Morgunblaðið - 01.05.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1971
3
1. maí kaffi
EINS og venja er orðin 1. maí
verður veizlukaffi á boðstólum i
Iðnó i dag. Með kaffinu er smurt
brauð, kökur, tertur, pönnukök-
wr og sittlhvað ffledra. — Húsið
ex opnað 8d. 2,30.
Ekið á kyrrstæða
bifreið
EKIÐ var á kyrrstæða bifreið,
sem var i stæði við Hverfiisgötu
gegnt Þjóðleikhúsinu, við SVR-
biðskýlá í fyrrakvöM á timabilinu
Irá kl. 20,45 til 23,15. Dældað var
vinstra afturbretti. Hér er um að
ræða. hvítan V'olkswagen 1300, R
8797 og er sennitegt a.ð einhverj-
ir hafl orðið varir við árekstur-
inn. Rarinsóknarlögreglan biður
aflOa þá að hala samband viö sig
þegar í stað.
i ' i
Karlakóriiui Geysir ásamt sijórnaxida og ui mdlirleikara.
Geysir í söngför
til Bretlands
Syngur á Stoke-on-Trent
Arts Festival
Akureyri, 29. april.
KARLAKÓRINN Geysir leggur
senn upp I söngför til Bretlands,
þar sem kórinn mun koma fram
é Hstahátíð í Stoke-on-Trent og
halda nokkra samsöngva þar að
aukL Áður en iagt verður upp
i íörina, mun kórinn halda þrjá
samsöngva á Akureyri, föstudag
inn 30. aprfl kl. 21, laugardag-
inh 1. maí kl 17 og sunnudag-
inn 2. maí kl 17. Allir samsöngv
arnir verða í Nýja bíói.
Söngstjóri Geysis er PhiJip
Jenkins, pianóleikari, sem mun
leika einleik á Akureyrarsam-
söngvunum, einsöngvari Aðal-
steinn Jónsson og undirleikari
Káxi Gestsson. Kórinn hefir haft
2—3 æfingar í viku í alian vet-
ur, en Sigurður Demetz Franz-
son hefir annazt raddþjálfun.
Geysir heldur utan með Loft-
Jeiðafluigvél 5. maí og syngur á
skólatónleikum i Glasgow 7. mai
Siðan verður haldið til Stoke-on-
Trent, en þar verður haldin mik-
il iistahátið dagana 4.—16. mai,
hin þriðja í röðinnL Margir heims
kunnir listamenn, kórar og hljóm
sveitir koma þax fram, eins og
t.a.m. Halle — sinfóníuhljómsveit
in, John Ogdon, píanóieikari, kór
Rauða hersins í Kiev, London
Dance Company og Julian Bre-
am, gitarleikari, svo að nokkrir
séu nefndór. Geysir syngur á há-
tíðinni hinn 11. maL Auk þess
heldur Geysir 6 samsöngva i
borginni og nágrenni hennar.
Á söngskránni eru einkum ís-
lenzk lög, m.a. eftir Björgvin
Guðmundsson, Karl O. RunóHs-
son, Jón Leifs, Þórarin Jónsson,
Jóhann Ó. Haraldsson og Jón
Þörarinsson.
43 söngmenn eru nú i Geysi. í
fárarstjórn eru Ævarr Hjartar-
son, Aðalsteinn Jónsson og Har-
aldur Helgason, en Loftleiðir hf.
sjá urn skipulagningu ferðalags-
ins nema dvalarinnar i Stoke-on-
TrenL Kórinn kemur heim aft-
ur 14. imí,
Stjórn Geysis skipa þessir
menn: Ævarr Hjartarson, form.,
sr. Birgir Snæbjörnsson, vara
form., Jóhann Daníelsson, Freyr
Ófeigsson og Ingólfur Jónsson.
STEFNUMÓT
VIÐ VORIÐ!
HAFiÐ ÞIÐ SÉÐ FEGURB VORSIIMS VIÐ MIÐJARÐARHAF?
Mjótið töfra vorains á Italiu eða Spáni — og hviidar og skemmtunar um leið. Jafn-
firamt geta þátttakendur i italiuferðinni sinnt mikilsverðum viðskiptaerindum á alþjóð-
llegum kaupstefnum í BOLOGIMA, PADUA, PALERMO og MILAIMO, og þáttlakendur
I Spánarferðinni heimsótt alþjóðasýningar í BARCELONA og VALENCIA.
F:A SÆTI L.AUS. — FÁIÐ ÁÆTLANIR OG UPPLÝSINGAR.
Ítalía: Lido di Jesolo-London
V O R F E R Ð :: 2.2. IWIIAÍ.
LIDO Dl JESOLO (FENEYJAR): 15 dagar LONDON: 3 dagar.
Ferð þeinra, sem taka sumarieyfið snemma og eiga stefnumót við vorið á sjálfri italiu.
Einn skemmtilegasti baðstaður italíu i grennd við sögufrægar Feneyjar. Margar
skemmtilegar kynnisferðir. t. d. til Gardavatns. Verona og Trieste. Örvaishótel. alveg
v/iíð ströndina. öll með einkabaði og svölum. Sundiaugar. Fullt fæði innifalið á Itaiiu.
Costa Brava
Lloret —
London
L.LORET DE MAR: 15 dagar
LONDONL- 3 dagar
Ferðir ÚTSÝNAR tii Lloret de Niar hafa
notið sérstakrar hylli i mörg ár, enda þykir
staður'mn einn hinn fjörugasti og glaðvær-
asti af baðstöðum Spánar. Skammt er til
Barcelona, stæratu borgar við vestanvert
IWIiðjarðarhaf, sem er fræg fyrir gtæsilegar
verzianir og næturlíf. Nýleg, góð hótei,
einkabað, svatir, sundlaugar, vei staðsett,
nærri skemmtistöðum og verzlunum, rétt
v/ið ströndina.
VORFERÐ: 29. maí.
FERÐASK RIF S TOFANI
Austurstr. 17. Símar 2,0100/23510/21680.
STAKSTIINAR
Lifandi
stjórnmál
Á nýafstöðnum landsfundi
Sjálfstæðisflokksins fóru frarni
rnnræður um innra starf flokks-
ins, grtmdvallarstefmina og
skipulag starfseminnar. Gunnar
Bjarnason sagði m. a. í þessnwtm
umræðum, að Sjálfstæðisflokk-
urinn ætti róttæka æsku, enda
væri róttækni nauðsyn í llif-
andi stjórnmálafiokki. Þessi orð
Gunnars Bjarnasonar eru íið
mörgu leyti markverð.
GrundvöIIur sjálfstæðisstefn-
uimar er einstaklingsfrelsiíð.
Markmiðíð er að búa þaenig í
haginn fyrir einstaklinga þjóð-
félagsins, að þeir geti hver fyrir
sig og allir sarrian þroskað cg
notið hæfileika sinna. í þessu
felst, að þau stjórnmálasamtök,
sem setja þessa hugsjón ©ffar
öðru, verða sífellt að bjóða heiwi
nýjum hugmyndum og umræð-
um um málefni þjóðfélagsims.
Það verður að vera hátt til loffts
og vítt til veggja, svo að ferskax
og skapandi umræðnr gett átt
sér stað á hverjum tima. Það er
vegna þessa frjálslynda eðlis
sjálfstæðisstefmmnar, sem Sjfilff-
stæðisflokkurinn hefur sjálff-
krafa orðið forystuafl opnari og
frjálslegri umræðna um þjóð-
félagsmál. Af sömu ástæðu heff-
ur Sjálfstæðisflokkurinn hafft
forystu um lýðræðislegri vtnmi-
brögð í flokksstarfi.
Árið 1968 var að ýrnsu leyti
mikið umbrotaár. Það ár hóffst
fyrst að verulcgu marki hér á
landi gagnrýni á hið mikla vald
stjórnmálaflokkanna, flokksræð-
ið. Síðan hefur nngt fólk staðið
i fylkingarbrjósti fyrir þessari
umÍMltahreyfingu. Unghr sjálff-
stæðismenn hófu merkið á lofft
á þingi sinu 1968 og aftur á
landsfundi 1969. Nú haffa þelr
enn haldið áfram með þvi
að leggja grundvöll að stjóm-
málayfirlýsingu 19. landsfundar
Sjálfstæðisflokksins.
Allar þessar hræringar eiga
stoð í þeim manngildis- og lýð-
ræðishugsjónum, sem sjálfstæð-
isstefnan er reist á.
Angar flokks-
ræðisins
Þó að nýjar hugmyndir og raý
viðhorf hafi á síðustu árum rutt
ýnisum gömlum agnúum úir
vegi, bíða enn fjölmörg óleyst
verkefni. Flokksræðishugsunar-
hátturinn dafnar enn í afkimum.
Stormar nýs tíma hafa þvi ekW
gnauðað um Alþýðuflokkinn,
enda blómstrar þar enn hinn
gamli hugsunarháttiir flokkss-
hyggjunnar.
I anda þessa hugsanagangs
ræðir Alþýðublaðið í forystra-
grein sl. fimmtudag um afrek
alþýðuflokksmanna í ráðuneyt-
um og segir m. a.: „Alþýðra-
flokksmenuirnir i heilbrigðis-
ráðuneytimi hafa þvi verið mjög
athafnasamir þann skarnma
tima, sem þeir hafa haft þar ttl
umráða." Vissulega ber að fagraa
hverju nýju átaki i heilbrigðis-
máhim þjóðarinnar og gildir þfi
einu úr hvaða flokki rfiðherr-
amir eru.
Það er hins vegar flokksræðis-
hugsunarhátturinn, er ffram
kemur i þessari setningu, sem
er umhugsimarefni: Ef ráðlierra
er alþýðuflokksmaður, hljóta
allir í ráðuneyttnu, samkvæmt
skoðim Alþýðublaðsins, að vera
það einnig; a. m. k. á enginn
starfsmaður að geta verið »t-
hafnasamur, nema bann sé
flokksmaður ráðherrans. Eða má
ef tíl vill skiija ummæll Alþýðu-
blaðsins á þann veg, að „þennan
skamma ttma“ hafi Alþýðuflokk-
urinn einbeitt sér að þvi að korna
gæðingum sinum fyrir i heM-
brigðisrfiðuneyttnu ?
. d
c
í