Morgunblaðið - 14.04.1971, Page 3

Morgunblaðið - 14.04.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRlL 1971 3 * Innrás Króata í sendiráð Júgó slavíu vekur æ meiri athygli Stokkhióillmi, 13. apríl/ FÁIR atbuirðir hafa vakið maeiri athygli í Svílþjóð, en þeiir, sem gerðust við j ú:gó- Slavne'ska sendiráðið í Stokk- hólttnd í síðustiu vilkiu. Aðfarar miótlt fimtmltiudiaigsimis mddust ‘tvieir vopnaðir meðldimir úr Frelsishr iey f in g u Króata •— Ustasja — inm í semdiráðið og slkuitu á starfsfólkið með þeim afleiðinguim, að semdihemrann, Vladimir Rolovic, ligigur enn miJli heims og helju, og hefur iæknúm enn ekki telkiz; að ná einni byssukúluonni úr hofði hamis. Þegar eifitir aitburðinm kom finemsti h edllaskurðli æk nir Jú.gó slava, piróiflesisor Slovoda Kost- ic, til Stokkhóittns í einkaþotu Títóis, forBietá, til að reyna að bjanga lífi sendilieirrains og veira sænisíkum læknum til ráðuinieytiis. Aulk sendiherrans særðiist semditráðsriitiari og hátt settur flulllltrúi úr uitanrdlkis- þjónuistummi, skarst alvarilega er hanm fUeygði sér út um brotinm gliuigga til að gera að vart um aitlburðim.n. Ustaisja er leynilleg frelsis- hreyfing Króata, sem beíuir það marlkmið að gera Króatiu að firjálsu, sénstöiku ríki, og beiita meðlimir henmar ölium tiltætkum ráðum til að vekja athyigli á má'fstað símum. Hafa þeir motað líkamHegt otfbelldi, morðhótanir og flljeira till að knýja Júgóslava í Sví- þjóð til fylgis oig styrktar hreyfingummi. Króatía var firjálst ríki um tíma i sáðari hieimsistyrjöldinini og hug- myipdin um frjállsa Króatiu, hetflur síðam lifað mieð flótita- cmiönnum þaðam. Strax monguminm eftir at- burðinn fóru miargir júgó- sfavneskir verkamenm, sem dvellja hér í Sviþjóð í atvinmu leit, en eiiga fjöfskyidur siínar heirna í Júgósláviu, i kröfu- gönigu, bæði í Stokkhóimi og Gaultaborg. Lýstu þeir yfir anidúð sinni í garð ofbeldás- maminianina, auk þesis sem þeir kxöfðust að fá vernd af háltfu lögriegluninar. Um kvöldið kom till átaka milQi tveggja hópa Júgósiava í Gauitaborg og liaulk þeim mieð, að ungur Júgóslavi var stumginm till bana. Tilræðis- maðurinn máðist skömmu síð- ar, ©n var þá að undirbúa fllótta frá Svíþjóð. Það sem vekur mesta gremju í sambamdi við þemm- am atburð er sú staðreymd, að semdiherrann hafði hvað etfitir anmað farið fram á aukna vernd við lögregluna vegna hótana frá Ustatsja-hreytfinig- ummi. Lögneglan gerði þó ekk : :* A-i Þessi mynd var tekin af Vladimir Rolovic, sendiherra, 11. febrúar 1959, á Bessastöð- nm, er hann afhenti Ásgciri Ásgeirssyni, þáverandi for- seta íslands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra lands síns á Islandi. eirt í málinu og þegar imnrás- in í sendiráðið var gerð, var þar aðeins einn lögreglúmað- ur á vakt, en það er föst Framhald á bJs. 10. Þessi mynd sýnir ti^ræðismenn Rolovics sendiherra, er þeir vora leáddir á brott af leynilög- reglumönnum, eftir að þeir höfðu skotið á sendiherrann og tvo aðra starfsmenn scndiráðs- ins. STAKSTEIIUAR Fulltrúalýðræði Stjórnkerfi það, sem við búum nú við, hefur um Iangan tima grundvaltast á fulltrúalýðræði; fólkið sjálft velur sér fulltrúa til þess að fara með stjórn lands- ins, sveitarfélaga eða smærrl félagseininga. Meginreglan er auðvitað sú, að stjórnendur sæki vald sitt á hverjum tíma tll fólksins. Almenningur á þannkg að geta haft úrslitaáhrif á það, hverjir veljast tU forystu og val- ið um leiðir að markmiðum og jafnvel ákvarðað markmiðin sjálf. Þetta kerfi þykir svo sjálf- sagt og er svo ríkt í hugum fólksins, að engin teljandi gagn- rýni hefur komið fram á kerfið sjálft eða frantkvæmd þess, nema þá ef til viU frá málsvör- um einræðissósíaUsmans. En trúlega eru engir hlutir með slikum ágætum gerðir, að umræður ttm eðli og ágæti hlut- anna séu ekld nattðsynlegar. Nú ertt það einkanlega andstæðingar þessa kerfis, sem komið hafa fram með gagnrýni á ýmsa þætti þess. Þó að margt hafi verið missagt í þeim efnum og kynlegar ályktanir verið dregn- ar, hefur þó ýmislegt komið fram við þessar umræður, sem stuðningsmenn fulltnialýðræðis- ins verða að taka til athugunar og brjóta tU mergjar. Eitt veigamesta atriðið, sem frant hefur komið í þesstint um- ræðtim er það, að fólkið sé eng- an veginn í nægilegum tengsl- nm við stjórnmálastarfsemina, með þeirn afleiðingum, að það hafi ekki þatt áhrif eða völd, sem efni standa til. Gagnrýni þessi er að ýmsu leyti réttmæt. Traustar stoðir Flugfélagið býður tíðustu og ftjótustu ferðirnar með þotuflugi til Evrópulanda og nú fara í hönd hin vinsælu vorfargjöld Flugfélagsins, Við bjóðum yður um 30% afslátt af venjulegum fargjöldum til helztu borga Evrópu í vor með fullkomnasta farkosti nútímans. Það borgar sig að fljúga með Flugfélaginu. Hvergi ödýrari fargjöld. FLUGFELAC LSLANDS ÞJÓNÖSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI SannleiUurinn er sá, að fólkið tekur ekki virkan þátt í stjóm- málastarfsemi. Það teknr þátt f vali fulltrúa, hvort sem er á Al- þingi, í sveitarstjórnir eða í stjómir einstakra félaga eða samtaka, en lætur fuUtrúana síðan afskipta og eina um að framkvæma það sem ætlazt er til. Þróun í þessa átt getur jafn- vel átt sér stað innan stjórn- málaflokka. Ef svo heldur áfram sem horfir, verður fóikið vafalaust ekki sá bakhjarl stjórnmála- starfseminnar, sem nauðsynleg- ur er, svo að eðlilegt lýðræði geti dafnað og þróazt. Lýðræðið getur ekki byggst á þvi einu, að almenningur taki eimmgis þátt í atkvæðagreiðslum; velji og hafni jní, sem á borð er borið, en taki ekki þátt í mótnn stjóm,- ntálanna og þróttn þjóðfélagsins með eigin stjórnmálastarfi og stjórnmálaumræðum. Það er nokkttð augljóst, að á þesstt sviði verða lýðræðissinnar að snúast til varnar og hefja sókn fyrir aukntim stjórnmála- afskiptum fólksins. Almenningtir þarf að komast til betri vitund- ar ttm það veigamikla hlutverk, sem hann hefur að gegna. Bf I ýðræðissinnar sofa á verðinum í þessttm efnum, verður það til þess eins að gefa andstæðingnm lýðræðisins byr í seglin. Unga fólkið í landinu hefur gert sér þetta Ijóst; það kemur glöggt fram í vaxandi þjóðfélagsum- ræðu, sem skjóta mun styrk- um stoðum undir frjálsa og lýð- ræðislega stjórnarhætti. MORGUNBLADSHÚSINU tr i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.