Morgunblaðið - 01.05.1971, Side 7

Morgunblaðið - 01.05.1971, Side 7
MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 1. MAl 1971 7 Úr íslenzkum þjóðsögum Viðbeinsbrotinn drangur. Sögn Sigriðar Pétursdóttur, en Sólrún móðir hennar sagði henni. Sagan á að vera sönn. Fyrir austan stóð svo á, að stúlka gegndi fjósverkum seint um kvöld. En þegar hún ætlaði inn, fann hún hvergi útganginn á fjósinu. Gjörði hún þrjár at- rennur og þreifaði sig fram rneð öllum veggjum, en árangurs- laust. Greip hún þá stórt klaka sax, er þar var, reiðir það fram fyrir sig til höggs og gengur svo í fjórða skipti þangað, er hún átti von á dyrunum, og nú komst hún hindrunarlaust út. Liðu svo mörg ár, að hún varð einskis vör. Loks giftist hún og flutti með manni sínum í ofur- lítinn kofa. Bjuggu þau þar al- ein um hríð. Einu sinni sem oft ar um haust eða að vetrarlagi var bóndi hennar að hýsa kind- ur sínar, en hún sat ein inni með ungt barn þeirra hjóna. Heyrði hún þá þrusk i dyrun- um, og því næst kom inn mað- ur, viðbeinsbrotinn, og flakti sár ið opið niður á öxlina. „Svona fórstu með mig forðum í fjós- inu,“ sagði þessi vera við hana. Hún varð öldungis örvita af hræðslu og hrópaði: „Jesú blóð faðmur sé á milli mín og þín.“ Við þessi orð hvarf veran. En upp frá því gat konan aldrei ver ið ein, og varð bóndi hennar, svo fátækur sem hann var, að fá henni til skemmtunar létta- kind. (Th. Hólm). HEILLÁ 1 dag verða gefin saman i hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns dómprófasti ungfrú Ingunn Árnadóttir, Ás- vallagötu 79 og Jens Ágúst Jóns- son, Eskihlíð 18A. Spakmæli dagsins Mér virðist deginum ljósara, að vér þokumst aldrei verulega í áttina til varanlegs friðar, á meðan vér höldum fram lögmáli styrjaldarinnar og sveipum það dýrðarljóma. — W. B. Borah. Valdi og Kalli í sumarsól í snjó Nú er sumarið komið sunnan yfir sæinn. Myndin að ofan er tek- in þegar snjó hafði fest í Reykjavík, sem sjaldan gerðist hér á s.I. vetri. Myndin af Valda og Kalla er birt til að niinna krakka á, að nú verða brátt síðustu forvöð að fara á skíði i fjöllum í nágrenni Reykjavíkur. Hins vegar kvað vera nægur snjór fyrir norðan. Nemendur Húsmœðra- skólans Varmalandi veturinn 1960 — 1961, vinsamlegast hringið í Valgerði Önnu. sími 85388 Reykjavík. TIL SÖLU vef með farin kvenhjól og karfmannshjól með gírum. Túl sýnis og sölu milli 1 og 5 í dag. Húsgagnabólstrunin Garðastræti 16. Agnar Ivars. TIL SÖLU Ford Capri 1700 GTXL til sýnis að Stóragerði 24 sunnudag og eftir helgi i Bílahúsinu Sigtúni 3, símar: 85840 - 85841. KEFLAVlK — NJARÐVÍK Bandarísk fjölskylda óskar eftir stórri íbúð eða einbýlis- húsi eitit til tvö ár frá 1. júll. Upplýsingar í síma 2579. TIL SÖLU Moskvitch, árgerð 1966, í góðu lagi, vel með farinn. Upplýsingar í síma 84909 í dag og næstu daga. TIL LEIGU parhús með eða án hús- gagna. Upplýsingar í síma 85174. MERCEDES-BENZ 4ra dyra einkabifreið, árgerð 1952, tiil sölu. í ágætu á- standi. Upplýsingar í síma 30587. NÝKOMIÐ Pokabuxur með vesti, stærðir 4—16. Rauðköflóttur telpna- siðbuxur. Peysur með háum rúllukraga, gott verð. Bella Barónsstig, Bella Laugav. 99. SUNDBOLIR og bikini baðföt á telpur frá 125 kr., kvensundbolir og bikini á 660 kr. Bella Barónsstíg Bella Laugavegi 99. KEFLAVÍK — SUÐURNES Ný kjólaefni á mánudag, glæsilegir litir. Verzl. Sigríðar Skúladóttur si m i 2061. GÓÐ OG REGLUSÖM stúlka eða kona óskast á létt heimili í Garðahreppi 2—3 daga vikunnar í sumar. Uppl. í síma 42728. STÚLKA ÓSKAST CHEVROLET '55 á fámennt sveitaheimili á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 83838. til sölu. Bíllinn er skemmdur eftir árekstur og selst ódýrt. Upplýsingar í síma 40618. HJÚKRUNARKONA óskar eftir 2ja til 3ja her- bergja íbúð. Algjör reglusemi. Vinsamlegast hringið í síma 19673 frá kl. 13—19 i dag. SAAB '67, V4 til sýnis og sölu í dag. Má greiðast á nokkrum árum, ef um góða tryggingu er að " ræða. Sími 16289. KEFLAVÍK — SUÐURNES Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýtishúsum. Háar útborg- anir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, s. 1263 og 2376. FORELDRAR Gleðjið börnin á komandi sumri með barnastultum (5 litir). Trésmíðaverkstæðið, Heiðargerði 76, sími 35653. Opið fram eftir kvöldi. HAFNARFJÖRÐUR 1—2 herbergi og ©Idhús ósk- ast til leigu. Upplýsingar í síma 50461 og 50645. BANDARlSKAN VERKFRÆÐING með fámenna fjölskyldu vant ar góða íbúð eða hús (þrjú svefnherb.) m. húsgögnum. sem næst Keflavíkurflugvelli. Paul Lindgreen Keflavíkur- flugvelli, svæði 2290. VÍSUKORN Lóan syngur ljóðin sín lof um Guð á hæðum, langar mig að ljóðin mín Mkis't hennar kvæðum. Guðriin frá Melgerði. c^st en.. . . . að nota bindið, sem hún gaf í afmæl- isgjöi. NEÐRI-BÆR sendir öllu starfandi fólki til sjávar og sveita árnaðaróskir í tilefni 1. maí. Neðri-Bær Síðumúla 34, sími 83150. Sumarvinna Starfsfólk óskast til matreiðslustarfa á Hótel Eddu. Umsóknareyðublöð fást á Ferðaskrifstofu ríkisins, Laekjar- götu 3. Ákveðið hefur verið að þriðjudaginn 4 maí n.k. verði merkjasöludagur um land allt ti'. fjjú röflunar fyrir styrktarsjóð til hjálpar heyrnar- daufum börnum. 1 Reykjavík geta sölubörn fengið merkin afhent söludaginn kl. 10 til 18 í Heyrnleysingjaskólanum, Stákkholti 3, Heyrnar- hjálp Ingólfsstræti 16, skrifstofu að Hverfisgötu 44, svo og kl. 9 — 10,30 í verzl. Egill Jacobsen, Austurstræti 9. Úti á landi verða merkin afgreidd frá skó.unum á hverjum stað. STJÓRN STYRKTARSJÓÐS HEYRNARDAUFRA. Bezt ú auglýsa í Morgunblabinu i i i i i I I I I I Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. | Bílaverkstæði Skúla og Þorsteins | (áður í Tryggvagötu). Bíleigendur — Bíleigendur OPNUM í DAG bílaverkstæði og sjálfsþjónustu í björtu og rúmgóðu húsnæði að Sólvallagötu 79 horni Sólvallagötu og Hringbrautar. Hjá okkur getið þið þrifið bílinn, gert við sjálfir og fengið aðstoð fagnianna ef með þarf. — Verkfæri á staðnum. 1 I I I I I I I I I I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.