Morgunblaðið - 01.05.1971, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1 MAÍ 1971
19
ÞÝZK-lSLENZKA félagið á
Akureyri hélt fyrir skðnamu
hátíðlegt 10 ára afmæli sitt.
Þar voru tveir félagsmenn
heiðraðir sérstaklega, þeir Jón
Sigurgeirsson, skólastjóri,
sem gegnt hafði formanns-
stððu í félaginu undanfarln
10 ár og Kurt Sonnenfeld tann
Iæknir, sem fluttist til Islands
fyrir stríð og er fyrir löngu
orðinin ísllenzkur rilkisborgari.
Hetfiuir hanin verið vararæðis-
raaður Sambandslýðveldisins
Þýrioalands í 16 ár. Var báð-
uim þeisisum mörunium vettt
„Das Bundesverdienstkreuz I.
Kl“. og gerði það dr. Geirtiard
Weber, sendiráðsriitart þýzka
sendiráðsins.
Herði Svanbergssyni prent-
ara og Gerhard Meyer verk-
stjóra voru og báðum gefnar
gjafir til viðurkenningar fyr-
ir vel unnin störf í þágu fé-
lagsins.
Formaður var nú kjörinn
Pétur Bjarnason og tekur
hann við af Jóni Sigurgeirs-
syni samkv. framansögðu, en
sá siðarnefndi á enn sæti í
stjörn félagsins. Veglegt hóf
var haldíð í tilefni 10 ára af-
mælisins, þar sem Sigurveig
Hjaltested kom fram og söng
og fór hófið hið bezta fram.
Þýzk-íslenzka félaginu bár-
ust bókagjafir frá þýzka sendi
ráðinu og frá Germaníu I
Reykjavík, sem Lúðvík Siem-
sen, formaður félagsins af-
henti.
Þýzki sendiráðsritarinn, dr. Gerhard Weber, afhendir þeim
Iturt Sonnenfeld tannlækni (að ofan) og Jónasi Sigurgeirs-
syni skólastjóra heiðursmerkin.
Þýzk-íslenzka f élagið
á Akureyri 10 ára —
1. maí ávarp BSRB
Stjóm Bandalags starfsmanna
rikis og bæja sendir félagsmönn
wm t samtökunum og öllum launa
mönnum kveðjur og ámaðarósk
ír á hátiðis- og baráttudegi laun
þega.
Baindalag starfsmanna ríkis
og bæja leggur megináherzlu á
sameiginlega baráttu launa-
manna til að tryggja viðunandi
lágmarkslaun. Til þess að ná
árangri í þessu þýðingarmikla
baráttumáli, þarf samstarf altra
latmþegasamtaka og mótun
iheildarstefnu.
Opinberir starfsmenn leggja
áherzlu á verðtryggingu launa
og fullar verðlagsuppbætur.
Yfirvofandi er hætta á stór-
felld'um aulcnum verðlags
hæfckunum, þegar lög um verð-
stöðvun falla úr gildi. Þörf er
nýrra úrræða til að stöðva verð
bólguþróunina. 1 því sambandi
ítrekar stjóm B.S.R.B. fyxri
samþykkt sína um, að allar pen
ingaiegar tilfærslur, skuldir og
innstæður, laun og vextir, verði
tengdar réttri Visitölu, en geng-
Ið gefið að mestu leyti frjálst.
Á meðan tiil slíkra heildarað-
gecða er ekki gripið, er óhjá-
kvæmilegt að hafa hemil á verð-
hækkunum með verðlagsákvæð-
ium og ströngu verðlagseftirliti.
Að lögin um réttindi og skyld
ur nái til allra starfsmanna
hins opinbera, sem ekki taka
laun samkvæmt kjarasamning-
um annarra stéttarfélaga.
Að komið verði á starfsmennt
unarnámkkeiðum í því skyni
að auðvelda starfsmönnum sér
hæfingu og starfSþjálfun.
Að með samstarfi launþega-
samtakanna verði komið á fót
hagstofnun launþega.
Að samtök opinberra starfs-
manna fái samningsrétt fyrir
þá opinbera starfsmenn, sem
taldir eru lausráðnir.
Að gagnger endurskoðun
verði látin fara fram á skatta-
og útsvarsálagningu. Skatta-
eftirlit verði hert og komið S
veg fyrir undandrátt við
skattaálagningu og með því
tryggt að skattar komi réttlát-
ar niður en nú er.
Að persónufrádráttur verði
ákveðinn í samræmi við verð-
lagsþróun og miðaður við
breytingar á framfærsluvísi-
tölu.
Stjóm Bandalags starfsmanna
rikis og bæja áréttar þá skoðun
sína, að aukið samstarf og sam-
staða allra launþegasamtaka sé
forsenda góðs árangurs í bar-
áttu launamanna fyrir bættum
Tugþúsundir
í nauðum
í Brasilíu
Rio, 29. april — NTB
ÓTTAZT er að um tvö hundruð
ntanns hafi farizt t flóðum og
jarðskjálftum, sem hafa herjað
undanfarua daga á borgina
Salvador og nágrenni. Talið er,
að minnst tíu þúsund af 900 þús-
und ibúum borgarinnar hafi
misst heintili sín og 80 þúsund
í .viðbót hafi orðið fyrir tilfinn-
anlegu tjóni.
Rafmagn er farið af flestum
hverfum og myrkrið hefur skýlt
óbótamönnum, sem fara rænandi
og ruplandi um hús og verzlanir,
sem standa auðar. Þá er það
og mikið áhyggjuefni að allar
vatnsleiðslur eru ónýtar og er
ekki búizt við að lag verSi
komið á þær fyrr en eftir viku í
fyrsta lagi. Neyðarástandi hefur
verið lýst yfir í Salvador og nær-
liggjandi borgum og bæjum og
umfangsmikil björgunar- og
hjálparstarfsemi er hafin.
Yfirvöld hafa lagt sérstaka
áherzlu á að koma bóluefni á
staðinn af ótta við að drepsótt
brjótist út. Bráðabirgðasjúkra-
hús hafa verið reist og hersveit-
ir eru á leið til flóðasvæðanna,
bæði tii að veita bágstöddum að-
stoð og til að halda uppi lögum
og reglu..
— Ceylon
Framhaid af bls. 1
liða miuni gieifaisít upp næsbu
daga. Hálfri millján Jffluigimiða
Iheifiur veirið dreiifit úr þyriium
yifiiir fiediuisitaði uppreiisnarimanina í
•fruimtskóigiuim á eymni. Upprelsn-
atTmenn veilta emn viðnám á míu
istöðuim á víð ag dreif um eyna.
Talsmaður varnairmiáliairáðu-
nieytiains saigði í dag, að svo
virtiist seim uppneiisnanmemin ein-
beittu sér að skemimdairveirk-
um á öpfabeiruim eiigmiuim, þar
sem þeir hefðu beðið hemaðair-
legam ósiguir. HeHirignin'g, sem
hetfuT verið í Oókwnbo, boðar
kioimu miomisiúinireginitíimiainis, seim:
mwm að likinduim torveWa að-
gerðir betgigja aðilia. Utgömigu-
bamm er enm í gildi frá 6.30 eli.
til 5.30 f Jh. oig erugar kröfiugöinig-
ur eru ráðgerðar á miarguin 1.
nuaS. Eriemidium sfcipuim, sem
sigfia itil eða fnamihjá Ceyllon,
ihieifiur vertð ráðlagt að hiafia saim-
bamid við yifirvölld iamidisiins.
Fjórtán skip hlaðin miaitvæiliuiru
miumu biða utam lamdhefligi eifittr
ifyirirmœflum firá stjórminmi. —
Stjórmim rteitar því, að óniafn-
greind erlend riki sendi vopn og
vistir tiil uppreisnarmianma, ert
fimim imdverskir tumduirsp'iSliar
eru á varðbergi á hafimu uim-
hverfis Ceytan.
Lokið er saimsefcninigiu fyrstiu
MIG-17 þatniamma sem Rússar
semdu í skyndi tiil Ceylom þegar
uppreismin hófist, ag tiiiaiuinic
rnieð þær eru hafiniar. Sovézksi
ílugmienmiiimir fcalla ekki enisku,
og þvi eru rúissmiesíkir starfb-
memm til aðsfcoðar í flugtuimin-
um á Ootamibo-ifiluigvelili. Áittatfíiu
sovézkir tækmifræðinigar vimma
við samsetmiimgu þatmamma, au
þær eru fimm talsimis, og auílc
þess semdu Rússair eima tveggja
aæfca æfinigafiluigvél. 3agt er, að
flugvéiunium verði ekíkl beitt
í ’hermaði fyirr em Ceytom-
rniemrn bafi lœrt á þær.
Nýuppgötvuð ,
feróamannaparad is
Við veitum innlendum ferðamönnum i
hvers konar þjónustu i ferðalögum f
innanlands. Gefum út farseðla, skipu-
leggjum hópferðir, tryggjum gistingu,
útvegum veiðileyfi, ferðatryggingu og bíl
frá bílaleigu, veitum upplýsingar og
leiðbeiningar um ferðir.
Öll þessi þjónusta stendur yður til boða
án sérstaks endurgjalds.
Notfærið yður það.
Mðrg góð hótel. Dásamlegt landslag.
Hollt og hressandi úthafsloftslag.
Matur, sem hæfir yður vel (og þór skiljið
matseðilinn). Engar gjaldeyrishömlur.
Þér getið haft með yður allt yðar fé,
ef þér óskið. Engin tollskóðun. Ekkert
vegaþréfsstúss. Nóg af friðsælum
stöðum. Þér getið hvílzt f friinu.
Og ibúarnir tala yðar tungu. Við kynnum
yður paradfs ferðamanna; ísland.
Opinberir starfsmenn ítreka
kröfur sinar um fullan samnings
rétt og verkfallsrétt. Heild-
arendurskoðun fari fram á að-
ÍM einstakra bandalagsfélaga
að sammingsgerð í því skyni að
auka réttindi þeirra í þessu
efnt.
Efla þarf einstök bandalags-
félög og heildarsamtðk opin-
berra starfsmanna.
Opinberir starfismenn leggja
emnfremur áherzlu á;
Að öllum starfsmönnum verði
tryg'gð aðild að lífeyrissjóðum
og þar með eftirlaiunaréttur.
lífskjörum.
Lýst eftir vitnum
SVO SEM getið hefur verið í
Morgunblaðinu varð harður á-
rekstur og slys á gatnamótum
Langholtsvegar og Skeiðarvogs
um kl. 20 síðastliðið laugardags
kvöld. Rannsóknarlögreglan hef-
ur beðið Mbl. um að lýsa eftir
vitnum að slytsinu og er þá eink
um auglýst eftir fólki í ijós-
leitri Volkswagen-bifreið sem
ekið var suður Langholtsveg.
þér fáið
yðarferð
hjáokkur
hringió í
síma 25544