Morgunblaðið - 01.05.1971, Page 25
MORGUNBLAÖIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1971
25
1. mal 1 mtl ðisc lagur ver ka lýðsins
kröfur og þarfir hinnar líðandi
stundar, og veldur þar mestu sú
mikla verðbólga, sem hér á
landi hefur þróazt um áratugi
og oftast vaxið með hverju ári.
Vegna hækkandi verðlags
krefjast launþegar kjarabóta og
foeita oft verkfallsréttinum til
þess að knýja þær fram. Hér á
landi eru lika verkföll orðin ár-
viss og oft mörg á ári, enda
segir i skýrslum Alþjóðavinnu-
málastofnunarinnar, að á íslandi
séu fleiri verkfallsdagar árlega
en í nokkru öðru landi, miðað
við höfðatölu. Er það sennilega
hið eina heimsmet okkar íslend-
inga og sízt til sóma.
Þar sem hver verkfallsdagur
veídur miklu fjárhagslegu tjóni,
ekki aðéins fyrir þjóðarbúið,
heldur og fyrir þá einstaklinga,
sem í verkföllum lenda er ekki
að undra þótt við séum oft
snauðir að fé og verðum að leita
eftir erlendu lánsfé til flestra
meiriháttar framkvæmda.
Mörg og löng verkföll hafa
bæði fyrr og síðar valdið þjóð-
inni óbætanlegu tjóni; er þvi
ástæða til þess, að endurskoða
lög nr. 80 11. júní 1938 um stétt-
arfélög og vinnudeilur, enda
hafa miklar hreytingar orðið í
islenzku atvinnulífi og félags-
háttum á þeim 33 árum, sem,
senn eru liðín frá setningu lag-
anna.
Víxlhækkanir launa og verð-
lags hafa lengi valdið öryggis-
leysi í launamálum. Þær draga
úr kaupgetu launafólks og móta
því fljótt nýjar kröfur um hærri
kaupgreiðslur, sem síðan fara
inn í verðlagið o.g þannig þróast
það áfram, með fleiri en verð-
minni krónum. Sú þróun er ekki
sízt aðal orsökin að vinnudeil-
um og þeim mörgu verkfallsdög-
um, sem við erum að verða
frægir fyrir.
Þessari skaðlegu þróun í Is-
lenzku efnahagslífi þarf að
iinna, en til þess þarf samstöðu
og góðan vifja allra lands-
manna, hvar í stétt sem þeir
standa og ekki ætti ríkisvaldið
að vera þar afskipt, svo miklar
eru launagreiðslur þess, sem
aukast með hverju ári. Útþensla
ríkisbáknsins er lika orðin óeðli
lega mikil, í svo fámennu þjóð-
félagi. Þarf að gæta þar meiri
sparnaðar og jafnvel samdrátt-
ar i ýmsum opinberum rekstri,
sem yrði kostnaðarminni og
færi betur í umsjá einstaklinga.
Þrátt fyrir mikið umtal um
nauðsynlegar aðgerðir gegn
vaxandi verðbólgu, hefur lítið
raunhæft verið gert. Það er loks
með Verðstöðvunarlögunum frá
19. nóv. s.l. að gerð er tilraun
til þess að binda verðlagið í 9
mánuði. Enda þótt árangur
þeirra laga hafi sennilega orðið
minni en vonir stóðu til, hafa
þau samt leitt til nokkurs jafn-
vægis í efnahagsllfinu, sem þó
verður kannski aðeins tímabund-
ið, þar sem forysta launþegasam
takanna krefst óskertrar visi-
tölu, eða grunnkaupshækkunar,
sem henni nemi, og er trúlegt,
að þau 15 stig, sem vantar á
fulla vísitölugreiðslu frá 1. marz
sL verði ein aðal krafan í dag.
Eins og komið var í verðlags-
og kaupgjaldsmálunum sérstak-
lega eftir hinar miklu verðhækk-
anir á liðnu sumri var með verð-
stöðvunarlögunum gerð virðing-
arverð tilraun til úrbóta. Er það
lika fyrir löngu orðið staðreynd.
að flestar kauphækkanir hafa,
fyrr en varir, runnið út í sand-
inn vegna hækkandi verðlags,
sem gagnslítið verðlagseftirlit
hefur lítinn hemil á.
Með lögunum var vísitalan sem
þá var 4,21 stig bundin í þrjú
vísitölutímabil, launaskatturinn
hækkaður um 1,5%, án þess þó,
að sú hækkun færi inn í verð-
lagið og niðurgreiðslur ríkis-
sjóðs á landbúnaðarvörum
mjög auknar. Enda þótt krafizt
væri nokkurrar fórnar af laun-
þegunn og launagreiðendum,
mun stöðugra verðlag verða
beggja hagur og jafnvel vega á
á móti vísitölustigum og
hærri launaskatti.
Nú eru aðeins 5 mánuðir eftir
af gildistíma verðstöðvunarlag-
anna. Hvað verður að þeim tíma
liðnum er enn óráðið, enda kosn-
ingar á næsta leiti og því á
valdi hins nýkjörna Alþingis, að
ákveða frambúðar aðgerðir í
efnahagsmálunum.
Vonandi fáum við ekki aftur
nýjar víxlhækkanir kaupgjalds
og verðlags, með vaxandi verð-
bólgu, því kjörum launþeganna
verður vissulega bezt borg-
ið með varanlegu verðlagi í
raunhæfri verðstöðvun.
Það gæti tryggt kaup-
mátt launa.
■
Hjörtur Haraldsson
„Erfitt að ná
endunum saman“
Rætt við Hjört Haraldsson,
vélamann.
Hjörtur Haraldsson er út-
lærður vélamaður en hefur að
auki verlunarskólapróf erlend-
is frá. Hann hefur verið véla-
og þvottamaður í þvottahúsum
allt frá 1955 og sem slikur er
hann félagi í Iðju — félagi
verksmiðj uf ólks.
— Nú sem stendur starfa ég
hjá þvottahúsinu Grýtu, þar
sem ég annast vélarnar og sé
um að „mata“ þær, eins og
stundum er sagt nú á dög-
um, það vill segja læt þvottinn
í þær, segir hann. — Ég hef
starfað hjá þessu fyrirtæki frá
því um miðjan marz, en áður
hafði ég verið atvinnulaus um
tíma. Nei, ég get lítið frætt
ykkur um kjaramál okkar, sem
að þessu störfum. Ég veit ekki
til þess, að neinn taxti sé til
innan Iðju yfir þennan starfa,
enda hygg ég að hann mundi
hrökkva skammt til að fram-
fleyta svo stórri fjölskyldu sem
ég á — sjö manns.
— Já, ég fékk að kenna á
atvinnuleysi núna i vetur. Það
kom þannig til, að þvottahús-
ið, er ég starfaði hjá áður, missti
af stóru verkefni, sem það hafði
haft og þar með var rekstrar-
grundvöllur þess úr sög-
unni. Það neyddist til að
segja upp öllu starfsfólki sínu
— um 20 manns. Ég varð því
atvinnulaus frá því í janúar og
fram i miðjan marz. Ég leitaði
víða fyrir mér um vinnu á þess-
um tíma en fékk ekkert. Ég
hafði hug á því að fá mér ann-
að og rólegra starf og sneri
mér til ýmissá stórra fyrirtækja
í þessu skyni en án árangurs.
Ég komst að raun um í þessari
atvinnuleit, að við sem komnir
erum á miðjan aldur, get-
um ekki talizt óskabörn lengur
—- fyrirtækin vilja okkur ekki
lengur vegna aldurs.
Á þessum tíma kynntist ég
fyrst atvinnuleysisstyrknum. Ég
fékk hæsta styrkinn vegna þess
hversu stór fjölskyldan er.
Hann reyndist okkur talsverð-
ur stuðningur á þessum erfiðu
tímum.
Svo bauðst mér þetta starf,
sem ég er í núna, og nú horfir
þetta allt til bóta. Samt er það
nú svo, að erfitt getur verið
að ná endunum saman, þegar
maður missir svona mikinn tíma
úr. En ég vona þetta gangi allt
vel hér eftir, þvi að þvottahús-
ið Grýta er stöðugt og gott fyr-
irtæki, þannig að þess er vart
að vænta að sagan endur-
téiki sig, sagði Hjörtur.
OPIÐ f DAG
RÓSIN 23523
bera saman kjör verkamarma
fyrr á árum og eims og þau ger-
ast niú. Maður þóttiisf góður,
•fengist stöðug vinna í þrjá mán-
uði en hima mánuðina tæktst
manini að fá tilfailandi vinnu
öðru hverju hér og þar. Launin
voru svo tág, að þau hruMku
ekki fyrir brýnustu nauðsynjum,
hvað þá að maðuir gæti veitt sér
eifithvað. Breytingin er því gíf-
urteg, og ég hef ekki haft visita-
skipti nema einu sinni 3l. 30 ár,
sem er kannski táknrænt fyrir
ok'kur, sem kynntumsit erfiðleik-
um atvtnnuleysis- og kreppuár-
anna.
En breytingin hefur haft það
í för með sér, að við liifuim al'lt
öðruvísi en fyrir- 40 árum, og við
gerum milklu meiri kröfur, hélt
Kristinn áfram. — Þvi mæitbu
kjörin gjarnan vera betri, og
mér finnst að samræma verði
laun og dýrtáð meira en gent
hefur verið. Við þekkjum það
ailt of vel, að launahækkunin
sem fengizt hefur, er horfin svo
tii samtímts vegna dýrtíðar. En
gamla krafan er ailtaf hin saima
— við Viljum allir lifa mann-
sæmandi lífi.
Kristinn kvað erfiðieilka síðr
ustu ára ekki hafa bitnað ýkja
mikið á sér, en þó hefði hann
verið án atvinnu i hállfan anntan
mánuð vegna rekstrarörðugleika
fyrirtæikisins, sem hann starfaði
hjá, en hann væri nú farinin að
starfa þar að nýju.
Kristinn Sveinsson
„Við viljum allir
lifa mann>
sæmandi lífi“
Rabbað við Kristin
Sveinsson, iðnverkamann.
KRISTINN Sveinsson hieifur ver-
ið verkamaður svo til afillt sifit llíf,
en hann verður 63 ára í vor.
Hann heflur unnið 3l. 30 ár I ull-
ariðnaði, — í uiilarverksmiðjunhi
Framtíðinni í 18 ár og í Teppi hf.
Síðustu 9 ár. Hann man því tfm-
anna tvenna.
— Leið okkar, sem komniir erum
á þennan a'ldur, lá yfirteilt strax
á unigliinigisiárunum niður á höfn,
tjáði Kristíinn oklkur. Þangað
fór maður oft á hverjum morgni
til að leita eftir vinnu en varð
frá að hverfa dag eftir dag án
þess að fá nokkuð að gera. Síð-
an vann ég í fiskvenkun við og
við, þar sem Kóka'kóla-verk-
smiðjan stendur nú; var við hús-
byggirtgar eða fór norður á sáld.
Þaðan kom maður stundum með
jafn tóma vasa og þegar maður
fór. Raunar var maður fcominn
fram á miðjan aldur, þegar v4nn-
an fór að vera stöðug.
Það er nsestum ógerningur að
□ Mímir 5971537
Bræðraborgarstigur 34
Samkorrva annað kvöld kl. 8.30.
Sunnudagaskóli kl, 11.
Allir vefkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 belgunarsam-
koma, kl. 14 sunnudagaskóli,
kl. 20.30 hjálpræðissamkoma.
Deildarforingjamir, brigadér
Enda Mortensen og kafteinn
Margot Krokedal, stjórna og
tala á samkomum sunnudags-
ins. — Allir veikomnir.
Dansk Kvindeklub i Island
afholder 20 árs födselsdags-
fest i Átthagasalen paa hotel
Saga mánudag kl. 19.
Kvenfélag Garðahrepps
Féiagsfundur verður á Garða-
holti þriðjudaginn 4. maí kl.
8.30. Frú Urvnur Arngrims-
dóttir kemur á fundinn. —
Félagskonur fjölmennið og
mætið stundvíslega
Stjórnin.
Verð fjarverandi
til 21. júrtí
Haukur Þorsteinssorn
tannlæknir
Öðinsgötu 4.
Verð fjarverandi
til 21. júni.
Kristján H. Ingólfsson
tartnlæknir
Hverfisgötu 57.
Kvenfélag Háteigssóknar
hefur sína árlegu kaffisölu í
Tónabæ laugardaginn 1. mai
og hefst hún kl. 3. Bæjarbúar
fjölmennið og njótið veiting-
Tannlækningastofa min
verður lokuð tii 10, maí.
Öm Bjartmars Pétursson.
Heimatrúboðíð
Almenn samkoma á morgun
að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30.
Allir velkomnir.
K.F.UJWI.
Á morgun:
Drengjadeildin við Holtaveg
kl. 1.30 e.h. Almenn samkoma
í húsi félaganna við Amt-
mannsstíg kl. 8.30 e. h. —
Ástráður Sigursteindórsson,
skólastjóri, talar. Fórnarsam-
koma. AHir eru hjartaniega
velkomnir.
Kvenfélag Háteigssóknar
hefur sina árlegu kaffisölu i
Tónabæ laugardaginn 1. mai
og hefst hún kl. 3. Bæjarbúar
fjölmennið og njótið veiting-
Farfuglar — ferðamenn
Tvær ferðir á sunnudag:
1. Esja,
2. Móskarðshnúkar.
Farið verður frá Bifreiðastöð-
inni við Arnarhól kl. 9.30.
Stjórnin.
Aðalsafnaðarfundur
Dómkirkjunnar í Reykjavík
1971 verður haldinn i kirkj-
unni sunnudaginn 2. maí
kl. 17.
Sóknamefncfin.
Samkoma
í Færeyska sjómannaheimilinu
sunnudaginn 2. maí kl. 5.
Allir velkomnir.
K.F.U.M. og K. Hafnarfirði
Alrnenn samkoma annað
kvöld kl. 20 30. Cand. theol.
Benedikt Arnkelsson taiar. —
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma, boðun
fagnaðarerindisins á morguo
sunnudag kl. 8.
Filadelfía
Almenn samkoma í kvöld
(laugardag) kl. 8.30. Ræðu-
menn: Willy Hansen og Einar
Gíslason Halldórssonar. —
Samkoma verður einnig
sunnudagskvöld kl. 8. Ræðu-
menn: Willy Hansen og Einar
Gíslason. Fórn tekin á þeirri
samkomu vegna kirkjubygg-
ingarsjóðsins.
Fuglaskoðunarferð
á Garðskaga og Hafnarberg
kl. 9.30 í fyrramálið frá 8. S. I.
Ferðafélag íslands.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund í Sjómannaskól-
anum þriðjudagskvöldið 4.
maí kl. 8.30. Skemmtiatriði.
Fjölmennið.
Stjórnin.