Morgunblaðið - 14.04.1971, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971
*
*
9
*
Varðskip fær
net 1 skrúfu
VARÐSKIPIÐ Albert fékk troll
í skrúfuna eftir hádegi á laug-
ardag, ér það var á siglingii
undan Vík i Mýrdal. Skyndilega
stöðvaðist vélin, og tók skipið
að reka, en sterkur álandsvind-
ur var á og haugasjór. Skip-
herra Bjarni Helgason lét bieði
akkeri falia og gátu þau haml-
að við reki skipsins, unz tog-
arinn EgiII Skallagrímsson kom
á vettvang og dró Albert inn til
V estmannaey ja.
B.jarni Helgason sagði í við-
tali við Mbl. í gær að mjög al-
varlegt væri, hve mikið væri utn
að kastað væri fyrir borð ónýt-
um netadræsum og hlutum úr
botnvörpum úr gerviefni, sem
aldrei eyddust. Gætu þessar
dræsur orðið skipum hættuleg-
ar, svo sem dæmið um Albert
sannar. Oft og tíðum fer troll í
sjó og sl'itnar af slysni — við
því er ekkert að segja — en
banna áetti að sli/kum dræsum sé
hent á hafi úti.
1 þessu tilviki var al'lt of langt
í næsta varðsikip, svo að Land-
helgisgaézlan varð að þessu sinni
að leita til annarra um aðstoð.
Um borð í Albert var kafari, en
s.jólag leyfði ekki köfun, fyrr
en komið var til hafnar í Vest-
mannaeyjum.
Fákur kaupir ætt-
stóran gæðing
— verður vinningur í happ-
drætti félagsins
HE ST AM ANNAFEL AGIÐ Fák-
ur er nú búið að velja og kaupa
gæðinginn, sem verður að venju
vinningur í happdrætti félags-
ins, en ávallt er dregið í happ-
drættinu í lok kappreiðanna á
hvítasunnunni, nú 31. maí, og
aldrei frestað drætti. Happ-
drættishesturinn nú er glæsileg-
ur móvindóttur góðhestur, 7
vetra gamall, undan Geisla frá
Sandlækjarkoti og náskyldur
Nasa frá Skarði í báðar ættir.
Hann var sýndur í Faxaborg í
sumar og þá dæmdur fjórði
bezti alhliða gæðingurinn.
Tekinn í
landhelgi
VARÐSKIPIÐ Ægir tók Erling
RE 65 fyrir meintar ólöglegar
veiðar undan Þorlákshöfn í
gærmorgun. Mál skipstjórans
verður tekið fyrir í Reykjavík
í dag.
Hesturinn er keyptur á Heggs
stöðuim í Borgarfirði og er kom-
inn í hesthús Fáks. Eru Fáks-
konur nú farnar að selja miða,
sem bjóða hann í vinning, auk
flugferðar fyrir tvo -til Majorka.
Til að gera nánari grein fyrir
gæðingnum, má rekja ættir
hans. Faðirinn var Geisli, föður-
afi Tvistur frá Skáldabúðum og
föðurföðurfaðir Skinnfaxi frá
Stóra-Núpi og langafi Nasa frá
Skarði. Móðir Geisla er Nös frá
Sandlækjarkoti, dóttir Nasa frá
Skarði.
Tamm
látinn
Moskva, 13. apríl. NTB, AP.
IGOR Y. TAMM, sem fékk
Nóbelsverðlaun í eðlisfræði ár-
ið 1958 og hefur oft verið kall-
aður faðir vetnissprengjunnar
lézt í Moskvu í nótt, 75 ára *w
aldri. Hann hafði átt við van-
heilsu að stríða um langt skeið.
Blaðið Izvestia sagði frá andlátl
Tamm og rakti æviferil hans all
ítarlega. Þegar Tamm fékk
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði
fyrir þrettán árum, var það í
fyrsta skipti að sovézkur vís-
indamaður fékk þau verðlaun í
þeirri grein.
Tamm tók embættispróf í
eðlisfræði 1918 og var síðan há-
skólakennari áratugum saman.
Hann varð meðlimur sovézku
vísándaakademíunnar 1953, en
félagi í kommúnistafokknum
varð hann aldrei.
Edward Frederik-
sen látinn
EDVARD Frederiksen, fulltrúi
hjá Heilbrigðiseftirliti rikisins
veiktist um páskana i ferðalagi
I Öræfasveit og var fluttur með
flugvél til Reykjavikur á páska-
dag, þar sem hann lézt í Borg-
arsjúkrahúsinu.
Edward Frederiksen var fædd
ur í Reykjavílk á páskadag fyr-
ir 67 árum. Hann var matsveinn
að mennt og starfaði ætíð í sam
bandi við mætvælaiðnað. Hann
var um tíma hótelstjóri á Hótel
KEA á Akureyri og síðar við
hótelið á Kefl'avíkurfiuigvelli.
Veigna sérþekkingar sinmar var
hann skipaður forstöðumaður
Gistihúsa- og veitlngaeftirlits
rfkisiins og gegndi því starfi þar
tiil það embætti var lagit niður, en
fliuttist þá í hið nýatofnaða Heil-
brigðiseftirlit ríkisins, þar sem
hann var íulltrúi til dauðadags.
Hann ferðaðist mikið um land-
ið við eftirlitsstörf sín og var
mjög þekfctur um land all t.
Seinni Vanguard flugvél flutningaflugfélagsins Þórs í Keflavík,
hefur þegar hafið flutninga. Myndin var tekin er hún kom til
landsins.
Sókn að
skotstöð
Saigon, 13. apríl — AP —
Suður-Víetnamar sendu 3.000
manna lið í dag til frumskóganna
á niiðiiálendi Suður-Víetnaim til
þess að létta unisátri Norður-
Víetnama um Skotstöð 6 er stað
ið hefur í hálfan mánuð. Banda-
rískar B-52 flugvélar garðu öfl-
ugar árásir tál þess «ð ryðja
suður-víetnamska liðinu leið áð-
ur en það lióf sóknina. 1 kvöld
var hluti sóknarliðsins í eins
kílómetra fjarlægð frá Skotstöð
6 og hafði ekki mætt mótspyrnu
Norður-Víetnama. Ekki var bar-
izt kringum stöðina í dag þrátt
fyrir nær daglega bardaga túðan
fyrsta árásin var gerð 31. marz.
Breytingar á flokksþinginu í Moskvu;
Aukin völd Brezhnevs
Podgorny annar valdamestur, Kosygin þriðji
Moskvu, 13. apríl — AP
LEONID Brezhnev flokksrit-
ari er traustari í sessi en
nokkru sinni áður eftir 24.
þing sovézka kommúnista-
flokksins, sem lauk fyrir
helgi, og hefur tryggt setu
traustra stuðningsmanna í
stjórnmálaráðinu. Um leið
virðist Nikolai Podgorny for-
seti orðinn annar valdamesti
maður valdaforystunnar í
stað Alexei Kosygins forsæt-
isráðherra, sem nú er þriðji
valdamestur að dómi vest-
rænna sérfræðinga.
Með því að fjölga fulltrúum i
stjórmimálaráðiniu úr 11 i 15 hefur
Brezhnev aukið vöild sín að dómi
sérfræðinganna, enda eru þrír
þeirra traustir stuðningsmenn
hans. Riikilvægt er að völd
tveggja áhri famanna, Alexander
109 styrkt
arfélagar
í einu deild
SVFÍ erlendis
SLYSAVARNADEILDIN Gefj-
un nr. 200 í Kaupmannahöfn hélt
aðalfund sinn 18. marz síðastlið-
inn í Húsi Jóns Sigurðssonar.
Gj ajldkeri Óttiafur Alherbsison,
kaupmaður, fttutti skýrslu stjóim
air. Slysavamadeiildin Gefjun
er deild iininian Sttysavarnafélags-
fslamds, og er hún eioa deifld
Slysavamiafélagisiins, sem eir
starfrækt á erllendri grund. Deild
iin hefur sem utndamfarin ár staó-
ið fyrdr fjársöfmuin meSal íslemd-
imga í Kaupmaminahöén. Styrfctar
félagar deildariininiar í ár eru 109
tafeins. Tveir æviféliagar bættust
deildiinini á áriinu, frk Anma Step
henisen, semdiráðsritari, og Sig-
urður Bjariniasom, semdihertra. —
Heildartekjur á árimu voru kr.
4.139.42 með vöxtum, en útgjöld
námu kr. 689.78. Till Slysavama-
féiaigs íslands voru greiddar
kr. 3.090.89 með vöxtum. Iruneiign
Slysavamaféttiags íslamds hjá
deifldinmd rnemur nú kr. 26.792.20.
Stjórm Gefjuwar er nú sikipuð
eftirtöilduim aðdlum. Pétur M.
Jóuiasisan foirmaðuir, Óliafuir Ai-
bertsson gjaldkeri, Július Sóflmes
riitari, Ármanm Kristjánssom og
Erlimgur Túlimíus meðsitjónnend-
ur.
(Fréttatiikynmiing).
Nafnið féll niður
GREIN T. S. Eliots í páskablað-
inu var þýdd af ungu skáldi,
sem nú stundar nám í Kaup-
mannahöfn, Ólafi Hauki Sím-
onarsyni. -—■ Nafn hans féll nið-
ur við greinina.
Shelepinis og Genmiady Voronovs,
hafa verið sikert. Voronov hefur
komið tiil greina sem sigurvegari
í valdabaráittunmi, em völd Shele-
pins hafa verið taikmörkuð hvað
eftir annað og hamn er nú í 11.
sæti í stjómmálaráðinu í stað 7.
áðuir. Voronov, sem virðist hafa
bakað sér óvi'ld annarra valda-
manna með gagnrýni á landbún-
aðarstefnuna, hefur hrapað úr 5.
í 10. sæti.
Fjölgun stuðninigsimanina Brezh
nevs í stjórnmálaráðimu getur
verið umdamfari brottviknimga úr
ráðimu, en talið er að alflar breyt-
imgar gerist smátt og smátt.
Mesta furðu vekur, að Podgomy
forseti hefur fengið aukin völd,
enda telja margir hann andlegan
arftaka Nikita Krúsjeffs. Þegar
Brezhnev kynnti fuflltrúa stjóm-
málaráðsins fyrir þimigheimi,
niefndi hann þá í þessari röð:
Brezhniev, Podgorny, Kosygin, Y.
Pelsihe, Kirilfl T. Mazurov, Dmi-
try S. Poiyanisky, Pyotr Y. Shel-
est, Voronov, Shelepin, Viktor V.
Grishin, Dinmukkhamed A. Kun-
ayev, Vladiimir V. Sheerbitsky
og Fyodor D. Kuflakov. Á síðasta
flokfcsþimgi voru fulltrúar stjóm-
málaráðsins aftur á móti kynnt-
ir i þessari röð: Brezhmev, Kosy-
gin, Podgomy, Susflov, Voronov,
Kirilenko, Shelepin, Mazuröv,
Folyamsky, Shelest og Pelshe.
Grishin, Kunayev og Scherbit-
sky voru áður aukafulltrúar án
atkvæðisréttar, en Kilakov var
kosinn beint í æðstu forystuma úr
framkvæimdanefnd flokksins.
Þeir Kunayev, Scherbitsky og
Ku'lakov eru taldir skjólstæðing-
ar Brezhnevs og er líklegt að
hamn hafi hækkað þá í tign þar
sem hann teflji sig geta treyst
hollustu þeirra. Grishin er ekki
sagður heinllínis handgenginn
Brezhnev, en er þó talinn banda-
miaður hans.
Aukafuilltrúar í ráðinu eru yf-
irmaður leynilögreigiunnar, Yuri
V. Andropov, yfirmaður þunga
iðmaðairiins, Dmiitry F. Ustinov,
fflokksforinginn í Hvíta-Rúss-
landi, Pyotr N. Demichev, flokks-
foringinn í Uzbekostan, Sharaf
F. Raishidov, og flokksforinginn
í Grúsíu, Vasily P. Mzhavanaj.
Eimu breytingamiar eru, að þrír
aukafullfrúar voru skipaðir aðal-
iuiltrúar.
Þrátt fyrir það álit vestrænna
sérfræðinga að Podgomy skipi
LÁTINN e.r Helgi Benediktsson,
útgerðarmaður í Vestenan-naeyj-
nm, 72ja ára að aldri. Hann var
fæddur á Grénjaðarstað í Suður-
ÞingeyjarsýSLu, tók próf frá
Sanwinjnuiskólanuim 1921, en hótf
atvinnurekstuir í Vestrnannaeyj-
uim 1920, og var búsebtur þar
upp irá því. í Vestmannaeyj uim
rak hann útgerð og verzlun og
nú annað sætið í valdastiganum
er hinn reyndi Moskvufréttarit-
ari UPI, Henry Shapiro, á öðru
máli. Reyndir diplómatar telja
ekfci skipta máli að natfn Pod-
gomys haíi verið lesið upp á und-
an nafni Kosygins. Einnig er
bent á, að mest hafi verið klapp-
að fyrir Kosygin næst á eftir
Brezhnev af fulfltrúum stjóm-
máliaráðsins.
Breytingar þær, sem taldar eru
væntanlegar á valdaíorystunni,
stafa meðatt annars atf því, að
margir hinna æðstu valdamanna
eru afldraðflir og við slæma heilsu,
þar á meðal Kosygin, hugmynda-
fræðingurinn Suslov og Pelshe,
formiaður flokksetftirlitsnefhdar-
innar. Athygli vekur, að al'lir tiu
ritarar miðstjórnarinnar voru
endurkosnir, þar á meðal Kon-
stantin Katushev, sérfræðingur
í Austur-Evrópumálefnium, en
stjama hanis fer hækkandi. Ýms-
ir höfðu búizt við, að Andrei
Gromyko utanríkisráðherra yrði
kjörinn í stjórnmálaráðið, en svo
varð ekki.
1 lok þingsins var saimþykkt
ályktun þar sem Kínverjar voru
opinberlega fordæmdir fyrir
,,rógsherferð“ gegn Rússum og
tilraunir tifl að kljúfa alþjóða-
hreyfingu kommúnista. Einnig
var siamþykkt harðorð ályktun,
þar sem þess var krafizt að
hvers konar þjónusta og félags-
málastarfseimi yrði stórlega bætt
og kom þar fram harðorð gagn-
rýni. Mörg þjóðfélagsvandamál
voru netfnd og var meðal annars
fundið að lélegri skipulagningu í
byggingaiðnaði.
tók þátt í margs konar atvinnu-
rekstri. Rak m. a. Hótel HB í
Eyjuim. Hann tók miikinin þátt í
félagsmáluim, vair einn atf stotfh-
endum ýmiissa þjóðþrifafyrir-
tækja og átti sæti í stjómum
þeinra. Einnig ritaði hann fjölda
gireina í blöð og tímarit. Hanin
setti mjöig svip sintn á Vestf-Í
mannæyjar.
Helgi Benedikts-
son látinn
►