Morgunblaðið - 12.05.1971, Page 27

Morgunblaðið - 12.05.1971, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1971 27 GÓÐ BYRJUN Fjögur ný dönsk met voru sett á fyrsta frjá'lsí þróttamót- mu, sem fram fór utanhúss í E>anmörku í ár. Kaj Andersen kastaði kringlunini 59,63 metra og bætti sitt eldra met um 50 em. Jöm Lauenborg hljóp 10 km á 29:39,2 mín., og sá sem varð annar í hiaupinu, Gerd Kárlin, hljóp einnóig á betri tíma en gamila metið var; 29:40,4 mín. Grith Ejstrup, 17 ára stúlka úr Skovbakken stökk 1,74 metra i hástökki og sveit AIF setti svo met í 1000 metra boðhlaup kvenna, hljóp á 2:15,8 mín. Ágæt- ur árangur náðist i flestum öðr- uim keppnisgreinum, og þykir ad.lt benda til þess að frjálsar íþróttir í Danmörku séu nú á mikilli uppleið. Af einstökum af rekum má nefna, að Niels Kahlke sigraði i 800 metra hlaupi á 1:53,3 mín., Jesper Törring í 110 metra grinda- hlaupi á 14,3 sek., Eugen Zabloeki í sfleggjukasti með 61,34 metra, Sören V. Petersen í 100 metra hlaupi á 10,7 sek., Steen Petersen í 200 metra hlaupi á 22,4 sek., John Ander- sen í þrístökki, stökk 14,98 m, Flemming Johansen í stanga- stökk 4,60 metra og Sven Breum í hástökki, stökk 2,06 m. KEPPT 1 ÍSRAEL Nokkrir þekktir frjáMþrótta- menn eru nú á keppnisferðalagi í ísrael. Á fyrsta mótinu sigraði Rieky Bruch, Svíþjóð, í kringiu- kasti, kastaði 63,54 metra, Jo- hannes Mohamed frá Eþíópíu sigraði í 3000 metra hlaupinu á 8:09,3 mín., en annar varð Kip- Chonge Keino frá Kenýa á 8:13,9 mín. Hann á heimsmetið í þessari grein 7:39,6 mín. Á öðru mótinu sigraði svo Ricky Bruch aftur í kringlukasti, kastaði 60,48 metra, Essa Rinne, Finn- landi, sigraði í þristökki, stökk 15,17 metra og í 1500 metra hlaupinu kom ungur Svii, Ulf Högberg mjög á óvænt er hann sigraði Keino örugglega á 3:42,0 mín. Timi Keinos var 3:45,0 mín. Eftir þetta hlaup sagði Keino, að hann væri enn ekki búinn að jafna sig tid fulls eftir meiðsli sem hann hefði orðið fyrir, en bjóst við að hann myndi sækja í sig veðrið von bráðar. MÓT f KRISTIANSAND Á frjálsiþróttamótl í Kristian- sand í Noregi náði ungur pilt- ur, Kristen Flögstad að nafni, ágætum árangri í þrístökki, stökk 15,60 metra. Af öðrum af- rekum sem unnin voru á móti þessu má nefna, að Thor J. Rönnevig og Dag Birkeland stukku báðir 7,33 metra I lang- stökki og Odd Samgvik kastaði sleggjunni 57,60 metra. ISAKSSON STÖKK 5,42 METRA Enn hefur sænski stangar- stökkvarinn KjeM Isaksson bætt afrek sitt í stangarstökki. Stökk hann nýlega 5,42 metra á mótd í Japan og hafa nú aðeins þrir stangarstökkvarar náð betra af- reki en hann. Isaksson hóf stangarstökkskeppni árið 1965 og stökk þá 3,80 metra. 1966 stökk hann 4,35 metra, 1967 4,70 metra, 1968 stökk hann svo 5,05 metra, 5,10 metra, 5,13 metra, 5,20 metra og 5,25 metra, 1969 stökk hann hæst 5,20 metra, en 1970 5,27 metra, 5,32 metra og 5,37 metra. í ár hefur hann svo stokkið 5,40 metra og 5,42 metra. NORSK MÓT Svo haldið sé áfram að fjalla um norsk frjálsíþróttamót, þá má geta þess að á móti i Florö kastaði Magne Föleide sleggj- unni 62,02 metra og á móti í Skansemyren kastaði Arne Lothe sieggju 59,94 - metra og Per H. Iversen kúlu 15,52 metra. H EIMSMEIST ARAKEPPNI KVENNA Undankeppni fyrir heimsmeist arakeppni kvenna í handknatt- leik stendur nú yfir, en loka- átökin fara fram i desember n.k. í Hollandi. Meðal úrslita í undanikeppninni má nefna að Ve.stur-Pýzkaland sigraði Svf- þjóð í báðum leikjunum, þeim fyrri 12—4 í Þýzkalandi og sið- an 14—8 í Svíþjóð. Rúmenáa og Rússland verða hins vegar að leika þriðja leikinn um það hvort liðanna kemst til Hol- lands, því að í fyrri leiknum sigr aði Rússland 14—11, en tapaði þeim síðari 10—13, þannig að markatalan er jöfn 24—24. FÉLAGASKIPTI Fyrir liggur, að töluverð fé- lagaskipti verða hjá dönskum handknattleiksmönnum I ár, eins og í fyrra, enda ýmis kon- ar bónusgreiðslur komnar til, mismunandi háar hjá félögunum. Uannig er t.d. þegar vitað að hinn þekkti leikmaður Jörgen Petersen fer aftur til HG, en hann lék með Helsingör í fyrra. Þá er einnig vitað að Preben Christensen fer úr IK 25 i Ajax og Bjame Hansen fer úr AB til HG. Þá fer Jörgen Jörgensen frá Odense KFUM til Bolbro og vitað er að einn bezti leikmað- ur liðsins MK 31, Lasse Dam, er á lausu og eru nokkur félög að reyna samninga við hann. ÍTALSKA KNATTSPYRNAN Þótt þrjár umferðir séu enn eftir í 1. deild ítölsku knatt- spymunnar hefur Inter þegar tryggt sér meistaratitilinn og hefur hlotið 44 stig. Milan er í öðru sæti með 39 stig og Napoli í þriðja sæti með 37 stig. STILES TIL MIDDLESBROUGH Hinn þekkti leikmaður Man- chester United, Nobby Stiles hefur nú verið seldur til II. deildar liðsins Middlesbrough fyrir um 4,4 millj. kr. Stiles var i liði Englands sem vann heims- meistaratitilinn í knattspymu 1966. SÆNSKA KNATTSPYRNAN Úrslit í fjórðu umferð sænsku knattspymunnar urðu þessi: Djurgarden — Örebro 1—2 Luleaa — AIK 0—4 Örgryte — Norrköping 1—1 öster — Malmö 2—2 Landskrona —- Hammarby 0—0 Aatvidaberg — Elfsborg 3—0 Staða efsitu og neðstu liðanna er nú þessi: Aatvidaberg 4 3 10 9—0 7 AIK 4 2 2 0 8—2 6 Malmö FF 4 2 2 0 6—3 6 Örgryte 4 0 2 2 4—7 2 Örebro 4 10 3 3—7 2 Elfsborg 4 0 0 4 0—6 0 ÚLFARNIR SIGRUÐU Wólverhampton sigraði I keppninni um Texaco-bikarinn, með því að sigra skozka liðið Hearts í úrslitaledkjum. Töpuðu Úlfamir heimaleik sínum 0—1, en unnu 3—1 í Edinburgh. Lið frá Engtandi, Skotlandi, Wales og Irlandi töku þátt í keppn- inni. HOLLENZKA KNATTSPYRNAN Efstu liðin í holllenzku 1. deildar keppninni í knatt- spyrnu eru þessi: Feyjenoord 47 stig, Ajax 45, PSV Eindhoven I 43, Ado 43, FC Twente 42, Sparta 41. BELGÍSKA KNATTSPYRNAN Efstu liðin i Belgíu eru: Standard 47, Brygge 44, Ander- lecht 39, IJerse 35. Standard Liege hefur sigrað í keppninni. SVISSNESKA KNATTSPYRNAN Efstu liðin i Sviss eru þessi: Grasshoppers 36, Basel 32, Lugano 25, Lausanne 23, Young Boys 23, Zurich 23. AUSTURRÍSKA KNATTSPYRNAN Efstu liðin i Austurríki eru: Wacker, Innsbruck 34 stig, Salz- burg 33, Rapid 31, Admira 29, Vienna FC 29, Voeest Linz 29. -IÚGÓSLAVNESKA KNATTSPYRNAN Staðan i Júgóslavíu er þessi: Hajduk 33, Partisan 33, Dyna- mo 31, Zeleznicar 31, Olympia 29. GRÍSKA KNATTSPYRNAN Staðan í grísku knattspyrn- unni er þessi: AEK 76, Panioni- os 70, Iraklis 69, Egaleo og Panathinaikos 63, Apollon 62, Ethnikos 60, Paok 59. NORSKA KNATTSPYRNAN Úrslit í annarri umferð norsku knattspyrnunnar urðu þessi: Rosenborg — Hairrvmarkammeratene 0—0 Strömsgodset — Hödd 4—1 Fredrikstad — Lyn 3—2 Frigg — Sarpsborg 0—4 Viking — Brann 5—0 Staða efstu liðanna er þessi: Strömsgodset 2 110 4—1 3 Hamarkam. 2 110 4—1 3 Fredrikstad 2 110 3—2 3 Hödd 2 0 11 1—4 1 Brann 2 0 11 0—5 1 Frigg 2 0 0 2 1—11 0 SPÁNSKA KNATTSPYRNAN Benefica varð Portúgalsmeist- ari í knattspymu 1971 og hlaut 41 stiig út úr leikjum sínum. í öðru sæti varð Sportling Lissa- bon með 37 stig. Þetta var i 18. skiptið sem Benefica sigraði í keppninni. Glæsileg afrek — í byrjun keppnistímabilsins Fr.jálsíþróttavertiðin er nú að hefjast í flestnm löndum, og bendir margt til þess að sumar- ið verði óvenju viðburðaríkt og að ágætur árangur muni nást í öllum greinnm. I»egar er séð að fram á sjónarsvlðið eru að koma nýir iþróttamenn, sem vafalaust eiga eftir að geta sér mikla frægð og ná langt. I>á eni „gömln“ mennirnir margir hverjir í liinni ágætnstu æfingu og nægir að nefna til þá Randy Matson, Jay Silvester og Jim Ryun. Er árangur Silvesters sér- staklega athyglisverður, þar sem fremnr hljótt hefnr verið um hann í vetur. En greinilega ætlar hann sér ekki að gefa eft- ir átakalaust í viðnreigninni við sænska kraftajötuninn Ricky Brueh. Hér á eftir eru rakin þrjú beztu afrekin í hverri grein sem unnin voru fyrir 1. mai s.l. Við teygjum okkur þó aðeins ofar I einni grein — kringlukastinu, en ekki er ólíklegt að Erlendur komist þar í röð fremstu manna I sumar. 200 METRA HLAUP 1. Willie Deckard, USA 20,4 2. Cliff Branch, USA 20,5 3. Dennis Schutz, USA 20,5 400 METRA HLAUP sek. 1. Marcello Fiasconaro, S-Afríku 45,5 2. Curtis Miills, USA 45,6 3. John Smith, USA 45,7 800 METRA HLAUP min. 1. Dicky Broberg, S-Afríka 1:44,7 2. Daniel Malan, S-Afríka 1:45,1 3. Mark Winzenried, USA 1:44,8 MÍLUHLAUP min. 1. Jim Ryun, USA 3:55,8 2. Tom von Ruden, USA 3:57,2 3. Dick Quax, N-Sjálandi 3:57,3 3000 METRA HT.ATJP 1. Tony Benson, Ástralíu 7:50,2 2. Kerry O’Brien, Ástralíu 7:50,4 3. Dick Quax, N-Sjálandi 7:53,4 5000 METRA HLAUP 1. Steve Prefontain, USA 13,29,6 Jay Silvester 2. Frank Shorter, USA 13,35,0 3. Kerry O’Brien, Ástralíu 13:37,8 10000 METRA HLAUP mín 1. Frank Shorter, USA 28:24,4 2. Gary Björklund, Svíþjóð 28:38,6 3. Jack Bacheler, USA 28:38,6 110 METRA GRINDAHLAUP gek. 1. Bill High, USA 13Í 2. Rod Milburn, USA 13,5 3. Tom White, USA 13,5 400 METRA GRINDAHLAUP 1. Ralp Mann, USA 49,9 2. Lee Evans, USA 49,9 3. Jim Bolding, USA 50,2 3000 METRA HINDRUNARHLAUP min. 1. Kerry O’Brien, Ástralíu 8:24,0 Randy Matson 2. Tony Manning, Ástralíu 8:36,0 3. Conrad Nightingale, USA " 8:40,8 HÁSTÖKK metrar 1. John Dobroth, USA 2,20 2. Roussouw, S-Afríku 2,19 3. Scott Matzdorf, USA 2,18 STANGARSTÖKK metrar 1. Kjell Isaksson, Svíþjóð 5,40 2. Bob Seagren, USA 5,20 3. Steve Smith, USA 5,20 LANGSTÖKK metrar 1. Robinson, USA 8,13 2. James MeSlister, USA 8,09 3. Whitley, USA 8,08 FRÍSTÖKK metrar 1. Phil May, ÁstraRu 16,81 Frank Shorter KÚLUVARP 1. Randy Matson, USA 20,81 2. A1 Feuerbach, USA 20,57 3. Karl Salb, USA 20,37 KRINGLUKAST metrar 1. Jay Sukvester, USA 67,16 2. Ricky Bruch, Sviþjóð 66,82 3. Gary Ordway, USA 63,52 4. John Powell, USA 63,12 5. Tim Vollmer, USA 62,76 6. John van Reenan, S-Afriku 61,82 7. Lester Mills, N-Sjálandi 61,52 SPJÓTKAST mín 1. Larry Stuart, USA 83,22 2. Mark Murro, USA 82,90 3. Makarov, Rússlandi 82,70 SLEGGJUKAST metrar 1. Uwe Beyer, VÞýzkalandi 73,70 2. Anatolij Supljakov, Rússlandi 70,70 3. George Frenn, USA 69,42

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.