Morgunblaðið - 12.05.1971, Page 7
MORGUNBUBH), MœVKUDAGUR 12. MAl 1W1
7
Halla og Hal Linker gera nýjan saraning
Sjónvarpsdagskrá HöIIu og
Hal LUer, og sonarins
Davíðs Þítr, liefur nú staðið
samfleytt i 15 ár í baadt
rískum ok alþjóðlegum sjón-
varpsstöðvum, og var nefnd
samheitinu Iiulur verald-
ar. Nýlega var gerður emdur-
nýjaður samningur við fjöl-
skylduna til 12. desember
1972, og er sjaldgæft, að svo
langur samningiir sé gerður
iim þessa hluti. Ber þáttur-
inn nú nýtt heiti, en það er:
I’rjú vegabréf á vit ævintýra,
en það er heiti fyrstu bókar
þeirra, sem út var gefrn.
Þau fögnuðu þessum nýja
samningi með smá veizlu fyr-
ir útvalda vini sína, og
nefndu veizluna: Nótt í Ind-
Jandi. Halla sá sjálf um mats-
eldina, og bar fram ind-
verska rétti, en raeðaa gesta
v©ru frægir leikarar, söngv-
arar frá óperum og viðskipta
jöfrar, en veizian var haldin
að heimili þeirra i Encino. Á
mynd hér til hiiðar sést Halla
Halla Linker á mynd úr veizl nnni í Eneino með kvik-
myndaleikaramim Charles H eston og tveim índverskum
dönsurum.
í félagsskap með leikaranum
Charles Heston, og tveim ind
verskum skemmtikrö-ftum.
Linker fjölskyldan ferðast
um heiminn í 8 vfPmr á
hverju ári, en þess á milli sjá
þau um þennan vikulega sjón
varpsþátt á sunnudögum í
Los Angeles. 1 sumar ætla
þau að kvikmynda i Grikk-
larsdi, Israel, Zambra, Swasi-
landí, Botswana og nokkrum
öðrwm STiðurafrískum ríkj-
um. Halda þau síðan heim
u®B Hi® d«' Jar.eiro frá Jö-
hannesarborg, og hafa þá
væntanlega bætt mörgum
löndum við filmusafn sitt frá
133 löndum.
Ilalla, Davíð Þór og Hal Lin ker.
GAMALT
OG
GOTT
Kvemfélag BreiðhoHs
Á íuJKiinum i kvöLd verður tek-
in ákvörðun um ferðalagið,
og Margrét Kristinsdóttir kynn-
ir rrýj-a ostarétti.
Frá Hannesi bisknpi.
Maölt er, að fyrri kona Hannes-
ar bisku ps, Þórunn Ólafsdóttir,
hafi verið svo hrædd við ból-
uma, að hún hafi troðið ull í
skráargötin til að verja sig og
börn sín sýkingu, Þegar maður
hennar, sem af brjósfgæðuim vitj
aði oft veikra og þjónustaði þá,
kom heim aftur, lét hún færa
honum föt út fyrir túngarð.
Hún og börn hennar dóu fyrst
i Skálholti. En eftir lát þeirra
fór biskup hálfu óvarlegar en
áður, þvi hann vildi feginn
verða þeim samferða. En það
kom fyrir ekki. Hann varð
aldrei svo mikið sem krankur.
Þjóðsögnr Thorfhildar Hólm.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Sumarfagnaður mánudaginn 17.
maí í Félagsheimilinu. Meðal
skemmíial.riöa er einsöngur.
GuðrúnE Tóonasdóttir. Ennfremur
sumarhugleiðing og fleira.
KafíL Konur tafei með sér gesti.
Heimsókn á elliheimili.
Öllu hrakar, ellin þver
illa þjakar suma hér.
Ef þeir mjaka áfram sér,
í þeim braka mikið fer.
S. Þorvaldsson, Keflavík.
Copy.ivM 1971 10S ANGllíS ÍIMFS
FRETTIR
VISUKORN
I í'viy'jbr 1 IVTJUtT T \
m nhlLLA
Spakmæli dagsins
Sámningar. — Ekkert er út-
Mjáð með stríði, sem vasri ekki
unnt að útkljá með samnimgum.
Og sé umnt að útkljá málin
þanmig eftir stríðíð, hvers vegna
þá ekki eíms á undan?
.. . að kaupa allt, sem
hún biður um.
HÚSMÆÐUR Stórkostleg læ-kkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemor í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahusið Eimir. Síðumúla 12, sími 31460. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nöatún 27, sími 2-58-91.
ÓSKA EFTJR fjögurra tH finun herbergja íbúð fyrir 1. júní. Anton Ey- vindsson. Sími 21860, 13 ARA DRENGUR éskar að komast á gott sveitaheimili. Er uppalinn I svei-t. Upplýsingar í sfma 83794.
ATVIWNA OSKAST 17 ára stúlika óskar eftir atvinnu í sveit í sumar. ÖII sveitavinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 92-7574 eða 50645, NIORSK STÚLKA 18 ára óskar eftir vinnu í júli á Íslandí, helzt á bónda- bæ eða við garðyrkju. Til- boð sendist Morgunbl. sem fyrst, merkt „7071."
DUGLEG OG ÁREIÐANLEG 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, reykir ekki. Létt skrifstofuvinna og síma- varzla, einnig kemur margt annað til gr. Uppl. í s. 83151. HESTUR 12 vetra gamall hestur er tíl sölu, hentar kvenfólki eða tómum. Verð 1® þ. kr. Upp- lýsingar í sima 42547 á ksvöklin.
HALLÓ VINNUVEITENDUR 16 ára stúlku vantar atvinnu nú þegar, var í góðum hewrravistarskóla í vetur. Upplýsingar í s4ma 15S98 frá kJ. 1—7. ÓSKA EFTIR 3—4 herb. Ibúð nú þegar í Hafnarfirði eða Reykjavfk. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í s. 50625 e. kl. 7 á kvöldin.
TVEIR HESTAH m SÖLU Brúnn, sex vetra, taminn; rauðblesóttur, fjögra vetra, bandvanur. UppL í s«ma 1285, Akranesi, kl. 7—8 naestu kvöfd. FBÚÐ ÓSKAST Barnlaust par óskar eftir Kt*lli íbúð í Reykjavtk eða Kópavogi, ei t. v. fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl. merkt „7291."
BÆNDUR — BÆNDUR 11 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili í sumar. Upplýsingar ! síma 36629. TRILLA nýendurbyggð til söfu, 3,8 tffinn. Upplýawigar í síma 39, Gurfuskálum.
VIL TAKA 2—3- telpur á aldrinum 5—9 ára í sveit frá 1.—30. júní. Upplýsingar í síma 25727. TVÆR REGLUSAMAR stúlkur óska eftir tveggje til þriggja herbergja íbúð. Upp- lýsingar í síma 20SG8 frá 5—8.
ATVINNA 34 ára gamall maður, sem er vanur akstri og atls konar vinnu, óskar eftir starfi. Hef- ur meðmæö. Má vera úti á landi, ef húsnseði og fæði gæti fylgt. Sími 20762. REGLUSÖM UNG HJÓN með 9 mán. gamalk barn óska efrif 2ja herb. íbúð, helzt í Vesturbasnum. ör- jggar mánaðargreiðslur. — Upplýsingar í síma 22878 eftir kl. 8.
Fiskiskip til sölu
260, 200, 170, 155, 100 lesta stálskip.
91, 76, 68, 64, 62, 59; 55, 38, 28, 20, 15 lesta eikarkátar.
TRYGG1NGAR & FASTEtGNIR', Austurstræti T0 A
Sími 26560, kvöld- og helgarsími 13742.
InnheimtBmoðnr óshnst
Upplýsingar á skrifstofunni eftir kl. 5.
Trésmiðja og byggingavöruverzlún
Björns Olafssonar
Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði.
Fiskiskíp tll sölu
Til sölu eru 55, 50, 38, 22, 7 og 6 tonna skip.
Vantar skip af öllum stæröum til sölumeö-
feröar.
Þorfinnur Egilsson
héraðsttómsíögmaður
Austurstræti 14, Sími 21920.