Morgunblaðið - 01.05.1971, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1971
íbúð öskast
Höfum verið beðnir um að útvega 2ja fyrir starfsmann okkar. — 3ja herb. ibúð SS MATARDEILD Sími 33761.
Útstillingar
Stúlka óskast til starfa við útstillingar i fataverzlun
i Miðborginni.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl.
merkt: „6484" fyrir 5. maí.
Iðnoðorhúsnæði óshnst
Iðnaðarhúsnaeði 500 — 800 fermetrar óskast til leigu á kom-
andi hausti — þarf að vera á götuhseð. Kaup á húsnæði
koma einnig til greina.
Tilboð sendist afgr Morgunblaðsins fyrir 7. maí merkt: „7265
— Iðnaðarhúsnæði — götuhæð".
SAMVINNUTRYGGINGAR
Stúlka til
vélritunarstarfa
Stúlka óskast nú þegar til vélritunarstarfa.
Umsækjandi þarf að hafa góða íslenzku-
og-vélritunarkunnáttu og staðgóða ensku-
kunnáttu.
Umsækjendur hafi samband við Skrif-
stoíuumsjón mánudaginn 3. maí n.k.
[
PHILIPS TR rat-
hlöður eru sterkar
Sterkar og endingargóðar og
þess vegna hagkvæmar í allar
tegundir transistortækja. Full-
komlega rakaþéttar við allar að-
stæður. Halda nær fuHri orku
allan endingartímann. Reynið
PHILIPS TR rafhlöður stra* í dag.
Þær munu reynast yður vel.
Fást aðeins í raftækjaverzlunum.
PHILIPS
HEILDSALA — SMÁSALA
HEIMILISTÆKI SF.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Grýtubakka 14, talinni eign Otto
pg Vilmu Albrektssen, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudag
5. maí n.k. k(. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var ! 72 , 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á Fálkagötu 18 A, talinni eign Arnfríðar Jónatansdóttur, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri,
þríðjudag 4. maí 1971, kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Heilsuræktin Armúlo 32 [14]
Vegna forfalla eru nokkrir byrjendatímar á daginn lausir fyrir
dömur (kl. 1 og kl. 4). Einnig eru lausir tímar fyrir eldri
dömur kl. 9,30 og kl. 1 (50 ára og eldri).
Nokkrir tímar lausir fyrir dömur sem hafa verið áður
kl. 10,30, 3 og 4.
Tímar fyrir herra 3 í viku á morgnana kl. 8, hádegis- og
kvöldtímar 2 í viku.
Gjald fyrir 2 mánuði 1350 kr. Innifalið 50 mín. þjá'lfun 2 í viku,
gufubað, háfjallasól, vigtun, mæling og geirlaugaráburður.
Nánari uplýsingar í síma 83295.
Opið alla
Uaugardaga
og
Isunnudaga
f til kl. 6
cJ^dtiÉ llómin taia
-BtóMLvvram
HAFNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717
ALÞYÐUBANKINN
sendir launafólki um
land allt heillaóskir
í tilefni dagsins
ALÞÝÐUBANKINN H.F.
ALÞÝÐUBANKINN, BANKI ALMENNINGS
Samband ísl. samvinnufélaga
Véladeild
Ármúla 3, Rvth. símt 38 900
Míuktr og
híjóðídtír
Japönshu
YOKOHAMA nylon
hjólbarðarnir hafa
reynst öðrum fremur
endíngargóðír
og öruggtr
á ístenzku vegunum.
Fjötbreytt
munstur og steerðír
fyrir aitar
gerðir btfreíða.
HAGSTÆTT VERÐ
Vtsötustaðír
um atlt land.