Morgunblaðið - 02.06.1971, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 02.06.1971, Qupperneq 18
 18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971 NEW 10 Key Electric Addlng Machlne RICOMAC RAFKNUIN REIKNIVEL Aöeins kr. 9.420.- 'A 11 stafa útkoma Leggur saman Dregur frá 'A' Margfaldar -jr Prentar á strimil. ÚTSÖLUSTAÐIR: Akureyri. Bókval Hellu: Mosfell Keflavík: Stapafell Isafirði: Bókav. Jónasar Tómassonar Neskaupstað: Elias Kristjánsson. SKRIFSTOFUVELAR H.F. %, + .= HVERFISGOTU 33 SÍMI 20560 - PÓSTHÓLF 377 Sjötug í dag; Guðríður Vigfúsdóttir FRÚ Guðríður Vigíúsdóttir, kona I hjónanna Sigriðar Sveinsdóttur sr. Björns O. Björnssonar varð og Vigfúsar heit. Gunnarsscmar sjötug í dag. á Flögu í Skaftártungu — syst- Frú Guðríður er elzta barn I urdóttir Gísla heit. Sveinssonar Nauðungaruppboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Siglufjarðar verða eftirtalin verð- bréf, eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, seld á nauðungar- uppboði, sem haldið verður í dómsalnum, Gránugötu 18, Siglu- firði, föstudaginn 4. júní 1971 og hefst klukkan 16.00. 1. 10 hlutabréf í hlutafélaginu Siglfirðingur, hvert að nafn- verði kr. 10.000,00, nr. 11—20 incl. 2. 2 hlutabréf í Samvionubanka Islands h.f., hvort að nafn- verði 25.000,00, Litra A126 og A127, ásamt arðmiðum. 3. 5.000,00 kr. vaxtabréf nr. 82, 7% lán Otgerðarfélags Akur- eyringa hf., með vaxtamiðum, til útborgunar árið 1973 í síðasta lagi. 4. 3 skuldabréf með fasteignaveði og 9%% ársvöxtum, út- gefin á árinu 1970 til 5 ára, samtals að upphæð krónur 213.000,00 (80.000,00 + 80.000,00 + 53.000.00). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 21. maí 1971. Elías I. Eliasson. ALLIR ÞEKKJA loffplöturnar og límið Verzlið þar sem úrvalið er mest — og kjörin bezt. IH JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121^10 600 Langaíi Gísla og þeirra systkina var Sveinn Pálsson náttúru- fræðingur og læknir í Vík í Mýrdal, en hann var tengda- sonur Bjama landlæknis Páls- sonar sem hins vegar var tengda sonur Skúla landfógeta. í móð- urætt er Sigriður frá Flögu af hinu kunna gáf-umannakyhi, Hörgsdalsættinni. Vigfús á Flögu var einhver gervilegasti og mest metni bóndi í Vestur-Skaftafells- sýslu um sína daga. Guðríður og sr. Björn eign- uðust fimm börn: Ingibjörgu (húsfreyja), Vigfús (bókbands- meistari og rithöfundur), Sigríði („Sigga leikkona" á bamadeild Landspítalans og listmálari), Odd (kennari og leikritahöfund- ur) og Sigrúnu (húsfreyja og leikkona). Þau sr. Bjöm eiga sautján barnabörn. Frú Guðríður og sr. Bjöm eiga heima á Kleppsvegi 2. Hún verður ekki „að heiman" í kvöld. Vinur. •■■•■»■■■••■■■••■■■■■■■■■■•■»■•■»■■■■■■■»■■■■■■»■»■■••■■■■■■»■■■»«■■»»■■■■■■■■■■■•■■■■»■■■■■■■■■■■■■»■■■■■»■ ■•■•■■•■•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■•■■■■■■■■■■ ■■■■■■ >■■■ >■■• • ■■ ■ •• ■ ■• ■ ■• ■ •• ■ ■» ■ ■• ■ ■• ■ ■» ■ ■• ■ ■• ■ ■• ■ ■• • •• • ■• • ■» • •• • ■• • ■• • ■• • ■• • ■* • ■• k: ••• • ■• ■■• •■• •■• ■■• ■■• • •» ■■• ■ ■• ■ ■• ■ ■• ■ ■• ■ ■• JliGÚSLAVÍA! GEYMIÐ AUGLYSINGUNA 1971 Neðantaldar ferðaskrrfstofur bjóða upp á 8 daga eða 15 daga ferðir, dv alið á eftirtöldum hótelum á eigin baðströndum. ISTRIA: Flogið mánudaga Baðströnd Porec 15 dagar Hótel Lotos frá kr. 20.150.— Hótel Albatros frá kr. 20.715.— Baðströnd Pula: Hótel Komplex frá kr. 19.975.— Hótel Istra/Aurora frá kr. 20.955.— Baðströnd Medulin: Hótel Medulin: frá kr. 18.855,— Baðströnd Rabac: Hótel Grandela frá kr. 20.025.— Hótef Mimosa frá kr. 21.015.— Baðströnd Opatija: Hótel Adriatic frá kr. 22.455.— Fyrsta ferð 24. maí, síðasta 27. sept. DALMATlA: Flogið laugardaga Baðströnd Vodice: Hótel Imperial frá kr. Hótel Flora/Madeira frá kr. 18.915 Baðströnd Sibenik: Hótel Solaris-lvan frá kr. Hótel -Solaris-Jure frá kr. 15 dagar 19.635.— 18.735,— 18.735— Baðströnd Primosten: Hótel Adriatic frá kr. 22.455.— Baðströnd Hvar: Hótel Pharos frá kr. 22.455.— Hótel Dalmatia frá kr. 23.895.— Fyrsta flug 22. maí siðasta 2. októ- ber. DUBROVNIK: Flogið laugardaga Baðströnd Dubrovnik: 15 dagar Hótel Sumratin frá kr. 21.055.— Hótel Neptún frá kr. 20.655.— Baðströnd Plat: Hótel Plat frá kr. 20.535— Baðströnd Cavtat: Hótel Epidaurus frá kr. 19.575.— Hótel Albatros frá kr. 22.515.— Baðströnd Budva: Hótel Slavija frá kr. 20.295.— Hótel Montenegro frá kr. 22.335.— Fyrsta flug var 6. apríl og síðasta verður 16. október. Allt uppselt til 23. maí. Örfá sæti laus í sumarferðir. Innifalið i verði: Flug Reykjavík — Kaupmannahöfn fram og til baka. Flug frá Kaupmannahöfn og þrjá fyrrgreinda staði í Júgóslavíu og aftur til baka. Akstur af og á hótel í Júgóslavki. Gisting i tveggja manna herb ergjum á fyrrgreindum hótelum sem eru I A og B flokki. Fullt fæði. Leiðsögumaður dönskumælandi á hverjum stað. Flugvallarskattur í Danmörku og Júgóslavíu. Allir drykkjupeningar og skattar. Engin vega- bréfsáritun. Skoðunarferðir fáanlegar á hverjum stað. Bamaafsláttur. Afsláttur veittur hópum. Útvegum þeim sem vilja hótel í Kupmannahöfn og aðra fyrirgreiðslu. Veitum þeim sem eru á eigin bíhim eða leigubilum fyrirgreiðslu í Júgósl avíu, seljum ennfremur viku á sjó og viku í landi á baðströnd o.s.frv. Bæklingar fyrirliggjandi og aðrar nánari upplýsingar veittar á aðalskrifstofunni en einnig er tekið á móti pöntunum hjá Ferðaskrifstofum Sunnu, Úlfars Jakobsen, Loftleiða. Ferðaskrifstofu Akureyrar og umboðsmönnum Loftleiða út um allt land. Dragið ekki að panta því aðsókn er mikil. UPPSELT. Dubrovnik 4. 7. . 11.7. Istria 15. 6., 13. 7. Dalmatia 4. 7. ÖRFA SÆTI LAUS I JÚNÍ OG JÚLl. 9 YUGOTOURS EINKAUMBOÐ ■ ■■ • ■■ •■■ ■•■ »■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■■■ LAN □ S bl N FERBASKRIFSTOFA LAUGAVEGI 54 REYKJAVlK SlMAR 22890 — 13648.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.