Morgunblaðið - 02.06.1971, Side 20

Morgunblaðið - 02.06.1971, Side 20
20 MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971 /»'■ .. -"S J Laus staða FERÐAKLÚBBUR Skólastjórastaða við Fiskvinnsluskóla samkvæmt lögum frá 15. april sl. er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. ágúst 1971 að telja. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Æskilegt er. að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi í efna- verkfræði eða hlotíð aðra hliðstæða menntun. Umsóknir, ásamt upplýsirtgum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. jútí næstkomandi. Vegna fjölda áskorana ferðavina minna boða ég hér með til stofnfundar ferðeklúbbs fimmtudag- inn 3. júní 1971 í Tjarnarbúð (uppi) kl 8.30. Að loknum stofnfundarstörfum sýni ég ferðamyndir eftir þvl sem timi ef til. Allír, sem áhuga hafa á ferðamálum, eru velkomnir. ÞORLEIFUR GUÐMUNDSSON, Austurstræti 14. Simar: 16223 og 12469. Menntamálaráðuneytið, 26. maí 1971. Einbýlishús á fallegum stað Til sölu einbýlishús á fallegum stað við Hrauntungu i Kópavogi. Otsýni mikið og glæsílegt. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, simi 21735. Eftir lokun 36329. 1 x 2 — 1 x 2 (20. leikvika — leikir 22. og 23. maí 1971) Úrslitaröðin: 11X — 211 — 121 — X12 1. vinningur: 11 réttir — 23.500,00 krónur nr. 1620 (Akureyri nr. 33808 (Reykjavik — 2748 (Akureyri) — 38022 (Reykjavík) — 13130 (Njarðvík) — 40142 (Hafnarfjörður) — 18152 (Reykjavík) — 42775 (Reykjavík) — 31288 + — 51465 (Garðahreþþur) Of margir seðlar komu fram með 10 réttar lausnir og nær vinn- ingshluti ekki lágmarki. Fellur greiðsla 2. vinnings niður og leggst vinningsupphæðin við vinningaseðla í 1. vinningi. Kæru- frestur er til 14. júní. Vinningsupphæðir fyrir 20. leikviku verða póstlagðir eftir 15. júni. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nefn og ehimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAViK. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimtunnar í Reykja- vík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 2. þ. m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opin- berra gjalda, samkvæmt gjaldheimtuseðli 1970, sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí, og 1. júní 1971. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 40. gr. alm. tryggingalaga, lífeyristryggingagjaid atvinnurekenda skv. 28. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, alm. tryggínga- sjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, sjúkrasam- lagsgjald, iðnlánasjóðsgjald, launaskattur og iðnaðargjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framangreindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dög- um liðnum frá- birtingu þessarar auglýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Reykjavik, 2. júni 1971. Borgarfógetaembættið. HOSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS MBLfBB 84 SÖUIfBIHin Auglýstar eru til sölu 84 íbúðir, sem hafin er bygging á við Völvufell nr. 44—50 og Unufell nr. 21—23 og 25—35 í Reykjavik á vegum Framkvæmdanefndar byggingaáætlunar. Verða þessar íbúðir seldar fuflgerðar (sjá nánar í skýringum með umsókn) og verða afhentar á timabilinu desember 1971 til júni 1972. Kost á kaupum á þessum ibúðum eiga þeir, sem eru full- gildir félagar í verkalýðsfélögum innan ASÍ og kvæntir/giftir iðnnemar. GREIÐSLUSKILMÁLAR Greiðsluskilmálar eru þeir í aðalatriðum að kaupandi skal, innan þriggja vikna frá þvi að honum er gefinn kostur á ibúðarkaupum, greiða 5% af áætluðu ibúðarverði. Er íbúðin verður afhent hon- um skaf hann öðru sinni greiða 5% af áætluðu ibúðarverði. Þriðju 5% greiðsluna skal kaupand- inn inna af hendi einu ári eftir að hann hefur tekið við íbúðinni og fjórðu 5% greiðsluna skal hann greiða tveimur árum eftir að hann hefur tekið við íbúðinni. Hverri ibúð fylgir lán til 33ja ára, er svarar til 80% af kostnaðarverði. Nánari upplýsingar um allt, er lýtur að verði, frágangi og söluskilmálum er að finna í skýringum þeim, sem afhentar eru með umsóknareyðublöðunum. Umsóknir um kaup á ibúðum þessum eru afhentar i Húsnæðismáiastofnuninni. Umsóknir verða að berast fyrir klukkan 17 hinn 30. júní 1971. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453 Rýmingarsala ó peysum, gnllobuxum, skyrtum og blússum ú börnin í sveitinu Aðeins þessu viku , iiHliliiiiDmmiiMiiimittHiiitimoHiHiiaiMMMNM,. .••MltMIMIimiUlllilllllimlMIIIIMIIIIHHIimiliilllUllllMIMIK MllllMMMll BBMlilHlnltllli1....tllll^MW»l'*lllllllh lllMMMMItlll MBOBlIIIllIIIIII11-11111111IIIMMWi^fclMIHIHmK miii•••!-iiiiS jjj^HB§wðKi3H iW&jflESIáB»MsSKEyjaBrniitMiiiMHU IIiiiiimmiiim] ^^^wr^MiliWliHHM IMIMMHMHM ■ A I A f a r « É I ■ I mlimiHIIIHWI iMIHMMIMIllI | L | W.J||MIHIMHH»» •...iiniMifcgaþiMhfKateja mÉHMi MiiMmiiHiHi l»l'i-l'l'M‘SS»HlPW»»4W^^*HEj U^BiiIIIIMMUM' ..................................|BiiiiHrtiir M|M»lllli^WUiMUMMHu«IMllMI|lml^m.WWWlUM»«*ör ’MMiinilMIMllMIIMMMMIMHIMIlMIMM'iMMIlMIIMMM' Skeifan 15 — Sími 26500.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.