Morgunblaðið - 14.04.1971, Síða 16

Morgunblaðið - 14.04.1971, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 N auðungaruppboð sem auglýst var í 8., 9. og 12. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Efstasundi 11, þingl. eign Ragnars Aaðalsteinssonar, fer fram eftir kröfu Jóhanns Ragnarssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. apríl 1971, kl. 14,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar verður setjaravél, talin eign Borgarprents, seld á nauðungaruppboði að Vatnsstíg 3, mið- vikudaginn 21. april n.k. kl. 15.00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Vatnsstíg 11, þingl. eign h.f. Svanur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Þórarins Árnasonar hdl., Helga Guðmundssonar hdl. og Kristins Sigurjónssonar hrl., á eign- inni sjálfri, föstudaginn 16. apríl 1971, kl. 10,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Bugðulæk 7, þingl. eign Péturs Kr. Árnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Inga R. Helga- sonar hrl„ og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. apríl 1971, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík verður málmrenni- bekkur, talinn eign Skrifvéla, Bergstaðastræti 3, seldur á opin- beru uppboði að Bergstaðastræti 3 miðvikudaginn 21. apríl n.k. ki. 10,30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. verða 100 stoppaðir stálstólar, taldir eign Sigtúns h.f., boðnir upp og seldir á opinberu uppboði miðvikudaginn 21. apríl n.k. kl. 11,30 að Thorvaldsensstræti 2. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Verzlunarbanka Islands h.f. verður Ijósmyndavél fyrir prentmyndir, talin eign Jóns Stefánssonar, seld á nauð- ungaruppboði að Hverfisgötu 4, miðvikudaginn 21. apríl n.k. kl. 13.00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður ísgerðarvél, talin eign Jóhanns M. Jónassonar & Co., boðin upp og seld á opinberu uppboði að Hverfisgötu 28, miðvikudaginn 21. apríl n.k. kl. 13.00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar verður prentvél, talin eign Litho- prents h.f., seld á nauðungaruppboði, að Lindargötu 46, miðvikudag 21. apríl n.k. kl. 15,30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Landsbanka Islands verður loftpressa, talin eign Borgarþvottahússins h.f., seld á nauðungaruppboði að Borg- artúni 3, miðvikudaginn 21. apríl n.k. kl. 17 00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sigurión Einarsson Kveðja til beltkjarbróður ag vinar To die, To sleep, perchance to dream. Aye, there is the rub, (Shakespeare, Hamlet, 3. þ., 1. atr.) Kæri virvur — ég ætla ekki að skrifa um þig, heldur skrifa til þín í þeirri von að þú sjáir þess ar Ifinur, sem ekki geta verið nema fátæiklegur vottur um langa vináttu. Mig minnir, Bóas, að vinátta okkar hafi tekizt 1945 þegar ég kom í Gagnfræðaskóla Vestur- bæjar. Þá eins og sfiðan vaiktir þú athygli með góðri frarnkiomu, skarpri greind og virkri þátt- töku I félagsmálum okkar nem- endanna. Siðar lágu leiðir okkar saman gegnium Menntaskólann og vinátta okkar varð nánari og þarf ég vist ekki að rekja fyrdr þér þær ánægjustutndir sem við áttum saman hér á heimili for- eldra minna á Hólavöllum eða á heimili þinu á Smáragötu 1, þar sem móðir þín Unnur Pétursdótt ir og faðir þinn Einar Pétursson tóku mér jafhan sem ég væri einn af fjölskyddu þinni. Þá þarf eklki að rekja það hér, og sizt af öllu við þig, hversu hin merku foreldri þin mótuðu þig til bjartrar framtíðar, sem við öl vonuðum að þú myndir eiga. Þegar leiðir oiklkar skil>du 1951 og ég hvarf aí landi brott, þá ÍBÚÐ 5—6 herbergja íbúð óskast til kaups í ný- legu húsi. Upplýsingar í síma 30090. Vorhátíö Eyverja TILBOÐ: Vorhátíð Eyverja verður að venju haldin á Hvítasunnudag sem nú ber upp á 30. maí. Eyverjar óska eftir tilboðum í 1. Kvöldskemmtun annar tími). 2. Dansleik (Frá miðnætti til kl. 4). 3. Barnaskemmtun (2 tímar frá kl. 5—7). Tilboð merkt: „Eyverjar — Vorhátíð — 1971“ sendist í pósthólf 67 Vestmannaeyjum fyrir 25. apríl. Nánari upplýsingar veita: ARNAR SIGURMUNDSSON Sími 98-2350 og SIGURÐUR JÓNSSON Sími 98-1254. EYVERJAR F.U.S. varst þú að stofna til heimilis með ágætri konu, Ingu Arnórs- dóttur og mig langar til að minna þig á sameiginlegar ánægjustundir, sem ég átti heima hjá ykkiur hjónum, og efnilegum bömum ykkar, þegar ég hafði snúið aftur. En þrátt fyrir gervileika þinn, vinur minin, þá sótti á þig sá óvinur, sem áður hefur lagt suf velli einn af okkar ágætu sessu- nautum úr 6. bekk. Fráifall þitt kom. illa við mig, sérstaklega vegna þess, að við áttum langt samtal 3 diögum áður en þú fórst héðan, þar sem við ræddium þenn an vanda, og mér fannst sem þú hefðir fullan skilning og vilja til að leysa þin vandamál og beita starfsorku þinni og gáf um til þeirra hluta, sem ég vissi að þú gazt léttilega af hendi leyst. Mér er sérstaklega minn- isstætt, er við áttum í harðri samkeppni á árunum 1966 og ’67 og þú barst að vissu leyti siigur af hölmi og miklaðist ekki af, og ég held að það hafi aldrei skyggt á okkar vináttu. Eins og ég sagði í upphafi, þá skrifa ég þessar línur tií þin í von um að þú fáir Morgunblað- ið á þeim góða stað, þar sem ég held að þú sért, enda þótt mér gangi erfiðlega að fá Moggann, búandi 500 metra frá Morgun- blaðshúsinu. Taktu viljann fyrir verkið og fyrirgefðu hvað ég sleppi miklu af þeim ótailmöngu góðu endur- minningum, sem við eigum sam- an. Við bekkjarbræður þinir sökn-um þín, sérstaklega þar sem við höfðum vonað að þú yrðir í okkar hópi, þegar við fögnuðum 20 ára stúdenitsaímæli okkar í sumar. Þó að þú verðir ekki í hinum venjulega skilningi með okkur, þá ætla ég að reikna með þvi, að þú verðir ekki fjarri. í lok þessara orða minna til þín, Bóas miun, þá sendi ég móð- ur þinni, Unni, systkinum þínum, Ingu og börnunum samúðarkveðj ur og vona að þau geymi eins og ég í minningum sínum björtu hliðamar, því það sem verr fór má gjarnan gleymast. Þinn vinur Pétur. NÝJAR GERÐIR AF STÚLUM Model 1904 U Model 1904 U Model 1904 P Verð kr. 3305,oo og kr. 3990,oo HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. LAUGAVEGI 13 REYKJAVÍK - SÍMI 25870

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.