Morgunblaðið - 01.05.1971, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1971
23
Rýmingarsala
MELISSU stendur yfir nœstu daga
að Hverfisgötu 44
Alls konar fatnaður á konur og
börn á tœkifœrisverði
Stendur aðeins í nokkra daga
Lokað í hádeginu frá kl. H.oo-l.oo
Hverfisgötu 44
SPARIÐ FÉ OG TÍMA
ef þessar gerðir henta yður ekki
er um 20 aðrar að ræða
Addo-X 353
Samlagningarvél bygg® fyrlr
mikla notkun og langa endingu.
Addo-X 4683
Fjölhæfur prentandikalkulator,
Tvö reikniverk, tvö minni.
Sjálfvirkur % útreikningur.
Addo-X m/löngum valsi
Fyllir út hvers konar eySublöS
og skýrslur. Sjálfvirk dálkastilling.
Einfalt leturbors
Léttur ásláttur íyrir jafnt
vinstri sem hægri hendi. Samlæst
lykilborS.
Addo-X 7653/82
Al-sjálfvirk ísetning á bókhaldsspjaldi eykur færsluhraSa.
Fjölhæf bókhaldsvél sem auðvelt er aS aShæfa fyrir flókin verkefnl.
MAGNUS KJAF^AN
'HAFNARSIRÆTI 5 SÍMI24140-
ÞETTA ER REAAINGTON
Remington veggskjalaskápar upp-
fylla kröfur um hagkvæma skjala-
röðun og skjalavörzlu. Skjalamöpp-
urnar eru hengdar upp hlið við hlið
og eru því allar sýnilegar og innan
handar um leið og skápurinn er
opnaður. Þegar tekið er tiilit til þess
| skjalamagns, sem veggskáparnir
geyma, kemur í Ijós, að þeir taka
aðeins u.þ.b. V3 hluta þess gólf-
I flatar, sem venjulegir skjalaskápar
þurfa. Remington veggskáparnir
| tryggja hagkvæmni og hámarks
nýtingu.
Remington FLEXIFILE®-skjalagrind
í skúffur nýtir betur rýmið, dreifir
innihaldi skúffunnar jafnt og gerir
auðveldara að opna hvem vasa
hæfilega til að fletta upp í bréfa-
safninu og flytja til í þvf.
Remington FLEXIFILE®-skjala-
grindur má nota í allar gerðir
skjalaskápa og með þehn má fá
spjöld og merkimiða, sem tryggja
góða yfirsýn yfir skjalasafnið.
Remington KARDVEYER® er sjálf-
virk, rafknúin skjalageymsla KARD-
VEYER® spjaidskrárveltir gerir ein-
um starfsmanni kleift að finna eða
raða miklu magni spjalda og skjala
á örskömmum tíma. KARDVEYER®
spjaldskrárveltinum er stjórnað frá
sérstöku stjórnborði og hver færsla
tekur aðeins fáeinar sekúndur.
Remington spjaldskrárveltar eru fá-
anlegir í mörgum stærðum og geta
geymt frá 25 þúsund — 800 þúsund
spjöld og skjöl af ýmsum stærðum,
svo sem götunarspjöld, DIN-stærðir
allt að A4 og „folio”-stærðir.
Eldvarðir skjalaskápar frá Reming-
ton vernda hin ómetanlegu gögn
stofnana og fyrirtækja. Eldvörðu
Remington skáparnir þola elds-
voða, hátt fall, vatn og hvers konar
efnablöndur án þess að innihald
þeirra skemmist. Skáparnir full-
nægja ströngustu
yggi, en eru þó á
veldari í notkun
skjalaskápar.
kröfum um ör-
engan hátt tor-
en venjulegir
Remington framleiðir skrifstofubúnað, Veitum aðstoð við uppbyggingu og
sem fullnægir kröfum tímans og hentar endurskipulagningu á bréfa- og skjala-
þörfum fyrirtækja af öllum stærðum. söfnum.
NOTIÐ VANDAÐA VÖRU (^[PlTÍCO
NOTIÐ REMINGTON. Laugavegi 178. Sími 38000.