Morgunblaðið - 01.05.1971, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1971
¥
Fa
Jl HÍL.A LEJtwA X
<AFF/t;
25555
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
V W SendfatebM-VW 5 rnmna -VW svetajn
VW Smaima-Lani'iww 7man(M
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sími 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
Zf 21190 21188
SENDUM
BÍLINN
37346
<-----------
bUaleigan
AKBUAVT
car rcntal scrvice
r
+ 8-23-át
sendum
Bílaleigan
UMFERÐ
Sími 42104
SENDUM
dSmmÍÁ
bílasalq
GUÐMUNDAR
Bergþóruqötu 3
Símar: 19032 — 20070
0 1. mal
L MAÍ — frídagur verka-
lýðsina — hefur fengið á sig
allt annan blæ en í upphafi
var. Þaer kröfur og þau bar-
áttumál, sem eiinkenndu 1 maí
fyrstu árin, sjást ekki lengur.
Þau tilheyra liðinni tíð. Vofa
hungurs og kíæðleysis svífur
sem betur fer ekki lengur yfir
vötnum hér — svo er stórstíg-
um framíörum og baettum
líískjörum íyrir að þakka.
Hvað afkomu snertir hefur
margur maðurLnn í verkalýðs-
félagi nú úr margfalt meira
að moða en ,.flibba-maðurinn“
áður fyrr. Veðurbitin andlit
erfiðisvinnumanna setja ekki
léngur svip sinn á skrúðgöng-
urnar 1. maí.
Þótt íslendingar deili oft
hart og séu sjálfum sér sund-
urþykkir, er undravert, hverju
þjóðin hcfur áorkað með sam-
eigmlegu átakL Vlð skulum
vona að okkur takist sem oft-
ast að setja niður deilur og
beina átakinu sameiginlega að
viðfangsefnunum. Þá fyrst
mun okkur vel famast.
£ Milljóna hús
Hér er bréf frá Akureyri:
„Kæri Velvakandi.
Mig langar til að senda þér
fáeinar línur, ef þér finnst þær
ekki þess virði að birta þær,
hentu þeim þá í ruslakörfuna.
Undanfarið hefur verið rætt
og ritað mikið um þessi svo-
kölluðu vandamál unglinga og
sýnist sitt hverjum eins og
gengur. Fyrir eokkru skrifuðu
nokkur ungmenni í eitt blað-
aana hér á staðnum og röktu
raunir sínar, sem aðallega
virtust fólgnar í að hafa ekki
FISKIBÁTAR
200 lesta fiskiskip óskast. Skipti á 64 lesta bát æskileg
TIL SÖLU. 180, 150, 100 lesta fiskiskip.
Einnig 76, 64, 56, 54, 70 og lesta bátar.
bátar.
TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A,
Sími 26560. Kvöid og helgidagasimi 13742
BYGCINCAÞJÓNUSTA A.Í.
TILKYNNIR BREYTTAN
OPNUNARTÍMA.
FRÁ I. MAÍ VERDUR
BYCGINGAEFNASÝNINCIN
OC UPPLÝSINCAÞJÓNUSTAN
OPIN VIRKA DACA KL. 70-12 OC
73-78 — LAUCARDACA KL. 10-12.
BYCGINCAÞJÓNUSTA A.í.
LAUGAVEGI 26
SÍMI 22133
HGFALESTURj
Vegna fjölda áskoranna og almenns áhuga á lófalestri hef
ég orðið við tilmæfum um að hefja námskeið í bréfaskólaformi
í þessu forvitnilega fagi.
Tólf kennslubréf ásamt nákvæmum myndum og skýringum
kosta kr. 2000.—■. Innritun stendur yfir fram til 8. mai.
Þeir, sem hafa áhuga vinsamlega útfyili meðfylgjandi umsókn-
arseðil og sendi ásamt kr. 2000.— í ábyrgðarbréfi til Guð-
mundar Bjarnasonar, Pósthólf 163, Kópavogi.
Sendist:
Guðmundur Bjamason Pósthólf 163, Kópavogur.
Ég undirrit/uð/aður óska eftir að læra lófalestur og
sendi hér með kr. 2000.— fyrir námskeiðið. Full endur-
greiðsla, ef óskað er, eftir fyrsta bréf.
Nafn: .................................................
Heimilisfang:: ..........................................
Staður: ..................................................
nokkurra milljóna krón.a hús,
þar setn þau gætu ejrlt síð-
kvöldum í dana og dufl. Eftir
því sem ég veit bezt, er þetta
fólk allt í skóla, er frá góðutn
heimilum, þar sem aðgaugur
að sjónvarpi og öðrum þæg-
indum eru talin sjálfsagðir
hlutir, auk þess eigið herbergi
og írjálsræði á öllum sviðum.
En aumingja krakkarnir verða
að mætast á götuhomum eða
„sjoppum" á kvöldia, því ekki
er hægt að vera heima hjá sér,
hversu vei sem að þeim er
búi«“.
0 Þeir eldri tækju að
heimta
„Nú mætti ætla, að þetta
skólafólk þyrfti einhverntíma
að lesa fyrir næsta dag, eða
að minrtsta kosti að sofa, og
hvernig væri þá að eyða svona
einu og einu kvöldi heima hjá
sér? Aldrei hefur verið eins
mikið gert fyrir unga fólkið
og nú, og aldrei eins lítils kraf-
izt af því. Nú er ég ekki kunn-
ugur skólamálum, en heyrt hef
ég unglinga kvarta mjög und-
an að þurfa að hlýða kennur-
um og skólareglum og mun
líka mjög á skorta, að þeir
geri það.
Hvernig væri nú, að kenn-
arar og uppalendur, sem stöð-
ugt þola árásir og ásakanir
unglinganinia, tækju höndum
saman og færu að heimta líka.
Til dæmds neituðu að þola
frekju þeirra og yfirgang öllu
lengur, en krefðust tillitssemi
og kurteisi í umgengni og
framkomu þessa æpandi, síð-
hærða lýðs, sem ekki ber virð-
ingu fyrir neinu öðru en stund-
ar niðurrifsstarfsemi á lögum
og venjum þeirra manna, sem
hafa eytt beztu æviárum sía-
um til þess að koma þessu íólkt
til mannis. Góðir hálsar, tökum
hönidum samati og segjum
stopp.
Jón Hermannssoa”.
0 Óskýrar myndir
Gamall sýningarmaður Skríf-
ar:
,,Kæri Velvakandi.
Ég sá kvilkmyndina „Umaða-
óma“ fyrst erlendis og síðar
hér í Reykjavíkurútgáfunni í
Háskólabíói. Hvíllk vonbrigði.
Hljóðið var gott en myndin var
svo óskýr að Lundúnaþoku
var líkast. Ég sá sömu mynd
aftur á sama stað, en allt var
við það sama. Ég fór á blaða-
mannafundinn með geimförun-
um og sá skuggamyndir
þeirra, í sama húsi og enn var
sömu sögu að segja, eintóra
þoka. Fókusinn í myndunum
virtist góður, og þá er aðeins
tvennt eftir, óhreinar linsur á
sýningavélunum eða óhrein
gler í gluggunum fram í salinn,
þar sem myndin er sýnd i
gegnum.
Thor Heyerdahl er væntan-
legur með skuggamyndir til
sýningar í þessu sama húsi og
það er krafa tilvonandi áheyr-
enda að fyrirfram sé gengið
úr skugga um það að myndir
hans verði skýrax í sýningu ef
notaðar eru vélar Háskólabíóa,
en honum sé að öðrum kosti
gert aðvart, svo hann geti
komið með sína eigin sýning-
arvél, til að tryggja árangur
erfiðis sínis“.
Blaðburðar- lólk óskast í eftirtalin hverfi:
Talið við afgreiðsluna í stma 10100 Baldursgata — I JUttQA Bergs Hverí Kvistl Flóka nnrihlul mM taðastræti isgötu I íagi g. efri ti Laugavegs
TIL ALLRA ATTA
NEW YORK
Alla daga
REYKJAVÍK
OSLÓ
Mánudaga
Mövikudaga
Laugardaga
KAUPMANNAHÖFN
Mánudaga
Míðvikudaga
Laugandaga
L0FTLEIDIR
Farið til Danmerkur á
VORDINCBORG
Husholdningsskole
4760 Vordingborg. Tlf. (03)
770275, um 1 Vt tíma ferð frá
Kaupmannahöfn. Alhtiða og hag-
kvæm tilsögn. Nýtízku matar-
gerð. Ríkísviðurkenndur skók.
5 mán. námskeið f. nóv. og mai.
Skófaskrá sendist Ellen Myrdahl
I