann kost að velja á hann leiki,
sem leiknir verða n.k. laugar-
dag sva og á annan dag páska.
Þetta val Getrauna verður þó að
teljast misráðið, þar eð stjóm
deildakeppninnar hefur nú til
athugunar að færa til tvo leiki,
Stefán Gunnarsson sanmaði einn
ig enn einu sinni hvað hann get
ur verið sterkur varnarleikmað
ur og í markinu varði Ólafur
Benediktsson hvað eftir annað
ágætlega.
Bezti maður danska liðsins
var tvímælalaust Kjeld Ander-
sen, sem kom inn í það fyrir
Vagn Olsen, sem lék fyrri leik-
inn. Virtist liðið breytast mjög
mikið með tilkomu þessa
skemmtilega leikmanns því auk
ógnunar og skota hans opnaði
hann vel fyrir aðra leikmenn
Framh. á bls. 24
seðlunum eru eingöngu leikár,
sem fram fara á laugardögum,
en þá er allltiaf heil umtferð í
ensku knattspyrnunni. Spómað-
ur Visis tðk sér hinis vegar frí
í þessari vffltu.
sem vom á dagskrá á annan í
páskum, vegna undanúrslita í
Evrópukeppnunum.
Áður en við gefum spámann-
inum orðið skulum við líta á
úrslit leikja um síðustu heigi.
1. deild:
Arsenal — - Chelsea 2:0
Blackpool — Newcastle 0:1
Coventry — Tottenham 0:0
Crystal Palace — Stoke 3:2
Derby — Huddersfield 3:2
Ipswich — - Southampton 1:3
Leeds — Bumley 4:0
Framh. á hls. 24
Golfið er góð
trimmíþrótt
Golfskóli starfræktur í vetur
Getraunaseðill fyrir
tvo leikdaga
L