Morgunblaðið - 02.06.1971, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971
Hallgrimskirkj a;
Milljón
gjof fra
— klukkuspilið v
LAUGARDAGINN fyrir hvíta-
sunnu voru klukkur Hallgríms-
kirkju vígðar við hátíðiega at-
höfn. Biskup íslands, herra
Sigurbjörn Einarsson vígði
kiukknaspilið og Þorkeli Sigur-
bjömsson lék tónverk eftir sjáif-
an sig, sem samið var sérstak-
lega í tilefni dagsins. Síðan lék
söngmálastjóri dr. Róbert A.
Ottósson á spilið. Athöfnin fór
fram í kirkjuskipinu undir opn-
um himni að viðstöddu fjöl-
króna
Noregi
ígt um helgina
menni. Meðal gesta var borgar-
stjórinn Geir Hallgrimsson. Að
vígsluathöfninni lokinni fór
fram aftansöngur.
Við þetta tækifæri barst kirkj-
unmi skeyti frá prestinum Har-
ald Hope í Ytre Ama í Noregi
þar sem hann skýrði frá því að
á undanförnum mánuðum hefði
hanin safnað einni milljón ís-
lenzkra króna í Noregi sem ættu
að rernna til Hallgrímskirkju. —
Er gert ráð fyrir að gjöfinni
Frá vígsluathöfninni sl. laugardag.
300 norrænir
, skurðlæknar
— þinga í Reykjavík
7 snjóbílaríhríð
á Vatnajökli
Sambandslaust var við
einn í f jóra sólarhringa
UM þrjú himdruð norrænir
skurðlæknar hófu ráðstefnuhald
I Reykjavik í morgrun. Hér er
um að ræða 35. þing Norræna
skurðlæknafélagsins, 13. þing
norrænna þvagfærasérfræðinga
og ráðstefnu norrænna plast-
skurðlækna. Af þeim 300 lækn-
um, sem þing þessi sækja, eru
30 íslenzkir. Sameiginleg setn-
ingarathöfn hefst í Þjóðleikhús-
Ina klukkan 9 að viðstöddum
forseta íslands, herra Kristjáni
Eldjárn. Menntamálaráðherra,
Gylfi Þ. Gislason, býður lækn-
ana velkomna, en forseti Norr-
æna skurðlæknafélagsins, pró-
fessor Snorri Hallgrímsson, set-
ur þingið. Helztu málefni, sem
læknarnir fjalla um, eni: Áverk-
ar á þvagfærum, kviðslit og
æxli í skjaldkirtli. Fundir verða
■áT haldnir í húsakynnum Loftleiða-
hðtelsins.
Þetta er fyrsta sinn, sem
þing Norræna skurðlæknafélags-
irts er haldið hér á landi, en
félagið var stofnað 1893 og hafa
þing þess verið haldin annað
hvert ár á hinum Norður'löndun-
«m til skiptis — að stríðsárun-
um undanskildum. Þá eru Fær-
eyingar sjálfstæðir þátttakendur
nú i fyrsta skipti. Tilgangur fé-
lagsins er að efla kynni og sam-
sJcipti skurðlækna á Norður-
iönduim og verða á þinginu hér
ffluttir 62 fyrirlestrar; 10 af ls-
lendingum. Félagar í Norræna
staurðlæknafélaginu eru um 1200
taisins og í Norraana þvagfæra-
sérfræðingafélaginu og Norræna
pJastskurðlaeknafélagmu eru fé-
laigar um 100; samtals 1300
manns, þar af 20 á ÍSlandi.
1 fylgd margra læknanna eru
eiginkonur þeirra og börn og
iramu þau m. a. heimsæk ja
Þjóðminjasafn ið, Norræna hús-
ið og Krfsuvík. Allur hópurinn,
sem belur um 450 manns, mun
svo hlýða á fyrirlestur dr. Sig-
urðar Þórarinssonar, prófessors,
um Surtsey og sjá mynd Ósvalds
Knudsen um eyna og á föstudag
Auður
k Auðuns
handleggs-
brotnaði
AUÐUR Auðuns, dóms- og kirkju
máilaráðherra slasaðist s.l. laug-
ardag er hún hrasaði á leið út i
bifreið og handleggsbrotnaðd á
vinstra handlegg. Þrátt fyrir
þetta slys, tók frú Auður Auð-
uns þátt í sjónvarpsumræðunum
í gærkvöldi.
verður farið (jil Þingvafla, Laug-
arvatns og Hveragerðis.
Ráðstefnuhaldi norrænu lækn-
anna lýkur á föstudag. I gær
hafði Geir Hallgrimsson, borgar-
stjóri, boð inni i Tónabæ fyrir
læknana og eiginkonur þeirra.
I KVÖLD verður sameiginlegur
framboðsfundur stjórnmálaflokk
anna í Reykjaneskjördæmi í
Stapa og hefst fundurinn kl.
20.30. Svo sem kunnugt er
ákváðu flokkarnir að taka upp
á ný aameiginlega framboðsfimdi
í Reykjaneslijördæmi og hafa
LAS PALMAS 1. júní, NTB, AP.
Danski skákmeistarinn Bent Lar-
sen vann Austur-Þjóðverjann
Wolfgang Uhlmann í 10 skáka
einvígi þeirra, sem fram fór í
Las Palmas á Kanaríeyjum.
Lauk níundu skák þeirra með
því, að Uhlmann gaf eftir 64
leiki og var þá einvigisstaðan
5i/2 gegn SV4 Larsen í vil. Þar
sem þá var þegar ljóst, að Lar-
sen væri sigurvegari einvígisins,
var tínndu skákinni aflýst.
Vitator Korschnoi frá Sovét-
rí'kjuinum vanm einvígið á móti
landa sínum, Efim Gelter. Sigr-
aði Korchnoi í átitundu skákinni
og var þá með 5% gegn
2Vi. 1 undainú rsl itunum tefflir
Korcfhnoi einvígi við Tigran
Petrosjan, sem er eiinnig frá
Danskur rithöf-
undur í heimsókn
I DAG kemur hingað til lands
danski rithöfundurinn Knud
Holtan, en hann hefur hlotið
styrk frá dönskum yfir-
völdum til ferðar til Islands og
dvalar hér í um það bil mámið.
Knud Holten er Kaupmanna-
hafnarbúi, fæddur árið 1945. Upp
haflega vann hann sem hljóðfæra
leikari, gerðist síðan blaðamaður
og sneri sér upp úr því eingöngu
að ritstörfum. Af verkum iians
má m. a. nefnda SUMA-X, Den
ualmindelige kat og Goddag
Skæbne.
verði varið til kaupa á ýmsu
byggingarefni í Noregi til kirkj-
unnar, fynst og frennst efni til
múrhúðunar kirkjunmar að utan.
Á undanförnum árum hefur séra
Hope sent Hallgrímskirkju
ýmisar minnd gjafir frá sér og
ýmsum eimstaklingum í Noregi.
Næsta verkefni við kirkju-
bygginguma verður að ljúka ytri
frágangi kirkjuturrasins. Að
því loknu verða vimmupallamir
umhverfis hann felldir og þeir
síðan reistir aftur inni í
sjálfu kirkjuskipinu til notkun-
ar við áframhaldaradi fram-
kvæmdir þar.
þeir verið haldnir að imdan-
fömu.
Á laugardaginn kerraur verður
fundur í Bæjarbiói í Hafnarfirði
og hefst hann kH. 14.00 en á mið-
viikudag i næstu viku verður síð-
asti framboðsfundurinn og verð-
ur hann haldinn í Víghólaskóla í
Kópavogi og hefst ki 20.30.
Sovétrikjunum. Sá sáðaxnefndi
vann einví'gi siitt við Robert
Hiibner frá Vestur-Þýzkalandi.
Góður humarafli
Hornafjarðarbáta
FLESTIR Horniafjarðarbátar
hófu humarveiðar 15. maí. Alls
stunda veiðarnair 12 bátar og er
afli þeirra þennan hálfa mánuð
orðinn 65 lestir af humar en var
á santa tíma í fyrra 32 lestir.
2 bátar fara á síldveiðar í Norð
ursjó, annar Gissur Hvíti er þeg-
ar farinn, en hinn er Skinney
sem mun fara á næstu dögum.
— Gunnar.
HVÖT, félag sjálfstæðiskvenna í
Reykjavík, býður félagskonum
og öðrum sjálfstæðiskonum til
fundar með kvenframbjóðendum
flokksins í Súlnasal Hótels Söffii
í kvöld kl. 8.30.
Stutt ávörp munu fflytja: Auð-
ur Auðums, Ragnhildur Heliga-
dóttir, Geirþrúður Hildur Bem-
höft, Margrét S. Eiraarsdóttir.
Fundarstjóri verður Ragníheiður
KAFHRÍÐ var á Vatnajökli um
hvítasunnuna, en þar voru 7
snjóbílar á ferð úr nokkrum
leiðöngrum og urðu þeir sem í
þeim voru að bíða af sér hríð
ina í um það bil tvo sólarhringa.
Farið var að óttast um einn snjó
bílinn, með tveimur mönnum,
sem ekki hafði heyrzt frá síðan
á fimmtudagskvöld og þá á leið
upp hjá Snæfelli, en þegar hægt
var að fljúga yfir jökulinn á
mánudagskvöld, sást til hans þar
sem hann var á leið upp á
Grímsfjall. Hafði talstöðin bilað
og mennirnir 2 ekki getað hald
ið áfram ferðinni vegna veðure.
Mælingaleiðangur Orkustofnun
ar og Landmælinga hefur verið
lengst á jöklinum. Héldu tveir
bilar Guðmundar Jónassonar
upp frá Jökulheimum á fimmtu
dag, en annar bilaði á leiðinni
og var skilinn eftir, en leiðang
ursmenn fóru á hinum í skálann
á Grímsfjalli. Þriðji snjóbíllinn,
kom frá Eskifirði og voru Sveinn
Sigurbjarnarson og Hörður Haf
liðason í honum. Áttu þeir að
fara upp að norðan og mæta
hinum. Var það sá bíll, sem far
ið var til að svipast um eftir.
TALSAMBANDSLAUST varS
við útlönd og sömiiieiðis rofnaði
símasamband við ýmsa stærri
staði úti á landi í 50 mínútur
árdegis á annan í hvítasunnu, er
stofnöryggi fór fyrirvaralaust.
Stofnöryggi þetta er fyrir grein-
ina, sem er notuð á mælistofum
Landsímans, en þar eru ölt tæk-
in, sem erti í sambandi við sæ-
Guðmundsdóttir. 1 upphafi fund-
arins og á millli ávarpanna mun
Magnúa Pébursson, píanóteikari,
leika létt lög. 1 kaffihléi syngur
kór Menmtasikólans i Hamnahlíð
undir stjóm Þorgerðar IngóJifis-
dóttuir.
Húsið verður opnað tal. 8.30.
AHar sjálfstæðiskoraur eru vel-
taomnar og hvaitibar tM að taka
með sér gestí.
Leiðangur þessi vinnur að
þyngdarmælingum á jöklinum
undir forustu Gunnars Þorbergs
sonar.
Leiðangur Jöklarannsóknafé-
lagsins fór úr Reykjavik á laug
ardagsmorgun í Jökulheima, und
ir fararstjórn Karls Eirikssonar,
en þar urðu leiðanguramenn,
sem éru 8 talsins, að bíða veð
uins þar til á mánudag, er
þeir lögðu á jökulinn í tveimur
snjóbílum.
Fyrir hvítasunnuna fóru auk
þess skátar úr Reykjavík í ein-
um snjóbíl á Vatnajökul og Kefl
víkingar í öðrum snjóbíl. Lentu
þeir í sömu hríðinni og hinir,
en gekk að öðru leyti vel.
Mjólk
lækkar
1. JÚNÍ gefck í gildi verðlækkun
á nýmjólk. Lækkar mjólkin um
1.70 kr. og kostar litrinn nú
12.60 kr. Áður kostaði mjólkur-
lítrinn 14.30 kr.
símann tii Evrópu og Ameríku.
Bilunin hafði ekki nein áhrif &
símasamband innan Rcykjavík-
ursvæðisins.
Stofnöryggið fór kl. 10.45 &
araraan í hvítasumnu. Slitnaði þá
saim/bandið við útlönd, svo og við
Vestrraanraaeyjar, Selfoss, Akra-
nes, Keflavík og Akureyri. Að
sögn Þorvarðs Jónssonar verk-
fræðings hjá Pósti og síma var
viðgerð lokið kl. 11.35, Sagði
Þorvarður að stofnöryggi þetta
hefði aldrei farið áður, en or-
sakir bilunarinnar voru þær að
álag á öryggið var orðið of mikið
vegna nýrra tækja sem amáxn
saanan höfðu verið tengd gegn-
um þetta öryggi. Hefur nú verið
fengið stærra stofnöryggi fyrir
taekin á mælistofurani.
Hvar er R-10684?
RANNSÓKNARLÖGREGLAN í
Reykjavik lýsir eftir R-10684,
sem er Opel Capitan 1955, gulur
með rauðan topp. Bflnum var
stolið frá Laiugavegi 90—92 í s4ð
ustu viku og hefur ekfcert til
hans spurzt siðan.
Framboðsfundur
í Stapa í kvöld
Larsen vann ein-
vígið við Uhlmann
Teflir næst viö Fischer
FUNDUR SJÁLF-
STÆÐISKVENNA
— verður að Hótel Sögu í kvöld
Sambandslaust
við útlönd
— og ýmsa staði úti á landi
9