Morgunblaðið - 14.04.1971, Síða 27

Morgunblaðið - 14.04.1971, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 27 \ Barn frá Austur-Pakistan borið á land í Kalkútta á dögunum, en þangað kom hópur flóttafólks frá Cittagong. — Pakistan Sáttasemjari í Amman hættir Frainhald af bls. 1 Chou að ekki muni frekar en endranær stamda á Kínverjum að koma stjórn Yahya Khan til að- stoðar, til að tryggja fullveldi landsins, ef indverskír útþenslu- sinnar reyni að ryðjast inn í Pakistam. í orðsendiniguinni seg- ist Ghou vilja minnia á að Ind- verjair hafi löngum stumdað land- vinmingastefniu og reynt að hlut- ast til um málefni annarra þjóða, en því muni verða svarað nú, ef Indverjar ætli sér enn að leika þanm leik. . . . OG SVAR INDIRU GANDHI Eftir að yfirlýsimg Chou var lesin í útvarpið í Pakistam var beðið með eftirvæmtimgu svars eða viðbragða imdversku stjóm- arinmar. Sagði forsætisráðherr- ann að afstaða Indverja drægi ekki dám af afstöðu annarra þjóða, heldur tækju þeir sínar eigin ákvarðanir óháð hvaða stefnu Kínverjar kynmu að taka. Aðspurð um hvort Indland hefði í hyggju að viðurkenna hið nýja lýðveldi Bang'la Desh sagði Indira Gandhi, að málið væri til íhugunar hjá stjóm simni. Er hún var innt eftir þvi, hvort hún teidi hernaðaraðgerðir Vestur-Pakist- ana í eystri hlutanum sambæri- legar við „heimsvaldastyrjöid“ sagði hún að ekki myndi neitt bæta úr skák að nota stóryrði og færðist hún undan að svara 'frekari spumingum. INDVERSKIR LANDAMÆRA- VERÐIR HANDTEKNIR 1 útvarpinu i Pakistan í gær var og sagt, að her stjómarinnar hefði nánast þurrkað út tvo flokka indverskra landamæra- varða, siem hefðu ráðizt inn yfir landamæri Austur-Pakistan og allir verið felldir utan tveir, sem hefðu verið teknir til fanga. Tals- maður indverska utanríkisráðu- neytksinis sagði, að þessar fréttir væru uppspuni og ættu ekki við rök að styðjast. STUÐNINGSMENN MUJIBURS RAHMANS VÍÐA A HRÖÐUM FUÓTTA Engar áreiðanlegar tölur eru um mannfalll í borgarastyrjöld- inind í Pakistam, en sérfræðingar og fréttamenn eru þeimar skoð- unar, að þúsundir hafi látið lifið, bædi hermenn og óbreyttir borg- arar. Al'lt béndir til þess að stuðningsmenn Mujiburs Rah- mans eigi víðast hvar mjög í vök að verjasí og væru teknir að flý.ja frá stöðum á vestari bakka Ganges og Padma, sem þeir hafa haft á valdi sínu, og sækti stjóm- Valur tapaði EFTIJRSLÆGTEN sigraði í gaer Vail með 16 mörbuim gegn 11. arherinn hratt fram. Aftur á móti er regmitíminn nú að hefj- ast í Pakistan og má því búast við, að þvi er AP segir, að fram- sókn stjómarhersins gamgi ekki eins hraitt fyrir sig. Eru þá tald- ar líkur á að situðninigsmenn Mujiburs Rahmams kunni að geta náð einhverri fótfestu að nýju. Svo virðfst af siðustu fréttum að dæma, að lýðveldissinnar hafi MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá ríkisstjórninni: „Sendinefnd frá danska þjóð- þinginu og ríkisstjórn Danmerk- ur er væntanleg til íslands með flugvél þriðjudaginn 20. þ. m., kl. 14.30, og kl. II daginn eftir kemur danska herskipið „Vædd- eren“ til Reykjavíkur með Flat- eyjarbók og Konungsbók Eddu- kvæða. f dörnsku sendinefndiinni eru — Ceylon Framhald af bls. 1 skráningarstöðvar og sækjast menn mjög eftir því að ganga í sjálfboðaliðasveitir, sem verið er að koma á laggirnar til að berjast gegn uppreisnarmönn- um. Þetta þykir bera vott um almennan stuðnimg borgarbúa, sem eru 600.000 við stjómima. Frá þorpum í afskekktum hér uðum berast fréttir um að upp- reisnarmenn, sem eru ef til vill um 80.000 talsins, ræni ungu fólki og að enn stafi frá þeim hætta utam helztu borga og bæja. Opinberlega er tilkynnt að tugir uppreisnarmanna hafi ver- ið felld.ir. Samkvæmt skjali sem náðist af uppreisnarmönnum var ráðgerð árás á Colombo um nýj- árshátíðina. Allar fréttir frá Ceylon verða ritskoðaðar frá og með morgundeginum. Noikkrir starfsmenn sendiráðs Norður-Kóreu hafa verið beðn- ir að fara úr landi, sennilega vegna tengsla við uppreisnar- menn. Fréttir í gær hermdu að mörg frumskógarsvæði ogmarg ar te- og gúmmíplantdkru r væru á valdi U'ppreisnarmanna, en stjiórnin hefur gripið í rikari mæli til flugvéla I barátfunni gegn uppreisnarmönnum og að- gerðiir hennar hafa verið auknar. aðeins eina stærri borga á valdi síniu, Chuadamga, sem er úm 100 km nofðaustur af Kal’kútta. Hefur sú bórg verið ákveðin höf- uðborg Bangla Desh og þaðan hafa forsvarsmenn hins nýja rík- is útvarpað hvatningairorðum og ájskorunum til Austur-Pakisitana að láta ekki bugast, þrátt fyrir ofureflið, sem að þeim sækir úr Helge Larsein, mennitamálará ð - herra, Poull Hartling, utamríkis- ráðherra, Knud Theatrup, dóms- málaráðhenra, Karl Skytte, for- seti þjóðþimgsinis, Jems Otto Krag, fyrrv. forsætiisráðherra, Axel Larsen, þingmaður, Hanne Budtz, þinigmaður, og Kristen — Páskahrotan Framhald af bls. 28 Brettingur með 140 tonn af ágætum fiski og hefur fiskvinna verið svo mikil þar, að skóla- piitum hefur verið gefið frí frá skóla til að vinna í fiski. Til Neskaupstaðar kom Barði á laugardag með 170 tonn og var mikið af aflanum ufsi. I frysti- húsinu í Neskaupstað var unn- ið alltlia bæruadaigania, mema föstudaginn langa og á páska- dag. Til Vestmannaeyja komu í fyrradag liðlega 700 tonn af um 80 bátum. Aflahæsti báturinn var með um 30 tonn en um tveggja nátta fisk var að ræða. í gær var meðalaflinn kring um 10 tonn á bát, en ekki munu allir hafa dregið allt í fyrra- dag. Til Þorlákshafnar bárust 530 tonn í fyrradag. Mikið var um gamlan fisk, en aflahæsti bát- urinn var með 26 tonn. Til Grindavíkur komu í fyrra dag 70 bátar með um 1100 tonn; meiriparturinn fjögurra nátta fisk. Það sem komið var á land þegar Morgunblaðið hringdi í gærkvöldi benti ekki til, að netaaflinn væri að glæðast. Aft- ur á móti hafa línubátar aflað sæmilega, þetta 7 upp í tólf tonn, en afli trollbáta hefur verið sama og enginn. Afli netabáta í Keflavík hef- ur verið þetta 3 og upp í 11 tonn, en var í fyrradag frá 8 upp í 16 lestir, frá fjögurra upp í sex nátta fisk. Kairó, 13. april — NTB —• BAHI Ladgham, fyrrum for- sætisráðherra Túnis, sagði i dag af sér embætti formanns vopna- iilésnefndar Arabaríkjaínnia í Jórdanhi og fór í fússi til Kairó, þai’ sem hann bar Hussein kon- ung þungum sökum og kvað hann fastráðinn að útrýma lireyf ingu skæruliða P'alestinu-Araba. Ladgham sagði, að Hussein hefði aldrei ætlað sér að virða Kairó-sarraninginn sem batt enda á borgarastyrjöldina í Jórdaníu í fyrrahaust heldur hefði hann markvisst unnið að þvi síðan að hrekja skæruliða frá bæjium og þéttbýlum svæðum. Næsta skref ið yrði einangrun þeirra á eyði- svæðum. ,,Ég var efeki skipaður formaður vopnahlésnefndarinnar til þess að vaka yfir útrýmingu andspyrnuhreyfingar skæruliða. Ég tel starfi mínu lokið,“ sagði harun. ÆðStu menn Egyptalands, Sýr lands, Libýu og Súdans, Sadat forseti, Assad hershöfðingi. Gaddafi ofursti og Numeiiry hersböfðingi, ræddust við fyrir luktum dyrum i Kairó um deilu- málin í Miðausturlöndum. Sam- tómis komu sendiherrar átta Ar- abalanda saman til fundar til áð ræða tillögu þriggja manna nefndar sem hefur rannsakað ástandið í Jórdaníu. Leiðtoga- fundurinn fjallar meðal annars Östergaard, þdragmaður, og með þeim eru Eiler Mogensen, ráðu- neytisstjóri í merantamáiairáðu- neytinu, og Eli T. Larsen, ráð- herraritari. Au’k þesis koma eftirgreindir Daniiir í boði íslenzfeu ríkisstjóm arinnar: Erik Eriksen, fyrrv. forsætisiráðherra, Jörgen Jörgen- sen, fyrrv. menintamálaráðíherra, K. B. Andersen, fyrrv. mermta- málaráðherria, Bent A. Koch, rit stjóri, og J. Th Amfred, lýðhá- skótastjári. Móttökuaithöfrain fer fram, þeg ar herskipið leggst að bryggju kl. 11 árdegis. Jóharan Hafstein, forsætisráðherra, og fulltrúi dönsku sendiraefndariiranar flýtja ávörp. Síðar um dagiinin afhand- ir merantamáilaráðherria Daina mieninitamáliaráðheiTa íslands Piateyj arbók og Korauiragsbók Eddukvæða í hátíðasall Háskól- ainiS. Hinir erlendu gestir munu sitja boð ríkisstjórraarininar að Hótel Borg um kvöldið og há- degisverðarboð forsetalh j ónamina að Bessastöðum næsta dag. Flateyjarbók oð Komuragsbók Eddukvæða verða varðveittar í Árraagairði og verður efnt tii sýn- ingar á þeim þar daginn eftir afhendiraguraa, sumardagin:: fyrsta.“ — Dubcek Framhald af bls. 1 var Dubcek sendur eftir að hafa verið hreinsaður í fyrra. Sagði í blaðinu að Dubcek og þrír aðrir menn hefðu verið við þessa iðju og verðirhefðu fylgzt með verkum þeirra gaumgæfilega. „Þegar varð- menn gáfu Dubcek skipanir, kinkaði hann kolli, en sagði ekkert,“ stendur í blaðinu og því er bætt við að vegfar- endur sem hjá hafi gengið hafi virit bera kennsl á Dub cek en þeir hafi ekki kastað á hann kveðjiu. Áður vamn Dub- cek sem viðgerðarmaður á verkstæði i Bratislava. um stofnun ríkjasambands Eg- yptalands, Sýr’ands og Libýu með hugsanlegri þátttöku Súd- ans síðar. — Handritin Framhald af bls. 1 fulltrúi Venstre, og Aksel Lar- sen, fuiilltrúi Socialistisk Folke- parti. íslienzka ríkisstjórnin hef- ur boðið 5 dönskum gestum til Reykjavíkur í tilefni hátíðahaid- arana. Þeir eru: Erik Erilisen, fyrrum forsætisráðhenra, Jörgen. Jörgensen, fyrrum kenmsiumála- ráðhenra, K. B. Andersen, fyrr- um keranslumálaráðherra, 3ent A. Koch, ritstjóri, og J. Th. Arn fred, lýðháskólastjóri, sem verð- ur fuillitrúi lýðháskólahreyfingar- ininar. Með þotumni koma eiinmig heim Sigurður Bjamason, semdi- herra, og Óiöf Pálsdóttir, sendi- herrafrú. Næstkomandi föstu- dagskvöld hefur sendiherranm boð inni fyrir þá, sem fara heim í tilefni afhendingar handrit- arana og auik þess ýmsa fs- landsvini, sem hafa látið handritamálið til sín taka. ★ HÁTÍÐAHÖLD í REYKJAVÍK Undirbúningur umdir há- tíðahöldin miðvikudagiran 21. apríl næstkomandi, þegar sendi- nefnd Dana afhendir fyrstu handritin, Flateyj arbók og Sæmuradar Eddu, er í fuillum gangi. Ráðgert er að frí verði gefið í skólum, verzluiraum og opinberum skrifstofum lo’kað og danskir og íalenzkir fáraar dregn ir að húnd í Reykjavík og um larad allt. Búizt er við að mikilil mannfjöldi safnist saman við Reykj avíkurhöfn, þegar hand- ritin verða borin á land af dönskum sjóliðum og afherat Í3- lenzku lögreglummd trl varð- veizlu, uinz hin formlega afhend- ing fer fram í Háskóla íslands síðdegis. Samkvæmt bráðabirgðadag- skrá, sem send hefur verið þeim, sem fara til íslands vegna af- hendingarinmar, verða hátíða- höldin þaranig í meginatriðum: Þriðjudaginm 20. apríl fer Gull faxi, þota Fl, með gestiina til Reykjavíkur, og um kvöldið verður boð inni hjá daraska sendiherranum, Birger Kron- inan. Á flugvellinum er ráðgert að Jóhann Hafstein, forsætisráð herra, Emil Jónsson, utararíkis- ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, menintamálaráðherra, Birgir Finnsson, forseii sameinaðs Al- þingis, Magnús Már Lárusaon, rektor Háskólans, og ýmsir fleiri embættismenn fagni gest- unum. Miðvikudaginn 21. apríl fer sendiraefnd danska þjóðþingsins um borð í Vædderem á ytri höfn irarai og muin skipið leggjast að bryggju kl. 11 fyrir hádegi. Þar verður komið upp fánum og m. a. munu skátar og íþróttamenm mynda þar fánaborg. Á bryggj- unni mun Jóharan Hafstein, for- sætisráðherra, flytja ræðu og eiran Dananna svara. Klukkan háLf eitt verður hádegisverður í ráðherrabústaðnum í boði Gylfa Þ. Gíslasonar, menr.ta- málaráðherra, klukkan 16 fer hin formdega afhending handrit- anna fram í Háskóla ísiamds. Um kvöldið, kl. 17.30 mum hald- in veizla að Hótel Borg í boði forsætisráðherra, Jóhanns Haf- steins. Fimmtudaginn 22. apríl verð- Ur boð inmi að Bessastöðum hjá forseta íslands, en eftir þaran há- degisverð mumu dönsku gestim- ir heimsækja Árnagarð og skoða hann, en Háskóli Islands hefur síðan boð inni að Hótel Sögu um kvöldið. Föstudag 23. apríl halda gestimir aftur utan til Kaupmannahafnar með Guil- faxa, þotu Fiugfélags íslands. — Fréttaritari ollum átbum. Fyrstu handritin: Flateyjarbók og Kon- ungsbók Eddukvæða — til sýnis á sumardaginn fyrsta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.