Morgunblaðið - 02.06.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADÍÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971 > * > .» 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 HVERFISGÖTU 103 VW Sentfiferðabifreið-VW 5 manna -VW,svefnwap V W 9 manna - Landrover 7 manna f ITIA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLASALAN I HLEMMTOBGI Sími 25450 | BÍLALEICA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. margfnldar marhað yðar 0 Endastöð SVR við Háaleitisbraut Vagnstjóri skrifar: „31. 5.1971. Ágæti Velvakandi! Vegna skrifa Sigfúsar Jóns- sonar 29.5. langar mig, sem er vagnstjóri á umræddri leið, Nes-Háaleiti, til að biðja þig að birta eftirfarandi: Við, sem ðkum á þessari leið, höfum hvað eftir annað beðið um lagfæringu á endastöð vagnsins við Háaleitisbraut. Nú síðast var farið i ökuferð með yfirmönnum SVR, lög- reglu og gatnamálastjóra um- rædda leið, svo að öllum þess- um aðiljum ætti að vera kunn- Bókhaldseftirlit Fyrirtæki með fjölbreytta starfsemi þarf að ráða reyndan kunn- áttumann í bókhaldi. Starfið er hugsað sem aukastarf. Þeir sem kunna að hafa áhuga sendi nafn og heimilisfang, merkt: „Bókhaldsumsjón — 7577" til afgr. Mbl. SKIPAMÁLNING Q ugt, hvað það er, semn lagfæra þanf. 0 Einlæg ósk um breytingu Við vagnstjórar vorum von glaðir eftir þessa ökuferð, en því miður hafa engar breyting ar látið á sér kræla, svo að það er okkur síður en svo áhyggju efni, ef ibúar í nánd við um- rædda endastöð hugsa sér að taka til sinna ráða. Ef til vill verða þeirra kröfur þyngri á metunum en okkar. Það er ein læg ósk okkar vagnstjóra, að þessu verði breytt sem fyrst, og að því verði breytt áður en alvarlegt slys verður, þvi að það er of seint að byrgja brunn- inn, þegar barnið er dottið of- an í hann. Vagnstjóri, leið 3, (Helgi Hallgrímsson, Akurgerði 56)“. 0 Ekki fæst leiðakortið þar Magnús Magnússon, sem skrifaði hér um daginn um meinta vöntun á leiðakorti SVR, þakkar bréf og upplýs- ingar frá Eiríki Ásgeirssyni, forstjóra SVR. „Gott er að vita, að kortið fæst ókeypis í skrifstofum SVR á Lækjartorgi og inni á Hlemmi. Hins vegar er það óþarfi hjá Velvakanda að geta þess neð- anmáls, að ég hafi þama „legið í þvi“. Ég spurði nefnilega um kortið í verzluninni rétt við stöð SVR á Lækjartorgi. Þar var leiðabókin til söliu, en jaifn- framt var mér sagt, að kortið fengist ekki. Forráðamenn SVR ættu því að fræða útsölumenn leiðabók ar sinnar betur. Magnús Magnússon." nýian SKODA 100 fyrir lægra kílómetragjald — og aðeins 7 lífrar á 100 kílómetra. Snaon LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.