Morgunblaðið - 02.06.1971, Side 23

Morgunblaðið - 02.06.1971, Side 23
MORGUNBLAÐBÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971 23 Tveir fyrrv. formenn Fáks, í> orlákur Ottesen og Bog-i Eggerts son riðu fyrstir nýja skeiðvölltnn. - Minning Þórður Framh. af bls. 19 legar mininingar frá þessum ferðalögum. Iðnskólanám sitt stundaði Þórður með prýði og hlaut að launum 1. verðlaun í 4. bekk skólans, sem að því sinni var þýzk-dönsk orðabók, en uppá- haldsgreinar hans í skólanum voru einmitt þýzka, íslenzka og dráttlist.' Þórður annaðiat nokkur störf í prentarafélaginu Var t.d. gjald- keri Reykjavíkurdeildar félags- ina árin 1925—1927 og með- stjórnandi í félaginu 1929—1931. Innan Edduprentsmiðju var Þórður einn af forgöngumönn- um pöntunarfélagsins, sem þar var stofnað, og í fyrstu stjórn þess. Það má með sanni segja, að ertörf þau, er Þórði voru falin leysti hann ávallt af hendi með frsunúrskarandi vandvirkni og samvizkusemi, enda var hann ætíð vel liðinn og mikils met- inn af samstarfsmönnunum. Þórður var fæddur í Reykja- vik 19. nóvember 1904. Foreldr- ar hans voru Bjöm kaupmaður í Rvík, Þórðarson, bónda og hreppstjóra í Kirkjuvogi og Guð rún Hreinsdóttir, bónda I Hjálmholfcskoti I Flóa. 1933, 3. júní gekk Þórður að eiga heitmey sína, Sigríði Jóns- dóttur bónda í Varmadal í Mos- fellsaveit. Þeim varð þriggja barna auðið, eins sonar og tveggja dætra. Auk þessara barna, eignaðist Þórður son, nokkrum árum fyrir giftingu, sem leit dagsins ljós í Kaup- mannahöfn 4. september 1927. Sá sonur hans lærði prentiðn í Edduprentsmiðju, en starfar nú í Litmyndum í Hafnarfirði. Þórður var mikill gleðskapar- maður á yngri árum, ekki sízt þar sem danssamkomur voru haldnar. Þá var hann um tíma l Lúðrasveit Reykjavíkur. Eftirlifandi ástvinum hans votta ég innilega samúð. Jón Þórðarson. Hjartanlega þakka ég ykkur, sem glödduð mig með blóm- um, skeytum og gjöfum á sjötugsafmæli mínu 22. maí sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Gísli G. VVíum, Eskilhlíð 31, Reykjavík. Innilegustu þakkir til vanda- manna, vina og kunningja fyrir hlýhug og vináttu á 60 ára afmæli mínu. Lifið heil. Guðm. Blöndal. Alúðarþakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsófcnum, gjöfum og hlýjum kveðjum á sjötugsafmæli mínu þann 24. maí sl. Guð blessi ykkur öll. Lára Arnórsdóttir frá Eskifirðl. — Fákur Framhald af bls. 5. sunnudag voru sýndir verðdauna hestarnir. Voru veitt verðiaun í A og B flofcíki. 1 A-flokki, þar sem dæmt var um aihliða góð- hesta, var nr. 1 Núpur Sigfinns Þorsteinssonar með 104 stig, nr. 2 var Rauður Haildórs Eiriksson- ar með 98 stiig og þriiðji Fálki Hjaiita Páiissonar með 96 stig. 1 B-flökki, þar sem voru kliár- hesitar með fcölti, var nr. 1 Garp- ur Inga Lövdal með 104 stig, nr. 2 var Blesi Svanlaugar Þor- steinsdótfcur með 98 stig, og 3—4 Estrogenlaus ,pilla‘ á markað Osló, 1. júní NTB. VÆNTANLEG er innan skamms í Noregi ný tegund af getnaðar- varnarpillium, sem Norðmenn kalla „miini“ piliu, Er hún sögð hafa það sér tii ágœtds að inni- halda ekfci hormónið estrogen, sem talið hefur verið orsök ým- issa hldðarverkana „pillunnar". Þetta nýja lyf er framleiitt hjá sænsk- bandarísku lyfjafyrirtæki og hefur verið samþyktet af lyf ja eftirliti Noregis. voru Kinnskær Árna Pálmasonar og Neisti Gunnars Reynarsson- ar, báðdr með 96 stig. Á meðan á kappreiðunum stóð, fór fram í gerði við hesthús in keppni í hffiýðni og fimdiæfinig- urn. Stóð hún i telukfcutima og dró um tíma mifcið af áhorfend- um. Féfck Reynir Aðalsteinsson á blesóttum hestd frá Kirkjubæ, þar verðlaunapening. — Kosninga- réttur Framh. af bls. 10 mál, er það grundvaHarkrafa að lög þess lands trygigi það á allan hátt að hægt sé að notfæra sér þessi réttindi, jafnvel þótt fóJfc dvelji um sfcundarbil á einu Norð urlandanna. En ef til vi'll er þetta aðeins ein sönnun þess áð rotið kerfi og sinnulaus stjórn bregð- ast aldrei við fyrr en búið er að troða rækiilega ofan á tæmar á þeim. Því miður verður stjórn Síne að láta sér nægja gagnslaus mótmæli. Um leið krefjumst við þess að reynt verði, þótt seint sé, að finna ráð tii að sem fiestir Islendingar geti kosið fyrir 13. júní, jafnvel þótt þeir dveljist um stundarsakir erlendis." — 152 skip Framh. af bls. 32 arar voru 20, rússnesteir togwrar 18 og höfðu eitt móðurskip. Þá voru ennfremur að veiðum við fsland etllefu austur-þýzkir tog- arar og aðrir ellefu pólskir skut togarar, sjö belgískir togarar, fjórir norskir Wnubátar og tveir færeyskir. Sex veiðiskip voru af óþekktu þjóðemi. Flest skipanna voru að veiðum fyrir Vesturlandi, Vestfjörðum og norövesturlandi og einnig út af Austfjörðum og suðaustur- landi. — Hálslangar Framh. af bls. 10 stúlkur á henmar snærum. Eininig hefur hún skrifað þrjár bækur; leiðbeiningar í almennri sinyrtingu, hvernig það er að starfa sem fyrir- sæta í ýmsum löndum heiimis og þriðja bókin, sem kemur út á næstunni, fjallar um matarræði og likamisæfingar. Hér ætlar Eileen Ford að ræða við áhugasamar stúlkur í herbergi sínu á Hótel Esju og verða þær María Guð- mundsdóttir og Pálína Jón- munidsdóttir henni til aðstoð- ar. Og hvað þarf nú stúlka með fyrinsætuáhuga að hafa til að bera? ,Hún má ekki vera lægri en 170 cm,“ segir frú Ford, „verður að hafa langt nxilli augnanna, því annans sýnist hún rangeygð á myndum, hún verður að hafa mjótt nief, langan háls og vera mjög há til hnés, því annars sýniat hún of stutt. Einnig er æskilegt að hún sé ekki eldri en 22 ára.“ „Og ef samningar takast?" „Þegaæ ég ræð stúlku verð- ur hún að bíða þar til ég hef pláss fyrir hana á heimáli miímu í New York til að geta tekið á móti henni — og hve- nær það er fer eftir þvi hve mörg af börnum mínum eru heimia í einu. Ég læt stúlk- urruar dveljast hjá mér noktar- ar vikur meðan ég þjálfa þær og kynnist þeim — og einnig er mikið öryggi fyrir þær að vera á heimiili, en ekki eiiniar einhvers staðar úti í borginni. Þegar þær eru orðnar fleygar sendi ég þær til Evrópu til að þær fái starfsreynslu, því án starfsreynslu fá þær ekki atvinnuleyfi í Bandaríitaj- unum. Síðan kom-a þær aftur — og fyrsta floktas fyriirisæta getur þá komizt í 100 þúsund dollara árslaun, ef hún vinn- ur vel,“ sagði Eileen Ford að lokum. — Tveir fundir Framh. at' bls. 32 dalshöllinni fimmtudaginn 10. júni n.k. Kvennafundur yrði haldinn að Hótel Sögu á morgun, miðvikudag. Kosningafundir yrðu fyrir unga fólkið að Hótel Sögu 7. og 9. júni. Lokafundur- inn i Fulltrúaráðinu yrði hins vegar á laugardegi fyrir kosn- ingar. Víglundur sagði, að lítið yrði um útgáfustarfsemi á veg- um flokksins hér í Reykjavlk. Kjartan Ólafsson hjá Alþýðu- bandalaginu sagði, að kosninga- skrifstofur yrðu opnar í öllum tíu kjörhverfum borgarinnar. Halda ætti fund í Árbæjar- og Breiðholtshverfi um húsnæðis- mál og baráttumál verkalýðs- hreyfingarinnar. Stór kosninga- hátíð yrði svo haldinn miðviku- daginn 9. júni, en ekki væri unnt að skýra frá því að svo stöddu hvar hún yrði haldin. Úti á landi tækju frambjóðend- ur Alþýðubandalagsins þátt 1 sameiginlegum framboðsfund- um, en eitthvað yrði þó einnig um fundi á þeirra eigin vegum. Baldur Guðmundsson hjá Al- þýðuflokknum sagði, að þegar hefðu verið haldnir fimm hverfa fundir á vegum flokksins í Reykjavík, en síðan yrði al- mennur kjósendafundur að Hótel Sögu á laugardag; það yrði stærsti fundur flokksins fyrir kosningarnar. Frambjóð- endur Alþýðuflokksins úti á landi tækju þátt i sameiginleg- um framboðsfundum og færu um kjördæmi sín. Guðmundur Sæmundsson hjá Samtökum frjálsyndra og vinstri manna sagði, að Samtök- in hefðu opnað kosningaskrif- stofur í öilum þeim kjördæmum, sem þau byðu fram í. Blaðaút- gáfa væri allmikil og sérstök kosningablöð væru gefin út I hverju kjördæmi. Fundahöld hefðu verið lítil í Reykjavik, en töluverð úti á landi. Gert væri ráð fyrir einum fundi fyrir kosn ingar í Reykjavík, en enn væri ekki ákveðið i hvaða formi hann yrði. Kristján Benediktsson hjá Framsóknarflokknum sagði, að aðal fundur flokksins í Reykja- vík yrði í Laugardalshöllinni föstudaginn 11. júní. Eitthvað yrði haldið áfram með blaða- útgáfu, en þegar hefðu verið gefin út tvö tölublöð af „13. júní“. Annars ynnu þeir að þvi að fá 3 þingmenn kosna í Reykjavík. Sumorstígvél Skósalan, Laugavegi 1. Skóverzlun Kópavogs. Skóbúðin Keflavik hf. M.H. Lyngdal, Akureyri. - I DEIGLUNNI Framhald af bls. 16. allra manna ákveðnastir. Ástæðuna til þess, að Framsóknarmenn bera sig þann ig í kosningabaráttunni í vor ber fyrst og fremst að rekja til vondrar sam- vizku; 1958, þegar Lúðvík Jósefsson gaf út reglugerð um 12 mílna landhelgi, vildi Framsóknarflokkurinn reka Lúð- vík úr ríkisstjórninni." Fyrirsjáanlegt er, að deilur milli Framsóknarflokksina og Alþýðubandalagsins munu mjög magnast næstu daga, og er frumorsök þess auðvitað sú, að þessir tveir flokk ar berjast um sama kjósendahópinn. í þá baráttu blanda sér einnig Samtök frjálslyndra og vinstri manna og að nokkru leyti Alþýðuflokkurinn, sem gerði þá kórvillu fyrr á þessu ári, að hefja viðræður við vinstri flokkana, en jafnan þegar Alþýðuflokkurinn hefur sýnt á sér þann svip, hefur honum farn azt illa. Þessar deilur milli vinstri flokkanna koma í rauninni engum á óvart. Það er ákaflega sundurlaus hjörð, sem býður fram til þessara lcosninga á þeim vett- vangi, eins og margsinnis hefur verið vakin athygli á áður. Alþýðubandalagið hefur margklofnað síðan í kosningunum 1967, en þá hófst hinn opinberi klofn- ingur í því með framboði I-listans í Reykjavík. Síðan hafa ný stjórnmála- samtök verið stofnuð af þeim sem hrökkluðust úr Alþýðubandalaginu á ár inu 1968, Karl Guðjónsson hefur gengið til samstarfs við Alþýðuflokkinn, Sósíal istafélag Reykjavíkur hefur klofið sig út úr Alþýðubandalaginu og Æskulýðs fylkingin kemur fram sem sjálfstæð og óháð stjórnmálasamtök. Innan Fram- sóknarflokksins eru mikil átök milli hinna svonefndu vinstri og hægri arma flokksins. Á flokksþinginu, sem haldið var í aprílmánuði tókst að breiða nokk uð yfir þann skoðanaágreining, sem þar er á ferðinni, en fyrri reynsla sýnir, að hann mun gjósa upp aftur að kosning um loknum. Kjölfestan í þjóðfélaginu í viðtali við Morgunblaðið sl. laugar dag gerði Jóhann Hafstein, forsætisráð herra og formaður Sjálfstæðisflokksins þessi mál að umtalsefni, er hann sagði: „Það kynni að hafa mest áhrif í þessum kosningum, að almenningur hafi fundið, að Sjálfstæðisflokkurinn er kjölfestan i þjóðfélaginu. Hann hefur veitt örugga stjórnarforustu um trausta stjórnar- stefnu i 12 ár. Fólk veit, hvað það kýs, þegar það kýs Sjálfstæðisflokkinn, en hvað kynni að taka við hjá öðrum flokk um eftir kosningar? Mundu þeir halda áfram að klofna eða mundu þeir búa til eitthvað bandalag og á hversu traust um grunni væri það reist? Um það veit enginn. Kjósendur hafa mikið vald á kjördegi. Ég vænti þess eins, að þeir beiti því valdi með íhugun og kost- gæfni.“ Vafalaust á kosningabaráttan eftir að harðna það sem eftir er fram að kjör- degi, en fyrirsjáanlegt er, að sá stjórn- málaflokkur, sem tekur forustu um að hefja æsikenndan áróður í þessum kosn ingum mun ekki hafa erindi sem erfiði. — St. G. I^Jfr^JfrJfrJtr^/rJfrfrtJfrJfrJfrJfrJfrJfrJfrJfrJfrJfrfrtJfr^JJhfrJfrJfrUNfrJfrJfrJfrJ/NfNfr^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.