Morgunblaðið - 12.05.1971, Page 26

Morgunblaðið - 12.05.1971, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 1971 -26 Klukkan átta í kvötd hefst á LaugardalsveUinum þýðingar- mikUl knattspyrnulandsleikur miili Islands og áhugamanna Frakka. Leikur þessi er liður í undankeppni Olympiuleikanna, og verður leikið heima og heim- an. Fað lið sem sigrar í keppn- inni kemst áfram í aðra umferð, og sigurvegarar í þeirri keppni komast svo í lokakeppnina í Miinchen. Isilenzka landsliðið Htur vel út á pappírnum og ætti að eiga góða sigurmöguleika x kvöld. Vafalaust er franska landsiiðið þó sterkt og má minna á að leikir þess undanfarin tvö ár mega heita óslitin sigurganga, Frá 25. september 1969 hefur það leikið 11 iandsleiki, sigrað í sjö, gert jafhtefii þrisvar og aðeins einu sinni tapað. Einn leikja liðs íslandsmeistarar í borðtennis Þvi miður komum við ekki mynd- um af ölium Islandsmeisturun- um í borðtennis í blaðið í gær, en gcrtim nú braga.rbót. Eins dálks myndin er af Margréti Kad er, KR, sem varð tvöfaldur ís- landsmeistari í mótinu, sigraði í einliðaleik og tviliðaleik, ásamt Sigrúnu Pétursdóttur. Efri tveggja dálka myndin er af Birki Gunnarssyni og Ólafi H. Ólafssyni, Erninum, er sigruðu í tvíliðaJeik karla og neðri mynd- In er af þeim Elvari Elíassyni og Sigurði Gylfasyni, ÍA, sem sigr- uðu í tvíliðaleik unglinga, en Sig- urður varð einnig íslandsmcist- ari í einliðaleik unglinga og sýndi mjög athyglisverða leiki. Franska Iandsliðið við komuna til Keflavíkur í gær. ins (17. marz i vetur) var við Jið Itaiiu, sem skipað var að nokkru atvinnuknattspymu- mönnum, og sigruðu Frakkar í þeim leik 2:1. Vitað er að iiðið hefur búið sig vel undir þessa keppni og leggur mikið upp úr sigri. En íslenzka lands- liðið hefur einnig búið sig eft- ir föngum undir leikinn, og nái það vel saman, svo sem ástæða er til að ætla, þá sigrar það. En til þess að létta piitunum róðurinn þurfa áhortfendur að veita þeim drengilegan stuðn- ing. Áfram ísland þarf að hljóma kröftuglega á Laugar dalsveilinum í kvöid. Slik hvatning getur ráðið úrsiitum i jöfnum leik. Erlendir iþrótta- menn og biaðamenn, sem hatfa verið hér við keppni og störl hafa haft á orði hversu Islend- ingar séu vdi samtaka við að hvetja sína menn. Þetta þartf að sanna enn einu sinni í kvöld. 16 lið taka þátt í lokakeppni OL SVO sem oftsinnis heftir komið fram, er ieikur íslands og Frakk- iands, sem er liður í undan- keppni Olympíuleikanna í knatt- spyrnu, í kvöld. Undankeppnin fer fram í tveimur keppnum og er Evrópiilöndumim skipt niður í ellefu riðia og í fyrri keppn- inni eru tvö lönd i hverjum riðli. Skal fyrri umferðinni vera lok- ið fyrir 30. júní nk. Sigurvegur- unum í fyrri umferðinni er svo skipt niður i fjóra riðla og eru þrjú lönd í þremur þeirra og tvö lönd í einum. Það lið sem sigrar í keppninni milli Frakklands og íslands, mun keppa í riðli, sem í verða lönd, sem sigra í öðrum og þriðja riðli. 1 öðrum riðli eru Rússland og Holland, eri í þriðja riðli eru Luxemborg og Austurríki. Er ekki vitað hvernig leikir þessara þjóða hafa farið að því undan- skildu að Luxemborg sigraði Austurríkismenn á heimavelli sínum með 1 marki gegn engu. Keppni síðari umferðarinnar skal svo vera lokið fyrir 31. maí 1972, en sigurvegararnir í henni vinna sér rétt til að taka þátt í aðalkeppni Olympíuleikanna í Múnchen. Af þeim 16 löndum, sem taka þátt í aðalkeppninni, eru 14 sem vinna sér keppnisréttinn með því að sigra í umferðum undan- keppninnar, en Olympíumeistar- arnir frá 1968, Ungverjaland, og gestgjafarnir 1972, Vestur-Þýzka- land, fara beint inn í aðalkeppn- ina. 1 lokakeppninni eiga auk þeirra að vera 3 lönd frá Afriku, 3 frá Asíu, 4 frá Evrópu, 2 frá Norður- og Mið-Ameriku og eyj- um í Karabíahafinu og 2 lið frá Suður-Ameríku. —Þröstur Stefánsson. | Þrösturkemur inn í liðið Slgurbergur varamaður Fimmtudagsmót ANNAÐ fiimmtudagamót FÍRR fer fram á Melavellinum í dag, og verður þar keppt í eítirtöld- um greinum: Kl. 19.00 — 100 metra hlaupi fcarla, 100 metna hlaupi kvenna, hástökki og kúluvarpi karia. Kl. 19.20 — 800 metra hlaupi, langstökki kvenna og spjótkasti karla. SÚ BREYTING hefur verið gerð á knattspyrnuiandslið- inu sem leikur gegn Frökkum í kvöld að Þröstur Stefánsson, lA kemur inn í liðið sem vinstri bakvörður í stað Ólafs Sigurvinssonar, iBV, sem ekki getur leikið með vegna meiðsla. Verður þetta fyrsti iandsleikur Þrastar, en hann hefur áður verið varamaður í landsliði, og er tvimælalaust einn af okkar sterkustu varn- arleilkmönnum. I varamanna- hópinn bætist svo nýr maður, sem ekki hefur verið orðaður við knattspyrnulandsliðið fyrr. Er það Sigurbergur Sig- steinsson, Fram, sem reyndar er margreyndur í landsiiðs- peysunni í handknattleik. Ákvörðun frestað Ltikir 8. og 9. mai 1971 1 X 1 Aroenal — Liverpool1) 7 r X.R. — VíkÍDgui1) Reykjavílc — Akranes*) Z £ £ K.B. — Hvidovre4). X A.B. — B-ldOS') X Frean — Albörg4) I Bronshöj — Banders4) / B-1009 — Köge4) B-1901 — Vejle4) X m Holbaek — Horsens6) ■0 A.G.P. — Ikast*) Slagelse — Esbjerg') L L Ll Á SAMBANDSBÁÐSFUNDI ÍSf, er haldinn var í Beykjar vík nm helgina kornu til um- ræðu breytingar á áhuga- mannareghinum, og skiiaði þá áliti nefnd sú er kosin var á síðasta íþróttaþingi til þess að endurskoða þær og gera tillögur um breytingar. Lagði nefndin til að áhuganianna- reglur ISl yrðu afnumdar, en í þeirra stað komi áhuga- mannaregiur sem hvert sér- samband setur og skyldu þær vera byggðar á áhugamanna- reglum viðkomandi alþjóða sérsambands og áhugamanna- reglum alþjóða Olympíunefnd arinnar. Nokkrar umræður urðu um málið á fundinum, og tram komu nokkrar tillögur til breytinga, engar þó stórvægi- legar. En flestum tU furðu ákvað svo fundurinn að vísa tillögunum aftur til nefndar- innar, og slá málinu enn á frest. Nefndin hefur þó ra.un- verulega skilað störfum með áliti sínu, og mun ekki hafa verið endurskipuð áður en málinu var vísað til hennar aftur! Hvetjum land- ann til dáða Landsleikur í Laugardal í kvcild

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.