Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1974 23 Síml 50 2 49 Miðfð ekki á lögreglustjórann („Support your Local Sheriff") Bráðskemmtileg mynd í litum með íslenzkum texta. James Camer - Johrt Hackett. Sýnd kl. 9 Skrifstofa min er flutt í Kirkjuhvol við Kirkjutorg, sími 21915 (heima 22252). Pétur (Kidson) Karlsson lögg. skjalaþ. og dómtúlkur enska — rússneska — þýzka. Maðurinn frá Nazaret Stórfengleg og hrífandi mynd, í litum og Cinema-scope, byggð á guðspjöllunum og öðrum helgiritum. Fjöldi úrvals leikara ÍSLEIMZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Aðeins fáar sýningar. Enskunám í Englandi Scanbrit skipuleggur enn einu sinni sumarnámskeið i ensku fyrir útlendinga. Nemendur dvelja á vandlega völdum heimilum skammt frá skólanum. Heildarverð innifelur flugferðir báðar leiðir með þotu Flugfélagsins, kynnisferðir á vegum skólans og fylgd leiðsögumanns á leiðarenda. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík. ®l o ]© © © © [ ®l © I® Þ.S. HURÐIR TRÉSMIÐJA ÞORKELS SKÚLASONAR NÝBÝLAVEG 6-KÓPAV0GI SÍMI 40175 MlMIR Vornámskeið fyrir fullorðna hefst mánudaginn 19. apríl og stendur yfir til 29. maí. Tveir tímar í senn tvisvar í viku. Fleiri tímar fyrir þá sem þess óska. ENSKUSKÓLI BARNANNA starfar sama tíma. HJÁLPARDEILDIR fyrir unglinga í fram- haldsskólum verða starfræktar fram að prófum. Enska, danska, stærðfræði, eðlis- fræði, „íslenzk málfræði“. AÐEINS ÞRÍR INNRITUNARDAGAR. sími 10004 kl. 1—7 e.h. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. IttíLVjjnnWnMÍ* margfnldnr markoð yðar ««> ®má H DRSCAFE OPId 1 KVÖLD 1 Þ ORSUFf — SBGTÚN — BINCÓ Í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varahlutir f margar gerðár bifreiða Bítavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 169 - Sírrú 24180 Klaus Rifbjergs MARGUMTALAÐA DANMARKS-FILM verður sýnd meðlim- um okkar í Norræna Húsinu miðvikudaginn 14. apríl kl. 20,30. Aðgangur ókeypis. Det Danske Selskab — Dannebrog, Dansk kvindeklub — Skandinavisk Boldklub,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.