Morgunblaðið - 14.04.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 14.04.1971, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 25 Miðvikudagur 14. apríl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. 8,10 Fræðsluþáttur Tann læknafélags íslands: Gunnar Helga son tannlæknir talar um mataræði og tannskemmdir. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: ..Ditta og Davíð“, saga i leikformi eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur, flutt af höfundi og þremur öðrum (2). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Frétt ir Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Hljóm- piötusafnið (endurt. þáttur). Coursier og Paul Hongne flytja. b. Rapsódía op. 53 eftir Brahms. Kathleen Ferrier syngur með Fíl harmóníukór- og hljómsveit Lund úna; Clemens Kraus Stjórnar. 21,30 „Horfin ský“ Árni Johnsen les úr nýrri ljóða- bók eftir Ómar í>; Halldórzzon. 21.45 Þáttur um uppeldismál Ólafur Guðmundsson fulltrúi talar um barnavernd í nútímaþjóðfélagi. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Plógúrinil“ eftir Einar Guðmundssón. Höfundur byrjar lestur sinn. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Þáttur um uppeldismál .(endurt. þáttur frá 7. þ.m.) Geir Vilhjálmsson sálfræði-ngur talar um tízkufyrirbrigði. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkild Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (25). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tann læknafélags tslands (endurt.): Gunnar Helgason tannlæknir talar um mataræði og tannskemmdir. íslenzk tónlist: a. Sönglög eftir Sigurð Þórðarson, Sigfús Einarsson og Sigvalda Kaldalóns. Guðrún Á. Sím-onar syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Dúett fyrir óbó og klarínettu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Kristján Þ Stephensen og Sigurð ur I. Snorrason flytja. c. Intrada og allegro eftir PáL Pampichler Pálsson. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen, Björn R. Einarsson og Bjarni Guðmundsson leika. d. Sönglög eftir Jón Þórarinsson, Sigfús Einarsson og Sveinbjörn S veinb j örnsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 16,15 Veðurfregnir. Maðurinn, sem efnaverksmiðja. Erindi eftir Niels A. Thorn. Hjörtur Halldórsson flytur fyrsta hluta 1 þýðingu sinni. 16,45 Lög leikin á hörpu. 22,35 Á elleftu stund Leiíur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum, m.a. kvartett eit ir Béla Bartók. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. apríl leika saman á fiðlu og píanó. Sónötu i G-dúr (K301) eftir Wolf gang Amadeus Mozart — og Dúó í A-dúr op. 102 eftir Franz Schu- bert. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Velferðarríkið Jónatan Þórmundsson prófessor og Ragnar Aðalsteinsson hrl. flytja þátt um lögfræðileg efni og svara spurningum hlustenda. 22,40 Létt músík á síðkvöldi Erwin Strauss leikur á píanó lög éftir föður sinn, Oscar Straus, Francoise Hardy syngur nokkur lög eftir sjálfa sig og aðra, og loks leiikur djasshljómsveit Bobs Scobeys gömul lög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok (Nordvision Danska sjónvarpið) 18,50 Skóiasjónvarp Hitaþensla — 5. þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára nemendur. Leiðbein- andi Þorsteinn Vilhjálmsson. Hlé. 20,00 Fréttir Bandarisk bíómynd frá árinu T95Ö byggð á leikriti eftir William Inge. Ungur bóndi á afskekktum bú- garði bregður sér til borgarinnar og hittir þar sína útvöldu. Aðalhlutverk Marilyn Monroe og Don Murray. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22,30 Dagskrárlok. 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Sögufrægir andstæðingar Truman og Stalín í mynd þessari segir frá Postdam- ráðstefnunni, sem haldin var.íjúlí mánuði árið 1945, aðdraganda henn ar og afleiðingum. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 20,55 Vegamót (Bus Stop) 2. tölublað komið út. Aðeins 45,00 kr. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: „Ditta og Davíð“, saga 1 leikformi eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur, sem flytur hana með þremur félögum sínum (3). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð urfregnir. 10,25 Við sjóinn: Sigfús Schopka fiskifræðingur talar um frjósemi fiska. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 11,30 í dag: Endurt. þáttur Jökuls- Jakobssonar frá sl. laugardegi. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. Miðvikudagur 14. apríl Handritin og fornsögurnar rndritin imsögumar 17,00 Fréttir. _ Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17,40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir sér um tímann 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson mienntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Tækni og vísindi Sigmundur Guðtojarnason prófessor flytur þáttinn. 19,55 Gestur í útvarpssal: Mogens EUegárd leikur á harmon- iku verk eftir Per Nörgárd og Niels Viggo Bentzon. 20,25 Grænlendingar á krossgötum Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur fyrsta erindi sitt. 20,55 í kvöldhúminu a. Kvintett fyrir píanó, óbó, klar- ínettu, horn og fagott (K452) eftir Mozart. Robert Veyron-Lacroix, Pierre Pierlöt, Jacques Lancelot, Gilbert 14,30 Brotasilfur Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt með ýmsu efni. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Melos hljóðfæraleikararnir flytja Kvintett í A-dúr fyrir blásturs- hljóðfæri op. 43 eftir Carl Nielsen. Konunglega hljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur Sinfóníu nr. 8 ..Sinfóníu Boreale“ op. 56 eftir Vagn Holmboe; Jerzy Sem-kov stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,09 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 18,00 Ævintýri Tvistils Myndaflokkur um brúðu-strákinn Tvistil og félagá hans. Þulur Anna Kristín Arngrímsdóttir. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18,10 Teiknimyndir í útilegu og Undralyfið Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18,25 Lísa á Grænlandi 2. þáttur myndaflokks um ævin- týri lítillar stúlku í sumardvöl á Grænlandi. Þýðandi er Karl Guðmundsson, en þulur ásamt honum Sigrún Edda Björnsdóttir. Handritin og fornsögurnar eftir Jónas Kristjánsson Gjafabók dagsins 17,40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Iðnaðarmálaþáttur •(endurt. frá 6. þ.m.) Sveinn Björnsson ræðir við Stefán Snæbjörnsson húsgagnaarkitekt um iðnhönnun. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Leikrit: „César“ eftir Marcel Pagnol Þýðandi: Áslaug Árnadóttir Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Honorine ...... Þóra Friðriksdóttir Cesar ...... Þorst. ö. Stephensen Hr. Brun ..... ítóbert Amfinnsson Panisse ....... Rúriik Haraldsson Escartefigue ..... Valur Gíslason Elzéar ................ Jón Aðils Claudine .... Margrét Ólafsdóttir Drengur ....... Sverrir Gíslason Fanney .... Anna Kristín Amgrímsd Cesariot .... Guðmundur Magnússon Fernand ....... Árni Tryggvason Marius .... Þorstei-nn Gunnarsson Læknir ...... Karl Guðmundsson Kyndari ..... Þórhallur Sigurðsson Þerna ........ Sólveig Hauksdóttir Dromard ........ Sigurður Karlsson 21,25 Gestir í útvarpssal: Carmel Kaine og Philip Jenkins Frá barnoskólum Reykjavíkur Innritun sex ára bama (f, 1965) fer fram í barnaskólum borgarinnar (æfingaskóli Kennaraskólans meðtalinn) dagana 15. og 16. apríl n.k. kl. 16—18. Föstudaginn 16. apríl, kl. 16—18, fer einnig fram innritun barna og unglinga á fræðsluskyldualdri, sem flytjast milli skóla fyrir næsta vetur. (Sjá nánar í orðsendingu, sem skól- arnir senda heim með börnunum). FRÆÐSLUSTJÓRINN I REYKJAVÍK. Ljóma smjörlíki á pönnuna mw/, LJOMA VITAMIN SMJORLlKl LJÓMA VÍJAMÍN SMJÖR- LÍKl GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI E smjörliki hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.