Morgunblaðið - 02.06.1971, Síða 9

Morgunblaðið - 02.06.1971, Síða 9
MORGIXNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JTJNÍ 1971 9 OFNAH 5 sumarbústaði sérlega vandaðir. Brerma öllu. V E R Z LU N I N GEISIPP Vesturgötu 1. 2ja herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. Ibúðin er á 2. hæð. Teppi, eínnig á stigum. Rúmgóð ibúð. 4ra herbergja sérhæð við Borgarholtsbraut í Kópavogi er til sölu. Hæðin er neðri hæð í tvibýlishúsi (ekki jarðhæð). Nýtízku íbúð. Harð- viðarskápar á 5 stöðum. Nýr ónotaður bílskúr. 3ja herbergja jarðhæð við Markland er til sölu. Ibúðin er tilbúin undir tréverk. Raðhús í Fossvogi er til sölu. Fokhelt hús. alls um 27C fm að með- töldum bílskúr. 3 ja herbergja íbúð við Háaleitistoraut er til sölu. Ibúðin er í kjallara, mjög rúmgóð. 4ra herbergja íbúð við Öldugötu er til sölu. ’ibúðin er á 2. hæð. Camalt steinhús við Urðarstíg er til sölu. Húsið er 2 hæðir og jarðhæð. Á hverri hæð er 3ja herb. íbúð, en á jarð háeðinni er 2ja herb. íbúð. — Húsið þarfnast standsetningar. Einbýlishús við Sporðagrunn er til sölu. — Húsið er 2 hæðir (sambyggt víð annað hús). Hver hæð er 99 fm á efri hæð eru 3 stórar faHegar samliggjandi stofur, stórar svalir, anddyri og snyrti- herbergi og gott útsýni. Á neðri hæð eru 3—4 rúmgóð herb., baðherb., geymslur og þvotta- hús. Vandað hús, um 12 ára gamalt, mjög vel umgengið. Vagn E. Jónsson Gnnnar M. Guðmundsson hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. Utan skr.st.tíma 32147 og 18965. 26600 aifír þurfa þak yfirhöfuðið Efstasund 2ja herb. risíbúð í forsköluðu timburhúsi. Otb. 400 þús. Crœnahlíð 2ja—3ja herb. íbúð á jarðhæð í þribýlishúsi. Sérhiti. Sérinng. Háaleifisbraut 5 herb. endaibúð í góðri bkjkk. Sér þvottahús á hæðinni. — Teppalögð, vönduð íbúð. Bil- skúr fylglr. Haltsgata 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Sérhiti. Laus 1. júli. Hraunbœr 2ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð (jarðhæð). Góðar innréttingar. Fullgerð sameign. Karfavogur 3ja—4ra herb. risíbóð í tvíbýlis- húsi (steínhúsi). Nýbýlavegur 3ja herb. rúmgóð, litið niðurgraf in kjaHaraíbúð (jarðhæð). íbúð- in er ófullgerð, en vel íbúðarhæf. Sérhiti. Veðbandalaus. Samþ. íbúð. Ránargata 4ra herb. íbúðarhæð (neðri), ásamt öllum kjallara hússins. Sérhrti (ný lögn). Hentugt sem skrifstofuhúsnæði. AHt harðvíð- arklætt. Rofabœr 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Vand- aðar innréttingar. Suðursvalir. Skipasund Stór 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Sérhiti. Sérinng. Tvöfalt verk- smiðjugler. Falleg, samþykkt íbúð. Veðbandalaus. Raðhús við Látraströnd á Seltjarnarnesi. Húsið er ófullgert, en vel íbúð- arhæft. Innbyggður bílskúr. Kópavogur 5 herb., 125 fm efri hæð í tvi- býlishúsi við Borgarholtsbraut. Sérinngangur. Suðursvalir. Bíl- skúr. Fasteignaþjónustan Austursiræti 17 (Si/li&Valdi) súni 26600 8-23-30 TIL SÖLU 4ra herb. 105 fm íbúð í Sólheim- um. 4ra herb. 100 fm íbúð við Jörva- bakka. Skipti á raðhúsi í smið- um æskiteg. 3ja herb. 70 fm jarðhæð við Skólagerði. 3ja herb. 80 fm íbúð á Seltjarn- arnesi. FASTEIGNA 6 LÖGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR ItAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimaslmi 85556. SÍMIl tE 24300 Ttf söIb og sýnis. 2. 1 Fassvogshverfi ný 2ja herb. jarðhæð, um 60 fm í smiðum. Nýleg 2-3ja herb. jarðhœð með sérinngangi í Kópavogs- kaupstað. Við Grettisgötu. 2ja herb. jarð- hæð í tvíbýlishúsi með sérinn- gangi og sérhitaveitu. Við Grettisgötu, 3ja herb. ibúð með sérhitaveitu á 1. hæð. í Fossvogshverfi ný 4ra herb. jarðhæð með vönd uðum innréttingum. Sértiitaveíta. Við Háaleitisbraut nýleg 5 herb. íbúð á 3. hæð. Bilskúrsréttindi. Lausar 6 herbergja íbúðir í Hliðarhverfi og í Kópavogs- kaupstað. Efri hœð ag ris alls 9 herb. íbúð með sérinng., sérhitaveitu, sérþvottaherb. og bilskúr í Austurborginni. Húseignir af ýmsum stærðum. 300-500 fm. iðnaðarhúsnœði og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. íbúðir til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á hæðum í sambýlishúsum á góðum stöðum í Breiðholts- hverfi (Breiðholti 1). Seljast tilbúnar undir tréverk, sam- eign inni fuMgerð og þar á meðal teppi á stiga og hurðin milli íbúðar og stigahúss og húsin fullfrágengin að utan. Sumar íbúðirnar er tilbúnar til afhendingar strax, en aðrar 15. júli nk. Sumum íbúðunum fylgir sérherbergi í kjallara. Sér þvottahús er inn af eldhúsi. Otsýni til suðurs og vesturs. Teikningar til sýnis í skrif- stofunni. 4ra herbergja íbúð á jarðhæð við Rauðalæk (2 stofur og 2 svefnh.). Sérhiti, sérinngangur íbúðin er í góðu standi. Vandaðar innréttingar. 2ja herb. góð kjallaraibúð við Laugarnesveg. íbúðin er ný- standsett og laus nú þegar. Tvöfalt gler. Sérhiti og sér- inngangur. Suður- og vestur- giuggar. Útborgun 5CX) þús., sem má skipta. Raðhús við Látraströnd á Sel- tjarnarnesi. Stærð ibúðar um 170 fm auk bilskúrs. Húsið er ófullgert, en farið að búa í því. Teikning til sýnis í skrif- stofunni. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Kvöldsími 34231. Suðurgötu 4. Sími 14314-14525. Höfum kaupanda sð 2ja he'rb. íbúð á hæð. Útb. a. m. k. 800 þús. wið samn. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð í Reykjavík (t. d. Vesturbæ, Háateiti eða Hraunbæ). Útb. 1 millj. til 1200 þús. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Austur- urborginni. Útb. 1 millj til 1100 þús. Höfum kaupanda að 5—6 herb. sérhæð í Reykjavík. Útb. allt að kr. 1500 þús. Höfum kaupanda að hæð eða húseign nálægt Míðborginní eða í gamla bænum. Útb. 2 millj. Höfum kaupanda Iað jarðhæð (sléttri). Há útb. í boði. 41CIIA1BIIIII1IH VONARSTRÆTI I2 simar 11928 og 24534 Sölujtjóri: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534. Fasteignir til sölu Hús í Hveragerði. Þorlákshöfn, Sandgerði, MosfeJlssveit, í Dalasýsfu og viðar úti á landí. 2ja ibúða hús í Kópavogi. íbúðir í .Reykjavík og nágrenni. Hef fjölda kaupenda að góðum fasteignum í Rvik og nágrenni. Austurstrwii 20 . Slrni 19545 Við Ljósheima nýleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð við Ljósheima. 3ja herb. 1. hæð við Reykjavík- urveg, hæðin er i tvibýlishúsi og stendur auð. - 4ra herb. 3. og efsta hæð við Bergstaðastræti, svalir, laus strax. 5 herb. hæð við Laugarnesveg, rúmgóð íbúð. 6 herb. efri hæð við Holtagerði, allt sér. Við Framnesveg, hús með 3ja og 5 herb. íbúðum. Einbýlishús við Hátún, hæð og kjallari, alls 6 herb. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða með háum út- borgtmum. Eisar Signrilsson, bdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. EIGIMASALAIM REYKJAVIK 19540 19191 2ja herbergja rishæð í Vogunum. Verð kr. 650 þúsund, útborgun kr. 200—250 þúsund. 3ja herbergja vönduð nýleg íbúð víð Gnoða- vog. íbúðin er um 104 fm. Sér- inng., sérhiti. 5 herbergja 130 fm íbúðarhæð á góðum stað í Vesturborginni. # smíðum 2ja, 3ia og 4ra herb. íbúðir á einum bezta stað í Breiðholts- hverfi. Sérþvottahús og geymsla á hæðinni fylgir hverri íbúð. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með frá- genginni sameign og teppalögð um stigagöngum og eru tilbúnar til afhendingar nú þegar. 6 herbergja glæsileg íbúðarhæð á eirtum bezta stað á sunnanverðu Sel- tjarnarnesi. Sérinngangur, sér- þvottahús á hæðinni, gert ráð fyrir sérhita (hitaveita að koma) bilskúrsréttindi fylgja. fbúðin selst fokheld og húsið frágeng- :ð að utan. Mjög góð teikning. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 30834. 2 herb. íbúð á hæð í góðu timburhúsi við Óðinsgötu. Góð ibúð. 3 ja-4ra herb. íbúð á rishæð við Háagerði. Herb. með snyrtiherb. í kjallara fylgir. Teppalagt. Svalir. 4ra-S herb. íbúð í enda sambýHshúss, 3. hæð, í Árbæjarhverfi. Fullgerð. 5 herb. sérhœðir við Áffhólsveg, Borgarhohsbr. BíSskúrar. Raðhús Fögrubrekku. 130 tm íbúðarhæð og 130 fm jarðhæð með inn- byggðum bílskúr. Fokheh. Kjatarland, alls 260 fm með inn byggðum bilskúar. Selst tok- helt. Einbýlishús í Fossvogi, allt að 200 fm. Selj- | ast fokheld eða lengra komin. I Hafnarfjörður Hæð og rishæð, alfs um 170 fm, 6 herb. íbúð í nýbyggðu búsi við Stekkjarkinn, fullgert. Góð kjör. Húseign við Vesturbraut, tvær íbúðir ásamt bílskúr. 2ja herb. Ibúðin gæti selst sér. Einbýlishús í Garðahreppi, gott timburhús, 6 herb. íbúð : tveimur hæðum. Eingarlóð. FASTE1GNA5AL AH HÚS&EIGNIR BAKKASTRÆTI 6 Sími 16637. Heimas. 40863.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.