Morgunblaðið - 12.05.1971, Side 18
18
MOR.GUNB3LAÍEVI Ð, MTBVIKUDAGUR 12. MAl 1971
Ásta Guðjónsdóttir
frá Hólmsbæ-Minning
Fædd 23. des. 1897
Dáin 4. maí 1971
t>AT) er sanmmæli að ellinnd
íyigix sá ókostux, að virór
hverfa því fleiri af srviði lífsina,
aem árum fjölgar að baki mönm-
um. En þessu lögmáli verða allir
Maðurirvn minn,
Þorbjörn Bjarnason,
Langavegi 140,
andaðíst 9. þ. m. í Borgar-
sjúkrahúsinu.
Helga Signrðardóttir.
að lúta og gera það ílestir bánir
eldri með stakri ró, en samt er
það svo, að þegair vinur deyr, er
sem strengwr slitni f brjósti
mianns. Svo fór mér hinn 4. þ.m.
er ég frétti lát Ástu frá
Hólmigbæ, sem gift var Gunnari
náfrænida mínum. t dag er útför
heranar gerð frá Fríkirkjunmi.
Ásta var fædd að Hólmsbæ á
Eyrarbabka hínn 23. des. 1897.
Foreldrar heranar voru hjónin
Guðjón Ólafsson, bókhaldari og
sparísjóðsstjóri á Eyrarbakíka og
Margrét Teitsdóttir, bórada í
Vallarhjáleigu, Jónssonar bómda
á Hamri, Árnasonar, prests í
Steinsholti, Högnasomar, presta-
föður á Breiðabólsstað í Fljóts-
hlíð. Var Margrét af hinm al-
kuranu Bergsætt, sem er mjög
fjölmeran á SuðurlandL Guðjón,
faðir Ástu, var Rangvellingur að
ætt. ólafur, faðir Guðjóns var
t Eiginkona mín, t Unnur M. Magnúsdóttir,
Helga Haraldsdóttir, Alfhcinmm 31,
Vesturgötu 32, Akranesi, verður jarðsungin frá Dóm-
lézt aðfaranótt 11. maí. kirkjunni fimmtudaginn 13. mai kl. 1,30 e.h.
Fyrir mína hönd og sona okkar, F.h. aðstandenda,
HaHgrímtir Björnsson. Kristín Vilbjálmsson.
Guðrún Vernharðsdóttir,
Háteigsvegi 22,
andaðist að Elli- og hjúkrun-
arheimilinu Grund miðviku-
daginn 5. þ.m. Jarðsett verður
frá Fossvogskirkju fimmtu-
daginn 13. maí kl. 3 síðdegis.
Þeim, sem vildu minnast
hinnar látnu er vinsamlegast
bent á að láta Blindrafé-
lagið njóta þess.
Fyrir hönd vina og vanda-
manna,
Eárus Stefánsson.
t
Kveðjuathöín um móður okk-
ar, tengdamóður og ömmu,
Gu&finnn Stefánsdóttur,
frá Sléttabóll,
V estmannaey jum,
fer fram í Eyrarbakkakirkju
fimmtudaginn 13. maí kl. 5.
Jarðsungið verður frá Landa-
kirkju í Vestmannaeyjum
laugardaginn 15. mai kL 2.
Fyrir hönd okkar systkin-
anna og annarra ættingja,
Minningarathöfn um móður
okkar, tengdamóður og ömmu
Kristínu Jóhönnu
Jónasdóttur,
frá Hellissandi,
fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudagínn 13. maí ki.
10,30. Jarðsett verður að
Ingjaldshóli föstudaginn 14.
mai kl. 3.
Börn, tengdaláirn og
barnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir,
stjúpfaðir, tengdafaðir og afi,
Óskar Jónsson,
f ramkvæmdast jór i,
Herjólfsgötu 34, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Þjóð-
kirkjunni í . Hafnarfirði
fimmtudaginn 13. maí kl.
2 e. h.
Þeir, sem vildu minnast hins
látna, eru vinsamlegast beðn-
ir að láta Hjartavernd njéta
þess.
Mikkalína Sturludóttir,
Anna J. Óskarsdóttir,
Margrét J. Óskarsdóttir,
Ölafía V. Guðnadóttir,
Þórður V. Guðnason,
tengdabörn og bama-
börn.
bóradi í Snotru í Landeyjum,
Jónissonar bónda í Miðey, Jóras-
soraar bónda á Ljótarstöðum,
Þorkelssonar. Móðir Guðjóns
var Jóruran Þorgilsdóttir, bórada
4 Rauðnefsstöðum, en systkini
herunar voru Sigriður, móðir
Magnúsar Kjarans, heildsala og
Ánníi bóradi á Hurðarbaíksá í
Flóa. Móðir Margrétar var Krist-
rún Magnúsdóttir bónda í Mið-
íelli, Hruniamanraahreppi, Einars-
sonar bónda í Núpstúni. Bræð-
ur Margrétair voru Magnús á
Stokkseyrí, þjóðlkuinfnur hagyrð-
ingur og Kristján, þeklktur borg-
ari hér í Rvík. Læt ég hér stað-
ar numið um ættfærslu ein vísa
til hinmar stórmerku bókar dr.
Gúðna Jónssonar um Bergsætt.
Þau Hólmsbæjarfijóm eignuð-
ust 15 böm, hvar af 4 dóu í
bernsku, en 11 náðu fullorðims-
aldri, þrjár systur eru látnar:
Áslaug, Þuríður og Ásta, en á
lifi eru Súsanma, Guðríður og
Hóhnfríður ásamt bræðrunum
Ásgrímí, fv. tollverðí, Alexand-
er, bílstjóra, Sigþórí, verkstjóra,
Konráðí vélstjóra og Kristni
tollgæzlumanini Öll eru systkim-
in nú búsett hér í bæ, skipa sitt
rúm með prýðí, hvert á sírnu
sviði og njóta álits samborgara
sinna, bæði Iífs og Iiðin. Þau
femgu líka gott veganesi í heim-
aramund frá bemskuheimilí sínu,
því að Hólmsbæjarheimilið var
orðlagt myndarheimai, þar sem
iðjusemi, reglusemi og trúrækmi
skipuðu háan sess. Mér er það
minnisstætt síðan ég stóð á söng-
palli Eyrarbakkakirk j u árin
1921—’29, að Margrét í Hólmsbæ
var tíður kirkjugestur ásamt
mörgum bömum sínum og sátu
þau alltaf á sama bekknum.
Guðjóm var dáinn, þegar ég
dvaldi á Eyrarbakka og elztu
systkinin farin að heiman en ég
kynmtist vel þeim systkinunum,
sem heima voru. Þau voru meðal
hinna dugmestu starfskrafta í
félagslífi Eyrarbakka, vel gefin,
starfsfús og ágætiir félagar. Ég
heyrði talað um föður þeirra
sem mjög vel gefinn og reglu-
saman maran og móðirira var orð-
Iögð dugraaðarkona, sem veitti
heimilínu forstöðu með skör-
ungsskap eftir lát maims síns.
t
Útíör móðursystúr minnar,
Guðfinnu Vernharðsdóttur
fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 14. maí kl. 3.
Verna Jóhannsdóttir.
t
Hjartans þakkir til allra sem
sýndu samúð og vinarhug við
andiát og Jaröarför,
Páls S. Jónssonar,
fyrrv. kaupmanns.
I.ovísa Þorláksdúttír,
Svavar Berg Pálsson,
Kolbrún Amgrimsdóttir,
Rögnvaldur Þór Þórðarson.
Hanra andaðtot þegar yngsta
bamlíð vair 12 ára. Er, systkiraiai
hafa saranarlega fetað í spor for-
eldra airana og alla tið raekt 4.
boðoarðið betur en flestir aðrir,
sem ég þe&ki til. Þau koma sam-
an árlega á afmælisdegi föður
síns tH þess að mininast berrasku
riraraar og foreldra, og tíðír
gestir eru þaú á fundum átt-
hagafélags sínts, Eyrbekkiragafé-
lagskus og sýraa ættbyggð ámnd
mikla tryggð.
í þessu uamhverfi ólst Ásta
upp og tilemkaði sér þær dyggð-
ir, sem hverjmn miaraini hafa vel
reynzt: íðjusemi, trúræksii
skyldurækrai og áhuga á því að
láta gott af sér leíða og trú-
menrasku í hvfvetraa. Húra var vel
gefín og auðgaði arada siran með
lestri góðra bóka. Um laragskóla-
göngu .var ekki að ræða á upp-
vaxtarártim heraraar, en góður
barnaskóK vax á Eyrarbakka og
oft unglingaskóli, þar sem öll
ungmenni rautu fræðslu. Ung fór
Ásta að heiman til þess að vinna
fyrír sér sem sem þá var títt,
og hún notaði hvert tækifærí til
þess að fullkomnast í kvenlegum
fræðum og varð þvi snemma vel
að sér til munns og handa, eins
og sagt er og framúrskarandi
verkfagin og fjölhæf til allra
verka.
Árið 1924 giftist Ásta Gunraari
Þoökelssyní búfræðingí og siðar
bílstjóra hjá AÍIiancefélagirau
hér í Reykjavík. Foreldrar hans
voru hjónin Þorkell bóradi Guð-
mundsson að Þúfum í Vatns-
firði og Petrfna Bjarraadóttir.
Föðurætt Gunmars er vestfírzk.
Föðursystkiní hans voru mörg,
eitt þeirra var Jóhannes faðir
mdnn, Þorkell var sá eini af al-
systkínum föður mírus, sem ég
kynntist. Hann var minmdsstæð-
ur mjög, greíndur karl og
skemmtilegur. Guðmimdur bóndi
Halgrímssotn, faðir ÞorkeTs var
í föðurætt kominn af séra Ólafi
Jónissyni á Söndum í Dýrafirði,
en í móðurætt þremenningur að
frændsemi við Berg Thorberg,
landshöfðingja og dóttursonur
Sigríðar Þóroddsdóttur, beykis á
Vatneyri, sem fyrstur tók upp
ættarnafnið Thoroddsen. Læt
ég svo ættfærslu lokið.
Guranar og Ásta hófu búskap
hér í borg og hafa Iengst af
búið á Seljavegi 7. Þrjú eru
börn þeirra, sem upp komust og
öll hafa gengið í skóla, svo sem
nú er títt og mannazt vel. Þau
eru þessi: Þorkell, símviirki,
'kværatur Guðlaugu Ottesen, Mar-
grét, gift Magnúsi Magnússyni,
verfcstjóra og Þórhildur gift Þór
Jakobssyni. Tvö börn misstu þau
í bernsku. Eitt dótturbarn sdtt
Ástu Þórsdóttur ólu þau hjón
upp. Hún er enn á æakuskeiði
og verður nú stoð og stytta
afa síras. Barnabörn þeixra hjóna
eru 7 að tölu, en afkomendur
Hólmsbæjarihjóna eru nú yfir
eitt hundrað.
Það er vandi að skrifa marun-
Iýsingu um nákomið fólk og orð
Fapddur 7. okt. 1899
Dáínn L maí 1971
Kveðja frá Rauða krossi Islands
Nú þegar Ketill Þórðarson er
allur vill Rauði kross fslartds
minnast hans og þakka fyrir
stuðning hans um árabil við mál
stað og hugsjón félagsins.
Það væri sennilega ekki úr
mörgu vöndu að ráða í heimin-
um ef allir sýndu mannúðarmál
um jafn míkla vínsemd í verki
t
Innilegar þakkir fyrír auð-
sýnda samúð og vináttu við
fráfall og jarðarför eigin-
manns mins og fósturföður,
Árna Guðmundssonar,
verziunarmanns.
Margrét E. Schram,
Margrét B. Sehram.
veirða fátækleg. En það hygg ég
að ekiki sé ofmæít að frú ÁSta
var ágætlega greind kona,
myndarleg í sjóra og raum, hæg-
lát og prúð í framkomu og vildi
hverj um manrai vel. Kuranugir
segja mér, að lyndiseinlkuiani
heranar hafi verið svo farið, að
hún hafi aldrei sézt stkipta skapi,
etn var þó fastlynd og hélt vel
á imálí sánu, hver sem í hlut átti.
Hún var fyrst og fremat ágæt
eiginikona og móðrr, eiakuð og
dáð afía tíð. Heimilið var hemra-
ara hehraur. Fyrir það fórnaði hán
ötlum kroftum sínum, en gaf
síg lítt að félagsmálúm utan
þesis. Barnabörniin vorú yndi
hemniar og áttu míkið skjól og
vemd þar sem amma vstr.
Kunnugt var mér það og að
frú Ásta reyndiist heflteulátilli
ter.gdam-óðir sinini hin mesta
stoð og stytta síðustu æviárin,
enða elskuð og virt af henni, svo
og tengdaföður sénum sem oft
dvaídist á Seljavegi 7.
Gott var að vera gestur á
heimíli þeírra Ástu og Guniniars.
Þaú voru bæði mjög vel látin
og vinsæl. Frændur og vkiijr irú
Ástu dáðu hama mjög og fyrr er
lýst frábærri tryggð og sam-
heldni systkina hennair og skyldu
liðs þess alls. En nú er þessu
lokið í loáh. Hið mikla tjald
mtlli heimanina er fallið. En
ekki síkal hér æðruorð mæla. Það
væri ástvinum Utt að skapi. Þetr
munu reyna að festa hugaran
við hið liðna og þakka af hjarta
fyrir að hafa átt svo góðan ást-
vin, sem írú Ástu Guðjónsdótt-
ur.
Frænida mínum Gunnairi, böm-
um hans og skyldultði öllu votta
ég dýpstu samúð mína og minma
frænda.
Ingimar H. Jóhannesson.
ELSKU tengdamamma.
f dag, þegar við fylgjum þér
síðasta spölínra, læt ég hugann
reika og margs er að minnast.
Ég horfi til baka og allar eru
minníngamar bjartar.
Ég flutti inn á heimíli ykkar,
þar sem við hjónin bjuggum í
6 ár, en þrátt fyrir æsku mína
og aldursmun okkar, gaztu allt
af sýnt mér skílning. Ég á eng
Ín orð til að þakka þér eins og
vert væri fyrir viðmót þitt og
hjartahlýju við mig og bömin
mín, og slíkt er ekki öllum gef
ið.
Svo Iiðu árin, við hjónin og
börn okkar fluttum í annan bæj
arhluta, samt vorum við aíltaf
jafnnálægar hvor annarri. Fjar
lægðin slítur ekki þau bönd,
sem bundin eru trausti og vænt
umþykju. Og þótt okkur, sem
eftír stöndum á krossgötunum
miklu, þyki dimmt yfir, vitum
víð, að sól er skýjum ofar.
Far þú í fríði, friður guðs þig
blessi. Hafðu þökk fyrir allt og
aflt. Guð blessi þig.
Tengdadóttír.
og Ketill Þórðarson hefur gert.
Stjóm Rauða krosa íslands
hafði samþykkt að veita honum
heiðurspening en gerð hans var
ekki lokið þegar Ketill féll frá.
Minning Ketils Þórðarsonar
mun lifa í sögu Rauða kross ís
lands.
Sigríður Þórðardóttir.
Hjartkær móðir okkar
ÞURÍÐUR KRISTÍIM HALLDÓRSDÓTTiR
Halakoti, Vatnsleysuströnd.
lézt að heimdi s’mu 11. maí.
Bömtn.
Ketill Þórðarson