Morgunblaðið - 12.05.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 12.05.1971, Qupperneq 1
28 SÍÐUR Rólegra í kaup- höllum Evrópu Mkiði annriki er nú á peningamörknðtim í Evrópu vegrna spennunnar í g-jaldeyrismálum. Þessi mynd var tekin í Frankfurt í Vestur-Þýzkalandi í fyrradag er byrjað var að skrá þýzka markið á ný. Lond'an og Bonn, 11. mai AP, NTB. HELDUR hægðist um í f jármála heiminum í Evrópu í dag, eftir óvissu og aesing siðustu daga. Gengi dollars styrktist nokkuð, en sérfræðingrar segja, að spá- kaupmenn haldi enn fast í þýzku mörkin, sem þeir keyptu í síð- ustu viku, i von um meiri ágóða ef gengi þess hækkar meira, en þau 4%, sem það hefur þegar hækkað. Mikill skortur var á dollur- um í Evrópu í dag, því að spá- kaupmenn keyptu alla þá doll- ara, sem þeir náðu í, til að greiða aftur þá dollara, sem þeir höfðu fengið að láni, til að kaupa mörk fyrir. Þessi mikla eftirspurn gerði það að verkum að vextir á stuttum lánum hækkuðu snöggiega úr 5% í 8% á nokkrum klukku- stundum. örlítið af mörkum var selt í dag og var þar einkum um minni aðila að ræða, en sú sala nægði bersýnálega til að halda gengi dollarans stöðugu. Dollarinn opnaði í morgun á 3.5450 mörk í einum dollara, sem svarar 28.2 cent í mark- inu. Við dagskráninguna í dag, var dollarinn síðan skráður á 3.5535, eða 28.1 cent í markinu. Hið opinbera gengi í síðustu viku var 27.3 cent í markinu. í kvöld, skömmu fyrir lolkun kauphallanna, var gengi dollar- ans skráð á 28 cent í markinu, en sérfræðingar sögðu að oí snemmt væri að segja fyxir um hvort dollariinin væri í sókn. Belgíska stjórndn ákvað eftir 9 klukkustunda fund í dag, að hækka ekki gengi belgísfca Framhald á bls. 17 Viðræður Breta við EBE: Stórt skref í samkomulagsátt Samkomulag á næstunni? Briissel 11. maí. AP-NTB. GEOFFREY Rippon, ráð- herra Bretlands um samn- ingaviðræður Breta við EBE hóf viðræður við ráðherra EBE í Briissel og sagði við fréttamenn síðdegis í dag, að töluvert hefði miðað í sam- komulagsátt á fundunum í dag, einkum í sambandi við aðild Breta að Euratom, kjarnorkumálastofnun Evr- ópu svo og varðandi tolla- kvóta á iðnaðarvörum. Ripp- on sagði fréttamönnum að Sögðu þeir að skv. tifflögunni fengi BretiLand aðild að Buratom mieð eiorus árs að'lögunartímabili og legði fram fjáxmaign fffl bygg ingar kjarnorkuvera og tækni- lega aðstoð. Á fundi sínum í dag lagði Rippon fraim nýjar tillögur, er miða að því að koma brezkum landhúnaði inni í kerfi EBE og var ekki talið ölí'kle.gt að hægt væri að ná samkomulagi um það mál. Helztu liðir tidlögunnar fjöl'l uðu um innkaup Breta á 'land- búnaðarvörum frá Ásitralíu, Kan ada og Póllandi. Á hve lönigu tímabili Bretar þurfa að aðlag- ast verðlagsmálum landbúnaðar- afurða, tllraunir Breta til að íá tolliavernd fyrir epli sín, perur og ýmsa garðávexti, en þeir vilja Framliald á bls. 12 Laxa- kílóið á 725 ísl. kr. Bodö, 11. maí — NTB FYRSTI laxinn á vertíðinni í Noregi er kominn á rnark- aðinn og er verðið geipihátt. Kílóið af stórlaxi er á nm 725 íslenzkar krónnr og af smá- laxi um 500 kr. KUóið af reyktuni laxi kostar 1230 kr. Fisksalar í Bodö segja verð- ið óvenju hátt, en að markað- nrinn í Osló ráði verðinu og eftirspurnin sé gífurleg en framboðið fremur lítið. Muskie vinnur á Washington, 11. maí, NTB. EDMUND Muskie öldungadeild- armaður hefttr enn attkið vin- sældir sínar á kostnað Nixons forseta, samkvæmt skoðanakönn- nn Lotiis Harris-stofnunarinnar. Samkvæmt könntininni vilja 47% að Mttskie verði forseti, 39% Nixon og 11% George Wallace. I febrúar studdu 44% Muskie, 39% Nixon og 11% Wallace. Ef Hubert Httmphrey verður í kjöri fyrir demókrata vilja hins vegar 42% Nixon, 41% Hnmphrey og 13% Wallace. viðræðurnar um sykurinn- flutning Breta frá samveldis- löndunum hefðu verið eina neikvæða atriðið í viðræðun um. Skömmu eftir fundinn með fréttamönnum, fór Ripp on fram á það við EBE að haldinn yrði annar fundur í kvöld til að reyna að leysa þetta mál í eitt skipti fyrir öll. Vakti þessi beiðni Ripp- ons mikla athvgli og kom á óvart. Brezlkir embætitismenn sögðu í LundÚTnum í daig, að no'kkuð greindi enn á í sambandi við kolaiðnaðinn, stáliðnaðinn og kjamortcuiðnaðinn, en sá ágrein- imgtur væri ekfki alvarlegs eðlis. V elheppnaður h j arta- flutningur Barnards Höfðaborg, 11. max — AP-NTB SUÐUR AFRlKANSKI hjarta skurðlæknirinn, dr. Christian Barnard, framkvæmdi í nótt sjötta hjartaflutning sinn í Grote-Schuur sjúkrahúsinu í Höfðaborg og gekk aðgerðin mjög vel að sögn talsmanns sjúkrahússins. Hjartaþeginn er 44 ára gamall byggingaverkamaður, sem fékk hjartaslag fyrir 8 mánuðum og hefur verið rúm- liggjandi síðan. Hjartað var ílutt úr 20 ára gömlum þel- dökkum manni, sem lézt af slysförum. Af fyrri hjartaþegum Barn- ards er nú aðeins einn á lífi og er það blökkukonan frú Dorothy Fisher, sem fékk nýtt hjarta fyrir rúmum tveimur árum. Haldið var upp á tveggja ára afmæli þeirrar aðgerðar í sl. mánuði og það var þá, sem Barnard kvartaði yfir þvi, að aðrir læknar sendu honum ekki sjúklinga, heldur sendu þá heim til að deyja. Mansfield vill fækka í herliði USA í Evrópu Leggur fram frumvarp um heimkvaðningu 150.000 hermanna m.a. vegna gjaldeyriskreppunnar Washington, 11. maí. AP. MIKE Mansfield, Ieiðtogi demó- krata í öldnngadeildinni, bar í dag fram frttmvarp um lteim- kvaðningn 150.000 bandarískra hermanna frá Vestur-Evrópu. Mansfield sagði, að bandaríska herliðið í Vestur-E\TÓpu væri orðið of tttikið bákn, of þnngt í vöfum og of kostnaðarsamt. — Hann kvaðst telja að með frum- varpinu væri ekki aðeins svarað kröfum bandarískra borgara uin auknar f járveitingar lieima fyrir heldur einnig kröfum bandalags- þjóða Bandaríkjanna í Evrópu uni skjótar ráðstafanir til þess að rétta við greiðslnhalla Banda rikjanna. Mausfiield sagði, að viðbrögð Evrópurilkja við ástandi dollar- ans jafngil'tu vantrausti á sitefnu Bandarfkjiastjómar i alþjóða- gjaldeyri’smáliuim. Bandartkja- menn hetfðu um árabffl neiitað að horfast í auigu við mótsagnar- kennda afstöðu Evrópuríikja, sem annars vegar krefðust si- fellt að en'gar breytimgar yrðu á sku'ldbindingum Bandaríkja- manna og herliði þeirra, en hins vegar að dregið yrði úr greiðislu halla Bandarikjamianna, þótt hann stafaði að miklu leyti af þeim skuldbindingum, sem þau villdu að ekki yrði breytft. Mansfield játaði, að ráðs'tafan- ir þær sem hann beitti sér fyrir, gætu valdið óvissu um fyrirætl- anir Bandarfkjanna hvað snerti varniir Vestur-Evrópu, en svo að segja afflir Bandarfkjamenn væru sammála um það megin- aitriði utanríkiss'tefn'U'nnar að Vestur-Evrópa mætti ekki kom- Washington, 11. maí — AP NIXON forseti tók að sér i dag að hafa á hendi forystu í barátt- unni fyrir útrýmingu krabba- meins I Bandaríkjunum og hefur að bakhjarli tillögu um 100 ntillj. dollara aukaf járveitingtt úr ríkissjóði. Frumvarp um baráttn gegn krabbameini biður af- ast undir erlend yfirráð. Hann kvaðst sanntfærður um að koma mœtJti tffl leiðar aukinmi hag- kvæmni í reksitri hertiðsins í Evrópu, gera það sveigjantagra, hreyfanlegra og orrusituheetfara. Hann sagði, að frumvarpið jafn gilliti sdður en svo því, að Banda- ríkjamenn ætluðu að hörtfa frá Vestur-Evrópu eða draga siig út úr vörnum landanna. Fruinwarp Manslfield er breyt- ingartill'aga við frumvarp um herskyldiu og samkvæmit því yrði fækikað um 50% i banda- greiðslu í fulltrúadeildinni og er aukafjárveitingin þar innifalin. Nixon spáði því i yfirlýsingu í dag, að þjóðþingið myndi hraða afgreiðslu málsins og sagði, að nú væri mál til komið að hag- nýta sömu þekkingu og hæfni, sem gerði Bandaríkjamönnum Framhald á blS. 17 Framhald á bls. 12 Nixon hefur baráttu gegn krabbameini r * * 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.