Morgunblaðið - 02.06.1971, Síða 10

Morgunblaðið - 02.06.1971, Síða 10
10 MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 2. JtÍNÍ 1971 219 nemendur í Kvennaskólanum KVENNASKÓLANUM í Reykja vík var sagl upp 22. maí sl., en i vetur stunduðu 219 námsmeyj ar nám við skólann. Þrjátíu og tvær brautskráðust nú; Iands- próf þreyttu 48 stúlkur og ungl ingaprófi lauk 61 stúlka. — Dr. Guðrún Helgadóttir, skólastjóri, flutti skólaslitaræðu. Við skólaslitin bárust Kvenna- skólanum margar góðar gjafir frá eldri nemendum, Hæstu einkunn á burtfarar- prófi hlaut Margrét Theodórs- dóttir — 9,23. í þriðja bekk varð hæst Sigrún G. Arndal með 8,60, i öðrum bekk Dögg Páls- dóttir með 9,16 og í fyrsta bekk Ásdís Hildur Runólfsdóttir með 9,15. Við skólaslitin fór fram verð launaafhending. Verðlaun úr Minningarsjóði frú Thoru Mel- sted hlaut Margrét Theodórsdótt ir 4. bekk. Verðlaun þessi eru veitt fyrir ágæta ástundun og beztan árangur í bóklegu námi á burtfararprófi. Verkfall í brezkum stáliðnaði London, 1. júní. NTB. NÆR 12.000 brezkir stálbræðslu- verkamelnn mættu ekkl tll vinnu sinnar í dag og byrjuðu með því verkfall, sem lamað getur allan stáliðnað Bretiands. Var gert ráð fyrir þvi í dag, að mikill hluti af 200.000 stálbræðsluverkamönn um Bretlands myndi hafa lagt niður vinnu, áður en þessi vika yrði úti. Verðlaun fyrir bezta frammi- stöðu í fatasaumi voru veitt úr Verðlaunasjóði Guðrúnar J. Briem. Þau verðlaun hlaut Al- dís Guðmundsdóttir 4. bekk. — Verðlaun úr Thomsenssjóði fyr ir beztan árangur í útsaumi hlaut Ragnheiður Bragadóttir í 2. bekk. Verðlaun fyrir bezta frammistöðu í íslenzku hlaut Steinunn Reynisdóttir 4. bekk og verðlaun fyrir bezta bók- menntakynningu í 4. bekk hlaut Svanhvít Bjarnadóttir. Þá gaf danska sendiráðið verð laun fyrir bezta frammistöðu í dönsku á burtfararprófi. Þau verðlaun hlaut Kristín Á. Björna dóttir, en skólinn veitti verðlaun fyrir ágætiseinkunn í dönsku og þau hlaut Jóhanna Hulda Jóna dóttir i 1. bekk. Þýzka sendiráðið veitti einnig verðlaun fyrir bezta frammi- stöðu í þýzku og þau hlutu Mar grét Theodórsdóttir og Steinunn Reynisdóttir. — Verðlaun fyrir hæstu einkunn í stærðfræði á lokaprófi hlaut Hildur Árnadótt ir. Þá voru veitt verðlaun fyrir ágætan árangur í sögu á burt- fararprófi. Þau verðlaun hlutu Margrét Theodórsdóttir og Guð rún Óðinsdóttir. Loks voru veitt verðlaun fyrir ágæta frammi- stöðu í fatasaumi. Þau verðlaun hlaut Hildur Árnadóttir. Að lokum þakkaði forstöðu- kona skólanefnd, kennurum og Nemendasambandi Kvennaskól- ans ágætt samstarf á liðnum vetri og ávarpaði stúlkurnar, sem brautskráðuist nokkrum orð um og óskaði þeim að lokum gæfu og gengis á komandi árum. Eileen Ford, ásamt Maríu Guðmundsdóttur og Pálínu Jón- mundsdóttur. (Ljóstn. Mbl. Kr .Ben.) Hálslangar og háar til hnés — þurfa fyrirsæturnar að vera ÞEGAR Eileen Ford var á ferð í Svíþjóð fyrir nokkru og var svo að segja búin að „kemfoa" landið í leit að fall- egum ljósmyndafyrirsætum, án árangurs, sló íslandi allt í einu niður í huga henmar. Þangað hafði hún enin ekki komið og úr því þrjár af feg- urstu Ijósmyndafyrirsætum heimisins, María, Guðrún og Thelma voru frá íslandi hlutu að vera fleiri fallegar stúlkur þar. Hún ákvað því að gera sér ferð til íslands og hingað er hún komin og vonast til að verða ekki fyrir vonbrigð- um. Eileen Ford rekur ásamt manni sínum umfangsmá’kla fyrirsætuslkrifstofu í New York og hefur m. a. umfooð fyriir Maríu Guðtmundsdóttur. Eileen Ford fór út í u/mfooðs- starfið af rælni fyrir 24 árum, þegar hún átti von á fyrsta af fjórum bömum sínum og þurfti á peningum að halda. MaðUT heninar var þá við nám og sjálf hafði hún verið við iögfræðinám — en hætti. „Ég ætlaði aldrei að gera þetta að ævistarfi," sagði frú Ford í viðtali við Mbl., „en svo fór að mér þótti þetta skemmti- legt og reynsla mín af íhlaupa viirunu sem fyrirsæta, sauma- kona o. fl. kom þama að not- um, svo maðurinn minn og ég ákváðum að gera úr þessu „alvöruumboð“.“ Síðan hefur Eileen Ford „uppgötvað“ fjölmargar af þeim fyrirsætum, sem lengst hafa náð, þjálfað þær og síð- an haft urniboð fyrir þær. Nú eru yfirleitt um eða yfir 100 Framh. á bls. 23 Landhelgismál- ið efst á baugi Rætt við Sverri Hermannsson á Seyðisfirði MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær tal af Sverri Hermanns- syni, sem skipar efsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi. Sverr- ir var í gær staddur á Seyð- isfirði að sinna framboðser- indum. — Við inntum Sverri eftir því, hvernig kosningabaráttan hefði gengið fyrir sig til þessa. — Kosningabaráttan hefur gengið ágætlega, sagði Sverr- ir. Það er mikill áhugi hjá sjálfstæðisfólki hér á Austur- landi að sýna í verki, að það kunni að meta þær miklu framfarir, sem orðið hafa sl. áratug i hagsmunamálum kjördæmisins eða eru fram- undan á næsta leiti, eins og til að mynda í samgöngumálum og virkjunarmálum. — Hafið þið frambjóðendur ekki leitt saman hesta ykkar á fundum Sverrir? — Jú, það hafa verið haldn- ir tiu framboðsfundir og f jór- ir eru eftir. Á þessum fund- um hafa frambjóðendur stjórnarandstöðunar ekki vilj- að tala um nokkurn hlut ann- an en landhelgismálið. Og þeir reyna jafnvel að telja fólki trú um, að stærsti stjórn málaflokkur þjóðarinnar sitji að svikráðum í því máli. Þeir Lúðvík og Eysteinn hafa ekk- ert dregið úr landráðabrigzl- um í garð okkar sjálfstæðis- manna. Annars er það áber- andi á þessum fundum, bætir Sverrir við, að bæði Alþýðu- bandalagið og Framsóknar- flokkurinn telja okkur höfuð- andstæðing; og það er jú ein- mitt það, sem við viljum vera og ætlum að vera. — Hafa þeir Eysteinn og Lúðvík verið að kýta innbyrð- is? — Það hefur farið minna fyrir þvi en áður. Þeir búa sig undir nýja vinstristjórn af mesta kappi. Og jafnvel fram- bjóðandi Samtaka frjáls- lyndra og vinstrimanna fellur fram á hverjum fundi og skor ar á vinstraafturhaldið að mynda nýja vinstristjóm. — Á hvað leggið þið áherzlu í ykkar málflutningi? — Við leggjum áherzlu á það, að verða dæmdir eftir verkum okkar; eftir því, hvernig þessu landi hefur ver- ið stjórnað í rúman áratug undir forystu sjálfstæðis- manna. Okkur nægir að láta verkin tala í þeim efnum. Við biðjum kjósendur að vega þau og meta og óttumst ekki, að dómur þeirra verði ekki sanngjam. Við ætlum ekki að vinna þessar kosningar á svik ráðum og brigzlum í garð and stæðinganna. Við bendum hins vegar á, að þjóðin hef- ur þegar reynslu af stjórn þeirra. Við biðjum fólk að gera þar á samanburð við þá Sverrir Hermannsson stjórn, sem nú situr. Þeir reyna hins vegar að koma sér undan því að ræða nokkuð annað en landhelgismálið. Við bendum þar á móti á, að eng- in ástæða sé til annars en að ætla, að allir stjórnmálafor- ingjar og einnig þeir muni gera sitt ýtrasta til þess að vinna þessu lífshagsmunamáli þjóðarinnar brautargengi. Al- menningsálitið mun ekki þola annað, sagði Sverrir. — Að endingu vil ég senda sjálfstæðisfólki á Austur- landi kveðjur mínar og bið það að fylkja sér þétt saman til fylgis við okkar góða mál- stað. „Eldf j allasýning“ í gróðurhúsi í BLÓMAVALI, gróðurhúsinu við I f jöll á Islandi og er áformað Sigitún í Reykjavdk, vair í gær að hún verði opin í sumair. Er opnuð sýninig um jarðlhirta og eld- | sýningunni einfcum aatflað að Kosningaréttur takmarkaður * — segir í mótmælum frá SINE MORGUNBLADINU hefur borizt bréf frá Samtökum íslenzkra námsnianna erlendis, )>ar sem segir, að námsmenn í Fimnlandi beri sig illa yfir því að geta efcld neiytt koaningaréttar síns i dval- arlandi sínu. 1 bréfinu kemur fram, að Síne hefur sent bæði utanrífcis- ráðuneytinu og dómsimálaráðu- neytdnu áskorun þess efnis, að endurskoðuð verði lög eða regflu- gerðir um almennar kosningar með það fyrir augum að auð- velda Islendingum erlendis að neyta kosningaréttar síns. Enn- fremur segir í bréfinu, að bent hafi verið á þá l'eið að senda lög mæta sendiráðsstarftemenn til Fleiri morð New York, 31. maí AP. MORÐ og manndráp í New York voru 1.117 tadsins á s.l. ári sam kv. skýrslum lögreglunnar þar og voru 7.1% fleiri en árið á und an. Kemur New York þannig í níunda sæti í þessu tilliti af 10 stærstu borgum Bandarikjanna miðað við hverja 100 þúsund ífoúa með hiutfalstöluna 14,2. í Cleveland voru morð og mann- dráp á hverja 100 þúsund ífoúa 36,1 og í Chicago voru þau 24,1. borga þar sem einhverjir íslend ingar dvelja til að opna þar kjör fund. Þá segir i bréfi Síne: „Þar sem kosningarétturinn er eini mögu- leifci forréttindalauss þjóðfélags- þegns td'l að hafa áhrif á lands- Framh. á bls. 23 gefia erlendum íerðamöninum huigmynd uim jarðhiitamn á ís- landi og hvemiig hann er nýtbur, en ætflia miá að ísflieindingair geti eimnig ýmislegt af henní lært, einfcum skólafólk. Á sýningunni er gestum sagit í myndum og skýringairtexíium frá Heklu, Surbsey og myndiun hennar, heiita vaitniinu og hvern- iig það er notað til upphitunar húaa og sundílauiga, sýndiur er hlliuti aí hitaveibubor ag bor- kjömum, fcorfl sýnir hverasvæði á landiinu o. s. frv. Sýningtunni hefiur verið fcomið fyrir í hluba gróðu rhússing, en þar eru að öðru lieyti ræflctuð og sefld folóm, og gesbum gefist kosibur á að sjá ýmsa suðræma ávexti á trjám og eimnig em tifl söfliu ísdenzfcar keramikvörur og ullarvarningur. Bflómaval stf. stendur tfyrir sýningumni, en hefiur notið að- sboðar Hitaveitu Reykjavíltour og tfleiri aðila. Riehard Vafllbingojer hefiur séð um uppsetmingu sýn- ingarinruar. Eigendur Blómavals, Kolbeinn Finnsson, t v. og Bjami Ftnnsson. Á mllli þeirra niá sjá myndir, sem skýra gang Surtseyjargossins,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.