Morgunblaðið - 02.06.1971, Page 22
22
MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971
Helgi Eyjólfsson frá
Skutulsey á Mýrum
Minning
í dag verður trl moldar bor-
inn, Helgi Eyjólfsson, er svo
skyndilega var burt kvaddur
héðan úr þessari jarðvist. Ég vil
i örfáum orðum minnast þessa
vinar mins.
Gunnar Helgi Eyjólfsson, en
svo hét hann fuilu nafni, var
t
Eiginkona mín,
Guðfinna Magnúsdóttir,
Þóriistíg 4,
Ytri-Njarðvík,
lézt í sjúkrahúsinu í Keflavík
þann 31. maí.
Júlíus Vigfússon.
t
Móðir mín og tengdamóðir,
Hallgríma Gísladóttir,
lézt að morgni 31. maí 1971.
Hanna og Jón S. Helgason.
Borgfirðingur að ætt, fæddur að
Álftárstekk á Mýrum 29. októ-
ber 1915. Foreldrar hans voru
Halldóra Jónsdóttir og Eyjólf-
ur Erlendsson er þar bjuggu, og
var Helgi einn af mörgum börn
um þeirra hjóna. Ungur að ár-
um var Helgi settur í fóstur til
ágætra hjóna er bjuggu í Skut-
ulsey á Mýrum, Jóns Guð-
mundssonar og Guðbjargar
Grimsdóttur og dvaldi Helgi hjá
t
Maðurinn minn,
Guðjón Jónsson,
fyrrv. umsjónarmaður,
Hringbraut 74,
andaðist að morgni 2. i hvíta-
sunnu.
Gróa Guðnadóttir.
t
Faðir okkar,
Hallgrímur G. Bjarnason,
Laugardal við Engjaveg,
lézt I Borgarsjúkrahúsinu
31. mai.
Ingigerður Hallgrímsdóttir,
Bjarnhéðinn HaDgrímsson,
Guðleif Hallgrimsdóttir,
Stefán Hallgrimsson.
þeirn tii 15 ára aldurs, fyrst fyr-
ir vestan, en svo fluttust þau til
Reykjavikur og dvaldi Helgi
hjá þeim þar í góðu yfirlæti til
15 ára aldurs er hann fór aust-
ur i Rangárvailasýslu að Aust-
vaðsholti í Landsveit og var
þar hans heimili um langan
tima, eða þar tii fyrir nokkrum
árum að hann fluttist tii Kefla-
vikur, þar sem hann hafði lengi
verið sem sjómaður á vetrarver-
tiðum, og stundað síidveiðar á
bátum þaðan. Það var þvi hlut-
skipti Helga á lifsleiðinni að
vinna jöfnum höndum að okkar
höfuðatvinnuvegum tii lands og
sjávar og áttu þeir báðir sterk
ítök í honum. Þetta er I stórum
dráttum ramminn um lifshiaup
Helga Eyjólfssonar hér á með-
al okkar. Það má segja, að þetta
sé ekki frábrugðið því sem marg
ir á Helga aidri þurftu að ganga
t
Maðurinn minn og faðir okk-
ar,
Óskar Sumarliðason,
Mosgerði 23,
lézt að morgni 1. júní.
■Tóhanna M. Þorkelsdóttir
og börn.
t
Eiginmaður minn,
Þórir Kr. Kristinsson,
Frakkastíg 12,
lézt 31. mal.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Carla Proppe.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og
afi,
Hákon Kristjánsson
frá Raiiðkollsstöðum,
andaðist í sjúkradeild Hrafn-
istu að kvöldi 31. maí.
Börn, tengdabörn
og barnaböm.
t
Maðurinn minn,
Vilhjálmur Helgason,
fyrrv. vitavörðnr
á Dalatanga,
andaðist föstudaginn 28. mai.
jarðarförin fer fram frá
Keflavíkurkirkju laugardag-
inn 5. júni kl. 13.30.
Jóhanna Sveinsdóttir
börn og tengdabörn.
í gegn um. Strax og kraftar
leyfðu var það vinnan sem gekk
fyrir öEu, við bústörf í sveitinni
t
Útför feðganna
Tryggva Jóhannssonar
og
Gísla Tryggvasonar,
er létust 25. og 30. maí, verð-
ur gerð frá Hríseyjarkirkju
föstudaginn 4. júní kl. 5 sið-
degis.
Fyrir hönd vandamanna,
Margrét Gísladóttir.
t
Útför mannsins míns,
Þorsteins Gíslasonar,
skipstjóra,
Skólavegi 29.
V estmannaey jum,
fer fram frá Landakirkju
fimmtudaginn 3. júní kl. 2 e.h.
Fyrír mina hönd, bama,
tengdabarna og bamabarna,
Lilja Ólafsdóttir.
t
Útför föður míns,
Péturs Magnússonar,
Nönnugötu 7,
fer fram miðvikudaginn 2.
júní 1971 kl. 2 e.h. frá Dóm-
kirkjunni.
Ólafía Pétursdóttir.
t
Eiginmaður minn,
Eyþór Þorgrímsson,
Skarphéðinsgötu 16,
verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni fimmtudaginn 3.
júní kl. 10.30.
Þeim, sem vildu minnast
hans, er bent á Sjálfsbjörg.
Fyrir hönd dætra minna,
Anna Jónsdóttir.
eða þá við sjómennsku. Þetta
krafði ungan mann til að leggja
sig fram við að leysa af hendi
hin ýmsu störf og lá Heigi ekki
á liði sínu við að skila sínu
verki vel af hendi.
Helgi var eftirsóttur til
starfa, vegna trúmennsku sinnar
og sikylduræfcni við það sem
honum var fyrir trúað, enda var
hann oftast hjá sömu húsbænd
um i störfum og hygg ég að þar
hafi verið um gagnkvæmt traust
að ræða. Starfið var Helga mifc-
ilvægt á lífsleiðinni. Hann caut
þess að vera með góðum vinnu-
félögum, hvort sem var í fjall-
ferðum á haustdegi, við sildveið
ar fyrir Norðuriandi eða við suð
urströndina, alit þetta var Helga
mikilvægt, enda dró hann hvergi
af sér við störfin, er á hans hði
þurfti að halda.
Samferðamenn Helga minnast
hans nú er hann hverfur yfir
landamærin, þeir minnast góðs
félaga er á lifsleiðinni vildi rétita
hjálparhönd þeim er á þurftiu
að halda, var tryggur og viinr
fastur þeirn er hann kynntist og
starfaði með. Frændfólk og vin-
ir Helga kveðja hann nú með
söknuði við hið skyndilega frá-
fall hans, þakka honum samver-
una og óska honum fararheiHa
til óþekktra tiiverustiga.
SÁ.
t
Útför eiginfconu minnar og
móður okkar,
Sigríðar Sigurðardóttur,
listmálara,
fer fram frá dómkirkjunni
fimmtudaginn 3. þ.m. kl. 3 e.h.
Jóhann Sveinsson
frá Flögu,
Þórdís Tryggvadóttir,
Sturla Tryggvason.
t
Móðir mín, tengdamóðir og
amma,
Þórhildur Sigurðardóttir,
Skeiðarvogi 67,
verður jarðsungin fí*á Frí-
kirkjunni fimmtudaginn 3.
júní kl. 13.30.
Sigurbjört Gústafsdóttir,
EmU Guðmundsson,
Kjartan Þór Emiisson,
Ragnar Emilsson.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vináttu við andlát
og útför
Guðmundar Eirífcssonar,
Leifsgötu 5.
Börn, tengdabörn
og barnabörn.
Otfðr t séra SIGURÐAR NORLAND
verður gerð frá Tjörn á Vatnsnesi laugardaginn 5. júní klukkan
2 eftir hádegi. Agnar Norland. Sverrir Norland.
t
Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi
ÞÓRÐUR BJÖRNSSON.
prentari, Hjarðarhaga 54,
verður jarðsunginn miðvikudaginn 2. juní frá Fríkirkjunni
k1. 1,30.
Sigríður Jónsdóttir,
Björn Þórðarson, Dorís Þórðarson.
Einar Þórðarson, Telma Grknsdóttir,
Elsa Þórðardóttir, Helgi Lövdal.
Asta Þórðardóttir, Oddur Ragnarsson.
og bamabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og útför
JÓNS SUMARLIÐASONAR
frá Breiðabólsstað.
Elísabet Jónsdóttir,
Guðmundur Magnússon
og böm.
t
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
rnóður minnar, tengdamóður og ömmu,
DÝRUNNAR JÓNSDÓTTUR
frá Ögmundarstöðum.
Óskar Þórðarson,
Ingunn Eyjólfsdóttir
og bömin.
t
Innilegar þakkir til aMra, sem
auðsýndu okkur samúð og
hlýhug við fráfall og útför
bróður okkar,
Jóels Guðmundssonar.
Sérstakar þakkir færum við
fyrrverandi og núverandi for-
stöðuhjónum dvalarheimilis-
íns Fellsenda.
Guð blessi ykkur öll.
Guðný Giiðmiindsdóttir,
Þorlákur Giiðniundsson
og aðrir aðstandendur.