Morgunblaðið - 01.05.1971, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1971
ÞORSKURINN lang'þráði veiðÍBt
r ii vel, aílahixrtan er i aSgieym-
ingi og bátemár koma drekk-
hiaðnir að bryggju dag eftir dag.
Vimnslan í frystih úsnnuirp
gengiur vel, en ekki er nóg starfS-
tið fyrir hendi, þótt Ö31uim tffltæk-
iim ráðum sé beítt. Skólamir
eru enavþá starfamdi, og því erf-
Jrt am vik að vinna úr öilu, sem
feerst á iand, rrógu íljótt. Fyrsti
trnaá gerir það að verkum, sem
logskipaður frídagur, að isa
aerftur aflann og geyma fram á
sunnudag.
Hjá Júpiter og Mars á Kirkju-
eandi íékk Morgunblaðið þaer
uppiýsingar, að 110—120 manms
væru þar í vinnu, en það væri
ekki nóg. Úr þeim fiski, sem
fyxir hendi var, átti að vinna í
gær, en ekki myndi hægt að
Bjúka við það, sem beerist um
kvöldið af bátafiski, og ekki var
vitað, hvað það yrði mikið.
Togarinn Mars er væntairlegur
á mánudagsmorgun, en ekki er
vitað, hvað hann er með mikið
ennþá, enda ekki siður að gefa
slikt upp. Ekki verður unnið á
sunnudag í frystihúsinu.
Margt kvenfólk er við vinnu á
Kirkjusandi en þó vantar fcAk
til að vinna sjólaxinn. Er
það bagalegt, þvi að búið er að
gera samninga, en ekki faest
mannskapur til að leggja laxinn
miður fyrir tösettan tima, sem
er fyrstu dagana í maí.
Ingvar Viihjálmsson tjáði
Morgunbiaðinu í gaer að í Is-
bimwium væri unnið að fryst-
ingu aflans, sem er eingömgu
þorsfcur, fram til miðnættis.
Vegna fyrsta mai má ekki vimna
lengur, og hefst vimraa ekki aftur
fyrr en klukkan átta á sunnu-
dagsmorgun. Verður þvi að ísa
aflann þanigað til. Hann sagði,
að það gætu orðið 130—140 tomn,
em væri ekki hægt að segja ná-
kvasmlega um það að svo srtöddu,
þvi að bátamir vasru ekki búnir
að tilkynma emmþá um aifla sinm.
1 Isbirminum eru rrúne starf-
andi um 200 manns, ffleiri kven-
menn en karlmenn. Um kl. 5
síðdegis koma svo til starfa iðn-
aðarmenm, sem vinna hjá iðn-
fyrirtækjiun fram til þess
tíma. Vinna þeir til hálf
tólf á kvöldin. — Ingvar
sagði ennfremur, að ekki feng-
ist neitt skólafólk ennþá, en
Verztumarskóiaraim faeri núna
að ljúka, og stæðu þá vonir tál
að hægt yrði að bæta úr mann-
eklunni í fiskvinnsHunmL
í Sjófangi hötfðu þeir þetta að
segja:
— í>að gengur iíla að vinna
aflann. Okkur vantar íóSk. Níu-
tiu manns eru í vinnu, en þyrftu
að vera tuttugu i viðbót. >að er
hætt við því, að allt fari í vit-
leysu núna vegna 1. mai. Bátam-
ir eru búnir að tökynna komu
ssna og vandræði eru með að
koma atflanum fyrir, hvað þá
vinna hann. Það kemur ekki til
greina, að það verði hægt. Gert
verður að æflanum og hanm is-
aftur og geymdur fram á snfinu-
dag, og annhm þá. >etta er em
göngu bátafiskur, afflt þonskur.
Maítbáas f>. Guftimmdsson,
verkstjóri hjá Bæjarútgwð
Reykjavikur, sagði:
— Ég ct nneð tómt góltf núma
cg er að báða etftkr tveknur bát-
usm. Aranar er að kotna imn á
hötfnána og hirm kemw á eítir
með 14 tonn og etf að Mkum
iætur, verð ég svona tvo tíma
með fjórtán tonnin. Við erum
með fisk af togbátum, netabát-
um og togurum. Ég er með 40-50
irtanns, en það virma ekki allir
i þesum f iski, sumir vinna
við umstötflun og pökkun. Það
heyrist sjalldan frá mér i útvarp-
inu, ég hetf meira að segja þurft
að draga augiýsingu til baka.
Ég hei ekki þurft að kvarta und-
an fólksleysi. Hér vinnur mikið
til sama fólkið, og ég vil
gjaman láta það koma fram,
að þetta er harðduglegt fólk
og kvenfólk í meirihluta. Ef
Fiskurinn hrannas t upp í Isbirninum.
ekkert bilar af þeim tækjum,
sem við höfum hér þá eru 10
tonn af fiski unnin hér á
klukkutíma. í»að eru alveg
ótrúleg afköst, en þau eru
sönn. Við tókium í fyrra á 10
tknum 100 upp í 120 tonn af
óslægftum fiski. Klukkan sjö var
það þannig, að við lukum ekki
bara við fisikinn, he'ldur fórum
við frá öttu hreinu. Þegar litið
er á heiidina, þá leggjast atlir á
e*tt með að ljúka vinniumni. Það
er ekki verið að slóna hér. Við
ætitum ekki að þurfa að vera
með slagsíðu þess vegna héma.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á Fálkagötu 19, þingl. eign Guðrúnar Þórðardóttur o. fl., fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
miðvikudag 5. maí 1971, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á Búðargerði 1, talínni eign Eggerts Jóhannessonar o. fl., fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri,
þriðjudag 4 maí 1971, kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 78 , 79. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á hluta í Gnoðarvogi 26. talinni eign Eiríks Þorleifssonar, fer
fram eftir kröfu Otvegsbanka íslands á eígninni sjálfri, mið-
vikudag 5. maí 1971, kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
UPPBOÐ
Eftir kröfu Sakadóms Reykjavfkur fer fram opinbert uppboð
að Borgartúni 7, laugardag 8. maí n.k. kl. 13.30. Seldir verða
margskonar óskilamunir, svo sem reiðhjól, fatnaður, töskur,
úr og fleira.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 73. og 75. tb.l Lögbirtingablaðs 1970
á Ferjubakka 14, talinni eign Jóhanns Stefánssonar o. fl„ fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar
Landsbanka Isfands á eigninni sjálfri, miðvikudag 5. maí 1971,
klukkan 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Aflinn unninn.
■••k-
Unnið að hreinsun í Sjófangi.
1. maí í
Hafnarfirði
1. maí útiíundurinn í Hafnar-
firði verður við Fiskiðjuver Bæj
arútgerðarinnar að kröfugöngu
lakinni.
Gunnar Guðmundsson form.
fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna
setur fundinn, en ræður flytja
Hermann Guðmundsson, formað
ur Verkamannafélagsins Hlifar,
Grétar Þorfeifsson form. Félags
byggingaiðnaðarmanna, Kristján
Jónsson form. Sjómannafélags
Hafnarfjarðar. Guðjón B. Bald-
vinsson fulltrúi Starfsmannafé-
lags Hafnarfjarðar, Lárus Guð-
jónsson form. Féiags iðnnema.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar und
ir stjórn Hans Ploder leikur í
kröfugöngunni og á útifundinum.
Loftleiöir:
100%
aukning í fragt
Heildarfraktflutningar Loftleiða
jukust um 20% fyrstu þrjá mán-
uði þessa árs miðað við sama
tima í fyrra. Mest var aukning-
in á flugleiðinni New York—Lux-
emborg. Þar var hún um 100%,
én fiutningar til Islands jukust
um 65%.
Manneklan er
í aflahrotunni
tilfinnanleg