Morgunblaðið - 02.06.1971, Side 25

Morgunblaðið - 02.06.1971, Side 25
MORGUNBLAfMÐ, MXÐVIKUDA.GUR 2. JÚNÍ 1971 25 Pétur Magnússon Minning Fæddur 13. nóve*ml»er 1883. Dátnin 25. maí 1971. „Mínir vinir fara fjöld. Feigðin þessa heimtar köld, ég kem eftir, kannski í kvöld, með Mofinn hjálim og rofinn skjöld, brynju slitna, sundrað sverð og synda gjöid." H..J. Látinn er, 1 hárri eMi, í Land- spítalanum, he i ðu rsmaðu r i n n, Pétur Magnússon fyrrum bóndi að Eyri í Kjós, nú síðast bjó hann að Nönnugötu 7, Reykja- vSik. Kvaddur er nú vinur og frændi, eftir margra ára kunn- ingtsskap. Pétur var fæddur að Laxár- nesi í Kjós 13. nóv. 1883, hann var sonur merkishjónanna Ingi- leifar Jörundsdóttur, ættaðri úr Borgarfjarðardölum og Magnús- ar Jónssonar, sem kominn var af hinni fjölmennu Hurðarbaks- ætt. Hann var einbirni ag ólst upp við mikið ástríki foreldr- anna og alis he imilisfóllksins, einnig var hann dáður af ná- grönnum sínum og öðrum er hon um kynntust, fyrir Ijúft geð og hugljúfa framkomu í öl'lu hans dagfari, sem ekki kom hvað sízt fram í umgemgni hans við öil dýr, enda var hann mikill dýra- vinur, og vildi að öilum skepn- um Liði vel, og sem hann ástund- aði í öilum sínum búskap. Pétur ðuttist frá Laxárnesi vor ið 1905 og að Eyri, sem þá var kal'lað að Uppkoti. Við búi, af foreidrum sínum, tók hann 1910, það ár kvæntist hann sinni ágætu konu, Guðrúnu Ólafsdóttir frá Bæ, í sömu sveit. Eignuðust þau tvö börn, Magnús og Ólafxu. Magnús tók stúdentspróf frá Menntaskóianum í Reykjavik og stundaði síðan nám í náttúruvís indum i Svíþjóð. Er hann hafði nærri lokið námi, veiiktist hann og dó eftir uppskurð. Ólafía vann við bókband, þar tii nokkur síðustu árin að hún helgaði sig heimili föður sins og stundaði hann veikan af mikiiUi alúð. Konu sína missti Pétur árið 1944, var hún bæði gáfuð oig góð fcona sem öllum þótti vænt urn, sem hana þekktu og öilum harm dauði. Eftir að Pétur fLuttist til Reykja víkur, kom það sér vel fyrir hann að ungur Lærði hann tré- smiðar, en hann nam hjá frænda sinum, Guðmundi Þórðarsyni frá Hálsi og snéri hann sér þvl að Lðn sinni, fyrst hjá EyjðLfi Jó- hannessyni x SUifurtúni o,g viðar, og mörg siðustiu árin á sínu eig- in verkstæði að Nönnugötu 7, eða meðan heilsan leyfði, og eru víða hagleiksgerðir munir, eftir hann hjá vinum og kunn- ingjum og öðrum sem nutu verka hans. Maðurinn minn, sem var hon- um samtíða í 16 ár, fyrst hjá for eldrum hans og svo hjá honum sjálfum, eftir að hann tók við búi, þakkar nú að leiðarlokum alliar góðar og glaðar samveru- stundiir. Einnig minnist ég með Mýhug og ánægju þeirra tima er ég var noikkur sumur kaupakona að Eyri og var aðnjótandi gæða þeirra hjóna. ALdrei var sagt á þeirra bæ „farðu og gerðu þetta og hitt“, nei það voru við- felldnari orð notuð. Að endin.gu kveð ég kæran frænda. „Far þú i friði, friður Guðs þig leiði hafðu þökk fyrir aflltt og aALt.“ Pátína ÞorfiimsdóWár. Pétur Magnússon Nönnugötu 7. ReykjavLk andaðist 25. fm. á ábtugiasta og áttunda aldursári. Hann var fæddur 13. nóv. 1883 að Laxámesi í Kjós, sonur hjón anna Magnúsar Jónssonar og Ixngiiíeifar Jörundsdóttur sem þar bjuggu þá. Árið 1905 fluttist hann með foreidrum sínum að Eyrarupp- koti í sömu sveit og hóf þar sjálfur búskap 1910 þá nýkvænt ur Guðrúnu Óalfsdóttur frá Bæ. Þau hjón voru á þeirra tima mælikvarða mjög vel undír heim ilishaLd og búskap búin. Pétur var trésmiður og hafði stundað þá iðn um skeið, en Guðrún hafði txleinkað sér mjólkuriðn- að og veitt forstöðu rjómabúi sem starfrækt var í Kjósar- hreppi á þeim árum. Heimili þeirra varð líka fljótt rómað fyrir rausn og myndarbrag. Á þeim árum var félagslíf i Kjós með miiklum blóma og tók Pétur virkan þátt í því, sat í stjórn Bræðrafélags Kjósar- hrepps og hafði á hendi fjárre.ð ur þess í mörg ár. Ennfremur var hann úttektarmaður jarða við ábúendaskipti og virðingar- maður húsa til brunabótaverðs. Þeirn Pétri og Guðrúnu varð auðið tveggja barna, Magnúsar f. 22. júLí 1911 og ÓlafLu f. 1. sept. 1913. Séra Halldór á Reynivöllium undirbjó Magnús til inngöngu í menntaskóla og þar lauk hann stúdentsprófx á tifcettutm tíma, síðan hóf hann verkfræðinám í Sviþjóð og sóttist það vel. Við hann voru þvi miklar vonir for- eldranna bundnar. Það varð þeim því þungur harmur, þegar hann í Lok sumarleyfis hér heima 1936 veiktist skyndilega og lézt. Hið sviplega fráfall Magnúsar gekk svo nærri þreki foreldranna Péturs og Guðrún- ar að þau töldu sér hollast að skipta um starfsvettvang. Þau brugðu því búi 1938, seldu jörð- ina og fluttust tiil Reykjaivíkur. Skömmu áður hafði Pótur kom- ið fram þeirri breytingu á nafni jarðarinnar að þar sem jarðirn- ar Eyri og Eyraruppkot höfðu verið sameinaðar skykii býlið heita Eyri. Og við Eyrina var hann kenndur æ siðan þótt hann byggi á Nönnugötu 7 x Reykja vik. Eftir að hann ffluttist þangað stu.ndaði hann sína handiðn smíðarnar meðan kraftar ent- ust. ALHr sem honum kynntust báru til hans hJiýjajx hug því að hann. var mjög grandvai- maður tíl orös og æðés og mátti ektoi vamm siitt vita í einu né neirx^ Élg sem þessar línur riita á fjöLmargar huglj'úfar minningar 'iis samvistir við þessi góðu hjón Guðrúnu og Pétur ásairpt börnum þeirra Magnúsi og Ölafíu, sem voru ofttega mln leiksystkin á yngri árum þar eð á milLi foreldra okkar voru ná- in tengsl vináttu og skyldleika. Ekki var það talið eftir þótt ox> Lofsnæturnar yrðu stundum nokkuð margar sem litlir frænd ur dvöldiu hjá þeim. Guðrún kona Péturs lézt 26. febrúar 1944 en Ólafía dóttir þeirra bjó honum bjart og gött heimiili á síðdegi hins langa ævi- dags. Ég bið Guð að blessa Ólafíu minninguna um föður sinn og aðra áður burtkaliaða ástvini og kveð Pétur með inniiegri þökk. Oddxir Andrésson. Þegar ég heyri góðs manns getið verður Pétur Magnússon mér hugstæður. Ekki er það af þvx að ég hafi ekki kynnzt mörg um góðum miönnium og ágætum. Heldur stafar minning mín um hann af því að ég tel að hann og kona hans Guðrún ÓLafsdótt- ir, sem einnig er íátin, hafi ver- ið að noikkru örlagavaldar i Lifi minu og starfi. Aðdragandinn að akkar kynn- um var sá, að ég og ffleiri bændur urðum fyrir barðinu á mæðiveikinrti sem stráfellldx fjár stofninn. Ég var þá á þeim stað að ekkert var framundan til bjargar. Starfsþrek mitt var þá óbugað, sveit og landbúnaðar störf ábtu hug minn allairu Nú voru góð ráð dýr. Hugur- inn nógur, en efnin engin. Þá kemur til mín vinur minn og seg ir: „Hann Pétur á Eyri vi 11 selja jörðirxa. Hann missti son sinn í fyrra, sem hann byggði mikið á og telur sig ekki getað búið lengur. En hann viM ekki selja hana hver jum sem er.“ Ég spurði hvort hann áliti að óg kæmi td greina sem kaup- andi. „Já ég þekki ykkur báða og get vel trúað að þið getið samið.“ Síðan fyLgdi hann orðum sín- um eftir með þvi að koma okk- ur Pétri saman og samnxngar tókust. Sannarlega urðu mai’gir örðugleikar á vegi mínum eftir að ég kom að Eyri, en Pétiur brást mér aídrei. Það sama munu margir ffleiri geta sagt. Ég er þess ennfremur fullviss að góðar óskir þeirra hjóna og hlý hugur vr>ru mér ómetanlegur styrkur. Kjósarmenn söknuðu fjöl skyldunnar þegar hún fór úr sveitinni. Ég þakka tryggð og göfuigLyndi. Hjörtur Þorsteiiisson. Kristján Fr. Kristjáns- son — Minning Kristján Iézt á Landspítalan- um þann 24. maí síðastliðinn eft- ir langa og erfiða sjúkdómslegu. Hann var fæddur 27. ágúst 1903 að Hvammi í Dýrafirði. Foreldrar hans voru hjónin Guð- rún Kristjánsdóttir og Kristján Sigurður Kristjánsson, bama- kennari. Kristján ólst upp hjá foreldr- um sínum í Dýrafirði. Snemma varð hann að fara að vinna fyr- ir sér eins og títt var með ungl- inga á þeim árum. Fyrst stund- aði hann aðallega sjómennsku, síðan ýmis störf, verzlunarstörf og annað, þar til fyrir rúmum 20 árum að hann gerðist sölu- maður hjá fyrirtækinu Krist- jánsson h.f., og vann síðan við það meðan heilsa hans leyfði. Kristján var tvíkvsentur. Með fyrri konu sinni eignaðist hann fjögur böm og eru þrjú þeirra á lífi. Fyrir rúmum fjórtán ár- um giftist Kristján eftirlifandi konu sinni, Hólmfríði Helgadótt ur, ættaðri frá Vestmannaeyjum og var hjónaband þeirra í alla staði með ágætum. Fyrir nokkrum árum kenndi Kristján sjúkdóms þess, sem dró hann til dauða. Með stakri karl- mennsku og stillingu bar hann veikindi sín og kvartaði aldrei, þótt oft væri hann sárþjáður. ,,Það eiga svo margir erfiðara en ég“, sagði hann. Mikillar um- önnunar naut hann líka hjá sinni góðu konu, sem örugg og æðrulaus sat við sjúkrabeð hans svo mánuðum skipti, þar til yfír lauk. Kristján var mannkostamaður hinn mesti, traustur og ábyggi- legur, gestrisinn var hann og góður heim að sækja og munu margir eiga fagrar endunninn- ingar um skemmtilegar samvei’u stundir á heimili þeirra góðu hjóna að Bólstaðarhlíð 62. Bam góður var Kristján svo af bar, tryggur og vinfastur, enda vel metinn af þeim sem þekktu hann bezt. Ég vil með þessum fáu orð- um þakka hinum látna allt það góða, sem ég og fjölskylda mín höfum notið hjá honum um leið og ég votta konu hans og öðrum aðstandendum innilega samúð. G. H. Fjaðrir, fjaðraWöð. hljóðkútar, púströr og flaári varahtutir i margar gerðár bifreíða BStavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Eyfírðingafélagið Gróðursetningarferð í Heið- mörk verður farin fknmtudag 3. júni. Mæta skat á eigin bílum við Umferðarmiðstöðina kl. 730 e. h. Þeir, sem ekki hafa kost á bíl, hringi í síma 14771. Stjórnin. Reykvíkingafélagið fer í heimsókn í Ásmundar- Konur í styrktarfélagi vangefinna Farin verður skemmtiferð um Reykjarves, sunnudaginn 6. júní kl. 10 árdegis. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félags- ins, sími 15941 fyrir föstudags kvöld. safn við Sigtún n. k. fimmtu- dag kl. 20. Ef veður ieyfir verður farið i þvottalaugarnar. Síðan drukkið kaffi i veitirxga- salnum, Álfheimum 74. Maetið kl, 20 við Ásmundarsafn, Sig- túni nk. fimmtudag. Stjórnin. Kristniboðssambandið Hörgshfið 12 Boðun fagnaðarerindisins. Al- menn samkoma kl. 8 í kvöld. miðvikudag. Fómarsamkoma verður í kristniboðshúsinu Betaniu, Laufásvegi 13 í kvöid kl. 8,30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Allir eru velkomnir. ! dag, miðvikudag verður „opið hús" frá kl. 1,30 Spilakvöld templara, Hafnarfirði. til 5,30 e. h. Auk venjuiegra Félagsvistin í kvöld, miðviku- dagskrárliða verður kvik- dctg 2. júrxí. — Fjölmennið. myndcisýning. HjfíTTA Á NÆSTx\ IiEITI • cftir John Saunders og Alden McWiIliaims THE MAN IM THE HOUSIMQ OFFICE SAIO yOUR ROOM 15 IM CENTER HALL,LEE ROy/...TH!S IS IT/ ÍENTER PRETT/ COOL, EH,OANT...FOR A KIO FROM THE WRONQ SIDEOF TOWN í I HOPE I OON'T SET A BOOKWORM FORA ROOM MATE/ I'O LIKE TO TALK ABOUT SOME- Maðu.rinn sa giK að herbergið þitt vaeri í miðáliniinni. Lee Koy, þetta er hún. Þetta er ekki sem verst, Danny, fyr- ir uiumga úr neðra hverfi borgarinuar. 2. mynd). Ég vona að ég fái ekki bóka- orin fyrir herbergisfélaga, mér þætti gaman að geta talað iiin eittbvað annað en inannkynssögu. (3. mynd). Hnun, mér sýnist nú að vandamálið yrði öllu held- ur að geta talað um eittbvað aunað en íþróttaafrek.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.