Morgunblaðið - 14.04.1971, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971
C-
10
Manni bjargað úr
Akureyrarhöfn
þrír köstuðu sér í sjóinn
honum til bjargar
Akureyri, 12. apríl.
UNGUR maður var hætt
kominn, er hann féll í sjó-
inn við Torfunefsbryggrju um
kl. 01.30 í nótt. Fyrir vask-
leik þriggja manna tókst að
bjarga honum frá drukknun,
en þeir köstuðu sér allir í
ískaldan sjóinn og náðu mann
inum upp í gúmmíbát. Maður
inn var fluttur í sjúkrahús
til aðhlynningar, og mun
honum ekki hafa orðið veru-
lega meint af volkinu. Björg
unarmenn hans voru Kristján
Þórisson, 19 ára, Ránargötu
6, Ármann Óskarsson frá
Þórshöfn, 23 ára, skipverji á
Hörpu RG 342, og Jóhann
Ævar Jakobsson, lögreglu-
þjónn.
Kristján Þórisson sagði
fréttamanni Mbl. svo frá at-
burðum:
mmmmmmmmii
Hggmm
Kristján Þórisson
Ármann Óskarsson
— Ég var að „rúnta“ í bíl
með stúlku, eins og gengur,
um hálftvö-leytið í nótt og
ók niður Kaupvangsstræti.
Þá komum við auga á mann,
sem stefndi niður á Torfu-
nefsbryggju. Ekkert óvenju-
legt virtist vera við ferðir
mannsins né gönguiag, en
þegar ég hafði beygt norð-
ur Skipagötu, sagði stúlkan,
að við skyldum athuga bet-
ur um þennan mann og hvað
af honum yrði. — Ekki er
víst, að maðurinn væri á lífi
núna, ef stúlkan hefði ekki
fengið þetta hugboð.
— Ég beygði því suður hafn
argarðinn og niður á bryggj-
una, en sá þá engan mann.
Ég fór um borð í vélskipið
Hörpu, sem lá innan við
bryggjuna, því að mér datt
í hug, að e.t.v. væri maður-
inn skipverji þar, en sá eng-
an. En í því heyrði ég hróp-
að á hjálp í sjónum austan
við bryggjuna og rann á
hljóðið. Sá ég þá manninn
svamla í sjónum alllangt frá
bryggjunni.
— Engan bjarghring sá ég
á bryggjunni og engan kaðal
spotta, svo að ég hljóp aft-
ur um borð í Hörpu og fann
þar kaðal, sem ég fleygði til
mannsins. Hann náði taki á
kaðiinum, og þannig dró ég
hann að bryggjunni, en batt
hinn enda kaðalsins við
bryggjuna. í þessu kom
Steinn Jónsson þarna að í
bíl, og bað ég hann að fara
í skyndi upp á lögreglustöð
að sækja hjálp, hvað hann
gerði.
— Maðurinn hafði nú misst
af kaðlinum, enda var hann
ósyndur, að ég held, hafði
sopið dálítið af sjó og var
orðið afar kalt. Þá dreif ég
mig niður í sjóinn til hans,
hélt mér ýmist í kaðalinn
eða bíldekkin utan á bryggj-
unni, en gat haldið mannin-
um upp úr sjó með því að
krækja um hann fótunum.
— í þessu varð ég þess
var, að einhver annar, senni-
lega skipverji á Hörpu, kom
niður í sjóinn til okkar, en
ég sá hann ógreinlega, enda
var svartamyrkur þarna.
Hann hefur sennilega farið
upp á bryggjuna aftur fljót-
lega, ég veit það ekki. Mér
var orðið illilega kalt, fann
hvorki fyrir fótum né hönd-
um. Ég hef sjálfsagt verið
búinn að verna þarna í sjón-
um 5-10 mínútur, þegar lög-
reglan kom, ég get ekki gert
mér grein fyrir því.
— Lögregluþjónarnir komu
með gúmbát, sem þeir höfðu
sótt niður í kjallara lögreglu
stöðvarinnar og þar er jafn-
an til taks, settu hann á flot
og náðu manninum upp í
hann. Til þess þurfti einn
Framhald á bls. 20
Áttræður:
Helgi Hallgrímsson
1 DAG á ábtræðisafmæli góð-
kuinintuir borgarii í Reykjavík,
Hellgi HalHgrlíimisaon fynruna fuflH-
trúi. Hanin eir fædduir á Grítme-
Stöðuim á Mýruim, somur bænda-
höfðinigj ane HalSIgrímis Níeflisson-
ar og konu hans Sigríðair Heflga-
dóttur frá Vogi. Halfligrímiur var
bróðir hinis þjóðkiunina og áhrifa-
mikla gáfuimaninis séra Haralds
Níelissonar prófessors, en afi
þeirna bræðra og langafi
Hefliga var gáfuimaðurinn kuinni
séra Sveinin Níelisson prófastur á
Staðastað. Sonuir Sveinis prófasts
var Halilgrímuir Sveinisson
bisfcup, en dóttuirsonuir hans
Sveinn. Björnisson, fyrsti forseti
íslamdis.
Á æslkuárum mínum í Borgar-
firði fyrir háilfri öld fór mikið
orð af Grímisstaðaheimilinu
fjvir rausn og myndairslkap. Var
það aimannarómur, að þetta
fóllk bæri af ffllestu öðru á Mýr-
uim veatur. Sniemma stóð hugur
Hðliga till tónlistar, og stundaði
hanin unlgur nám í þeim fræð-
um í Reylkjavík og lauk jafn-
framit kenmaraprófi. Stundaði
hann síðan fcenniSluistörf í nokk-
Dregið
hjá H.Í.
ÞRIDJUDAGINN 13. aprU var
dregið í 4. flokld Happdrættis
Háskóla Islands. Dregnir voru
4.200 vinningar að fjárhæð
14,200,00 krónur. Hæsti vinning-
urinn, 500,000 krónur, kom upp
á f jóra niiða númer 45 853, siem
allir voru sddir í Aðalumboð-
ínu í Tjamargötu 4.
100.000 króna vinnimgurinn
kom upp á númer 33 104. Þrír
miðar voru seldir hjá Arndisi
Þorvaidisdóttir, Vesturgötu 10 oig
sá fjórði var seldur á Vopna-
firði.
10.000 króinur:
594 1454 2174 2856 3283
6078 7768 11487 14297 15451
17629 20376 21473 21758 23452
23572 24000 25078 26296 29434
30297 31935 33307 33531 33946
34094 35688 37540 38041 38151
38338 40866 41544 41659 41976
43049 43995 45233 45273 45367
45852 45854 47070 49940 50070
50902 52353 52482 52540 53654
54593 57799 (Birt án ábyrgðar).
ur ár, en varð siíðan fuflflltrúi 1
Haifmrtrsj óðs Reylkjavíkur ög
gégnidi því starfi um ianigan
áldur. Jafmframt tók hann mik-
inm þátt í félagsmálum, einkum
Starfsmannafélagi Reyfcj avíkur ;
og Bandalagd starfsmanna ríkis
og bæja. Var hann oft fumdar-
stjóri á þinlgum B.S.R.B. og þótlti |
sköruleguir svo að af bar. Tón- .
Mátin heifúr þó alltaf átt rík !
ítök í Hellga og fóru margar \
tómistundir hanis í tónilistariðlkan-
ir. Má geta næmri, að Halfllgrfmuæ
soniur hanis, hið þjóðkunna tón-
Skáld, hetfiur búið að þeim.
áhrifuim, sem hann varð fyrir í
föðurhúsum, þar aem músíkin
skipaði öndvegissess.
Hellgi Haligrím'Sison er li'trík- !
ur persóniuileiiki og ekki hvers- ;
dagsmaður í neinu. Hann er
m-aður fjöfllhsöfur og fjöfltfiróður á
mörgum ðl'íkum sviðum. Hann
er manna fjörUlegastur og
skammtilieigasítur í viðræðum, ,
þar eru aldrei neinir dauðir
pumktar. Hann er eilnn þeinra
tiitöfluilega fáu manna, sem
greinir smáatæiðin frá aðalatrið-
uim og genigur raklieitt að kjama
málisinis. Hann er gagnrýniinm á
manga hllulti í varöfld nútím-ans,
og þó er ha-nin um margt bjart-
sýnásmaður. Það eru hátíða-
stundir að hitta Hellga og spjallá
við hann.
Fyrir hönd gömliu kyinslóðar-
in-nar úr Borganfirði ósfca ég
honiuim hjartariliega til hamingju
á þessum timamótum.
Ólafur Hansson. j
— Króata
Framhald af bls. 3
venja að einn vopnaður vörð
uir sé stöðugt á verði við
sandiráðið í Stokkhófltmi.
— Ef haft er í huga, að
Króatar réðust fynr í veitiur
inn í ræðismannsskrifs'tofu
Júgóálavíu í GauitaVorg, er
gáileysi lögregluminar sænskri
i löggæz'lu til stónskammar,
segir í ieiðara Dagens Nyhet-
er daginn elftir og / blaðið
kriefst þess að málið verði
rannlsakað þegar í sað.
Olof Palmie, forsætisráð-
herra, sagði í fréttaviðtalli
skömmu eftir atburðiinn, að
hanin harmaði það sem gerzt
hefði og sagðist vona að
hægt yrði að koma í veg fyr-
ir það, að erfliendir ofstækis-
j hópair notuðu sænlskt iand-
svæði til óhæfurverka. Það
bæri að harma það, ef sá
styrfciur og skiíinimigur, sem
Svíar hetfðú sýnit stjórmmáfla-
saimitökum, sem fengju efcfci
að starfa í eigin heimaflandi,
væri misnotaður till óhætfu-
vehka. Að svo stöddu vildi
forsætisráðh'erann efcki segja
mieira um málið.
Lögreglan hetfur komizt yf-
ir leynilegan lista, sem gekk
á milli meðal hóps Króata,
en á honum eru nöifn þeinra,
sem samtökin hatfa í hyggju
að ryðja úr vegi. Efstur á
l'istanum er sendiherramn í
Stokkhóimi, síðan ræði-smað-
urinn í Gautaborg, og aðrir
opitíberir sendimenn Júgó-
Slava í Svíþjóð.
Júgóslavar í Svíþjóð eru
um 40 þúsund, en mjög lítiíll
hópur þeirra er í tewgsflum
við hreyfingu Króata. Þess
miá geta að Króatar eru í
miklum minnihflluita í þessum
hóp. Þegar innrásarmie'nnirn-
ir tveir voru leiddir hand-
járnaðir úr sendiráðinu, réðu
þeir sér naumast fyrir kæti
og sumigu fullium hálisi: —
Lifi frjáls Króatía.
í viðtali, sem Expressen
átti við imnráisarmjeminina,
segja þeir að ætDuöin með
ininrásinni hafi verið sú að
ræna sendihemranmm og haflda
honum í gíslingu tii að krefj-
ast þess, að júgóslavmesk yfir
völd létu lau.sa níu Króata,
sem sitja í fangabúðum í
Júgóslaví'U vagna pólitískra
skoðama sinna, og eiga þeir
þunga retfsingu ytfir höfði.
— Fyrirmynd olkfcar var,
segja þeir, sú aðlferð, sem
skærufliðar í Suður-Ameiríku
hafa notað til að knýja stjórn
völd þar tiil að iáta lausa póli
tíslka famga. Við eiruim ektoi
fasistar eðá hvað sem þið kalfl
ið okkur, hefldur einstakl'ing-
ar, sem berjast fyrir frelsi
kúgaðrar þjóðar. Ofbeldi er
eina leiðin, sem hinigað til hetf
ur getað vakið athygli á bar-
áfitu okkar. Orsöfcin til þess
að við neyddumst til að nota
skotvopn, var sú, að sendi-
ráðsfólkið hlýðnaðist ekk-i
ákipumium okkar, en gneip
sjállft till vopna.
Þegar lögreigiian hatfði hand
samað innrásarmienninia tvo,
dró eian semdiráðsmanmanna
upp skotvopn og skaut á þá.
Kúlan tflaug á milli löigregflu-
þjónia án þess að særa nok'k-
um, en maðurimn var atfvopn
aður.
Miro Baresic, annar inmriás-
anmiannamina, segir: — Það
hetfur hvað etftir amnað varið
reyrit að myrða mig atf út-
semdiuiruim júgóslavinesku
leynillögregfliuimnar, og júgó-
slavniesk stjómvöld hafa lagt
háar fjárhæðir til hötfuðs mér.
Hvað igent verðu-r við mig
héðam af, skiptir mig engu
máli.
Þetta kemuir í rauminni vel
heim og saman við það, sem
dagblöðin hafa eftir háttset't-
um embættismönnum í Júgó-
slavíu, sam þau netfna ekki
mieð miafni. Þeir segja, að
báðir inmrásarmiennimir halfi
verið dæmdir til dauða, og
hvort sem sænsk yfirvöld
framselji þá eða ekki, miuind
þeir verða teknir af l'óifi, hvað
sem það kostar. — Fulfl. hietfnd
verður okkar eina svar.
Mjög erfitt er að geta sér
til um, hver verða örflög Kró
atanna tveggja. Mál þedrra er
þegar orðið að stjórnmála-
legu vandamáli, sem enfitit
getur rey-nzit að lieysa.
Króatarnir voru að vísu
teikmiir tfastir í júgósliavneska
semdiráðinu, sam slkoðast
júgóslavmeskt landsvæði, em
það voru sænsfcir lögraglu-
menn, sem hamdtóku þá, að
beiðni júgóSlavneskra ytfir-
valda. SíðuiStu fréttir hemma
þó, að sæmisk yfirvölld mumd
ekki tframisefl'ja þá u-ndir
nokkrum krimlgumstæðum.
Júgósflavmieska utaniríkis-
þjónustam hetfur láitið í það
skíma, að verði inmrásarmiemn
irniæ ekki tframiseldir, sé
hugsanfllegt, að það þýði
mdninlkamdi vimálttutengsl milli
þjóðamina og jafnvel fuflfl sflit
á stjórmmáiliasambandi. —
Kortsúll Júgóslava í Gauita-
borg hetfur verið kvaddur
heim.
Iminrásarmienmir.nir tveir,
heilta Andáíerko Grajkowic og
Miiro Baresic, og eru þeir
rúmíDe'ga tvítugir. Þedr hafa
búið í Gauitaborg og komu
gagnigert til Stokkhólms til
að ráðast inm í sendiráðið.
Þeir neiita því statt og stöð-
ugt að hatfa fenigið skipun um
framkvæmd aðgerðanina frá
æðri stöðum í Ustasja-hreyf-
inguinmi, og segja að inmrásin
haifi verið þeirra e.iigið fram-
tak, þrátt fynV að þeir séu
féiagar í hreyfimgum-ni.
★
Þess má geta, að Vládimir
Rodlovic, semdiherira Júgó-
slava í Svíþjóð, var um skeið
semidihemra iands símt3 á ís-
landi, samtímis því sem hamn
var þá semdiherra lands síms
í Noregi og Irafði þá aðsertur
í ÓSló. Hann afihenti forseta
ÍSlamds trúnaðarbréf sitt 11.
febrúar 1959 og nokkrum
dögum síðar hélt hamm fund
með ístfemzkum firéttamönm-
um. Þar sagði Rolovic m. a.,
að hanm hefði ungur gemgið
í flokk skænuliða í heima-
landi sínu og barizit með þeim
frá upphafi í heimisstyrjölld-
inni síðari og hefði nú hlotið
hershötfðingjatign í her lands
síns.
Rolovic sagði enmtfremiur á
þessum fiurndi, að meiri hlluti
aim'emnimgs í Júgósflavíu
hefði staðið með „Þjóðfireflsis-
hreyfimguinmi", þegar hún
steypti stjórminni af stóli —
og hetfði ástæðan m. a. verið
sú, að fólkinu hefði fallið vel
það, sem kommúnistar sögðu,
þeir hetfðu sagt sannlíleikamm.
Aðsipuirður um það, hvort
meird hlluti almennings væri
svo ánœgður mieð það, sem
komimúniistar hefðu gert —
og efnt, svaraði hanm því til,
að hamn vil'di ekfcert segja
uim það. Hægast væri að
spyrja þjóðina sjállfa að því.
Á þasisum fiundi með ís-
lemzlkum fréttamömmum var
Röl'ovic enntfremuir spurður
um mláletfnd júgóslavrueðka
stjórmmiálamanm'&inis og riitihöf
umidarins Djilasars, en hanm
kvaðst ekki hatfa tíma tifl þess
að ræða það máletfini.