Morgunblaðið - 02.06.1971, Page 7

Morgunblaðið - 02.06.1971, Page 7
MCXRGUNBLAÐHD, MIÐVTKUDAGUR 2. JUNl 1971 7 Smali Smiili var alþekkt orð fyr- ir rúmum 50 árnm. Nú efast ég um, að unfflingar geti skýrt þetta orð og viti af hverju það er komið. Þeir eru kallaðir smalar, sem gættu áftina á sumrin etft ir að búið var að taka lömb in frá þeim. Lömbin voru heft og þeirra var gætt í tvo til þrjá daga. Svo voru þau tekin úr haftinu og rekin i gott sumarbeitiland, þar sem þau flökkuðu tU um sumarið. Líkt og Jónas Hallgrímsson sogir frá í „Fram yfir Bola- klif“ og „I lambarekstu r - inn.“ Fyrstu tvo dagana voru venj.ulega tveir með ærnar. í>ær söknuðu lambanna. Um níuleytið á morgnana var bú ið að mjólka. Tók þá s.mal- inn ærnar úr kviunum og rak þær þangað sem gott hag lendi var. Sérstaklega var hyllst til að hafa þær, þar sem kvistbeit var, birkikjarr og f jalldrapi, valWendisgróður og berjalyng. MjaJtakonurn- ar gátu sagt til um það, hvar féð hafði gengið um daginn. Svo mikill munur var á rjóm anum. Þar sem ég sat hjá ánum, mátti skipta beitilandinu í þrennt. Bezt, millum ^stig og kostaminnst. í>að var regla, að land það, sem mikil for- sæla lá á, sól skein lítið, þar var kjarnbezta beitin. Eftir að féð var búið að fylla sig, lagðist það. Þegar ærnar stóðu upp aftur, vildu þær æða beint út i lioftið og þá helzt að smeygja sér eftir giiskorum og lægðum. Varð því oft að fara kringum ærn- ar og telja þær. Þær ær, sem mest sóttu í að strjúka, urðu fljótt auðkenndar og varð því nóg að hafa auga með þeim. Þegar búið var að reka ærnar saman, lögðust þær. Þá fengu smalarnir sér bita úr mal sínum og gáfu Snata bita og sopa úr mjólkurflösk unnd sinni. Alltaf fannst mér mikil ábyrgð hvíla á mér við þetta starf. Ábyrgðin að tapa ekki af ánum. Þar sem ég sat hjá voru ærnar um 60—70 1 hjásetunni. (Mynd úr útgáfu Helgafells á i’Uti og stúlku eftir Jón Thoroddsen. Halldór Pétursson listmáiari gerði myndlna.) að tölu. Var setið út allan júM. Eftir það var smaiað á hesti og stundum gangandi. Landið, þar sem setið var, heillaði mann, þegar blíður sunnanvanminn fór sólvermd ur yfir brekkunnar. Stundum var einveran við hjásetuna hreinasta kvalræði. Þegar maður hugsaðii til fóliksins heima, um fimmtán, sextán manns, sem lifði við gleðskap í ánægjulegum vinahópi, þá var einveran í tilbreytingar- leysinu lamandi. Fjörugir æskukálfar þoldu ekki þetta starf til lengdar. Eftir að hin lifandi nátt- úra varð mér opnari og ég kunni betur að skyggnast inn í fjölbreytni hennar, opn- uðust mér vökudraumar, þar sem engin leiði komst að. Ekki var það aMtaf, að smalar hefðu klukku til að fara eftir. Þá tókum við eftir því, hvar forsælan náði yfir kvöddið áður og leituðum þannig eftir réttum tíma. Þá fóru ærnar að leita í áttina heim. Júgrin fóru að verða full aí mjólk og harðna. Vildu þær því fara að láta létta á sér. Þetta var gangur lífsins. Nú undi é.g bezt úti í hljóðri náttúru við varma hughrifanna. Svo þegar haustaði og far- ið var að smala fénu, gladdi það mig jafnan að koma við hjá smalakofanum og endur- vekja minningar frá sumr- inu. Þá fannst mér ég vera kominn heim. Síðan hafa þess ar minningar færzt í meiri ævintýrafljóma og orðið til- komumeird. Leikirnir við hjá- setuna voru fábreyttir. Við söfnuðum saman blöðkum aí loöviði og gráviði. Höfðum við þetta fyrir bambaeyru og skárum á blöðkurnar öl'l fjár mörk, sem við kunnum og jafnvel bjuggum sum til lika. Við afmörkuðum smá gras- bletti með steinvölum, sem við lögðum hdið við hlið. Svo var leitað að gömlu hrossa- taði og mulið yfir túnið. Stundum var leitað að faileg- um blómjurtum og voru þær fluttar heim í moldarholu við smalakofann. Náttúran varð að leggja til efnið í leikina okkar. Við höfðum ekkert annað. Við höfðum agnariít- inn pott með okkur, sem tók einn litra og í honum hituð- um við kókó úr mjólikinni okkar og nokkrum sykurmol- um, sem við höfðum með. Þetta var alveg draumur. Finnst mér ég aldrei hafa fengið jafn gott kókó sdðan. J.A. Sól Og sumar ÍRNAÐ HlílLLA 1 dag verða gefin saman í hjónaband i Kaupmannahöfn af séra Hreini Hjartarsyni, ungfrú Birna Kjartansdóttir, húsmæðra kennari, Höfn, Hornafirðd og Jón Hjaltaiín Stefánsson, verkfræð- ingur, Flókagötu 5, Reykjavik. Heiimidi þeirra verður að Bræðra borgarsttg 43. Laugardaginn 3. apríl voru gefin saman í hjónaband í Lang holtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Guðný Steinunn Guðjónsdóttir og Jón Már Jónsson. Heimili þeirra verður í Harrison, New York. Ljósm.st. Gunnars Ingimarss. Suðurveri. Nýlega opinberuðu trú'lofun sina ungfrú Laufey Steingríms- dóttir, hjúkrunarkona, Sogavegi 158, Reykjavdk og Hannes Einarsson, húsasmiður, Kross- holti 10, Keflavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórunn Pálsdóttir, Skildinganesi 28, Rvik og Hall- dór Jónsson stud. med., Sóiheim um 22, Reykjavik. Spakmæli dagsins Að þvi er gáfur snertir, virð- ast aliir nú á timum hafa til hnífs og skeiðar. En ósköp fáir eru i miklum álnurn. — Senac de Meilha.n. PENNAVINIR Karl-Heinz Rúbmann, D-717 Sehwáb. Hall, Gelbingen Gasse 81, Þýzkalandi óskar eftir pennavinum á Islandi, sem safna frímerkj'um. Wolfigang Bast, 5123 Merk- stein bei Aaehen, Hauptstrasse 195 Nordrheinwestfalen, V- Þýzka'landi óskar eftir penna- vinum á Isléindi. Skrifar einnig á ensku. Hann vinnur sem sjúkraliði á sjúkrahúsi. Fæddur 17. maí 1952 í Merkstein. ÞEKKIRDU MERKIÐ? A10 ÖNNUR HÆTTA Upphrópunarmerkið er hættu- merki, sem gefur til kynna, að einhverskonar hætta sé á ak- brautinni framundan, venjulega önnur en gefin er til kynna með sérstökum aðvörunarmerkjum, svo sem vegavinna eða þreng- ing vegarins. Þessi hætta getur verið af ýmsu tagi, svo sem brölt brekka eða blindhæð. Venjulega er hættan skilgreind á sérstöku skýringarmerki ferhyrndu, sem sett er neðan við þríhyrninginn, og ökumenn ættu að gefa sér tíma til að lesa þá skilgreiningu. SA NÆST BEZTI A: „Peninga á ég ekki. Skynsemin er aleiga má,n.“ B: „Aumingja maðurinn! Óisiköp eruð þér fátækur." BIFREIÐASTJÓRAR brotamAlmur Viljum ráða 2 gætna og kunn uga bilstjóra. Bifreiðastöð Steindórs. Sími 11568. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27. sími 2-58-91. BÍLAÚTVÖRP Blaupunkt oy Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TlÐNI HF„ Ein- holti 2, simi 23220. SLÖKKVITÆKI Höfum ávallt fyrirliggjandi ailar stærðir KIDDE slökkvi- tækja. Eftirlits- og hieðslu- þjónusta. I. Pálmason hf, Vesturgötu 3, sími 22235. TILBOÐ ÓSKAST TIL SÖLU í Ford Consul 315, '62 í því ástandi sem hann er eftir aftanákeyrs'iu. Uppl í sima 33271 eftir kl. 19.00. 2'A tonna trifla með dísiFvél. Grásieppunet, dýptarmælir. Uppl. í síma 92-6036 eftir kl. 7 á kvöidin. 17 ARA 2JA—3JA HERB. IBÚÐ menntaskólastúlka óskar eft- ir atvinnu i sumar. Uppl. i síma 12199. óskast á ieigu, helzt í Vest- urborginni. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Sími 17857 TÚN 3JA—4RA HERB. IBÚÐ Gott tún til teigu 15 km frá borginni. Uppl. í símum 15606 og 36160. óskast til leigu í Hafnarfirði eða Kópavogi. Alger regte- semi. Sími 38733. UNGUR MAÐUfl við nám óskar eftir atvinnu 4—6 tíma á dag. Hef bílpróf. Uppl. í síma 23015 eftir kl. 15 00. HARGREIÐSLUSVEINN Hárgreiðslusveinn óskar eft- ir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 81317. TIL SÖLU eða teigu góð fiskbúð í Vest urbænum. Þeir er áhuga hafa sendi simanúmer og nafn tii afgr. Mbl. merkt: „7580" fyr- ir 8. júrtí. FRlMERKI Kóngamerkin óstimpluð, stök og heil sett. Auramerkin og skildingamerkin o. m. fl. ný- komin. Tækifærisverð. Frl- merkjaverzlunin, Óðinsg. 3. pAfagaukur týndur MÆÐUR — HAFNARFIRÐI Páfagaukur týndist á laugar- daginn í Vesturbænum. Finn- andi vinsamlega hringi í sima 15286. Fundarlaun. 11 ára stúlka óskar eftir að gæta barrvs hálfan daginn, helzt fyrir hádegi. Uppl. i sima 51253. ÓSKA EFTIfl TIL SÖLU 2ja—4ra herb. íbúð til ieigu. Uppl í síma 82769 eftir ki. 1. Westinghouse frystiskápur, 300 Kr. Uppl. í stena 20986. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur 1 veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð. sími 40258. húsrAðendur það er hjá okkur, sem þið getið fengið upplýsingar um væntaniega leigjendur yðar að kostnaðarlausu. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b, sími 10099. BlLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Biaupunt bílaviðtæki, 11 gerðir í allar bifreiðar. önn- umst isetningar. Radióþjón- usta Bjarna, Síðumúia 17, sími 83433. GALLABUXUR 13. oz nr. 4—6, 220,00 kr. nr. 8—10, 230,00 kr. nr. 12—14, 240,00 kr. Fullorðinsstærðir 350,00 kr. LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. STÚLKA ÓSKAST hálfan eða allan daginn. Ungl ingur kemur ekki til greina. Uppl. í Sælgætisgerðinni Völu, Dugguvogi 17, stmar 20145 og 17694 eftir hádegi í dag. KAUPUM OG SELJUM TIL LEIGU eldri gerð húsgagna og hús- muna. Reynið viðskiptin. Hringið í síma 10099, við komum strax, staðgreiðsla. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. 4ra herb. ný og vönduð rbúð á 3. h. i Breiðholtshv. 3 svefnherb., sérþvottah. Leig- ist frá 15. júní. Tilb. send- ist afgr. Mbl. f. kl. 15 föstud. m.: „Goð umgegni 7584". Geymsluhúsnæði óskost Óskum að taka á leigu eða kaupa geymsluhúsnæði, um 250— 400 fermetra að stærð. Nauðsynlegt er að aðkeyrsla sé góð og húsnæðið á 1. hæð. Nánari upptýsingar í síma 25866. Voque hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.