Morgunblaðið - 14.04.1971, Side 7

Morgunblaðið - 14.04.1971, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 7 FRAMTÍÐARVINNA Eitt af stærri fyrirtækjum Reykjavíkur vill ráða reglusaman og ábyggilegan mann á aldrinum 25 — 40 ára til skrifstofu- og af- greiðslustarfa. Framhaldsskólamenntun æskileg. Góð vinnuskilyrði. Mötuneyti á staðnum. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 21. apríl n.k. merkt: „Framtíðarvinna — 7221“. HÚSGÖGN Sófasett með 2ja, 3ja Og 4ra brotamAlmur sæta sófum, húsbóndastól- ar, rennibrautir (útskomar). Kaupi allan brotamálm lang- svefnsófar o. m. fl. Greiðslu- hæsta verði, staðgreiðsla. skilmálar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi 134, slmi 16541. Nóatún 27, slmi 2-58-91, Málverkamarkaður Okkar árlegi MYNDAMARKAÐUR verdur þennan mánuð. Mikið úrval, mikill afsláttur. — Komið og gerið góð kaup, Þeir sem vilja selja góð málverk geta komið þeim á markað- inn. Aðeins myndir eftir þekkta listamenn koma til greina. Kristján Fr. Guðmundsson MALVERKASALAN, Týsgötu 3, sími 17602, Einnig úrval af OMEGA — ALPINA — ETERNA — ROAMER og FAVRE-LEUBA úrum. NÚ ERU Hl'JSIN TVÖ ! Á hinu nýja happdrættisári DAS verða dregnir út, auk fjölmargra stórvinninga, tveir stærstu vinning- ar, sem nokkru sirini hafa verið boðnir á einn miða: einbýlishúsið nýja að Reynilundi 4, sem dregið verð- ur út í 12. flokki, og einbýlishúsið að Brúarflöt 5, sem kom upp á óseldan miða, en verður dregið út sem aukavinningur í 6. flokki. Söluverð húsanna hvors um sig er um kr. 3 milljónir. Nú hefur enginn efni á að vera ekki með Verð miða óbreytt: Kr. 100,-« Sala á Jausum miðum hafin. á mánuði. 4ra herbergja íbúð Til sölu 4ra herbergja endaíbúð á I. hæð í Hlíðunum, Ibúðin er rúmir 100 fermetrar. Góðar suð-vestur svalir, mjög gott útsýni. Ibúðin laus til afhendingar fljótlega. Verð kr, 1360 þús., útb. kr. 750 þús. EIGNASALAN REYKJAVlK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 lngólfsstræti 9 Kvöldsími 83266. SKRIFSTOFUMENN KYRRSETUMENN Þessi undraverði árangur er eftir fyrstu 2 mánuði BULLWORKER þjálfunar (aðeins 5 mínútur á dag) ^AV.W.VA'.'.VA'MSWV. t ........................viv.. ..V. iv.v;ivv’.vi- i'i'Í'i'Í'i'i'iVÍ'ÍVÍ'Í'iVÍ'Í'iiiVÍ'^ Klippið og sendlð Þessar 2 ljósmyndir af skrif- stofumanni, voru teknar með 2ja mánaða millibili. Sú neðri áður en hann byrjaði að nota BULLWORKER 2, sú efri eftir 2ja mánaða notkun (aðeins mín. á dag). Á þessum stutta tíma jókst axlamál lians t.d. um 7 sm. og brjóstmál um 8y> sm. Ef þér aðgætið myndirnar, sjáið þér hvernig BULLWORK- ER 2 þjálfunin hefur stælt líkamann og gætt vöðva hans lífi. Líkamsþjálfunartækið BULL WORKER 2 hefur náð vinsæld- um almennings í öllum aldurs- fiokkum. Það telst til aðalkosta tækis- ins, að það hentar fólki, sem hefur lítinn tíma til íþrótta- og leikfimisiðkana vegna annríkis, og það hefur jafnframt vakið verð- skuldaða hrifningu þeirra, sem höfðu gefizt upp á öllu öðru en að láta reka reiðanum og héldu sig alls óhæfa til að ná nokkrum árangri í líkamsrækt Æf- ingarnar eru ekki einung- is ótímafrekar — tækið vekur líka furðu manna vegna þess hve lítillar á- reynslu æfingaiðkanir með því krefjast, og hve árang- ur af þeim er samt skjótur og óvefengjanlegur. Rann- sóknir hafa sannað að með 60% orkubeitingu næst 4% vöðvastæling á viku hverri þar til hámarkslíkamsorku er náð og á þetta jafnt við um vöðvastælta sem vöðva rýra líkami. Við sendum ókeypis nán ari upplýsingar um Bull- worker, þér þurfið aðeins að fylla út miðann hér að neðan og senda okkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.