Morgunblaðið - 07.04.1971, Side 32

Morgunblaðið - 07.04.1971, Side 32
írz LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI nucivsincnR ^^»2248U MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971 Keflavíkurflugvöllur: Hafa viður- kennt innbrotið Stálu 425 þús. kr. verðmæti UPPLÝST er nú innbrot, sem framið var fyrir skömmu hjá Navy Exchange á Keflavíkur- flugvelli, en þar var stolið ýms um varningi að verðmæti 425 þúsund kr. Þrír ungir menn úr Keflavík hafa nú játað þjófnað inn, en lögreglan í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli ásamt rannsóknarlögreglumanni frá Varnarliðinu unnu að málinu. Þann 29. marz sl. var inn- brotið framið, en meðal þýíis ins var 500 dollara stereotæki, úr og ýmisskonar rafmagnstæki. Er mest allt þýfið nú komið til skila aftur, en jafnframt viður kenndu þremenningarnir, á- samt fjórða manninum, að hafa stoiið 48 kössum af amerískum bjór úr vöruskemmu varnar- liðsins þann 1. febrúar sl. — Sá bjór he.fur ekM koanið til skila, enda mun hann uppurinn. í. 50 brezkir togarar á Vestfjarða- miðum NÆR a®ir erlendir togarar eru inni farndr atf miðunum sunnam- og suðvestanlamda, og hatfa þeir fliuitt sig á miðim fyrir Vesturliamdi og Auistur- I Lamdi, að því er Lamdheigis- gæzlam upplýsir. Meirilhlluti I erilemdu togaranmia er firá | Bretlamdi, og eru um 50 j brezkir togarar á Vestfjarða- ' miðum. Lóan er komin TVÆR heiðlóur sáust í gær á Flensborgartúni í Hafnarfirði, en hafnfirzk húsmóðir hringdi til okkar og sagðist sjá þær og heyra út um gluggann hjá sér. Þó a3 tjaldurinn teljist til farfugla ber það ekki ósjaldan við að einn og einn eftirlegufugl þrauki af veturinn. Tjaldurinn er þó ávallt með fyrstu farfuglum til landsins og meðfylgjandi mynd tók Sigurgeir í Eyjum af tjaidi nýkomnum til Eyja um síðustu mánaðamót, en þess má geta að hrossagaukurinn er einnig kominn til Eyja. — ísl. rithöfundar gera tillögur um starfsemi norrænu þýðingamiðstöðvarinnar RÍKISSTJÓRNIR Norðurlanda hafa nú fengið til meðferðar til- lögu Rithöfundasambands ís- lands um norræna þýðingamið- stöð. Tillaga íslenzku rithöf- undanna er þess efnis að komið verði á fót nefnd manna, sem í sitji tveir fulltrúar frá hverju Norðurlandanna og gefi hún út árlega fjórar bækur í þýðingum og auðveldi útgáfu þeirra með framlagi úr Menn- ingarsjóði Norðurlanda, er standi undir höfundalaunum og prentunarkostnaði í hverju landi fyrir sig. Var tillaga þessi síðast rædd á fundi Norður- landaráðs í Khöfn á þessu ári, og þaðan var henni vísað til rik isstjórnanna til endanlegrar af- greiðslu. Kemur þetta fram í nýkomnu fréttabréfi Rithöfunda sambands íslands. í viðtali við Ingóílf Kristjáns- Jóhann Hafstein á Alþingi í gær: Staðan í landhelgis- málinu aldrei sterkari Varhugavert að sýna tvíklofna þjóð í málinu með þjóðaratkvæðagreiðslu JÓHANN Hafstein, forsætis- ráöherra, skýrði frá því á Al- þingi í gær, að hann hefði mælzt til þess við fulltrúa stjórnarandstöðuflokkanna í utanríkismálanefnd, að þeir legðu ekki frani á Alþingi til- lögu þá um þjóðaratkvæða- greiðslu um landhelgismálið, sem þeir báru fram á fundi nefndarinnar. Það væri var- hugavert að sýna það út í frá, að þjóðin væri tvíklofin í þessu máli. Kvaðst forsætis- ráðherra vilja fagna því, að þessi tillaga hefði ekki komið fram á Alþingi. Forsætisráðherra sagði enn- fremur í umræðunum á Alþingi í gær, að ef ráðagerðir erlendra þjóða um stóraukna sókn á ís- lonzk fiskimið kæmu til fram- kvæmda, teidi hann tíma til kominn að færa fiskveiðitak- hliða útfærslúrétt. Það hefði mörkin út án tafar og þá .þyrfti I . verið tekið fram í álykt ' un Alþmgis 1959, að við mund- um halda áfram að vinna að út ekki að híða til 1. sept. 1972. Jóhann Hafstein, sagði í ræðu sinni, að sér væri kunn- ugt um, að viðhorf þeirra þjóða sem þátt munu taka í hafréttar ráðstefnunni 1973 væri allt ann að í landhelgismálinu en það hefði verið á ráðstefnunum 1 Genf 1958 og 1960 og miklu nær okkar sjónarmiðum. Staða okkar í landhelgismálinu hefur aldrei verið sterkari en nú, sagði forsætisráðherra. Vegna ummæla Eysteins Jóns sonar í umræðunum sagði for- sætisráðherra, að hann vildi taka af öll tvímæli um það, að tillaga rikisstjórnarinnar gerði ráð fyrir útfærslu fiskveiðilög- sögunnar en ekki kvótafyrir- komulagi, en þingmaðurinn hafði talið tillöguna óljósa að þessu leyti. Jóhann Hafstein sagði, að í samningunum við Breta frá 1961 væru engin ákvæði um, að við íslendingar hefðum ekki ein færslu fiskveiðilögsögunnar. En Alþingi fól ríkisstjórninni að afla viðurkenningar á rétti fs- lands og að því hefur ríkis- stjórnin unnið, sagði forsætisráð herra. Við höfum ævinlega frá setningu landgrunnslaganna frá Framh. á bis. 14 son, startfsmann Rithöfunda- sambands íslands, sagði hanm að hinn 27. marz hefði stjórn Rit- höfundasambandsms sentf rilkis- stjóm íslands bréf. í brétfi þessu óskar stjóam Rilthöifu’ndasam- bandsiins etftir því að ríkis- stjórnin beiti sér fyriir því við Framh. á bls. 14 Reykjavík: 51069 á kjörskrá KJÖRSKRÁ til alþingiskosmámga í Reykjavík, sem fnaim eiga að fara 13. júoii nlk. verðuir iögð fnam þanm 13. þ. m. og sam- kvæmit upplýsimguim sem Morg- umiblaðið fékk hjá Mammtaðs- isknifDíofu Reykjavíkurborgair eiru 51.069 á kjör'skrá en í þessari töilu eru eimmig þeir, sem verða 20 ára á tímiabilimu 14. júmí til l. desemiber þessa árs. Við atl- þimgiskosmimgaimiar í júní 1967 voru 45 .419 á kjörsikirá í Rey'kja- vík. Þes's skal þó getið, að taíla þessi getmr breytzt smávegis, m. a. vegna þess, að eimlhverjum kjósemdum kann að verða bætt Framh. á bls. 14 Brekkukotsannáll kvikmyndaður hér Reynt að fá íslenzka leikara — Flokkur frá norður-þýzka sjónvarpinu hingað í vor NORÐUR-ÞÝZKA útvarpið — NDR — hefur hafið samn- ingaviðræður við Halldór Laxness um kvikmyndun á skáldsögu hans — Brekku- kotsannál. Dieter Meichsmer, yfirmað- ur leikjTistatrdeiÍdar norður- þýzka sjónvarpsins, átti við- ræður við Haflldór Laxmess í Haimþorg sl. fositudaig uim ým- iis formisatriði áður em verkið verður kvifcmyndað fyrir sjónvarrp. Anmiar viðræðu- fumdur miMii þeiirria er átform- aður flljótlega í Zúrieh, em þar dveTst Halldór Laxness um þessar miumdir. Næstia skretf verður að ganga tfrá hamjdritiaiu að sjóowarpskviikmiyindinini. Rolf Haedrich hetfur verið tfattið að anmiast það verk, em hamm Framh. á bls. 14

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.