Morgunblaðið - 01.05.1971, Side 18

Morgunblaðið - 01.05.1971, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1971 Loxveiðimenn othugið Tfl sölu er landstór jörð á fallegum stað með góðri laxveiði ésamt veiðivötnum. Til greina kemur skipti á húseign á Reykja- vfkursvæðinu. Upplýsingar gefnar í síma 10493 í dag og á morgun. Enskunám í Englandi Nú fara að verða síðustu forvöð með að sækja um náms- dvöl í Englandi í sumar á vegum Scanbrit. Notið örugga þjónustu viðurkenndrar fræðslustofnunar. Upplýsingar veitir Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Rvk. Sími 14029. Husmæður í Kópuvogi Myndarleg og þrifin húsmóðir gæti fengið aukastarf kl. 9—15 5 virka daga vikunnar við heimilisaðstoð. Vel launa starf fyrir hæfa konu. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 5. mai merktar: „Húshjálp — 557",. Vortónleikar VORTÓNLEIKAR Tónlistarskóla Kópavogs verða haldnir í Víghólaskóla við Digranesveg sunnudaginn 2. maí kl. 14. .....SKÓLASTJÓRI. 3/o herbergja íbúð Höfum til sölu 3ja herb. mjög vandaða íbúð á 3. hæð í nýlegri blokk við Arnarhraun í Hafnarfirði, um 105 fm., suðursvalir, mjög fallegt útsýni. Bílskúrsréttur, harðviðarinnréttingar, teppalagt. Góðir fataskápar, teppalagðir stigagangar, flisa- lagðir baðveggir og milli skápa í eldhúsi. Vélar í þvottahúsi. íbúð þessi er í sérflokki. Verð kr. 1400 þús., útb. 800 þús. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10, simi 24850 og helgarsimi 37272. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 28. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967 á lóð milli Vallargötu og Strandgötu (Vallargata 18) Sandgerði þingl. eign Jóhannesar A. Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Vilhjálms Þórhalls- sonar, hrl., Jóns E. Jakobssonar, hdl., Einars Viðar, hrl., Stefáns Hirst, hdl., og Tómasar Tómassonar, hdl., á eigninni sjálfri laugardaginn 1/5 1971 kl. 5.00 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. N auðungaruppboð sem auglýst var í 81. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 og 2. og 4. tölublaði 1970 á eigninni Akurbraut 7, Innri-Njarðvik þingl. eign Ara Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar, hrl., Vilhjálms Þórhallssonar, hrl. og Tómasar Tómassonar, hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5/5 1971 kl. 3.00 e.h. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðast á grjótmulningsvél, hörpunartækjum og fleiri tilheyrandi vélum á Fitjunum í Njarðvíkurlandi, Innri-Njarðvík ásamt lóðarspildu, sem vélarnar standa á, eign Grjótnáms Suðurnesja, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. maí 1971, kl. 2,15 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Sjötug í dag; SESSELJA CHRISTENSEN ELSKU amma mín. I til að óska þér til hamingju og Mig langar aðeins að nota þakka þér fyrir allt. Þegar ég tækifærið á þessum merkisdegi I fór að hugsa um væntanlegan Skógræktarfélog Reykjavíkur efnir til fræðslufundar í Tjarnarbúð mánudaginn 3. maí kl. 20,30. Dagskrá: 1. Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri flytur erindi um gróðurfarsbreytingu við friðun skóglenda. 2. Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri ræðir um garða og vandamál garðeigenda. Múrhúðun Múrara vantar til að múrhúða innan um 500 fm í iðnaðarhúsnæði. H.F. Otboð og Samningar Sóleyjargötu 17, sími 24583. MELAVÖLLUR í dag kl. 16.00 leika VALUR - ÞRÓTTUR Mótanefnd. afmælisdag þinn, gat ekki farið hjá því, að hugurinn reikaði um liðna tíma. Staldraði ég þá lengst við myndina af Nesinu, eins og ég man það, þegar ég dvaldist þar á sumrum hjá þér og afa. Sá tími var dásamlegur, einkum þó kvöldstundirnar inni í stofu, þegar við sátum öll og spjölluðum saman. Það var svo yndislegt að sitja 1 fanginu á afa eða milli ykkar í sófanum, fá að leggja sitt til málanna og finna, að það, sem ég sagði, var einhvers metið. Ég gleymi heldur aldrei amma min, hversu þolinmóð þú varst, þegar ég var að koma heim til þín með „dýrgrip- ina“ mína úr fjörunni. Engu mátti henda, þó það væri ef til vill aðeins litskrúðugt glerbroL Enginn skildi eins vel og þú, hvað barnsaugunum sýnd- ust þetta miklir dýrgripir. Fyrir þessar, og allar hinar yndis- legu bernskuminningarnar á ég stóra þökk að gjalda. Þær eíu og verða mér ómetanlegur fjár- sjóður, sem ég sæki orku í, þeg ar erfiðleikar og áhyggjur steðja að. Vildi ég óska, að sem flest íslenzk ungmenni ættu kost á slikri bernsku. Þegar hugurinn reikar, nem- ur hann líka staðar við allár þær stundir, sem þú hefur dvai- ið hjá okkur, bæði suður frá og í Reynihlíð. Alltaf ertu boðin og búin að rétta hjálparhönd, og lætur þá ekki á þig fá, þó heils- an sé stundum slæm. Ég óttast, að þú sért oft lasnari, en okkur grunar, þó aldrei heyrist æðru- orð falla af vörum þér. Það er eins og þú hafir stundum vald til að láta viljann ráða, en las- leikann víkja. Þakka þér fyrir allar sögurnar, sem þú sagðir mér og systrunum, og fyrir íyrstu bænirnar, sem þú kenndir mér. Ég fékk því mið- ur aidrei tækifæri til að kynn- ast hinni ömmunni minni, en I staðinn gaf Guð mér þá' yndis- legustu ömmu, sem hugsazt get- ur. Hafðu þökk fyrir það Guð. Að síðustu vil ég óska þér til hamingju með daginn, elsku amma mín, og ég hlakka til alira samverustundanna, sem ég veit við eigum eftir. Þín Helga. Cerið kaup f þar sem * þjónustan er viðurkennd OTVARPSVIFÍKJA MEISTARI Útvarpstœki venjuleg Ferðatœki margar gerðir Segulbönd casettur Bílatœki og búnaður HLJÓMUR Skipholti 9 — Sími 10278 STÓRÚTSALA á skófafnaði er hafin Karlmannaskór trá krónum 495,oo Kvenskór frá krónum 395,oo Barnaskór trá krónum 198,oo Margt fleira á mjög lágu verði SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR LAUGAVEGI 103 fHÚS BÚNAÐARFÉLAGSINS)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.