Morgunblaðið - 01.05.1971, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 01.05.1971, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1971 13 Til sölu Nýbýiið Breiðagerði í Beykhoilsdal. Borgarfirði er til sölu nú þegar ef um semst. Þar er nýlegt íbúðarhús 115 ferm.. borhola með um 100* heitu vatni og óvenju góðrí aðstöðu tH að auka vatnið, sem mundi nægja til upphitunar á stórum gróðiarhúsum. Land býlisins er 6 hektarar. Þetta er mjög glæsilegt fyrir þann, sem vill reisa stóra og örugga gróðrarstöð eða annan búrekstur með heitu vatni. Upplýsingar i sima 34665 eða hjá eiganda, Jónasi Kjerúlf, Leirárskóla, simi um Akranes. NYTT FBA SONDEBBOBG Hið margeftirspurða frotté prjónagarn ROMA og FIRENZE frá Sönderborg er komið. Verzlunin DALDR, Verzlunin HOF, Framnesvegi 2. Þingholtsstræti 1. BÍLA- varahlutir Klapparstíg 25—27 — Símar 12314 og 21965. Ávallt fyrirliggjandi mikið af varahlutum í flestar gerðir bíla. m Bremsuborðar Kúplingsdiskar Demparar Stýrisendar Slithlutir Kveikjuhlutir o. fl. Kristinn Cuðnason hf. Ford Consul Land-Rover Moskwitch Opel Skoda Volkswagen Taunus o. fl. Athugið okkar hagstæða verð. Sendum í póstkröfu. K G SLITPARTAR Flestar gerðir. ÆTLARÐU TIL ÚTLAIXIDA í SUMARLEYFIINIU ? LINGUAPHONE turtgumálanámskeið á hljómplötum: ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, PORTUGALSKA, ÍTALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRÍSKA, JAPANSKA o. fl. HLJÖÐF/ERAHÚSIÐ LAUGAVEGI 96 SÍMI= 13656 Þá er kominn timi til að hiessa upp á lungumálakunnáttuna. Á ctróíega stutt- um tíma rifjast upp það sem áður hefur venð lært og það er jafnvel hægt að læra nýtt tungumál á 60 klukkustundum. Heimsins beztu tungumálakennarar eru þínir einkakennarar, hvenær sem þér hentar. Hentugar umbúöir fyrir framleiöendur og kaupmenn h Notkun á plastfötum frá Reykjalundi vex jafnt og þétt, || svo nú eru framleiddar sex stærðir í ýmsum litum: 0,4 — 0,6 — 1 — 2 — 4 og 10 lítra. Þær henta sem umbúðir um fjölda vörutegunda, ekki sízt matvæli, föst og fljótandi, og einnig kemisk efni. Þetta eru ílátin sem sífellt fleiri kaupmenn og framleiðendur notfæra sér og komín eru í gagníð á hverju heimili. Plastföturnar frá Reykjalundi eru með mjög þéttu lokj, brotna ekki og eru léttar og þægilegar í meðförum. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit - Símí 91-66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK, Bræðraborgarstíg 9 - Sími 22150 REYKJALUNDUR Bezt að augiýsa í Morgunblaðinu,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.