Morgunblaðið - 02.06.1971, Síða 19
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNf 1971
19
-3
N
Þórður Björnsson
prentari - Minning
Faeddur 19. móvemlber 1994
Dálnm 23. maí 1971
KUNNUGIR metin og athugulir
ha£a sagt mér, að hér fyrr á
áruna hafi þeir gjarnan lagt
atund á prentnám, sem sökum
ytri aðstæðna áttu ekki koot á
langskólanámi, þótt hæfileikar
til náms væru ótviræðir. Mun
það og 3annast sagna, að í hintni
íoienzku prentarastétt hafi löng-
utn verið einvala lið, sem skip-
aði henni á sérstakan og virðu-
legan bekk.
Það verða senn tuttugu ár frá
því undirritaður átti sína fyrstu
göngu inn í prentsmiðju. Atvik-
in höguðu því svo, að þar innan
dyra var Þórður Björnsson einn
þeiwa manna, sem veittu mér,
óprentlærðum manninum, þær
leiðbeintngar og tilsögn, sem að
haldi hafa komið á liðnum ár-
um. Aliir, sem til þekktu, munu
viðurkenna að Þórður var úr
hópi hins gamla, íslenzka prent-
skóia, 3em veitti stéttinni þá
reljtt og viðurkenningu, sem
hún nýtur enn í dag,
Þórður Björnsson var fæddur
í Reykjavík. Foreldrar hana
voru þau Björn Þórðarson,
kaupmaður, frá Kirkjuvogi, og
Guðrún Hreinsdóttir frá Hjálm-
holtskoti í Flóa. Ekki bjuggu
þau Björn og Guðrún samvist-
úm og þvi ólst Þórður upp hjá
Birni föður sínum og systur
hana Ólöfu, sem gekk honum í
móður stað. Strax í barnaskóla
sýndi Þórður ótviræða náms-
hæfiieika og mun Einar Þórðar-
son, hinn kunni kennari við 3kól-
ann, hafa lagt mikið kapp á að
Þórður gengi menntaveginn, en
af þvi gat ekki orðið. Þeas í stað
hóf Þórður prentnám í ísafold-
arprentsmiðju árið 1920 og lauk
þaðan setjaranámi. Þaðan réðat
hann svo til Prentsmiðj unnar
Acta og nam þar vélsetningu
og vann þar meðan Acta var við
líði og síðan hjá Prentsmiðjunni
Eddu fram til ársins 1946, er
hann réðat til Morgunblaðsina.
Þar starfaði hann í tvö ár, en
var aíðan næstu tvö árin vélsetj-
airi hjá Félagsprentsmiðjunni, þá
hóf hann á ný störf hjá Eddu
og var þar starfsmaður meðan
kraftarnir frekast leyfðu.
Þórður var listrænn maður og
bókhneigður. Hann var í all
mörg ár trommuleikari hjá
Lúðrasveit Reykjavíkur og spil-
aði m.a. með lúðrasveitinni á
Þingvölkim árið 1930. Hann var
vel hagmæltur og til eru eftir
hann ým3ar velkveðnar tækifær
isvísur.
Þórður mun hafa verið nær
25 ára gamall, þegar hann fyrst
kenndi þess sjúkdóma, sem að
lokum lagði hann að velli. Hann
gekk aldrei heill til skógar eftir
það, en bar sjúkdóm sinn af þol-
gæði og æðruleysi. Hin þögla
barátta hana við þann mikla
akapadóm tók fjörutíu ár og
aidrei hefi ég heyrt þes3 getið
að hann hafi nokkurn tíma
æðrazt.
Eftir ail langa kynningu af
Þórði, bæði á vinnustað og
heimili, hefi ég það á tilfinning-
unai að hann hafi talið sig láns-
maan, og þá fyrst og fremst
vegrta þess lífsförunautar, sem
gegaum árin 3tuddi hann og
styrkti og veitti honum það
heimiii, sem hann mat að verð-
Þórður var fámáll maður og
afakiptalaus um annarra gerðir.
Þó var hann gleðimaður á góðri
stund, en _lét aldrei farið mikið
fyrir 3ér. Ég þykist vita að hon-
um myndi ekki að skapi löng
og mærðarmikil minningargrein
og senn skal því þe33um fáu
minningarorðum lokið um leið
og fjölskylda mín þakkar hon-
um áralöng kynni og vottar
konu hana og börnum innileg-
ustu samúð.
Örtygur Hálfdanarson.
EKKI bjóst ég við þv5, er ég
heimsótti Þórð Björnsson föstu-
daginn 21. maí sl., að það mundi
verða okkar síðasti samfundur
hérna megin fortjaldsina, enda
þótt hann væri þá rúmfaatur.
Tjáði hann mér, að ég hitti ekki
reglulega vel á, því að hann
hefði hrasað daginn áður og
lægi nú með hita. En samt fór
nú svo, að þetta varð síðasti
samfundurinn, því tveim dögum
síðar var hann liðið lík.
Ég kynntist fyrst Þórði, er
hann hóf prentnám í ísafoldar-
prentsmiðju 17. janúar 1920. Mér
er það sérstaklega minnisstætt
frá fyrsta námsári Þórðar, er
hann, að vinnudegi loknum, hóf
að rissa ýmsar fyrirmyndir til
að æfa sig á við setningu í
prentsmiðjunni. Leiðir okkar
skildu I biii, því meðan Þórður
var við námið, stofnuðum við,
nokkrir prentarar, Acta-prent-
smiðju. En skömmú eftir að
Þórður lauk námi, fluttist hann
til okkar í Acta og stundaðí þar
vélsetningu. Eftir það unnum
við saman í næstum hálfa öld,
að undanskildum fjórum árum,
er hann starfaði hjá Morgun-
blaðinu og í Félagsprentsmiðj-
unni, tvö ár á hvorum stað, en
áður starfaði hann í Edduprent-
smiðju, sem hafði þá yfirtekið
Acta, ásamt öllu starfsfóiki
þeirrar smiðju.
Að fjögurra ára útlegðartJíma
Þórðar loknum, fluttist hana
aftur í Edduprentsmiðj u 17.
janúar 1951, eða réttu 31 ári
aíðar en hann upphaflega byrj-
aði prentnám, og vann þar með-
an heilsa og kraftar entust.
Árið 1932 brá Þórður sér til
Þýzkalanda og var þar í stutt-
um námskeiðum í iðn sinni, við
Intertype- og Linotype setn-
ingarvélar. Áð námskeiðunum
loknum fór hann í stutt ferðlag
til Bæheimsfjalla og síðan í
hálfsmánaðar ferðalag til Rinar-
landa. Átti hann margar ánægju-
Fnaimhald á bls. 23.
Nýtt - Nýtt
BLÚSSUR frá Sviss. PEYSUR frá Ítalíu.
GLUGGINN
Laugavegi 49.
1
DEEP PURPLE
leikum.
Árið 1933 gekk Þórður að eiga
Sigríði Jónsdóttur frá Varmadal.
Þau eignuðust þrjú mannvæn-
leg börn: Einar Grétar, raf-
virkjameistara, kvæntan Thelmu
Grtmsdóttur, Elsu gifta Helga
Lövdai, norskum viðskiptafræð-
ingi og Ástu, gifta Oddi Ragn-
arssyni, bifvélavirkja. Áður
hafðí Þórður eignazt son, Björa,
3em ólst upp hjá Guðmundu
syatur Þórðar. Björn fetaði í fót-
spor Þórðar og lagði einnig
stund á prentnám.
Hljómleikar í Hölli.nn.i 18. júní.
Þeír miðar sem eftir eru seldír í cfag kf. 2—7 í Laugardats-
hðllinni,
Miðasala í Keflavíki Verrtunin Kyndill.
Míðapantanir taka auk þess eftirfarandii
Borgames: Bókaverzlun Grönfelds
Aikiranes: Verzlunin Eptið.
Setfoss: Erling Sigurðsson. Smáratún 19, sími 1374.
Þeir, sem viija tryggja sér miða á þessum stöðum. eru beðnir
að gera pantanir sínar strax, svo að hægt verði að afgreíða
þær áður en imiðair seljast upp í Reykjavík.
LÉF OG FJÖR
w
I
Kerliitgarfiölluni
SKÍÐAKENNSLA
Þér lærið undirstöðmatriði skíðaíþróttarinnar á örfáutwt dögum.
Kvöldamna njótið þér við söng og dans í fjallaskáiamuim. Satn-
ketmdin vex, hömnlur losna og félagsandinn tekur völdla. Þér
endurnærlst og kojnið hress og kát af fjöllum.
N/ESTU mámskeið, sem ekki er þegar uppselt á, ern:
2ð/6—25/6, sérstaklega ætlað ungu fólki. Gjald 5.500,00 krónur.
3/7— 9/7 almenmt námskeið. Gjald 7.900,00 krónur.
INNIFALIÐ í gjaldi: Ferðir, fæði (þ. á m. nesti í báðiun leiðtun),
gistieg, skíðakeransJa, afnot af skíðalyftu, leiðsögn í gönguferð-
um og kvöldvökur.
UPPLÝSINGAR utn þessi námskeið og önnur fást í veræhm
Hermanns Jónssonar, úrsmiðs, Lækjargötu 2, Reykjasdk, sími
19056, eða hjá Valdimar Ömólfssynl í síma 36917.
Skíðaskólinn
■
Kerlingarfiöllum
FORD MUSTANG
Viíjum selja Ford Mustang, árgerð 1968, ekinn 33 þús milur.
Bifreíöin er óvenju vel með farin og lítur vel út. Tii sýnis og
sölu í dag og næstu daga.
Eiirmig til sýnás og sölu sjóskotta. gengw 28 rmílur,
Gis// Jónsson & Co. hf.
Skútagötu 26 -— sími 117-10,
Skrifsfofustúlka
Vz dags vinna
Heildverzlu'n óskar efcir stúlku. sem getur tekið að sér
eftírtalin störf:
Enskar bréfaskriftir, bókhald, verðútreikninga, og útfyliingu
á toilskýrslum.
Vinnutími kiukkan 9—12 nema laugardaga
Eiginhandarumsókn með uppiýsíngum um menntun og fyrri
störf sendist bíaðinu merkt „Stundvis — 7581".