Morgunblaðið - 14.04.1971, Page 20

Morgunblaðið - 14.04.1971, Page 20
20 MORGTJNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐÍSFLOKKSINS Kópavogur Kópavogur FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í Kópavogi efnir til fundar f Félagsheimilinu kl. 20,30 fimmtudaginn 15. apríl n.k. Dagskrá: 1. K}ör fulltrúa á landsfund. 2. Matthías A. Mathiesen flytur ríeðu um nýorðnar breytingar á skattalögum. Fulltrúaráðsmeðlimír eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRNIIM. ísafjörður Nærsveitir FÉL AGSMÁL AN ÁMSKEIÐ Ungir Sjálfstæðismenn efna til félagsmálanámsketðs dagana 16.—18. apríl n.k. í Sjálfstæðishúsinu, Isafirði. »» DAGSKRA: Föstudag 16. april kl. 20.00. UM RÆÐUMENNSKU. Laugardag 17. apríl kl. 18.00. UM FUNDARSKÖP OG FUNDARFORM. Sunnudag 18. apríl kl. 20.00. UMRÆÐUFUNDUR. Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Þ. Vtlhjálmsson stud. jur. Öllu Sjálfstæðisfólkí er heimil þátttaka. Samband ungra F.U.S. Fylkir, Isafirði, Sjálfstæðismanna. F.U.S. í N-ísafjarðarsýslu. HAFNARFJÖRÐUR Landsmálafélagið „Fram" heldur almennan fund fimmtudag- inn 15. þ.m. (annað kvöld) kl. 8% síðdegis í Skiphól. Fundarefni: 1. HELZTU VIÐFANGS- EFNI NÆSTU ÁRA. Frummælendur verða: Dr. Gunnar Thorodd- sen, prófessor og Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri. 2. Kjör fulltrúa á Lands- fund Sjálfstæðis- flokksins. Er allt Sjálfstæðisfólk, konur jafnt sem karlar, yngra sem eldra, hvatt til þess að fjöímenna á fundinn og taka með sér gesti. STJÓRN „FRAM". FUNDUR verður í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi miðvikudaginn 14. apríl kl. 21.00. Gunnar Thoroddsen ræðir um ÞJÓÐMál. Sjálfstæðisfélögin í Árnessýslu. NÁMSKEIÐ UM ATVINNU- LÍFIÐ OG STJÓRNMÁLIN heldur áfram í kvöld miðvikudaginn 14. apríl k1. 19,30 í Skip- holti 70, efri hæð og verður þá rætt um: UTANRlKISMÁL OG ATVINNULÍFIÐ. Fyrir svörum sitja: m Björn Bjarnason, stud. jur. og Gunnar G. Schram, lögfræðingur. Þátttakendur eru beðnir að mæta stundvíslega kl. 19,30. Samband ungra Sjálfstæðismanna. Fræðslufundur í Valhöll Næsti og jafnframt síðasti fræðslufundur Verkalýðsráðs Siálf- stæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins á þessum vetri verður í Valhöil við Suðurgötu fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20,30. Rætt verður um ST JÓRNMÁLA VIÐHORFIÐ. Jóhann Hafstein forsætisráðherra mætir á fundinum. Fundurinn er opinn fyrir allt Sjálf- stæðísfólk meðan húsrúm ieyfir. — Borges Framhald af bls. 15. öld, snýr ummælum Crooe upp á Snorra og Háttatal hans og segir kenninguna þar vera að sinu viti reductio ad absurdum hvað þeirri viðleitni Snorra viðkemur að skapa nýjar orðlíkingar, kenningar. (En til fróðleiks innan sviga má geta þess, að kenningin er alls ekki dottin af Ijóðabaki suðurameriskra skálda, því að Lezama Lima, sem á Kúbu skrifaði sina frægu bók Paradiso, segir í viðtali við Anmando Alvarez Bravo um ljóðagerð sina: ég nefni þessi dæmi um hirðskáld (de escaldos) tii að sýna fram á, að myrkur kveðskapur, dróttkvæði, er algerlega óskyldur of- hlæðisskáldskap (el baroco), hinu suð- læga ofhlæði Marini, Chiabrea og Góngora. Og gætu ummæli Lezama Lima verið svar við skoðun Borges og Groce. Sviginn lokast án þess að fylgt sé lengra áhrifum ísienzks skáldskapar 5 Suður-Ameriku.) En Borges á enn eftir að glima við kenningar og ísienzkar bókmenntir, því að árið 1951 gefur hann út bók ásamt Delíu Ingenieros og nefnir hana Fomar germanskar bókmenntir. 1 bókinni fjallar hann aftur um kenningar, nefnir þær i tengslum við Mallarmé, og segir, þótt ég muni það ekki orðrétt, að þær verði hátt skrifaðar, þegar saga orðlikinga í skáidskap verði rituð. Annars fjallar bókin að öðru leyti al- mennt um íslenzkar fornsögur og kveð- skap. En Borges sleppir ekki hér steinin- um, heldur eykur hann þekkingu sína til að geta komið honum á tindinn og endurbætir rit sitt, sem hann gefur út árið 1965, að þessu sinni ásamt Maríu E. Vazquez. Heitir það nú Germanskar miðaidabókmenntir. í þessari nýju út- gáfu leiðréttir hann ýmislegt, endurbæt ir og feliir úr sumt, sem honum finnst vera ofaukið. Þrátt fyrir þetta nýja átak, gerir hann annað ennþá stærra, hann tekur má'l íslendingasagnanna taki og fer að leggja stund á íslenzku, þrátt fyrir það að honum er farin að förlast sjón og honum sé bannað að lesa. Eftir bókum Borges að dæma, þekkir hann vel íslenzkan skáldskap og fjall- ar um hann á skemmtilegan hátt. Hann skoðar hann eingöngu frá sjónarmiði skálds, sem fjallar um bókmenntir, og er þess vegna algerlega laus við fræði- mennskulegar hártoganir og ábending- ar á villur hinna eða þessarra fræðd- manna, eins og mörgum ritum um is- lenzkar fornbókmenntir hættir til að kafna í og sfirðna. Auk þess er sjón- deHdarbrmgiur Borges wíðast hrvar víð- ari en flestra sérfræðinga, vegna þess að hann sefur íslenzkar bókmenntir í stærra samhengi en þeir. Hann skilur einkennilega vel stil þeirra, sem sann- ast á brotum hans úr þýðingum felld- um inn í textann tii glöggvunar les- andanum, hann athugar byigginigu þeirra, hvemig ein saga nærist á ann- arri, þeklkir þeirra rílkiu endurtekningu, mikilvægi ginningarinnar, segir frá hvemig sömu persónur birtast í mörg- um sögum, sem Balzac og fleiri nú- tímahöfundar hafa notað, hann veitir athygli þeim Islenzku sérkennum, að sama persónan skiptir um nafn til að auka feluleik innan skáldskaparins, og í )ok eins kafla segir hann, að íslend- ingar hafi uppgötvað skáldsöguna á tólftu öld, list Cervantes og Flauberts, en uppgötvun sú hafi verið heiminum jafn einskis nýt og hulin og það, að þeir fundu Ameríku. Annars örlar hvergi i skrifum hans á neinum mærð- arkenndu hóli og oflofi. Kannski er það eina fjarstæðikennda við verk Borges, en engu að síður áþreifanteg staðreynd, að flestar þjóð- ir hafa engan annan greiðari aðgang að íslenzkum bókmenntum en bækur Borges, en þó sér í lagi bók hans um Germanskar miðaldabókmenntir, sem þýdd hefur verið á ótal tungur og ligg- ur hvarvetna frammi í bókabúðum á meginlandi Evrópu, bæði í dýrum og ódýrum útgáfum. Hún er næstum því það eina, sem minnir heiminn á íslenzk- an skáldskap. En kannski er þó enn þá furðulegra og meiri fjarstæða, að Borges virðist skilja betur sérkenni og eðii íslenzks skáldskapar en flestir þeir Islendingar, sem um hann fjalla. Ef til viil stafar það af því, að hann sér hann aldrei úr kafadyrum. Gsur '4 I.O.O.F. 9 s 152 414 81/2 = 9 II. Kvenfélag Breiðholts Fundur 14. apríl kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. — Bingó, kaffiveitingar. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. B Helgafell 59714147 VI. — 2. I.O.O.F. 8 = 152414814 = E. F I.O.O.F. 7 = 152414814 = Kvenfélag Bústaðasóknar Kvenfélag Ásprestakalls Fundur verður í Réttarholts- Fundur í Ásheimilinu, Háteigs- skóla miðvikudaginn 14. þ. vegi 17, i kvöld, miðvikudags- m. kl. 8.30, stundvíslega. — kvöld, kl. 8.30. Sýndar verða Rætt um Færeyjaferðina. myndir og fleira frá Japan. Stjórnin. Saumanámskeiðið hefst 15. Kvennadeild apríl. Upplýsingar í síma Flugbjörgunarsveitarinnar 33613. Fundur í kvöid kl. 8.30. Á Stjoi rn’n. fundinn mætir Unnur Arn- Kvenfélagið Keðjan grímsdóttir. Fundur verður haldinn á Stjórnin. Bárugötu 11, fimmtudaginn 15. apríl kl. 8.30. Snyrtidama Fþroyingafelagið mætir á fundinum. og Sjómannskvinnuringurin Stjórnin. halda kvöldvöku á Sjómanns- stofunni í Skúlagötu 18 Kvenfélag Kópavogs Hóskvöldi kl. 21 síndar verða Fundur verður haJdinn fimmtu mindir frá Fþroyum. daginn 15. apríl kl. 8 30 stund víslega. Margrét Kristinsdótt- Kvenréttindafélag fslands ir kynnir ostarétti. heldur fund í kvöld kl. 8.30 Kristniboðssambandið að Hallveigarstöðum. Fundar- Almenn samkoma verður efni: Kvenréttindafélag Is- í kristniboðshúsinu Betaníu lands, starf þess og áhrif. Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Málshefjandi Sigríður J. Magn Jóhannes Sigurðsson prentari ússon, fyrrverandi formaður talar. Allir velkomnir. félagsins. Ungar félagskonur Nefndin. eru hvattar til að sækja fund- inn. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Félagsstarf eldri borgara Þorsteinsdóttur, Stangarholti i Tónabæ 32, sími 22501, Gróu Guð- 1 dag, miðvikudag, verður jónsdóttur, Háaleitisbraut 47, „opið hús" frá kl. 1.30—5.30 sími 31339, Sigríði Benónýs- e.h., bókalán. Dagskrá: Spilað, dóttur, Stigahlíð 49, sími teflt, lesið, kaffiveitingar. 82959, bókabúðinni Hliðar, Upplýsingaþjónusta og kvik- Miklubraut 68, og Mínninga- myndasýning. búðinni Laugavogi 56. — Bjargað Framhald af bls. 10. þeirra að skella sér sjóinn honum til aðstoðar. Ég var svo dreginn á kaðlinum upp á bryggjuna aftur, fór í heitt bað á lögreglustöðinni og fékk þar þurr föt. Eftir það hlýnaði mér fljótt. Kenni mér einskis meins í dag. Ánmainin Óskarsison lýstá þannig því, sem fyrir hann bar: -— Ég hafði verið á dans- Iteik, var kcwninn um borð og var að fá mér að borða, þeg- ar ég heyrði hróp og köll af bryggjuinmd. Heyrði ég ekki betur en einhver kallaði, að maður hefði fallíð í sjóinn. Ég rauk út í sparifötunum og með bitann í munninum og sá þá, að unglingspiltur var að bisa við að draga manninn upp úr, en gekk illa. Ég skellti mér í sjóinn til þeirra, en fékk lítið að gert, þannig, svo að ég fór aftur upp á bryggjuna og gat náð þaðan taki á mann- inum, því að mjög hásjávað var um þetta leyti, og hjálp að piltinum við að halda manninum upp úr sjónum, þangað til lögreglan kom. -— Mér var ekki mjög kalt, nema rétt fyrst, eftir að ég kom í sjóinn. Ég fór svo í bað hérna um borð. Það veitti ekki af, hann er ekkl svo geðslegur sjórinn hérna við bryggjurnar. — Mér hef- ur aldrei liðið betur en í dag, fékk ekki einu sinni nefkvef. — Sv. P. LESIÐ saWBBBHHR DHCLECn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.