Morgunblaðið - 12.05.1971, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1971
Lagerstarf
Ungur áreiðanlegur maður með góð meðmæli getur fengið
framtíðarstarf á lager húsgagnaveralunar í Reykjavík.
Eiginhandarumsókn, sem greinir frá aldri, fyrri störfum og
öðru sem máii skiptir, leggist á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m.
merkt: „Framtíðarstarf — 4173".
Netamann og hóseta
vantar á togveiðiskip frá Bolungarvík. Upplýsingar i síma 7200 og 7128.
EINAR GUÐFINNSSON H/F.
Tilboð óskast
í utanhússmálningu á þaki, gluggum og hurðum á Kapla-
skjólsvegi 61—65. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „K—63 — 7610"
fyrir 15. maí. __________________ ______
Stýrimaður og 1. vélstjóri
óskast á 200 lesta togbát.
Upplýsingar í símum 92-1109, 92-2064 og 92-1934,
HRAÐFRYSTIHÚSIÐ JÖKULL H/F.
Mötuneyti
hjá opinberri stofnun óskar að ráða aðstoðarmatráðskonu
og framreiðslustúlku.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist
Morgunblaðinu fyrir 20. maí 1971, merkt: „Mötuneyti — 7612”s
IBM-GÖTUN
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku til starfa
á gatara. Reynsla eða vélritunarkunnátta skilyrði,
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir föstudagskvöld merkt:
„7072",
Byggingaverkfræðingar
Byggingatæknifræðingar
Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkisins óskar að ráða
til starfa verkfræðing og/eða tæknifræðing með minnst 2ja
ára reynslu við byggingastjórn og eftirlit.
Launakjör samkvæmt samningum ríkisins.
Starfið er fólgið í undirbúningi, umsjón og eftirliti með bygg-
ingarframkvæmdum.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist skrifstofu vorri fyrir 22. þ.m.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
íbúðir til sölu
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir
á hæðum í sambýlishúsum á
góðum stöðum í Breiðholts-
hverfi (Breiðholti I). Afhend-
ast tflbúnar undir tréverk strax
og í júní nk. Sér þvottalhús
inn af eldhúsi. Sumum íbúð-
unum fylgir íbúðarherbergi í
kjallara. Sameign inni afhend-
ist fullgerð með teppi á stiga.
Húsin afhendast fullgerð að
utan, Beðið eftir Veðdeildar-
fáni, Vandaður frágangur.
Gott útsýni. Teikningar til
sýnis á skrifstofunni.
2ja herbergja íbúð á 3. hæð í
sambýlishúsi við Hraunbæ.
Falteg fbúð. Sameign fullgerð.
Suðursvalir.
Raðhús í smíðum á horninu á
Laugalæk og Sundlaugavegi.
Húsið er kjallari og 2 hæðir.
1 kjaflara eru 2 herbergi, stór
geymsla, snyrting og sér
Snngangur. Á 1. hæð eru 2
rúmgóðar stofur, eldhús,
snyrting, skáli og ytri for-
stofa. Á 2. hæð eru 4 svefn-
herbergi, bað, þvottahús og fl.
Aðeins 1 hús eftir og verður
það afhent fokhelt í þessum
mánuði. Beðið eftir Veðdeild-
arláni. Skemmtifeg teikning
til sýnis á skrfstofunni,
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4.
Simi 14314-14525.
Kvöldsími 34231.
Lóðir á Arnarnesi
Byggingarlóðir (einbýlishús) til sölu í Arnarnesi, Garða-
hreppi.
Upplýsingar á skrifstofu minni Iðnaðarbankahúsinu, Lækjar-
götu, símar 24635 — 16307.
VILHJÁLMUR ÁRNASOIM HRL.
Maður óskast
nú þegar til ýmissa starfa, utan húss og innan.
Þarf að hafa bílpróf.
Upplýsingar í síma 16318.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
ÞAR SEM
sjónvarpsþýðendur
eiga í launadeilu við Sjónvarpið, eru aðrir vinsamlegast
beðnir að taka ekki að sér þýðingar á meðan.
Félag sjónvarpsþýðenda.
FÓSTRA
Lærð fóstra óskast til starfa um 2ja mánaða skeið (20. júní —
20. ágúst) við barnaheimili er Verkalýðsféiagið Eining á Akur-
eyri starfrækir við Dagverðareyri í Eyjafirði.
Þær sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu eru vinsamlegast
beðnar að hringja í síma 96-11503.
Verkalýðsfélagið EINING, Akureyri.
P——i
MIÐSTOÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
TIL SÖLU
3ja herb. mjög góð íbúð
í háhýsi við Kleppsveg.
Verð 1,6 millj.
2ja herb. góð íbúð í ný-
tegri blokk við Meistara-
velli. Útborgun 700 þús.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. íbúð sem
næst Miðborginni. Út-
borgun 450 þús.
HÖFUM KAUPANDA
að litlu einbýlishúsi, má
þarfnast viðgerðar, gjarn-
an á Teigunum. Góð útb.
HÖFUM KAUPANDA
að 5 herb. fbúð í Heim-
um, Langholti eða Laugar-
ás. Mjög há útborgun.
HÖFUM KAUPANDA
að 4ra herb. íbúð, gjarnan
tilbúna undir tréverk og
málningu. Góð útborgun.
HÖFUM KAUPANDA
að 4ra—5 herb. íbúð í
Vesturborginni. Þarf ekki
að vera laus fyrr en að
ári.
HÖFUM KAUPANDA
að tveimur íbúðum í sama
húsi, t. d. 2ja og 3ja herb.
Mjög góð útborgun.
ARNAR HINRIKSSON hdl.
BJARNI JÓNSSON sölustj.
I —
Höfum kaupendur að
2ja herb. íbúðum, útborgun 8—900
þús.
Höfum kaupendur að
3ja herb. íbúðum, útborgun 900 þús.
— 1 millj.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURBSS.
Höfum kaupendur að
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT ' 4ra—5 herb. íbúðum, útborgun 1 millj.
GAMLA BÍÓl ' — 1200 þús.
SÍMI 12180.
heimasímar Höfum kaupendur að
83974.
36349. sérhæðum, raðhúsum og einbýlis-
húsum, útborgun frá 1,5 — 2 millj.
P®rðiötMaS»tl>
margfnldar
markað yðnr
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
Nýtt og glæsitegt einbýlishús,
næstum fullgert, 140 fm, við
sjávarsíðuna í Kópavogi, með 6
berb. íbúð á hæð, innbyggðum
bílskúr með meiru á jarðhæð.
Skipti möguleg á 6 herb. hæð
I borginni.
2ja herb. íbúð
Við Hjarðarhaga, á 2. hæð, 60
fm með góðu risherbergi. Verð
kr. 1100 þús.
3ja herb. íbúð
í gamla Austurbænum, 110 fm,
í 10—12 ára gömlu steinhúsi.
Verð kr. 1350 þús.
4ra herb. sérhœð
Við Auðbrekku í Kópavogi, ný
í smíðum, innréttingar vantar að
mestu. Bílskúrsréttur fyrir tvö-
faldan bílskúr. Góð áhvílandi lán.
Úrvals parhús
Skammt frá Hrafnistu, 99x2 fm
auk rishæðar. Allar nánari uppl.
á skriístofunni.
Einbýlishús
Við EHiðavatn á einni hæð, um
125 fm, með 5 herb. góðri ibúð
í 7 ára steinhúsi, næstum full-
gerðri. Útihús um 70 fm, ræktuð
lóð, 5300 fm. Fallegt útsýni.
Raðhús r smíðum
Raðhús 100x2 fm í Fossvogi,
selst fokhelt í smíðum. Beðið
eftir húsnæðismálaláni. Teikning
ásamt nánari uppl. á skrifstof-
unni.
I Hvömmunum
Einbýlishús með góðri 4ra herb.
íbúð á hæð, kjallari 60 fm með
tveimur íbúðarherb. með meiru.
Nýr stór bílsk., stór ræktuð lóð.
Sérhœð
5 herb. úrvafs neðrihæð, 136 fm,
við sjávarsíðuna í Kópavogi, í
tvíbýlishúsi. Allt sér, innbyggð-
ur bílskúr, glæsilegt útsýni. Nán-
ari uppl. á skrifstofunni.
5-6 herbergja
íbúð eða hæð óskast til kaups
í skiptum er hægt að bjóða 3ja
herb. úrvals endaíbúð við Háa-
leitisbraut.
Seltjarnarnes
4ra—6 herb. góð íbúð óskast
til kaups.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um, hæðum og einbýlishúsum.
i mörgum tilfellum mjög miklar
útborganir.
Komið oa skoðið
1
ASTEIG WASAl Ai
[ThdARGATA 9 SIMAR 21150-215/1